Tíminn - 21.12.1968, Qupperneq 8

Tíminn - 21.12.1968, Qupperneq 8
„Heilög Jóhanna eftir Bernard Shaw Þýðandi: Árni Guðnason Leikstj.: Gísli Halldórsson Persónur og leikendur: Róbert de Baudricourt, höfuðsmaður: Rúrik Haraldsson Ráðsmaður hans: Árni Tryggvason Jóhanna: Anna Kristin Arngrímsd. Poulengt. lífvörður: Bjarni Steingrímsson Tremuille hirðstjóri: Valdemar Helgason Erkibiskup: Jón Aðils Bláskeggur: Erlingur Gíslason La Hire höfuðsmaður: Jón Sigurbjörnsson Karl prins: Arnar Jónsson Dunois herforingi: Pétur Einarsson Jón Stogumber prestur: Baldvin Halldórsson 16.30 Endurtekið efni. Andrés. Myndin er urn róður með trillu frá Patreksfirði. Aðalpersóna hennar er Andrés Karlsson frá Kolls- vík, 67 ára gamall, sem stundað hefur sjóin frá fermingaraldri. Sjónvarpið gerði þessa mynd síðast- liðið sumar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. Áður sýnt 6. okt. 1968. 17.05 Einleikur á sembal. Helga Ingólfsdóttir leikur Varíasjónir í C-dúr eftir Mozart. Áður sýnd 22. sept. 1968. 17.20 Hornstrandir. Heimildarkvikmynd þessa gerði Ósvaldur Knudsen um stórbrotið landslag og afskekktar byggðir, sem nú eru komnar í eyði. Dr. Kristján Eldjárn samdi textann og er hann einnig þulur. 17.50 fþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. ' 20.25 Kennaraskólakórinn syngur. Kórinn flytur jólalög úr ýmsum áttum. Söngstjóri er Jón Ásgeirsson. 20.40 Dýrlingurinn. Birgðaþjófarnir. Jariinn af Warwick: Róbert Arnfinnsson Pétur Cauchon biskup f Beauvais: Valur Gíslason Lamaitre rannsóknardómari Þorsteinn Ö. Stephensen D’Estivet saksóknari: Steindór Hjörleifsson Courcelles kanúki: Klemenz Jónsson Marteinn Ladvenu: Helgi Skúlason Böðullinn: Guðmundur Erlendsson Aðrir leikendur: Þorsteinn Gunnarsson. Karl Guðmundsson, Borgar Garðarsson, Guðmundur Magnússon, Sigurður Skúlason og Harald J. Haralds. Kl. 21.25 verður gert stund- arfjórðungs hlé á flutningi leikritsins. 23.00 Veðurfregnir. Fréttir. 23.15 Kvöldtónleikar: 23.45 Fréttir í stuttu máli. Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.30 Fjórða næturvakan. Leikrit eftir Carl Engelstad byggt á sögu eftir Johan Falkberget. Leikstjóri: Arild Brinchmann. Aðalhlutverk: Alf Sommer, Arne Lie og Rut Tellefsen. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 23.35 Dagskrárlok. HUÖÐVARP 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar 7. 30 Fréttlr. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar 8.55 Fréttaágrip og út dráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Hulda Valtýsdóttir les sög- una ,Kardimommubæinn“ (4). 9.30 l'ilkynníngar. Tón- Ieikar 10.15 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: 4nna Björg Hall- dórsdóttir velur sér hljóm- plötur. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning ar. 13.00 Óskalög sjuklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum. 15.00 Fréttir. Tónlelkar. 15.20 Um litla stund. Jónas Jónasson ræðir í fjórða sinn við Árna Óla ritstjóra, sem segir sögu Viðeyjar. 15.50 Harmonikuspil. 16.15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttlr og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og Unglinga. Jón Pálsson flytur. 17.30 Jólasaga barnanna: ,Á Skipa lóni“ eftir Nonna (Jón Sveinsson) Rúrik Haraldsson leikari les 17.50 Söngvar í léttum tón 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamað- ur sér um þáttlnn. 20.00 Létt-klassísk tónlist. a. „Grímudansleikur" svíta eftir Aram Khatsjatúrjan. Hljómsveit Tónlistarhá- skólans f París leikur, Richard Blareu stj. b. Konsert í F-dúr fyrir píanó og hljómsveit eftir George Gershwin. Eugene Llst og Eastman-Rochest- er hljómsveitin ieika, Howard Hanson stj. 20.45 Söngvar og pistlar Fred- mans. Dr. Sigurður Þórarinsson prófessor talar um Bell- man og kynnir nokkra söngva hans. Róbert Arnfinnsson syngur. Kjartan Ragnarsson leikur undir. 21.15 „Fruin á Grund“ Herdís Þorvaldsdóttlr leik- koua flytur frásögu eftir Kristínu Sigfússdóttur. / 21.35 Söngur í útvarpssal: Aðal- heiður Guðmundsson syngur. Páll Kr. Pálsson leikur und- ir á píanó. a. „Á föstudaginn langa“ eftir Guðrúnu Þorsteinsdótt- ur. b. „Jólaljós" eftir Fjölni Stefánsson. c. Lög eftlr Beethoven við ijóð eftir Gellert. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. LAUGARDAGUR

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.