Tíminn - 17.11.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.11.1968, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið 1 síma 12323 Auglýsmg í Tímanum kemur dagiega fyrir augu 86—160 þúsund lesenda. 251. tbl. — Sunnudagur 17. nóv. 1968. — 52. árg. Sjóii Dagsbrúnar stoiið í fyrrinótt BANKARNIR ÞRENGJA AD TÉKKA VIÐSKIPTUNUM FB-Reykjavíkí laugardag Frá og með mánudeginum geta þeir, sem tékkaviðskipti eiga við banka og sparisjóði átt von á því, að þurfa að framvísa persónuskilríkjum \ið af- greiðslu. Jafnframt hætta þess ar stofnanir almennt að kaupa tékka á aðrar bankastofnanir, er ætlazt er til að séu innleystir með reiðufé. Þetta kemur fram í auglýsingu frá samvinnunefnd banka og sparisjóða, sera .birt- ist í blaðinu í dag. Ennfrem- ur er fólki þar bent á, að beina sölu slíkra tékka til þeirra stofnana, sem tékki er gefinn út á. Með þessari bi’eytingu er tek in upp sú regla, sem hefur ver- ið sjálfsögð og allsráðandi er- lendis um langt skeið. Þar geta menn ekki gengið í hvaða bankastofnun sem er og selt tékka gegn reiðufé. Er þar ætl- azt til, að menn geri ananað sem tékkinn er gefinn út a, og ieita innlausnar þar eða selji hann í eigin viðskiptabanka til innborgunar á reikning. Þessi breytta afstaða banka og sparisjóða við kaup á um- ræddum tékkum hefur þegar komið fram í sumum banka stofnunum, en er nú fyrst sam- ræmd almennt. Valda henni gerbreyttar aðstæður. Tékka- viðskipti hafa margfaldazt und anfarin ár, fjöldi afgreiðslu- .^staða bankastofnana hefur auk- Framhald á bLs 4 OÓ-Reykjavík, laugardag. Innbrotsþjófar brutust inn í skrifstofur verkamannafélagsins Dagsbrúnar að Iándargötu 9, í nótt. Þegar starfsfólk mætti til vinnu sinnar í morgun var ófagurt um að litast. Gler voru tekin úr hurðum og brotizt hafði verið inn í öll skrifstofuherbergin og skáp- ar og skúffur brotnar upp. Stór peningaskápur var brotinn upp og stolið var miklu af peningum. Enn er ekki vitað með vissu hve miklu var stolið, en Hannes Stephensen, gjaldkeri, áleit í morgun að þýfið væri vart undir 200 þúsund krón- um í peningum, en ekki var vitað með vissu hvort bankabókum eða ávísunum hafði verið stolið. Að minnsta kosti tveir menn hafa verið að verki og skildu þeir verkfæri sín eftir á staðnum, en það eru rafmagnsborvél, járnsög, stór meit ill, sem gerður er fyrir loftbor, og fleira sem innbrotsþjófum kemur að gagni. í morgun unnu rannsóknarlög- reglumenn að athugunum á vett- vangi og starfsmenn Dagsbrúnar reyndu að gera sér grein fyrir tjóninu. í umsjá Dagsbrúnar eru margir sjóðir og voru ekki allir peningar, sem voru á skrifstofunum, á sama stað, og sama er að segja um banka- bækur og önnur verðmæti. Þar sem brotizt hafði verið inn í öll skrifstofuherbergin og farið þar í skúffur og skápa og alls kyns skjöl og aðrir pappírar lágu eins og hráviði um allt húsið, tekur tíma að koma reglu á þetta aftur, og fyrr er ekki hægt að segja með vissu, hve miklu var stolið. f gærkvöldi var dansleikur í Lindarbæ, sem er í kjallara húss- ins. Var það yfirgefið af öðrum en þjófunum kl. 2,30 í nótt. Lík- legast er talið að þjófarnir hafi leynzt í húsinu þegar því var lok- að, og tekið til við iðju sína þegar aðrir voru búnir að læsa dyrum og ganga tryggilega frá Framhald á bis. 14 Stór peningaskápur og fjórir litlir peningakassar voru brotnir upp á skrifstofu Dagsbrúnar í nótt. Rótað var í öllum hirzlum á skrifstofunni til að leita að peningum. Á stærri myndinni sést stóri peningaskáp- urinn, sem gert var gat á og einnig var hurðin brotín upp. Á efri myndinni eru verkfærin sem þjófarn- ir höfðu meðferðis, en skildu eftir þegar þeir yfirgáfu staðinn. (Tímamyndir—GE). Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði um gengisfellinguna: Ein harkalegasta árás sem gerð hefur verið á alþýðu manna hér EJ-Reykjavik, föstudag. I í gær , fimmtudag, og var þar stórfellda gengisfelling sem nú rætt um kjaramál verkalýðsins og hefur verið skellt yfir þjóðina. Verkamannafélagið Hlíf í Hafn* gerð ályktun um það efni. Segir arfirði hélt mjög fjölmennan fund | þar, að fundurinn telji, „að hin ásamt boðuðu afnámi kaupgjalas vísitölu, sé ein harkalegasta árás, sem gerð hefur verið á alþýðu manna í þessu landi.“ Segir í ályktuninni, að fundur- inn „fordæmir þau vinnubrögð rikisstjórnarinnar að grípa til Framhald á bis, i4 ASÍ-FUNDUR í dag klukkan 15.30 hefst úti- fundur við Miðbæjarbarnaskól- ann, sem ASÍ efnir til vegna síð- ustu ráðistafana ríkisstjórnarinn- ar. Hannibal Valdimarsson for- seti ASÍ verður fundarstjóri. en ræðumcnn: Eðvarð Sigurðsson for maður Dagsbrúnar og Jón Sig- urðsson formaður Sjómannasamb. íslands. í lok fundarins munu fulltrúar, sem fundurinn velur, halda til Stjórnarráðsins og af- henda forsætisráðherra þar mót- mælayfirlýsiaau. GENGIS- FELLINGAR I KOKKTEILL KJ-Reykjavik, föstudag. í gær var haldinn í Sjálf- stœðirhúsinu í Reykjavik geng islækkunarkokkteill á vegum dr. Bjarna Benediktssonar, flokksformanns, og voru í i kokkteilinn boðnir framámenn : flokksins í Reykjavík, svo og . margir uugir og efnilegir menn innan flokksins. Það, sem vakti kannslki hvað mesta athygli í sambandi við ge ngisl æk ku n ar kokkteilinm, var að margir þeirra, sem boðnir höfðu verið, mættu ekki. Að sjáifsögðu ávarpaði dr. Bjarni formaður viðstadda, en ekki fara sögur af fleiri ræðumönn um, enda yfirleitt ekki siður í kokkteilboðum, að menn séu að halda langar ræður, heldur ; eru málin rædd í smáhópum. Reyndi dr. Bjarni formaður að sjálfsögðu að stappa stálinu í menn í fyrstu viku gengis- lækkunarinnar, en ekki voru þó allir, sem tóku við þessu síðdegissakramenti, með bros á vör — fyrr en undir lokin! Viðreisnar hrunið fyrir fastaráðið FB-Reykjavík, laugardag. j Fyrst í vikunni var borinn fram tillaga í stjórnmála- nefnd þeirri, sem starfaði á ■ vegum fundar þingmanna- sambands NATO í Briissel, um stuðning við ísland vegna fjár- hagsvandræða íslendinga. Til- • i laga þessi var tekin fyrir á j fundi sjálfs þingmannasam- bands í gær, og samþykkt þar og verður henni nú vísað til fastaráðsins. í umræðunum um tillögu þessa var bent á, að í NATO- sáttmálanum væri gert ráð fyr- ir því. að stuðlað sé að efna- hagslegum framförum í aðild- arríkjunum, og benti einn full- trúinn á, að þar af leiðandi væri það eiginlega skylda 'NATO-ríkjanna að reyna að koma í veg fyrir að tím^bundn ir erfiðleikar yrðu að langvar- Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.