Tíminn - 18.12.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.12.1968, Blaðsíða 2
MeS því móti eflum við íslenzkan iðnað. Á þann hátt stuðlum við að aukinni atvinnu. Þannig greiðum við götu íslenzkri , iðnþróun. IÐNAÐARBANKINN var stofnaður fyrir forgöngu heildarsamtaka iðnaðarins. Hluthafar hans eru um 1200 iðnaðarmenn, iðnrekendur, starfsfólk í iðnaði og ríkissjóður. IÐNAÐARBANKINN. AÐALBANKINN, Lækjargötu, Rvík. * V i slands hf, GRENSÁSÚTIBÚ, Háaleitisbraut 58. IÐNAÐARBANKINN annast hvers konar innlenda bankastarfsemi. IÐNAÐARBANKINN fer með dag- lega stjórn IÐNLÁNASJÓÐS, f járfestingarlána- sjóðs iðnaðarins. ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI, Geislagötu 14. ÚTIBÚIÐ í HAFNARFIRÐI, Strandgötu 1. EFLUM íslenzkan iðnað og athafnalíf með því að efla IÐNAÐARBANKANN. REIKNINGSINNHEIMTA Iðnaðarmenn, iðnrekendur. Bjóðum nýja þjónustu. Tökum að okkur inn- heimtu reikninga fyrir unnin verk og s&tda vöru. Leggið reikninga ykkar til innheimtu í Iðnaðar- bankann. TIMINN msmaiM-.B'j!-,,-*/ ■ ■■■ ... 'y- v . * VEUUM ISLENZKT Ávöxtum sparifé okkar \ \ í lönaðarbankanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.