Tíminn - 07.01.1969, Síða 12
12
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÍÞRÓTTIR
70 þús. vildu sjá leikinn, en völl-
urinn rúmaði 19 þús. áhorfendur
ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 1969.
4. deildar liðið var á undan Evrópumeisturunum að skora
Á laugardaginn fóru fram 32
Leikir í ensku bikarkeppninni, og
var mikil aðsókn að flestum leikj
unum. Mestur var áhuginn á leik
Evrópumeistaranna Manchester
United og 4 deildar liðsins Exeter,
sem fram fór á l.eikvelli hinna síð-
arnefndu.
VöUurinn rúmaði aðeins um
19000 manns, en um 70.000 vildu
komast á leikinn. Leikurinn var
skemmtilegur og máttu meistararn
ir bafa sig alla við til að sigra
þetta óþekkta lið.
Exeter byrjaði á að skora í
uipphafi leiksins við mikina fögn
uð áhorfenda og var Alian Banks
þar aS verid, en rétt fyrir hálf-
leik jafnaði Best. Og eftir 15 mín
leik í Sðari háifleik skoraði Manch.
Þór lék í
Reykjavík
Klp - Reykjavfk. •— Um helg
xna voru á íerð hér í Reykja
vík körfuknattleiksmenn Þórs
frá Akureyri. Á laugardagina
léku þeir gegn KR og lauk
leiknum 59:48 KR í vil. Á
sunnudag mættu þeir KR aft
ur og sigraði RR með fjögurra
stiga mun, 81:77.
Síðar um úaginn léku Þórs
arar við úrval úr KR og KFR
og lauk þeim leik með sigri
Þórs 39:24. Leilenenn KR
sögðu, að Þórs-iTiðið væri gott
um þessar mundir og ætti senni
lega eftir að verða ean betra
í vetur. Með liðinu léku efni
legir nýliðar, sem ekki hefðu
verið með í fyrra.
Von á
Tékkum
Klp-Reykjavík
Nú er ákveðið að tékkneska
körfuknattleiksliðijð Sparta
Prag, sem lék hér í desember
við íslenzka iandsliðið, komi
hingað á leið sinni heim, eftir
keppnisför til USA.
Liðið mun aftur mæta ísl.
landsliðinu, og fer sá leikur
fram í Laugaidalshöllinni 19.
þ. m. Körfuknattleiksmenn okk
ar hafa æft vel að undanförau,
og æfði liðið t. d. á milli jóla
og nýjárs og einnig lék það
nokkra leiki við lið varnarliðs
ins á KeflavíkurflugveHi. Bú-
ast má við, að íslenzka lands
liðið verði sterkara í síðari
leiknum, því þeir Birgir Jakobs
son og Hjörtui Hanssoa, verða
að öllum likindum með í
þeim leik.
Utd. tvö mörk í röð, með stuttu
millibiili.
Annar leikur, sem ekki vakti
minni athygli, var leikur 2. deild
ar liðsias Aston Villa og QPR, sem
leikur í 1. deild. Sextíu þúsund
manns komu á leikvöll Villa, en
það er mesta aðsókn. sem liðið
hefur haft í mörg ár. Fram
kvæmdastjóri Aston Villa, Doch-
erty, sem áður var hjá QPR, en
hætti þar vegna ósamkomulags
við stjórn félagsins, hafði fyrir
leikinn lofað áhangeadum Aston
Villa því að þeir skyldu vinna
þennan leik. Og hann stóð við
það, því Aston Viíla sýndi frá
bæran leik, og sigraði 1. deildar
liðið 2:1.
f Wales fór fram leikur á milli
Arseaal og Cardiff City, sem er
frá Wales og var mikill hiti í
áhorfendum. Arsenal' mátti vel við
tina að ná jafntefii 0:0.
Liverpool, sem er efst í 1.
deild átti í vandræðum með
Doncaster úr 4. deild á heimavelli
sínum og sigraði naumlega 2:0. í
hálfleik var staðan 0:0.
En það voru fleiri 1. deildarlið
í vandræðum. Tottenham „marði“
sigur yfir 3. deildarliðiau Walsall
1:0 og skoraði Jimmy Greaves sig
urmarkið.
En þau úrslit, sem einna mest
komu á óvart, var stórsigur Ful-
ham, sem er neðst í 2. deild, yfir
1. deildarl'iðinu Sunderland 4:1.
Og naumur sigur Manchester City
á heimavelli sínum yfir 3. deildar
liðinu Luton 1:0. Og ekki sízt sig
ur Preston úr 2. áeild yfir 1. deild
arliðiau Nott. Forest 3:0.
Kettering Town er eina liðið í
keppninni, sem er utan deildar,
ekki í deildarkeppninni) og er
ennþá „Iifandi“, bví að það gerði
jafatefli við 3. deildarliðið Bristol
Rovers 1:1, en jafnteflisleikirnir
sem urðu í þessari umferð, verða
leiknir í kvöld og á morgun.
Úrslit leikjanna í keppninni urðu
sem hér segir, en fyr-
ir aftan er getið i hvaða deild lið
in eru:
Aston Villa 2d - QPR ld 2:1
Barnsley 3d - Leicester ld 1:1
Birmingh. 2d - Lmcoln 4d 2:1
Blackburn 2d - Stockport 3d 2:0 j
Bolton 2d - Norxhampton 3d 2:1
Bristol Rov. 3d Ketteriag Ud. 1:1
Burnley ld - Derby 2d 3:1
Bury 2d - Huddersfield 2d 2:1
Cardiff C. 2d - Arsenal Id
Charlton 2d - C. Palace 2d
Ohelsea Id — Carlisle 2d
Coventry ld - Blackpool 2d
Everton ld - Ipswich ld
Exeter 4d - Manch. Utd. ld
Hull C. 2d - Wolves ld
Liverpool 1 d • Doncaster 4d 2:0
1 'tambajld á bls. 2.
0:0
0:0
2:0
3:1
2:1
1:3
1:3
Tilraunamarkvörðurinn Pétur Kristjánsson, KR. ver, (Tímam. Gunnar)
Markverðir í innan-
hússknattspyrnunni?
Tælcninefnd KSÍ gerir tilraunir í sambandi viS innanhússknattspyrnu
Alf-Reykjavík. — Eins og
sagt hefur verið frá, hefur ver-
ið ákveðið, að fyrsta íslands-
mótið í innanhússknattspyrnu
fari fram á þessu ári. Er um
þessar mundir verið að smíða
svokölluð spyrnuborð, sem
verða sett upp í Laugardals-
höllinni, en þau eru nauðsyn-
leg hjálpartæki.
Enn hefur ekki verið ákveð-
ið hvaða reglur verða látnar
gilda í innanhússknattspyrn-
unni. Hefur stjórn KSÍ falið.
tækninefnd sinni að gera at-
hu’ganir í því samibandi. Og á
sunnudaginn fékk tækninefnd-
in 10 KR-inga lánaða í þvi
skyni að prófa nýjar leikregl-
ur. Hingað til hefur innanhúss-
Tækninefndarmenn, Reyniir Karlsson, Heigi V. Jónsson og Óti B.
Jónsson, ræða við þá Grétar Norðfjörð og Bergþór Úífarsson.
knattspyrna á fslandi verið
leikin með 3—4 mönmum í
bverju liði, án markvarðar, en
tækninefndin iét KR-krgana
leika með 5 mönnum í liði, þar
af einn sem markvörð.
Að sögn Reynis Karlssonar,
formanns tækninefndar KSÍ,
er innanhússknattspyma í Dan
mörku lefkin þannig, að 5
menn eru í liði, þar af 1 mark-
vörður. Ekki vilidi Reynir spá
neinu um það, hvort sá háttur
yrði hafður hér á.
Fréttamaður íþróttasíðunnar
hitti að máli Sigurgeir Guð-
mannsson, framkvæmdastjóra
ÍBR, en hann hefur jafnfframt
umsjón með Laugardalshöll-
inni. Sagði Sigurgeir, að
spyrnuiborðin væru nú í smíð-
um og yrði þau tilbúin innan
tíðar. Sagði hann, að það kost-
aði mikla fýrirthöfn að koma
þeim fyrir. Taldi Sigurigeir, að
heppilegast væri að halda fs-
landsmót í innanhússknatt-
spyrnu um páskaleytið, en
LaugardalshMdn er ásetin á
öðrum. tímum.
Rúmenar unnu
Rúmenar sigruðu Austur-Þjóð-
verja í landsleik í handknattleik,
sem fram fór í Búdapest nýlega
18:14.
í hálfleik var staðan 8:7 Þjóðverj
um í vil.
Markhæstur Rúmenana var
Gruia með 6 mörk, en hjá Austur
Þjóðverjum Zimmermann og Pez
old með 3 hvor.
Leika saman í 4. umferð
f gær voru lið dregin saman í
4. umferð ensku bikarkeppninnar
í knattspyrnu. Drátturinn fór
þannig:
Blackbuxn — Porstmouith.
O xford /South ampton —
Aston Viila.
Middlesbro/Millwall ___
Barsley/Leicester.
Bolton — Bristol/Kettering.
Everton — Coventiy.
Mantíh. Utd. — Watíord.
Preston — Ohelsea
Mansfield — Southend.
Fulham — WBA.
Huddersf. — West Ham.
Liverpool — Bumley.
Sheff. W./Leeds — Birmingham.
Tottenham — Wolves.
Cardifff/Arsenal — Charlton/
C. Palace.
Stoke — Halifax.
Newcastle — Mantíh. C.
Loksins tapaði fpressan’
Alf — Reykjavfk. — Það hefur
lengi verið óskadraumur lands-
liðsnefndar í handknattleik að
geta teflt fram landsliði, sem
væri sterkari en pressuliðið. Þessi
draumur rættist loksins á laugar
daglnn, en þá sigraði landslið með
6 marka mun: 21:15.
En þrátt fyrir þennan stóra sig-
ur, var landsliðið ekki nógu sann-
færandi. Og staðreyndin er sú, að
iþað var ekki fyrst og fremst geta
landsliðsmanna, sem kom pressu-
liðinu á kné. Miklu fremur var
það fyrir eigin klaufaskap og
kæruleysi í þýðingarmiklum
augnablikum í síðari hálfleik, að
pressuliðið missti leikinn út úr
höndunum á sér og tapaði eins
stórt og raun varð á.
Bezti kafli landsliðsins var á
fyrstu mínútum leiksins, þegar
liðið lék mjög hratt og sýndi
ákveðni í vörninni. Náði liðið á
skömmum tíma vfirburðastöðunai
5 : 1. Ef landsliðsmennirnir
treystu sér að leika af þessum
sama krafti heilan leik, þyrfti
ekki að óttast um óhagstæð úrslit
í landsleikjunum, sem framundan
eru. Þetta var sýnishorn af því,
hvað liðið virkilega getur. En
nœsti kafli á eftir var í algerri
mótsögn. Fyrir handvömm missti
liðið forskotið niður og pressulið-
■inu tókst ekki einungis að jafna
heldur að komast yfir. Var stað-
an í hálfleik 8 : 7 pressuliðinu í
vil. Og í byrjun síðari hiálfleiks
átti pressuliðið alls kostar við
landsliðið. Var ekki annað fyrir-
sjáanlegt en sagan myndi endur-
taka sig, en í undanfömum pressu
ieikjum hefur pressuliðið annað
hvort unnið eða gert jafntefli.
En hamingjan byrjaði allt í
einu að brosa við landsliðinu.
Pressuliðið sýndi mikið kæru
ieysi og missti knöttinn hvað eftir
annað til landsliðsins, sem skoraði
aftur og aftur upp úr hraðhlaup-
um. Á þessum kafla leiksins var
Gunnlaugur Hjálmarsson utan
vallar, en hann hafði áður bund-
ið liðið sérstaklega vel saman,
einkum í vörninni. Lokatölur urðu
svo 21 : 15, eins og fyrr segir.
í landsliðinu bar einkum á
þeim Hallsteinsbræðrum, sem
skoruðu langflest mörkin. Báðir
markverðirnir stóðu sig vel. Og í
vörninni voru þeir Auðunn Ósk-
arsson og Bjarni Jónsson mjög
Framhald á bls. 14.
Komust ekki norður
Klp-Reykjavík.
Meistaraflokkur KR í handknatt
leik, átti um heigina að fara til
Akureyrar í boði KA og Ieika þar
tvo leiki, og einaig átti liðið að
leika einn leik við lið frá Dalvík.
í viðtali við blaðið sagði formað
ur handknattleiksdeildar KR,
Sveinn Kjartansson, að liðið hefði
ekki komizt norður vegna veik-
inda og annarra forfalla í liðinu.
Fjórir leikmenn hefðu verið upp-
teknir vegna landsliðsins og press
unnar, ^þeir Eir.u Karlsson, S‘g
urður Óskarsson og dómarina, Kari
Jóhannesson og þjálfari landsliðs
ins, Hilmar Bjorasson.
Þetta hefði verið mjög slæoit,
því Akureyringarnir hefðu undir
búið komu Iiðsins vaadlega, en
KR orðið að afpanta boðið á síð
ustu stundu.