Tíminn - 17.11.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.11.1968, Blaðsíða 15
WWOTJDAGUR 17. nóvember 1968. TIMINN 15 Shady Ovens Framhald aí bls. 16. lega skemmtilegir. Og ég hugsa að þeir séu mér meira að skapi. >eir eru svo frjálsir og fjörug ir, koma með svo mörg uppá tæki, það er gaman að vera í félagsskap þeirra. Mér finnst hins vegar margir mennta- skólastrákar t.d., lokaðir og sumir þeirra eru snohbaðir. Annars finnst mér íslenzkir krakkar skemmtilegir og öðru vísi en krakkar í Ameríku. Þau eru svo miklir villingar, fjörug og frjáls. íslenzkir strák ar eru ekki beint kurteisir í framkomu. en það er bara yfir borðið. Hins vegar finnst mér leiðinlegt þetta fyllerí, sem er á sumum krökkum hér. Og margir íslenzkir krakkar eru of kærulausir. — Hefurðu nokkurn tíma til að skemmta þér, þar sem þú ert flest kvöld að syngja? — Ég hef kynnzt mörgum. Og mér finnst mjög gaman að syngja og horfa á fólkið skemmta sér. Söngurinn er »itt líf og yndi. „AS pæla í fólki." — Áhugamál? — Fyrir utan sönginn, áttu við? Ég hef ofsalega gaman af að „pæla í fólki“. Lesa um alls konar fólk, kynnast fólki. líka þeim, sem eru eitthvað af brigðilegir, lítið gefnir eða þess háttar. — Hefurðu gaman af kvik myndum? — Já, en ég fer ekki í bíó bara til að fara í bíó. Ég vil sjá góðar myndir. Svo hef ég ánægju af að hlusta á músik. Ég hef gaman af nær allri tónlist. — Hefurðu gaman af heim ilisstörfum? — Já, svarar Shady og bros ir sannfærandi. — Ertu rómantísk? — Já. — Trúirðu á ástina? — Ég veit ekki beint hvað ást er, en ég geri það. Mig langar ekki til að trúlofa mig eða gifta strax. Vilja koma fram erlendis. — Ertu metnaðargjörn og viljasterk, dugleg að koma þér áfram? — Við í Hljómum höfum áhuga á að komast til útlanda og spila þar. Hljómsveitin staðnar, ef hún verður að spila aðeins hér í mörg ár enn. Eins er með mig. Eftir eitt eða tvö ár hér í viðbót. verð ég stöðnuð í sama farinu. Við mundum alltaf vera eins. Og þetta með metnaðinn. Ef ég væri í viðskiptum, mundi ég vilja dreifa vörum mínum sem víðast um landið, það er álveg eins með sönginn. — Létirðu hjónaband og eig inmann stöðva þig á frama- brautinni, koma í veg fyrir að þú færir til útlanda til dæmis? — F.f mér þætti vænt um einhvern og vildi ekki missa hann, já. Ég vildi halda áfram að syngja, ef ég væri gift. En ef maðurinn minn vildi ekki, að ég væri söngkona, þá mundi ég hætta að syngja. ef mér þætti nógu vænt um hann. Ég get ekki verið söngkona allt mitt líf og ef manni þykir reglulega vænt um einhvern, vi'll maður eKki missa hann. — Hefur þú komið út á land? — Já, við spiluðum t.d. í Þórsmörk um verzlunarmanna helgina. Það var dásamlega gaman. Það er svo fallegt þar. Og allir voru eins og ein fjölskylda. Svo hef ég komið Framsóknarfélögin í Reykjanes- kjördæmi halda kjördæmisþing að íHlégarði í Mosfellssveit sunnudag inn 24. nóv. og hefst bað kl 9.30 um morguninn. Ólafur Jóhannes- son, form. Fram sóknarflokksins, mun sitja þingið og hefja þar stjórnmálaum- ræður. Framsókn arfélög á kjör dæmissvæðinu eru beðin að kjósa fulltrúa á þingið sem fyrst og tilkynna það Birni Jónssym, formanni kjördæmissambandsins. víðar, til ísafjarðar, Þingvalla, Vestmannaeyja.... — Hvar finnst þér fallegast á íslandi, þar sem þú hefur komið? — í Vestmannaeyjum. Ég vil ekki þurfa aS velja á milli svartra og hvítra. — Finnst þér Keflavíkur- flugvöllur ekki ömurlegur stað- ur? — Nei, mér finnst að vísu ljótt í Keflavík, svo hrjóstrugt. En mér finnst gott að eiga heima á Keflavíkurflugvelli. I Hér á íslandi hef ég bæði ís-1 lendinga og Bandaríkjamenn; að umgangast og tala við. Ég sakna þess alltaf í Ameríku. að geta ekki talað íslenzku við neinn. En ég var stórhrifin af að koma til Evrópu í sumar, þeg- ar við fórum til London að syngja inn á plötuna. Ég vildi gjarnan eiga heima þar og fremur en í Bandaríkjunum. Það er eins hér á íslandi. Hér þarf maðui' ekki að vera hrædd ur, eins og í Bandaríkjunum. Þar er ég alls ekki frjáls. það er svo margt, sem manni stend ur ógn af þar. Og ég vil ekki þurfa að velja á milli hvítra og svartra, taka fólk af einum litarhætti fram yfir fólk af öðr um litarhætti. En ég þekki margt gott fólk, sem er á móti svertingjum. Sá tími gæti kom ið, að maður yrði að velja á milli, þá vildi ég vera ein- hvers staðar utan við það allt saman. LAUGARAS Slma> J207S og 38150 Drepum karlinn Ný spennandi amerísk kvik , mynd í litum með ísl. texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ; Bönnuð oömum. j Munster fjölskyidan i Barnasýning kl. 3 Sími 50184 Dr. Sfrangelove Æsispennandi amerísk stór- stórmynd með hinum vinsæla Peter Selleirs. -— íslenzkur textd. — Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Herkúles hefnir sín Hörkuspennandi litmynd Sýna kl. 5 Bönnuð mnan 12 ára Dularfulla eyjan Bamasýning kl. 3 LESKFÉLAG KÓPAVOGS UNGFRÚ ÉTTANNSJÁLFUR Sýning á morgun.mánudiag kl. 8^30 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasalan opim frá kl. 4,30. Sími 41985. Simi 11544 5. vika HER NAMS ARIN, SEIHNI HLOTl Síml 114 75 ÐOdOR ZllilAGO Isienzkur texp Öói,.,(ií nnat .J Sýnd kl. 4 og 8.30 Miðasaia iietst k1 3. HæKRaf rerFl j [ímanum Sýno ki 5. 7 og 9 öönnu? vngr> er ló 4ra \/erðlaunagetraun Hver ei maðurlnn? Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fvrtr tvo Blaðaumsagnlri ómetanleg tieimild stórkostlega skemmtiles Morgunblaðið óborganleg sión dýr- mæt reynsla Aiþýðublaðið Deztu atriðl myndarinn ar sýna viðureign nersins við grimmdarstórleili nat.túrunnai 1 landinu Pjóðviljlnn frábært viðtal við „lífs reynda konu“ Vlsli Skopkóngar kvikmyndanna Gög og Gokke — Chaplin, — Buster Keaton o-g fl. Sýnd kl. 3 sími 19936 Harðskeytfi ofurstinn Hörkuspennandi og viðburða- rík ný, amerisk stórmynd í Panavision og litum með úr- valsleikurunum Anthony Quinn Alain Delon George Sega! Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Ævintýrið í frum- skóginum Sýnd kl. 3 Njósnari á yzfu nöf Mjög spennandi ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope Frank Sinatra sl. texti Bönnuð börnum tnnan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9 Meðal mannæta og villidýra Barnasýning kl. 3 Tónabíó Slm — tslenzkui textl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Hunangsilmur Sýning í kvöld kl. 20 Islandsklukkan Sýning miðvi'kudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20 simi 1-1200 LEIKffiíAfíL YVONNE í kvöld, 4. sýning. Rauð áskriftaikort gilda. MAÐUR OG KONA þriðjudag. YVONNE miðvikudag. Aðgöngumðasalafi 1 Iðoó eir opin frá kl 14 simi 13191. Endalaus baráfta (The long duel) & The Rank Organisation piesenls COLOUR • PANAVISION* ’U' 2" Single Column 10/3 TLD-B Stórbrotin og vel leikin lit- •nynd frá Rank. Myndin gerist 1 Lndlandi. byggp á skáldsögu eftir Ranveer Singh. Aðalhlutverk: Yul Brynner Trevor Howard Harry Andrews — fslenzkur texti — Sýnd ki. 5 og 9 Bönnuð innam 16 ára. — Helmsfræg mynd i sérflokki. Maja villti fíllinn með Denna dæmalausa Banna'Sýning kl. 3 Að hrökkva eða stökkva (The Fortune Cooklei Viðfræg og snllldar vel gerð og lelkln ný amerlsk gamanmynd. Jack Lemmon Sýnd kl 5 og 9 Milljónari í brösum Barnasýning kl. 3 Sími 50249. Njósnaförin mikla með Shopiu Loren Sýning kl. 5 og 9 Hauslausi hesturinn Barmasýning kl. 3 Demantaránið mikla Hörkuspennandi ný IJtmynd um ný ævintýri lögreglumannslns Jerrv Cotton — með George Nader og SUvie Solar íslenzkur r.exti Bönnuð Dörnum mnan 16 ára Sýnd kL 5 7 og 9 Ég er kona II. (Jeg — en (cvtnde II) Óvenju diön og spennandl, ný dönsk Utmyrid gerð eftlr sam nefndn sögu Slv Holm's. Sýnd kl. 5,15 oð 9 Bönnuð börnurr tnnan 16 ára Teiknimyndasafn Bannasýnlng kl. 3 KVIKMYNDA- " Lltlabíó" KLÚBBURINN Sýninj I kvöld sunnudiag) kl. 9 Stuttar myndir frá ýmsum löndum Aðeíns þessi eina sýning.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.