Tíminn - 23.11.1968, Qupperneq 3

Tíminn - 23.11.1968, Qupperneq 3
námsstjóri byrjar lestur þýðingar sinnar „Silfurbelt- inu“, skáldsögu eftir norsku skáldkonuna Anitru (1). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Francoise Hardy, Nancy Sin atra, Lee Hazlewood og The Hollies syngja. Hollyridge strengjasveitin og hljómsveitir Emils Sterns og Norries Paramors leika. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Heiftz, Primrose, Pjatígor- sky o- fl. leika Oktett í Es- dús op. 20 eftir Mendelssohn. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög eftir Wolf. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni: Á förnum vegi í Rangárþingi Jón R. Hjálmarsson skóla- stjóri ræðir við þrjá menn á Hellu, Kristin Jónsson, Jón Þorgilsson og Sigurð Jóns' son (Áður útv. 17. þ. m-). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Bjarni Þórðarson bæjarstjóri í Neskaupstað talar. 20.00 Fréttir 20.30 í brennidepli Umsjón: Haraldur J. Ham- ar. 21.00 Grín úr gömlum myndum Kynnir er Bob Monkhouse. fslenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 21.25 Engum að treysta — Leitin að Harry, 2. þáttur — Framhaldsmyndaflokkur eft ir Francis Durbridge. Aðal hlutverk: Jack Hedley. fslenzkur texti: Óskar Ingi marsson. 21.35 Geimferðir Rússa Kvikmynd um geimsigling- ar Rússa, að nokkru leyti tekin af Bandaríkjamönn- um, oft á stöðum, sem er- lendir kvikmyndatökumenn höfðu ekki áður fengið að koma til, en að öðru leyti af Sovétmönnum sjálfum. Skoðaðar eru geimrannsókn arstöðvar, fylgzt með æfing um geimfara og litið inn á 19.50 Mánudagslögin 20.15 Tækni og vísindi: Vísinda- °g tækniuppfinningar og hag nýting þeirra Sigurður Hallsson efnaverk fræðingur talar aftur um uppfinningu nælons. . 20.40 Sónata fyir tvö píanó eftir Francis Poulenc Bracha Eden og Alexander Tamir leika. 21.00 „Hjörleifur" eftir Helga Valtýsson Guðmundur Erlendsson Ies smásögu vikunnar. 21.25 Fiðlulög: Yehudi Menuhin leikur a. Scherzo Tarantelle op. 16 eftir Wieniawski. b. Habanera op. 21 nr. 2 eftir Sarasate. c. La ampanella op. 7 eftir Pagauini. 21.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason kennari endar flutning sinn á ferða minningum frá Kaupmanna- höfn 1946 eftir Skúla Guð- jónsson bónda á Ljótunnar- stöðum (W). 22.40 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. heimili þeirra. í myndinni er rætt við ýmsa forustu- menn Sovétríkjanna á þessu sviði. íslenzkur texti: Guð- rún Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. HLJÓÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 MOrgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8. 55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað anna. Tónleikar. 9.30 Til' kynningar Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10. 30 Húsmæðraþáttur: Dag- Dagrún Kristjánsdóttii hús- mæðrakennari talar um hreingerningar Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12 25 Fréttir Og veðurfregnir Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Hfldur Kalman les ,,Ljóna- tamningu“, smásögu eftlr Usborne í þýðingu Margrét- ar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Óperutónlist Kim Borg, Irina Arkhipova, Suisse Romande hljómsveitin og fleiri hljómsveitir flytja lög úr „Khovantchina“ eftir Mússorgský. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni: Söngur og samleikur í út' varpssal a. Guðrún Á. Símonar syng ur lög eftir Pál ísólfsson, Markús Kristjánss<>n, Árna Thorsteinsson og Sigfús Einarsson (Áður útv. 17. okt.). b. Pétur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika verk fyrir selló og píanó eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Karl O. Run ólfss (Áður útv. 16. þjn.). 17.40 Útvarpssaga barnanna; „Á hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les eig in þýðingu (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins- 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónss°n lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hagfræðings. 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynn- ir. 20.50 Korn á ferli kynslóðanna Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur fjórða og síðasta er- indi sitt: Fæðu og fóður. 21.10 Mótettur eftir Hallgrím Helgason, tónskáld mánaðar- ins a. „Þitt hjartans barn“. Alþýðukórinn syngur und- ir stjórn höfundar. b. „í Jesú nafni“. Þjóðleikliúskórinn syngur: höfundur stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les eig- in þýðingu (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. fþróttir Sigurður Sigurðsson segir frá. ÞRIÐJUDAGUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.