Vísir - 03.08.1977, Page 19
visir Miðvikudagur 3. ágúst 1977
(
SJONVARP KL. 22.
Hemaðarmóttur
vestrœnna ríkja
í kvöld verður á dag-
skránni i sjónvarpinu
fyrri myndin af tveimur
um gildi og hlutverk
Nató.
Þessar myndir eru að sögn
Óskars Ingimarssonar, sem
þýddi, breskar að uppruna.
I myndunum er rætt við tvo
háttsetta herforingja, breskan og
bandariskan, sem hafa ólíkar
skoðanir á gildi Atlantshafs-
bandalagsins.
Sýndar verða heræfingar og
nýjustu gerðir herflugvéla og
tækja i eigu Nató.
Þá verður vikið að hlutverki
leyniþjónustu Bandarikjanna,
CIA og annarra Nató-landa og
hlutverki þeirra i varnarkerfi
bandalagsins.
Onedin er aftur kominn á skjáinn — þátturinn i kvöld heitir ,,Með hreina
samvisku” og er á dagskrá kl. 21.00.
SUMARVAKAN í ÚTVARPINU KL. 20.20:
Út um
aur og
Á sumarvökunni i kvöld kl.
20.20 les Agúst Vigfússon kenn-
ari, þátt er nefnist ,,(Jt um þeyt-
ir aur og mó’’ í samantekt Ját-
varðs Jökuls Júlfussonar.
Agúst sagði i samtali við Visi
að þáttur þessi væri um kerkn-
isvisur og þær teknar fram til að
sýna hvað stakan væri mikils
virði til að sýna lifið eins og það
var. Ljóðaformið hefði að
geyma margan fróðleik um lifn-
aðarhættina fyrr á timum sem
annars væru gleymdir.
Til dæmis mætti taka visu af
kaupstaðarferð manns sem
þeytir
mó
barðist i hriðarveðri langa leið
um fjallveg með 50 pund af
grjónum á bakinu. Lifsbaráttan
hefði verið hörð og menn lögðu
mikið á sig til að færa björg i bú-
ið.
Þá geymir stakan fróðleik
m.a. um mataræði og vöruskipti
ihinum ýmsu sveitum landsins.
Ágúst sem nú er kominn á eft-
irlaunaaldur, er fæddur árið
1909 að Giljalandi Haukadal i
Dalasýslu.
Hann hefur um æfina aðallega
fengist við kennslu m.a. i Bol-
ungarvik.
Undanfarin ár hefur hann
verið við dyravörslu i Háskóla-
biói, jafnframt þvi að fást við
ritstörf. —HL
Miðvikudagur
3. ágúst
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Sólveig
og Halldór” eftir Cesar Mar
Valdimar Lárusson les (13).
15.00 Miðdegistónieikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.30 Litli barnatiminn
Finnborg Scheving sér um
timann.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Viðsjá. Umsjónarmenn:
Ólafur Jónsson og Silja Aðal
steinsdóttir.
20.00 Einsöngur: Svala
Nielsen syngur islensk lög:
Guðrún Kristinsdóttir leikur
með á píanó.
20.20 Sumarvaka a. Njarð-
vlkurskriður Ármann Hall-
dörsson safnvörður á Egils-
stöðum flytur fimmta og
siðasta hluta frásögu
sinnar.b. ,,(ít um þeytir aur
og mó”Ágúst Vigfússon les
aukaþáttum kersknisvisur i
samantekt Játvarðs Jökuls
Júliussonar. c. Kórsöngur.
Karlakór Dalvíkur syngur,
söngstjóri Gestur
Hjörleifsson.
21.00 Bikarkeppni Knatt-
spyrnusambands tslands
Hermann Gunnarsson lýsir
slðari hálfleik i fjögra liða
úrslitakeppni.
21.45 ..La Valse” eftir
Maurice Ravel Hljómsveit
Tónlistarháskólans i Paris
leikur: André Cluytens
stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Sagan af San
Michele” eftir Axel Munthe
Þórarinn Guðnason les (22).
22.40 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
3. ágúst
20.00 Fréttir og veður.
20 25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Norðurlandameistara-
mótið i skák Ingvar As-
mundsson skýrir skákir úr
mótinu, sem fór fram dag-
ana 23.-31. júli i Rajamaki i
Finnlandi.
20.45 Nýjasta tækni og visindi
Umsjónarmaöur Ornólfur
Thorlacius.
21.10 Onedin-skipafélagið (L)
Breskur myndaflokkur. 7.
þáttur Með hreina samvisku
Efni sjötta þáttar: Baines
finnurókortlagaða eyju, þar
sem mikið er af gúanói, en
það er i háu verði, að þvi er
James telur. Elisabet fær
vitneskju um gúanóið,
þótt varúðar sé gætt og Har-
vey sem nú er orðinn skip-
stjóri, leggur af stað til að
sækja það. Róbert kynnist
ungfru Gladstone, frænku
stjómmálaskorungsins
fræga. Hún er með áætlun á
prjónunum til að bæta Ur at-
vinnuleysi sjómanna og þó
aðJames teljiáform hennar
út i hött fellst hann á þau til
að fá Íán, sem honum
ernauðsynlegt. Harvey fær
þær upplýsingar að gúanóið
á eyjunni sé ónothæft en i
ljós kemur að nægilega stór
hluti þesssé góð vara, til aö
Jamesgetigrættá þvi. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
22.00 ErNatonógu öflugt?Hin
fyrri tveggja breskra
mynda um hernaðarmátt
vestrænna rikja hlutverk
leyniþjónustu Bandarikj-
anna og Vestur-Evrópurikja
og ólikar skoðanir manna á
takmörkun vopnafram-
leiðslu. Þýðandi Óskar Ingi-
marsson.
22.30 Dagskrárlok
MISSTU EKKI ANDLITIÐ!
GLEYMDU EKKI AGFA COLOR
LITFILMUNNI