Vísir - 03.08.1977, Page 20

Vísir - 03.08.1977, Page 20
20 Þriðjudagur 2. ágúst 1977. VISIR SNAmrSINGAlt SIMI 86611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. TIL SÖLU Antikpianó 80-100 ára Utskoriö með kopar-kertastjök- um, vel með farið er til sölu handa verulegum antikunnanda. Uppl. i sima 43825 kl. 17-22 i dag og næstu daga. Tvær rennihurðir (harmonikkuhurðir), sem nýjar til sölu. Uppl. i sima 42642. Snúrustaurar til sölu, settir niður ef óskaö er. Uppl. i sima 75726. Einar. Til sölu 2 litlir Pioneer hátalarar. Uppl. i sima 15032 e. kl. 19. Tveir nýlegir vel með farnir B & Ó hátalarar til sölu. Uppl 1 sima 20153 milli kl. 4—6. Til sölu 400 mm linsa, 70-230 mm Soom linsa þrefaldari, linsa fyrir nærmyndir og Fujica st 701 myndavél. Vil einnig kaupa Cannon 24 mm linsu. Uppl. i sima 25997. Til sölu 60 þdsund kr. ferð til Benidorm Costa Blanca, fæst meö afslætti. Uppl. I sima 36023 eftir kl. 7. Pianó til sölu. Uppl. i sima 37466 eftir kl. 8. Hey til sölu. Vélbundið og súgþurrkað. Uppl. að Þórustööum ölfusi. Simi 99- 1174. VliHSLIJN Útsala. Dömumussur dömupeysur og jerseybolir, sið- buxur, skólapeysur, barnajersey- bolir. Vandaðar vörur, mikill af- sláttur. Verslunin Irma, Lauga- vegi 40. 17 litir af einlitum, köflóttum og röndóttum hömruö- um bómullarefnum (krumpuefn- um) i skyrtur, mussur, kjóla og pils. Verslun Guörúnar Loftsdótt- ir, Arnarbakka, Breiöholti. Körfuhúsgögn. Heyrstólar með púðum, léttir og þægilegir. Eeyrborð kringlótt, og hin vinsælu teborð á hjólum. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Styðj- ið islenskan iðnað. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Leikfangahúsið auglýsir: Barnabilstólar, barnarólur, gúmibátar, 3gerðir. Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-^indlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. Itölsku tréleikföngin. Bleiki Par- dusinn, -fótboltar, Sindý dúkkur, skápar, borð, snyrtiborð, æf- intýramaðurinn og skriðdrekar, jeppar, bátar Lone Ranger hest- ar, kerrur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póstsend- um. Leikfangahúsið Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. IMÖL-VMiNAll Mótorhjólaviðgerðir. Við gerum við allar stærðir og gerðir af mótorhjólum. Sækjum, sendum mótorhjólin ef óskað er. Varahlutir i flestar gerðir hjóla. Hjá okkur er fullkomin þjónusta. Mótorhjól K. Jönsson, Hverfis- götu 72. Simi 12452, opið frá 9-6 fimm daga vikunnar. TJÖLD T jaldaviðgerðir. Við önnumst viðgerðir á ferða- tjöldum. Móttaka i Tómstunda- húsinu Laugavegi 164. Sauma- stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel- fossi. miMiiisrviii Husqvarna Regál blár kæli- og frystiskápur, nýr til sölu. Uppl. i sima 71590. Frystikista til sölu 410 1. Gjafverð sem ný. Stóragerði 18, 3 hæð. Uppl. eftir kl. 5. isskápur til sölu, Westinghouse, eldri gerð, uppl i sima 83483. Þurrkari til sölu. Góður6 kg ameriskur þurrkari til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 18580 og 16975 á daginn. IIIJSGÖGN Til sölu hjónarúm með góðum springdýnum og nátt- borðum verð 20 þús. Uppl. i sima 34970. Útsaumaður stóll til sölu. Uppl. i sima 21369. Nýlegt raðsófasett með boröi til sölu vegna brott- flutnings. Uppl. I sima 83968 milli kl. 5og7 idag ogá morgun. IUJSNÆDI í BOIH Húseigendur, við önnumst leigu á húsnæði yðar, yður að kostnaöalausu, gerum leigusamninga. Miðborg. Lækjargötu 2. (Nýja-Bió). Hilm- ar Björgvinsson hdl. Harry H. Gunnarsson sölustjóri. Simi 25590 og kvöldsimi 19864. Til leigu er ný rúmgóð teppalögö 2ja her- bergja ibúð i austurbæ, vestan Grensásvegar. Leigist með eöa án húsgagna. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „fyrirfram- greiðsla 4150” fyrir kl. 17 á fimmtudag. Húsráðendur — Leigumiðlun er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- ieigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- m s\ \'i>i ósii vs i 1-2 herb. ibúð óskast fyrir tónlistarnema. Æskileg staðsetning i námunda við Skip- holt eða miðsvæðið i Reykjavik. Reglusemi og góð umgengni sjálfsögð. Uppl. i sima 40195. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst, i fteykjavik eða austurbæ Kópavogs. Einhver fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Góð um- gengniog reglusemi. Uppl. I sima 30991 eftir kl. 18. Ung stúlka óskar eftir að taka litla ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi á leigu strax. Uppl. i si'ma 29567 eftir kl. 7. Flugfreyja óskar eftir 2 herbergja ibúð til leigu sem fyrst. Tilboð merkt „2917” sendist blaðinu fyrir 10. ág. nk. Ungan mann vantar ibúð á skikkanlegu verði. Gjörið svo vel og hringið I sima 71342. Kona sem vinnur úti óskar að taka á leigu 2ja her- bergja Ibúð á góðum staö I bæn- um. Uppl. i sima 34799 eftir kl. 7. Herbergi óskast. Reglusamur skólapiltur utan af landi óskar eftif herbergi frá 1. sept. helst i Laugarneshverfi. Hringið i sima 84038. Námsfólk utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúö. Reglusemi og góöri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Uppl. i sima 83956 eftir kl. 17 næstu daga. Ung og algjörlega reglusöm hjón með eitt barn hann náms- maður óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúð, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 25874 eftir kl. 18. Tvær stúlkur i sjúkraliðaskólanum óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð frá 1. nóv. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 93-2019 eftir kl. 6. Einhleyp kona óskar að leigja 2ja herbergja ibúð helst i vesturbæ. Uppl. i sima 25893 Og 43002. Eldri kona óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúö. Algjör reglusemi. Uppl. i simum 21537 og 20263. Háskólanemi á siðasta ári óskar að taka á leigu ibúð i vestur-'eða miðbænum sem allra fyrst. Árs fyrirframgreiðsla iboði. Fullri reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 12001 6-8 næstu daga. 2 ungir námsmenn að norðan, óska eftir 2~3ja her- bergja Ibúð frá 1. september. Fyrirframgreiðsla ef óskað er Upplýsingar i sima 96-11352. Fámenn reglusöm fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 3 herbergja ibúð sem allra fyrst einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Wánari uppl. i sima 27528 i kvöld. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi með eldunar- aðstöðu. Uppl. i sima 25362 milli kl. 5-7 á kvöldin. VIVIWV í ItOIII Lagermaður helst vanur lagerstörfum, duglegur og ábyggilegur, aldur ca. 25-30 ára óskaststrax. Heildverslun Péturs Pétursson. Simar 25101 og 11219. Starfskraftur óskast, vanur púðasaum. Uppl. I sima 27284 milli kl. 5-8. Léttur iðnaður. Prjónaverksmiðja i Kópavogi óskar eftir starfsfólki bæði i vakta- og dagvinnu strax. Um- sóknir með helstu upplýsingum svo sem aldur og fyrri störf send- ist VIsi merkt „Léttur iðnaður”. Nokkra menn vantar I byggingarvinnu til Akureyrar strax, mikil vinna, friar ferðir, fritt húsnæði. Uppl. i sima 96- 22176 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSILVSÍ Þrjár ungar stúlkur óska eftir atvinnu úti á landi, get- um byrjað strax. Uppl. i sima 92- 7411. Halló — Halló Ég er á fimmtánda ári og er að leita að vinnu, margt kemur til greina, er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 30645. Óska eftjr atvinnu hlufca úr degi, húshjálp á Reykja- vikursvæðinu kæmi til greina. Uppl. i sima 13909. 21 árs stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Uppl. i sima 26984. Svart-hvitt Philips sjónvarpstæki og nýtt kassettutæki til sölu. Uppl. i sima 32578. Til sölu notað Nordmende sjónvarpstæki ódýrt. Uppl. i sima 32056. Til sölu 22” Sen sjónvarpstæki. Uppl. I sima 86090 eftir kl. 6. Reglusamur maður óskar að kynnast stúlku með hjónaband fyrir augum, helst reglusamri. Uppl. i sima 96-63149. IYHIH VIJMMIW Anamaðkar til sölu. Stórir fallegir ánamaðkar til sölu á Skólavörðustig 27 (simi 14296). Anamaðkar. Til sölu laxamaðkar og silunga- maðkar. Uppl. i sima 37734 milli kl. 18-22. islensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta veröi. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Simar 84424 og 25506. T , Viðskipti. Hver vill lána 3-5 milljónir fram á næsta ár gegn góðri þóknun og tryggingu? Þeir sem hafa áhuga leggi nafn, heimili og simanúmer inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Þögn”. DÝKAIIALI) Hvolpur til sölu. Uppl. i sima 73387. Unglingur óskast til að gæta 2ja ára barns. Uppl. i sima 12907. Fóstra sem hefur leyfi getur tekið börn i daggæslu. Uppl. i sima 73839. IILJÓDFÆKI Gibson Les Paul til sölu vel meö farinn. Morley Wah Wah Pedal og MxR Phafer. Uppl. i sima 10012 og 22184. Flygill til sölu. Uppl. i sima 40195. WÖNUSTA JARÐÝTA Til leigu — Hentug i lóðir. Vanur maður Simar 75143-32101 Ytir sf. Pfanóstillingar Sérfræðingur I konsert stilling- um. Ottó Ryel, simi 19354. Gisting I 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss i sömu herbergjum. Eldunarað- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Simi 99-5928. Hurðasköfun. Sköfum upp hurðir og annan úti-. við. Gamla hurðin verðursem ný. Vönduð vinna, vanir menn. Föst verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Uppl. i sima 75259. Túnþökur Til sölu vélskornar túnþökur. Uppl. i sima 41896. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskað er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Hótel Bjarg, Búðardal. Auglýsir, veitingar, gisting 2 manna herbergi kr. 3000.-, 3 manna herbergi kr. 4.500.-, 4 manna herb. kr. 5.500.-. Matur frá kr. 800.-, kaffi frá kr. 350.-. Góðar heimabakaðar kökur. Slæ og hirði garða. Uppl. i sima 22601 eftir kl. 6. iihi<im;i:hiMi\(;ih önnumst hreingerningar á ibúð- um og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simar 71484 og 84017. Hreingerningafélag Reykjavikur simi 32118. Vélhreinsum teppi og þrifum ibúðir stigaganga og stofnanir. Reyndir menn og vönd- uð vinna. Gjörið svo vel að hringja i sima 32118. Gólfteppahreinsun húsgagnahreinsun. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu, Erna og Þorsteinn. Simi 20888. IIÍLAVIDSIÍIPTI Bronco eða Jeepster ’70-’72 óskast Uppl. i sima 28263 eftir kl. 5. Opel Rekord 1700 ’71 til sölu góður bfll. Uppl. i sima 71459. Tilboð óskast i Chevrolet Impala '69 er i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 42961 milli kl. 5-8. Til sölu Saab 99 ’71 búið að skipta um girkassa og kúplingu, góð dekk og lakk. Uppl. i sima 93-1215 eftir kl. 7. Rússajeppi '56 til sölu Uppl. i sima 10039 eftir kl. 19.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.