Tíminn - 21.12.1968, Page 1

Tíminn - 21.12.1968, Page 1
SUNNUDAGUR SJÖNVARP 18.00 Helgistund. Séra Gunnar Árnason, Kópavogi. 18.15 Stundin okkar. Framhaldssagan Suður heiðar. — Höfundur og flytjandi: Gunnar M. Magúss. „Ferðin til Limbó“ — Ingibjörg Þorbérgs og Guðrún Guðmundsdóttir og nokkur börn syngjá þrjú lög úr leikritinu. Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guð- jónssonar. Félagar úr Þjóð- dansafélagi Reykjavíkur sýna tvo dansa. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Lucy BaU. „Leigusamningurinn“. íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 20.50 Myndsjá. Þátturinn fjallar að miUu leyti um jólin og ýmislegV sem þeim er tengt. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 21.20 f flughöfninni (Personal CaU). Söng- og skemmtiþáttur. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.50 Afglapinn. Fyodor Dostoévsky. — 5, og síðasti þáttur. Aðalhlutverk: David Buck, Adrienne Corri, Anthony Bate, Hywel Bennett og Suzan Farmer. íslenzkur texti: Silja Aðalsteinsdóttir. 22.35 Dagskrárlok. HUÓÐVARP 8.30 Jackie Gleason og hljómsveit hans leik létt jólalög að morgni dags. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for. ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Mórguntónleikar: Frá hol- lenzka útvarpinu a. Hollenzka kammerhljóm- sveitin leikur. Stjórnandi David Zinman- 1: Sónata fyrir trompet, tvö óbó og strengjasveit, eftir Carel Rosier. 2: Con certo grosso op. 3 nr. 1, eftir Pieter HeUendaal. 3: Sinfónía í C-dúr op. 3 Jólasöngur í Kristskirkiu. Pólýfónkórinn syngur jólalög undir s+iórn Ingólfs Guðbrandssonar í sjónvarpinu á aS- fangadag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.