Tíminn - 07.01.1969, Side 4
4
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 1969.
LAUS STAÐA
Staða aðstoðaryfirlögregluþjóns rannsóknarlög-
reglunnar í Reykjavík er laus til umsóknar.
Umsóknir sendist sakadómi Reykjavíkur að
Borgartúni 7 fyrir 15. janúar næstkomandi.
Yfirsakadómari.
Fundarboð -
félagsstofnun
Samkvæmt samþykkt almenns fundar um sjávar-
útvegsmál, haldinn fimmtudaginn 19. desember í
veitingahúsinu Sigtún, er boðað til stofnfundar
Félags áhugamanna um sjávarútvegsmál. Mark-
mið félagsins verður efling sjávarútvegs íslend-
inga og mun félagið halda fundi með föstu milli-
bili, þar sem helztu mál sjávarútvegsins verða
tekin til umræðu og á fundina verða boðnir
framámenn þjóðarinnar í þessum málum.
Þátttaka 1 félaginu er öllum heimil.
Stofnfundur félagsins verður haldinn í Sigtúni
miðvikudaginn 8. janúar og hefst kl. 8.30.
Dagskrá fundarins verður auglýst síðar.
AUGLÝSIÐ í TÍMANUM
KLÆÐASKÁPAR
i barna og emstaklingsherbergi
TAPAZT
Aðstoðarfæknisstaða
hefur í haust leirljós
hestur, fimmtán vetra,
frá Neðri-Þverá í Fljóts-
hlíð.
Staða aðstoöarlæknis við handlækningaöeild
Landspítalans er laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur
og stjórnarnefndar ríkisspítalanna
Mark: tveir bitar aftan
hægra og heilrifað vinstra.
Þeir, sem kynnu að hafa
orðið hestsins varir
eru vinsamlega beðnir
að gera viðvart
að Neðri-Þverá.
Sími um Hvolsvöll.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, náms-
feril og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkis-
spítalanna, IClapparstíg 29, fyrir 8. febrúar n. k.
Reykjavík, 6. janúar 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Aðstoðarmatráðskonustaða
Frímerki
Notuð íslenzk frímerki
keypt hærra verði en áður
hefur þekkzt.
WILLIAM F. PÁLSSON,
Halldórsstöðum,
Laxárdal, S.-Þing.
JÖRÐ
á norðanverðu Snæfells-
nesi eða Barðaströnd ósk-
ast til kaups eða leigu frá
og með næstu fardögum.
Tilboð leggist inn á af-
greiðslu Tímans fyrir 20.
þ. m. merkt
„Jörð við Breiðafjörð".
Staða aðstoðarmatráðskonu við Landspítalann
er laus til umsóknar. Húsmæðrakennaramenntun
æskileg. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar-
stíg 29, fyrir 25. janúar n. k.
Reykjavík, 6. janúar 1969.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
ÍpJATÍONAl1! 1^‘TopJ
■a.qy.f^gj
ÖKUMENN j
SlBS
HAPPDRÆTTI
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og heimilistæki 1 míklu úrvaii
Einnig:
Svefnherbergissett
Einsmanns rúm
Vegghúsgögn (pirasistem)
Sófaborð
Skrifborð o. fl. o. £L
HUS OG SKIP HF.
Armúla 5, simar 84415 og 84416
MALMAR
Eins og undanfarin ár
kaupum við
alla málma,
nema járn, allra hæsta
verði. Mjög góð aðstaða.
Staðgreiðsla.
A R I N C O
Skúlágötu 55.
Símar 12806 og 33821.
Látið stilla i tíma.
Hjólastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Sími 13-100
Eftir þrjá daga
er happadagur.
10. janúar verðnr dregið
í vöruhappdrætti SÍBS.
Vinningar aldrei fleiri.
Vinningslíkur aldrei meiri.
Hver síðastur
að ná í miðaröð.
MEIRfl EN FJÖRÐI
HVER MIÐIVINNUR
Gubjóiv Styrkársson
HASTARÉTTARLÖCMADUIl
AUSTURSTRÆTI 6 SlHI I83S4
SjOtlltaft . . . ræsir bílinn
SMYRILL
ÁRMÚLA 7 - SÍMI 12260
Fyrsta flokks
rafgeymir
sem fullnægir
ströngustu kröfum
Félagsfundur
Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan
boðar til félagsfundar um kjaramálin í dag
kl. 17 að Bárugötu 11.
Á fundinn mætir Jónas H. Haralz, hagfræðingur.
STJÓRNIN.