Tíminn - 07.01.1969, Side 6

Tíminn - 07.01.1969, Side 6
ELDS- VODI Á AKÖR- EYRI Eins og fram hefur kom- iS í fréttum varð mikill bruni í verksmiSjum Sam- bandsins á Akureyri. Birt- ast hér á síSunni nokkrar myndir, sem teknar voru fyrir blaSiS á brunastaSn- um. Efsta myndin er tek- in aðfaranótt laugardags- ins er eldur var kominn í þak Gefjunarhússins, en þar brann samkomusalur starfsfólksins, og er mynd- in hér fyrir neSan úr salnum. Þá urSu miklar skemmdir í sútunarverk- smiðju Iðunnar, og sjást skinn liggja í haugum á myndinni aS neðan til hægri. Myndin á miðri síð- unni er af Iðunnarhúsinu, þegar eldhafið var hvað mest í húsinu. Það er suð- urhlið hússins, sem hér sér á. Mikill mannfjöldi safnaðist saman á bruna- staðnum, þrátt fyrir kuld- ann, og fylgdist með siökkvistarfinu, sem varð slökkviliðinu mjög erfitt, þar sem hvað eftir annað fraus í slöngunum, enda komst frostið í 13 stig um nóttina. Engar skemmdir urðu hjá Heklu og heldur ekki á verksmiðjuhúsnæði Gefjunar, og hafa þær verksmiðjur nú tekið til starfa, fyrr en á horfðist. Pramhald á bls i

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.