Tíminn - 18.12.1968, Qupperneq 13
TIMINN
13
UR BRUNNU KERTi
MÁ BÚA NÝTT
JÓLAUNDIRBÚNINGURINN
Kccti era feyfcilega dýr, að
mmnsta kostl innflutt skraut-
bexti, en það er engin ástæða
tíl að kaupa dýr erlend kerti
tli þess að brenna niður í
kertastjökum um jólin. Hvít
slétt Hreinskertl eru miklu ó-
dýrari, og ekki verri vara. En
svo getið þið brennt hverju
kerti tvisvar, ef svo mætti
segja. Það eru fá kertl, sem
renna ekki eitthvað niður, og
þá er um að gera að taka
vaxið tíl handargagns, sem nið
ur remiur, og geyma það til
notkunar síðar. Einnig vilja
oftast verða eftir einhverjir
smástubbar í kcrtastjökunum,
og þeim skulið þið heldur ekki
kasta. Þetta má allt nota.
Ég sá edmiu sánni í banida-
rísbu b-laði óvenjuiega
skemmtilega Iýs»ngu á heima-
tílbúnu beriti. Vaxið var brætt,
ísmolar vora fengnir í frysti-
toáffi ísisfcápsins, oig svo þurfiti'
eina mjólkurfernu, eða þá
rjómjafsnmu, efltiir því hvcrsu
stórt kertið átti að vera.
Kveiknum var komið fyrir á
þann hátt, að hanu var þrædd-
ur í geg-num þoth femunnar,
og síðan festur á bandprjón,
sem lagður var yfir op-
hennar. Þaunig hélzt hann
beinn og strektur, á m-eðan á
fcertisgerðinni sitóð. Þá var is-
molUnum h-ellt í fernuna. Það
má, ef vill, mylja þá niður, svo
þeir verði ekki allir jafnstórir,
og að iokfum var svo bráðnu
vaxinu helit yfir ísinn í fern-
uoni.
Þegar vaxið storknar verða
efitir í því göt og ho-lur, þar
sem ísinn hefur veráð og v-eitt
Jólapönnukökur
3 egg, 1 bolli rjómi lVá bolli
súr rjómi, IV2 bolli undan-
renna, 2 matskeiðar sykur,
lteskeið salt, 2 teskeiðar lyfti-
duft, 1 tesik. sódi, IV2 bolli
hveiti.
Þeytið eggin vel, setjið rjóm
ann út í, súran og ósúran og
undanrennuna. Blandið síðan
þurrefnunum þar í, og hrærið
þar til deigið er j.afnt. Steik-
ið á miðlunigsheitri pönnu, ea.
2VZ mín á hverri hlið. Úr
þessu eiiga að koma 20 pönnu-
kökur, 10 cm. í þvermál. Þeg-
ar pönnukökurnar eru tilbúnar
eru jarðarber sett á þær og
kökunni vafið utan um. Ofan á
er stráð flórsykri og ristuðum
möndiLum. Það er um að gera,
að pannan sé ekki of heit, svo
hægt sé að steikja kökurnar í /
a.m.fc. 2V2 mín á hvorri hlið.
mótstöðu, en hann -er auðvit-
að bráðnaður og orðinn að
vatnd, sem hellt er burtu.
Kertið er því óvenjulegt utan
að sjá, svo ekki sé meira saigt,
altt holótt og óslétt.
Ef þið erað méð mislita vax-
afganga, er hægt áð hella lit-
unum í íernuroar til skip'tis,
en þá verður fyrsti liturinn að
storkna áður en þeim næsta er
hellt í, ef skörp litaskil eiga að
myndast. Auðvitað má búa til
kerti í femunum, án þess að
mota ísmolana. Venjuleg bein
mjó kerti getið þdð gert með
því að festa kveiknum á band-
prjón og dífa honum svo ofan
í bráðið vaxið og látið það setj
ast utan á hann. Þetta þarf að
endurtaka svo oft, sem hver og
einn vill, eða þangað til kert-
ið er búið að ná þeim gild-
1-eika, sem óskað er eftir.
í kveik má nota t.d. bómiull-
arg-arn, eða úrrak úr olíulampa
fcveikjum, sem fást í vcrzlun-
um. Gætið þess að ofhita efcki
vaxið, það getur kvifcnað í því
eiins og floti, sem hitna-r of
mikið. Venjulega er ráðlagt að
bræða vaxið á sama hátt og
hjúpsúkkulaði, í potti, sem síð-
an er látinn ofan í annan
pott með vaitni í.
er nú alls staðar að komast í fullan gang. Nú
eins og fyrr er. tekið til í hverju horni. f gamla
daga „var allt þvegið og sópað hátt og lágt, öll nærföt þvegin og stundum úr rúmunum líka, og
jafnvel mestu sóðamir brutu venjuna og voru hreinir og þokkalegir", segir í íslenzkum þjóð-
háttum. „Það er gömul trú hér á landi og er til enn í dag, að guð láti koma þíðviðri og þurrk
rétt fyrir jólin, til þess að fólk geti þvegið af sér fötin og fengið þau sem fyrst þurr. Þennan
þurrk er vant að kalla fátækraþerri“, segir þar ennfremur.
Líklega hugsum við minna
ttra þennan fátæknaþeiTi nú en
áðiur, því vfðast þarf ekki leng-
ur að treysta á veðrátituna til
þumfca, béljdur þurrfcarana í
þvoittahúsunum. En þrátt fyrir
það er allt þvegið og snyrt fyr
ir jóli n.
Um jólaundirbúniniginn seg-
ir ennfremur í íslenkkum þjóð-
háttum: „Þá var siður víða, og
er því fremur nú, að fara í
fcaiuipstað fyrir jóJin. Sumir
fenigu sér þá á jól'abútmm, seax
kallað var, tii þess að hressa
sig um hátíðarnar. Var stund-
um lagt út í meira en tvísýnt
til þess að má jólahressdmgunni
og gerðust þá oft í meira lagi
kröggur í vetrarferð, ekki sízt
ef lamgt var að fara og efcki
féfckst á fcútimn fyrr en í ann-
arri sýslu, en tíð var slæm.“
Kaupstaðarferðir gerast enm,
því sjaldam er meira verzláð
em fyrtr jólin. Ekki lemda
menn þó í hrafcninigum lemg-
ur, en oft getur verið kalsa-
samt að ganga í Mðir fram
umdir miðnætti á Þorláfcsmiessu
það könnumst við allar vel við.
Er því um að gera að Ijúfca
immkaiupuimum sem fyrst. En
svo getur verdð gaman að
skreppa srraggvaist út á Þor-
láksmessubvölid og sjá, hvern-
ig uimhorfs er í borginni, og
fimna j ólastem n i ngun a, en þá
er ein-s gott að þurta eikbi áð
gera meitt að ráði sjálf, heldu
bara fylgjast með öðrum
verzl'a.
SMÁ JÓLAÐÚKKA
Öll börn elska tusfcud'úkkúr,
og hér er ein, sein auðvelt
ætti að vera að búa tdl. Hún
er úr handblæðaefni, en
kannski þið eiigið jafnved gam-
alt handklæði, sem nota mætti
til þess að komast hjá því að
kaupa efmið. Kjólinn er hægt
að búa til úr hvaða efnisbút
,sem er. En í hann þurfið þið
að aufci smáblúndu'bút og
borða, til þess að draga hann
saman í hálsinn. Dúfckuna má
troða út með efmisbútum eða
hverju öðru, sem þið hafið við
• ^ íiii-iiÝivíic
hiemdina. Það getiur líka verið
skemmtilegt að hafa baunir í
sjáilíum búkmum, skrjáfið í
baunumum vekur áhuga smá-
barna.
Dúfckuisniðið gerið þið eftir
teiknimgunni. Hver rúða tákn-
ar 2.5 cm. Þið saumið dúkk-'
una saman, en skilið eftir op
á milli x-anna. Gangið vel frá
sauimuoum og snúið dúkfcunni
svo við og troðið hana vel og
vandl'ega út. Að svo búnu má
sauma fyrir opið á kollinum.
Klippið fjóra eyrnahluta, saum-
ið þá saman, en skiljið eftir
ósaumað það, sem snýr niður
að höfðánu. Snúið eyrunum við
og saumið fyrir opið og fest-
ið þau á höfuðiði Þá er röðin
komin að rófunni. Hún er saum
uð saman eiins og eyrun, snúið
við, saumað fyrir opið og fest
aftan á búikinn.
Nú getið þið farið að setja
svip á andlitið. Saumið fyrst
eiitrt strik fyrir augu, en svo
gerið þið lykkjur eftir strikimu,
og klippið upp úr þeim á eft-
ir, það eru auignaihárin. Munn
O'g nef getið þið gert líkt því
sem er á myndi nni.
Kjolíinii má sníða eftir snið-
inu, en gerið ráð fyrtr saum-
um. Saumið saman Miðamar
frá x-irau og niður að faldi
og faldið svo kjólinn, ein saum-
ið blúnduna neðan á. Gerið 2,5
cm. fald að ofan, og tyllið sam-
an bafci og framhlið með smá-
spori. Skiljið eftir op fyrir
h'andliaggáiiia. 20 cm. löngu
teygjubandi er svo fest í kjól-
inn að ofan, byrjað frá miðju
þaki og fram, strekfcið á bamd-
inu á meðan þið saumið það
fast niður, þá dregst kjóllinn
fallega saman, þegar búið er
að sauma treyjuna allt í kring.
Klippið tvo 25 cm. langa búta
af silkiborða. Festið þá aftan
í kjólinn. Bindið borðana sam-
an að aftan og svo fram fyrir
háls dúkfcunniax og bindið fall-
ega slaufu að framan.
Eitthvað tiS að narta í
Stunðum er gott að hafa ein-
hvern smámat til þess að narta
í, og venjulega kaupir fólk heil
ósköp af sætindum fyrir jólin,
súkkulaði hnetum og brjóst-
sykri og öðru slíku. Það er hægt
að borða margt annað en það
milll mála, og hér koma nokkr
ar hugmyndir að smáréttum,
eða smámat, sem aðallega er
búinn til úr Cheerios-hringjum,
kexi og því um líku, en allur
er hann nokkuð mikið kryddað
ur.
Beikon-smámatur:
Skerið niður í smábita fjórar
sneiðar af beikoni og steikið þá
þar til þeir eru orðnir stökkir.
Takið af olöitunni Blandið út !
4 bollum af Cheerios-hringjum
og hálfum bolla af niðurrifnum
sterkum osti.
Hvítlauks-réttur.
Bræðið % bolla smjörs við
lágan hita. Blandið út í V2 tsk.
af salti og Vi tesk. af hvítlauks
dufti. Út í þetta eru settir fjórir
bollar af Cbeerios-hringjum.
Látið standa á ekki allt of
heitri plötu í fimm mínútur,
og hrært í á meðan.
Hátíða-blanda.
1 bolli Cheerios
lVz bolli Kix
2 bollar litlar ostkexkökur.
2 bollar saltstengur
1 pund blandaðar hnetur
V4 bolli bráðið smjör
Vz tesk. Worceste shire sósa
% tesk. hvítlaukssalt Vt tesk.
sellery-salt.
Hitið ofninn upp í 250 stig.
Blandið saman Cheerios og
Kix, stöngum. og hnetum í af-
langt eldfast mót. Blandið sam
an smjöri og kryddi. Hellið því
síðan yfir það sem í mótinu er
og hrærið vel í. Bakist í 30
mínútur. Hrærið einu sinni í
blötunni með trésleif eftir svo
sem 15 mínútur.
Bragðbættar kartöfluflögur
Stráið kartöfluflögum (pota-
to chips) á ofnplötuna. Stráið
hyítlaukssalti og lauksalti yfir
^ og síðan rifnum osti, sítrónu
safa og síðan hverju því kryddi
sem þið helzt viljið eða ykkur
Framhald á bls. 15.
'fi ROV r*
c )pei 1 A \
Os
U U i
& 1 /
A
kxfi
c utí 1 )
7
f A \
( r
\ / »—>
Á Ar r A ii. C Mt; iu
■Ut4 / % p