Tíminn - 28.12.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 28.12.1968, Blaðsíða 16
14 BÖRN SKÍRÐ 283. tbl. — Laugardagur 28. des. 1968. — 52, árg. ______ 100 FLENZU- TILFELLIÁ ÞREM DÖGUM Pétur Ottesen jarösunginn A jóladag -ai ..vokölluð skírnai guðsþjónusta N°skirkju, og voru þá skírð 14 oörn Séra Frank Halldórsson í Nesnrestakalli, sagði Tímanum, að hanr efndi til skírn arguðsþjónutu a hverri stórhá- tíð kirkjunnar ,g mæitist öetta mjög vel fyrir hjá sóknarbörnum. Séra Frank' sagði að hátt á annað hundrað manns aðstandendur l.arn anna sem tkírð 'oru. hefðu verið í kirkjunni við þessa guðsiþjón- ustu ó jóladag, og hefði barnahóp urinn venð rolegur og athöfnin farið vel fram Á myndinni, s-em tekin var /ið athöfnina er séra Frank fynr mtð.tu við skírnar- fontinn, að ausa e'tt barnið vatni. (Tímamynd: G. E.). Pétur Ottesen, fyrrverandi al- þingismaður, sem lézt að heimili sínu, Ytra-Hólmi í Akraneshreppi 17. des. s. 1. ve-ður til moldar borinn frá Akraneskirkju í dag. j Pétur Ottesen -’ar fæddur 2. I ág. 1888 og var því rúmlega átt- j ræður að aldri. Hann átti alla ævi i heima á Ytra-Hóimi, tók þar v'ð búi af föður stnum og skilaði því í hendur sonar sins. Pétur var af kunnum bændaættum þorg firzkum, ríkum ii gáfu- og mann- kostamöpnum. Bv'rgfirðingar kusu hann þingmann ílrrn 1916 aðeins 28 ára gamlan, og siðan sat hann á þingi sem fulltrúi þeirra í 43 Framiiald á bls. 14. sagði hann, að vegua hátíðanna efði verið hægt að fylgjast betur iueð inflúenzunni en ella, því hátíðadagana hefðu flestir haft : amband við læknavaktina, en Fjárhagsáætlun Kópavogs 107,5 milljónir króna OÓ-Keykjavík, föstudag. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1969 var lögð fram í bæjarstjórn Kópa vogs 20. des. s. 1. til fyrri um- ræ'ðu. Niðurstöðutölur eru 107.5 milljónir króna, og er þetta í fyrsta sirin sem fjárhagsáætlun kaupstaðarins fer yfir 100 millj- ónir króna. Helztu tekjuliðir eru útsvör, á- ætluð 81.5 milljónir króna og jöfn unarsjóðsframlag 14.3 milljónir. Helztu útgjaldaliðir eru félags- mál 29.340.000.00, gatna- og hol- ræsagerð 20.150000.00 rekstur fræðslumála 14.105.000.00 og til nýrra skólabygginga 9,2 milljónir króna. FB-Reykjavík, föstudag. ekki við heimilislækna sína. Sagði j hann að nú mætti segja, að hér! Flenzutilfellunum fjölgaði óð- j væri nánast um faraldur að ræða. fluga liér í Reykjavík yfir hátíð-í urnar. Blaðið hafði samband við, Á Þorláksmessu komu fimm . ðstoðarborgarlækninn í dag, og flenzkutilfelli hjá læknum þeim, sem á læknavaktinni voru, en þann dag má reikna með að heimilis- læknar hafi verið sóttir til sjúkl- inganna í mörgum tilfellum. Á aðfangadag voru tilfellin 22, á jóladag voru þau 36 og á annan dag jóla voru þau 43 talsins. Þann ig vo.ru tilfellin 101 í þrjá daga, þegar flest var Aðstoðarborgar- læknir taldi þó að tilfellin í borg inni gætu verið nokkru fleiri, því margir vitja ekki iæknis. Borgarlæknir og landlæknir hafa báðir rá'ðið mönnum frá því að efna ti'l skemmtana umfram það, sem venjulegt má telja, vegna flenzunnar, þar eð ekki er ó- sennilegt að á fjöldasamkomum geti veikin breyðzt meira út en hún annars myndi gera. Ekkert bann liggur enn fyrir um skemmt ana'hald, en þrátt fyrir það hafa ýmiss félög og félagasamtök, sem búin voru að auglýsa jólatrés- skemmtanir fyrir börn aflýst þess um skemmtunum. Læknar mælazt eindregið tii þess að fólk fari varlega með sig, og ofreyni sig ekki, ef þa'ð finn ur til einhvers lasleika, svo veik indin leggist ekki þyngra á það en nauðsyn krefur. Einnig er fólki bent á að fara mjög vel með sig, þegar það fer á fætur aftur eftir að hafa verið með fienzuna. ÓEIRÐIR Á Þ0RLÁKSMESSU OÓ-Reykjavík, föstudag. Nær 20 maiins voru fluttir á slysavarðstofuna á Þorláksmessu- i kvöld, og var gert þar að áverk- I um sem fólkið fékk í óeirðum sem i urðu í miðborginni um kvöldið, er hópur manna og kvenna með rauða fána og kröfuspjöld ætlaði að ganga upp Bankastræti á móti umferðinni til að mótmæla hinu og þessu og þó einkum lögregl- unni. 50 lögreglumenn stöðvuðu hópinn við Lækjargötu og stóðu yfir átök milli lögreglumanna og mótmælenda í nær klukkustund. Meðal binna meiddu voru 3 Iög- reglumenn og er cinn þeirra enn þungt haldinn, en sparkað var í kvið hans. Samkvæmt upplýsingum slysa-1 varðstofunnar komu 20 manns; þangað til aðgerðar um kvöldið, en vera má að einhverjir þeirra hafi hlotið meiðsli annars staðar 1 en í Austurstræti. Þeir sem komu i til aðgerðar voru ekki alvarlega slasaðir, flestir með grunna skurði i á höfði og marbletti. Æskulýðsfylkingin og Félag rót tækra stúdenta boðuðu til fundar | í Sigtúni á Þorláksmessukvöld og v^r ákveðin mótmælaganga eftir fundinn. Umræðuefni fundarins voru atburðirnir s.l. laugardag er lögreglan handtók nokkra menn við Tjarnarbúð og á Austurvelli, sem þá ætluðu í mótmælagöngu á móti umferð í miðborginni. Kyrrlát jólahá- tíð um allt land EKH-Akureyri. OÓ-íteykjavík, föstudag. Stillt og bjart veður var um land allt yfir jólahátíðina. Snjór er á jörðu fyrir vestan, norðaa og austan. Á Suður- og Suðvestur landi snjóaði dálítið daginn fyrir Jólatrésfagnaði Framsóknarfélaganna aflýst Jólatrésfagnaði Framsóknarfélaganna í Reykjavík, sem vera átti á Hótel Sögu mánu- daginn 30. desember er nú aflýst vegna inflúensu. Þeir, sem keypt haf# miða fá þá endurgreidda á skrifstofu Framsóknarflokksins að Hringbraut 30. Þorláksmessu, nóg til að um land allt voru hvít jól Allir vegir voru færir nema nokkrir fjallvegir á Austurlandi. Lögregla og slökkvilið áttu yfir leitt rólega daga yfir jólin. Minni háttar umferðaróhöpp urðu á nokkrum stöðum, bæði í Reykja vík og úti á landi en engin stór slys á fólki. Innbrotsþjófar og skemmdarvargar tóku sér frí frá störfum yfir hátíðina og var ekkert innbrot kært frá því á Þor láksmessu þar til í morgun, að í Reykjavík var brotizt inn I hús. | Slökkvilið var nokkrum sinnum t Framhald e Dls 14 Á Þorláksmessudag boðaði lög- reglan fundarboðendur á sinn fund og voru þeir beðnir að sjá svo um að gangan færi frá Sig- túni út í Hafnarstræti og upp Hverfisgötu og Ingólfsstræti og niður Bankastræti, þ.e.a.s. með umferðinni, en ekki upp Banka- stræti og Laugaveg, eins og fund arboðendur höfðu ákveðið. Þessu var mótmælt. Einn fundarboðenda hringdi í Bjarka Elíasson, yfirlög regluþjón, um daginn og sagði að faiin yrði fyrirfram ákveðin leið og mundi 1000 manna hópur brjót ast í gegn ef lögreglan reyndi að stöðva hópinn. Bjarki tilkynnti mönnunum að þeir yrðu stöðvaðir við Lækjargötu, ef þeir reyndu að fara upp Bankastræti. Myndu þeir ekki komast upp með að eyðileggja það skipulag sem lög- reglan var búin að vinna að vegna mikillar umferðar í miðborginni á Þorláksmessukvöld. Kl. 22,00 lagði svo gangan af Framhalc’ á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.