Tíminn - 28.12.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.12.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN LAUGARDAGUR 28. desember 1968. HVERFISGÖTU 103 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur tíl leigu. Vélaleiga Simonar Símonarsonar, sími 33544. Orðsending til varaborgar- fulltrúa Styrmis Gunnarssonar Kæri Styrmir. Mikið hefur þú annars verið orðinn syfjaður á langa borgar stjórnarfundinum um daginn. í fyrsta lagi skrifar þú í blað þitt langa historíu um ímyndað ósamkomulag milli mín og Kaústjáns Benediktssonar vegna mismunandi afstöðu okkar til einstakra tillagna á fundinum. Ég skal segja þér alveg eins og er, að ég greiddi núna, eins og ég hef alltaf gert, atkvæði með þeim tiliögum, sem mér fannst eiga fram að ganga, hvað an sem þær komu. Þannig greiddi ég atkvæði með tillög- um frá Alþýðuflokknum og Al- þýðubandalaginu, já, meira að nmwHft£íMnmaB«i segja nokkrum frá Sjálfstæðis- flokknum, allt eftir því hvort mér þótti þær skynsamlegar eða ekki. Ég veit, að sömu aðferð hefur Kristján Benediktsson. Það getur vel verið að við höf um ekki alltaf greitt atkvæði ná kvæmlega eins, ég hef ekki at- hugað það sérstaklega. Það er 'hins vegar misskilningur þinn, sem hlýtur að stafa af því, hve syfjaður þú varst orðinn, að nokkur ósamlyndi hafi verið milli mín og Kristjáns af þess- um sökum. En þetta gerir ekk- ert til. Hitt er mikiu lakara að þér sjálfum skyldi verða það á að greiða atkvæði á móti hækk aðri fjárveitingu til æskulýðs- heimila í borginni. Það finnst mér að þú sem formaður Æsku- lýðsráð hefðir ekki átt að gera, og ég veit að þú hlýtur að sjá eftir því. þegar svefnhöfginn fer af þér. Ósk mín til þín er sú, að þú verðir aldrei framar svo syfjaður að þu leggist gegn úr- bótatillögum í málefnum æsku- fólksins í borginni, heldur haid ir áfram af krafti því starfi, sem þú hefur innt af hendi í þeim málum, þangað til slysið varð. Með beztu nýársóskum, Einar Ágústsson. Efnalaug Alfreös Hreinsa og pressa. Geri viS. Kílóhreinsun. Efnalaugin, OSinsgötu 30. cn-?- wsweB»«i| 1111 | M' I IWIWIIIIlWillll 'WIIM1 Hi II llll'lli|lii l'l'lllll III I I r\ rr^n SKARTGRiPIR Q V/U LL^ U=,[b Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — • SIGMAR OG PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Síml 21355 og Laugaveg 70. Simi 24910. Læknaskipti Þar sem Bjarni Snæbjörnsson læknir hættir störf- um um næstu áramót þurfa þeir meðlimir sam- lagsins, sem höfðu hann að heimilislækni, að koma með skírteini sín í skrifstofu samlagsins og velja sér nýjan heimilislækni. Hafnarfirði, 20. desember 1068. Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar TAPAZT HEFUR dökkbrún kápa í Veitingahúsinu Glaumbæ á laugardagskvöldið. Finnandi hringi í síma 41732. M/s Esja fer vestur um land til ísa- fjarðar 2. janúar kl. 17,00. — Skipið siglir til Patreksfjarðar og síðan til ísafjarðar og hefur viðkomu á öllum Vestfjarðar- höfnum á suðurleið. Vörumót- taka á mánudag. M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 4. janúar. Vörumóttaka mánudag, árdegis á þriðjudag og fimmtudag, til Hornafjarð- ar, Djúpavogs, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, — Kópaskers, Húsavikur, Akureyr ar, Siglufjarðar, Norðurfjarðar og Bolungavíkur. Mest sefda píputóbak íAmeríku, 1 N s I D u,impi M/s Esja fer austur um land til Seyð isfjarðar 7. janúar. Vörumót- taka daglega til Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar og Seyðis fjarðar. Heilsuvernd Námskeið í tauga- og vöðva slökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast mánudaginn 6. janúar. Uppl. í sími 12240. Vignir Andrésson. HESTUR tapaðist síðastl. sumar, músgrár að lit með hvíta blesu. Vinsamlega látið vita í síma 51296.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.