Tíminn - 28.12.1968, Blaðsíða 7
LAIÍGAltÐA'GUR 28. desember 1968.
TÍMINN
13.15 Búnaðarþáttur.
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum nefnir þenn-
an þátt: Gaman í alvöru.
13.35 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum.
Stefán Jónsson fyrrum
námsstjóri les söguna „Silf-
urbeltið“ eftir Anitru (14).
15:09 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkyinningar. Létt
lög: Norrie Paramor og fé-
lagar hans, London Pops-
hljómsveitin, Los Machuc-
ambos, Ferrante og Teicher
og hljómsveit Mitch Millers
skemmta með söng og hljóð-
færaleik.
16:15 Veðurfregnir.
Klassísk tónlist. Peter Ser-
kin, Alexander Schneider,
Michael Tree og David
Soyer leika Píanókvartctt
nr. 1 í g-moll eftir Mozart.
Rosalyn Tureck leikur á
sembal lög eftir Rameau og
Daquin.
17.00 Fréttár.
Endurtekið efni:
fslendingur alla tíð.
Séra Jón Skagan flytur er-
indi um rithöfundinn
Nonna, séra Jón Sveinsson
(Áður úav 17. nóv. í fyrra).í
17.40 Börnin skíifa.
Guðmundr-r M. Þorláksson I
les bréf f-'á börnunum.
18.00 Tónleikai. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
Tilkynning'ar.
19.30 Um daginn og veginn.
Kristján Bersi Ólafsson,
ritstjóri, talar.
19.50 Níu sönglög eftir Jóu Þórar-
insson, tónskáld desember-
mánaðar.
a. Smárakvartettinn í Rvík
syngur „Mótið“.
b. Liljukórinn syngur „f
skógi“, Jón Ásgeirsson
stjómar.
e. Guðrún Tómasdóttir
syngur sex lög við gamla
húsganga. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á
píanó.
d. Ólafur Þ. Jónsson syng-
ur „Fuglinn í fjörunni“.
Rögnvaldur Sigurjónsson
leikur á píanó.
20.00 „Kona á næsta bæ“ eftir
Indriða G. Þorsteinsson.
Karl Guðmundsson leikari
Ies smásögu vikunnar.
20.30 Jólatónlcikar Sinfóníu-
liljómsveitar íslands
í Háskólabíói.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari á sello:
Einar Vigfússon.
a. Serenata nr. 10 í B-dúr
eftir Wolfgang Amadeus
Mozart.
b. Sellókonsert í B-dxír eft-
er Luigi Boccherini.
21.15 Tækni og vísindi: Vísinda-
og tækniuppfinningar og
hagnýting þeirra.
Páll Theódórsson eðlisfræð-
ingur talar um rafljós Edi-
sons.
21.35 Nokkrir sönögvarar Bolshoj-
leikliússins í Moskvu syngja
rússnesk óperulög:
a. Ivan Petroff syngur aríu
úr „fgor fursta“ eftir
Borodin.
b. Valentína Levko syngur
rómönsu úr „Rúslan og
Ljúdmílu“ eftir Glínka.
c. Mark Reshetín syngur
mónólög úr „Boris God-
unoff“ eftir Mússorgský.
d. Élna Obratzova syngur
aríu lír „Kovantchinu"
eftir Mússorgský.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Þriðja stúlk-
an“ éftir Ágötu Christic.
Elías Mar les eigin þýðingu
(13).
22.40 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Þriðjudagur 31. desember
7-00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn j
8.00 Tónleikar. 8.30 Fréttir!
og veðurfregnir. Tónleikar. i
8.55 Fréttaágrip og útdrátt
ur forustugreinum dagblað-
anna. Tónleikar. 9.30 Til- j
kynningar. Tónleikar. 10.05:
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsmæðraþáttur: Dag
rún Kristjánsdóttir hús-
mæðrakennari talar um göm
ul og ný viðhorf. Tónleikar
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir
Vinsæl atriði úr gömlum Reykjavíkur-revíum, verða á gamlárskvöld í sjónvarpinu.
og veðurfregnir. Tilkynning-
ar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Margrét Jónsdóttir les frá-
sögu um Florence Nighting-
ale; Magnús Magnússon ís-
lenzkaði.
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
Nýárskveðjur
— Tónleikar.
(16.15 Veðurfregnir).
(Hlé).
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Jón Auðuns,
dómprófastur. Organleikari:
Ragnar Björnsson.
19.00 Fréttir
19.30 Alþýðulög og álfalög.
20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr.
Bjarna Bencdiktssonar.
20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur. Stjórnandi: Páll P. Páls-
son.
21.00 Allt í klessu.
Verkstæðisformenn: Guð-
mundur Jónsson og Jónas
Jónasson. Eigendur farar-
tækja og réttingamenn fleiri
en nöfnum tjáir að nefna.
23.00 Gömlu dansax-nir
Jóhannes Eggertsson og fé-
lagar hans Ieika.
23.30 „Brennið þið, vitar“, lag eft-
ir Pál ísólfsson. Karlakór
Reykjavíkur og útvarps-
liljómsveitin flytja. Stjórn-!
andi: Sigurður Þórðarson.
23.40 Við áramót.
20.00
20.45
21.40
22.10
22.15
23.55
Leynilögrcglumeistarinn Karl Blomkvis* verður í „Stundinni okkar“
Andrés Björnsson útvai-ps- 18.05
stjóri flytur hugleiðingu.
23.55 Klukknalxringing. Sálmur.
Áramótakveðja. Þjóðsöng- 18.45
urinn. (Hlé).
00.10 Dansinn dunar. 19.00
Meðal hljómsveita, sem 19-20
skemmta á hljómplötum eru
Hljómar «frá Keflavík, sem
leika samfleytt í lxálfa klst.
02.00 Dagskrárlok.
Miðvikudagur l.janúar
(Nýársdagur)
10.40 Klukknahringing. Nýái'ssálm
ar. 11.00 Messa í Dómkii’kj-
unni. Biskup íslands, herra
Sigurbjörn Einai-sson, pré-
dikar. Séra Óskar J. Þorláks
son þjónar fyrir altari. —
Oi’ganleikari: Ragnar Björns
son.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikai'. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 Ávai-p forseta fslands. —
Þjóðsöngurinn.
14.00 Messa í Akureyrai’kii’kju.
Prestur: Séra Birgir Snæ-
björnsson. — Organleikari:
Jakob Tryggvason.
15.15 Nýárstónleikar: Níunda
hljómkviða Beethovens. —
Wilhelm Furtwangler stjói’n
ar hátíðai’hljómsveitinni og
hátíðarkórnum í Bayreuth,
sem flytja vei’kið með ein-
söngvurunum Elisabethu
Schwarzkopf, Elisabethu
Höngen, Hans Hopf og Otto
Adelmann. Hljóði’itað á tón
listarhátíðinni í Bayreuth
1951. — Þorsteinn Ö. Step-
hensen leiklistarstjóri les
þýðingu Matthíasar Jochums
sonar á „Óðnum til gleðinn
ar“ eftir Schiller.
16.35 Veðurfregnir.
„Landvættir", kvæöaflokkur
eftir Pál V. G. Kolka. Ævar
R. Kvaran leikari les.
17.00 Barnatími: Ólafur Guð-
mundsson stjórnar.
a. Kirkjuferð á nýársdag.
Olga Guðrún Árnadóttir les
bókai’kafla eftir Guðmund
Gíslason Hagalín. b. Jóla-
gleði 1968: Kantata fyrir kór
og hljómsveit eftir Sigur-
svein D. Kristinsson við
kvæði Jóhannesar úr Kötl-
um. Nemendur og hljóm-
sveit Tónskóla Sigursveins
flytja undir stjórn höfundar.
c. Jólasveinakíkirinn: Ásta
Valdimarsðóttir les ævintýri
eftir Áslaugu Jensdóttur frá
Núpi í Dýrafirði. d. Jólasaga
útvarpsins: „Á Skipalóni",
eftir Nonna (Jón Sveinsson)
Rúrik Haraldsson leikari lýk
ur lestrinum (5).
„Eg vil elska mitt land“ —
Ættjarðai’lög, sungin og
leikin.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir.
Innlendur óperuflutningur:
„Mavra“, ópera í einum
þætti, eftir Igor Stravinský.
Texti eftir Boris Kokhno,
saminn upp úr sögu eftir
Púsjkin. fsl. þýð. garði Þor-
steinn Valdimarsson. Flytj-
endur: Ruth Magnússon, Sig
urveig Hjaltested, Ólafur Þ.
Jónsson og Sinfóníuhljóm-
sveit íslands. Stjórnandi:
Bohdan Wodiczko.
Markverðustu tíðindi 1968
— Árni Gunnarsson og Bald
ur Guðlaugsson leita álits
hlustenda.
Fi’á liðnu ári: Samfelld dag
skrá úr fi’éttum og frétta-
aukum. Margrét Jónsdóttir
og Þóra Kristjánsdóttir taka
til atriðin og tengja þau.
Klukkur landsins
Nýárshringing. Þulur: Magn
ús Bjarnfreðsson.
Fréttir.
Veðurf egnir.
Danslög.
Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
icoak
Snorrabr. 22 simi 23118
Telpnakápur
Telpnakjólar
Telpna- og
unglingabuxna*
dragtir
Síðbuxur
Peysur
Pils
Hagstætt verð
■ Póstsendum -
(iiífljúiv Stviíkirsscf;
HÆSTARÍTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRÆTl 6 SlHI 1I3H