Tíminn - 07.01.1969, Page 13

Tíminn - 07.01.1969, Page 13
ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 1969. ÍÞRÓTTIR TIMINN 13 Landsliðið á móti Tékkum hefur verið valið: Landsliðsnefnd styrkti vörnina! r Klp-Reykjavík. — Stjórn HSI boð aði blaðamenn á sinn fund í gær og tilkynnti þeim um val á ís- lenzka landsliðinu í handknattleik, sem leika á gegn tékknesku heims méisturunum á sunnudag. Ekki er hægt að segja annað en landsliðsnefnd hafi tekizt vel upp í þetta sinn. Þrjar breytingar hafa verið gerðar á liðinu frá pressu leiknum á laugardaginn, og eru þær allar tif bóta, þegar varnar leikur er hafður til hliðsjónar. Afsláttar- miðar Um næstu helgi fara fram tveir landsleikir í handknattleik við Tékka og dagana 25. og 26. þ. m. verða leiknir hér tveir landsleikir við Spánverja. HSÍ hefur þvi komið méð þá nýbreytni að gefa fólki kost á að kaupa sér miða á alla leikina í einu og kostar miði, sem gildir á alla leikina 500 kr. Við það að kaupa miða á þessa 4 landsleiki, sparar fólk sér Í00 kr. en verð miða á einstakan leik er 150 kr. Forsala, á afsláttanmiðunum verður í Laugardalshöllinni á laugardag og sunnudag. Hjalti Emarsson, FH kemur í markið í stað fciaga síns, Birgis Finnbogasonar. Eru það hyggileg skipti, því Hjalti hefur leikreynsl una og er auk þess hærri í loft- inu. Tékkarnir eru harðskeyttir skotmenn, stökkva mikið upp fyr ir framan vörnina og skjóta ofar' lega á markið. Þeir Sigurður Einarsson og Sig urbergur Sigsteinsson koma :nn í liðið fyrir Jón Karlsson og Ágúst Svavarsson. Ættu þeir að styrkja vörnina að mun. Annars lítur lið ið þannig út, leik.i af jöldi leikmanna í sviga fyrir aftan. Hjalti Einarsson FH (25) Emil Karlsson Kl\ (1) Ingólfur Óskarsson Fram, fyrirl. (28) Olafur H. Jónsson, Val (2) Geir Hallsteinsson FH (17) Örn Hallsteinsson FH (22) Auðunn Óskarsson FH (9) Sigurður Einarsson Fram (26) Bjarni Jónsson Val (0) Jón H. Magnússon Víking (13) Einar Magnússon, Víking (9) Sigurbergur Sigsteinsson Fram (5) Tékktjcska liðið er væntanlegt til lands'ns á laugardagskyöld, og koma Tékkarnir með flugvél Flug félagsins frá Svíþjóð, þar sem þeir leika tvo landsleiki nú í vikunni. Á föstudag lék liðið við Vestur Öfært til Eyja! — en UL lék gegn Víking og vann 3 : 0 Alf — Reykjavík. — Enn einu sinni settu veðurguðirnir ferða- bann á knattspyrnumenn, sem ætl- uðu til Vestmannaeyja. Landslið- ið átti að leika gegn Eyjamönn- um á sunnudaginn, en þegar til kom var ekki flugveður og leikn- Benfica í 2. sæti Benfica er nú í öðru sæti í portúgölsku meistarakeppninni, en Iiðið tapaði um helgina 1:0 fyrir efsta liðinu í deildinni, Porto. Porto er með 19 stig, Benfica og Guimaraes 17 Vitoria 16 stig, Sporting og Setubal 15 stig. um því frestað. Á s. 1. sumri skeði það hvað eftir annað að fresta varð leikjum, sem fram áttu að fara í Eyjum. En hvað um það. Fyrr eða síð- ar kemur að því, að landsliðið kemst til Eyja og er þá ekki loku fyrir það skotið, að Iiðið fari á laugardegi og leiki tvo leiki, þ. e. annan á laugardegi en hinn á sunnudegi. Unglingaliðið lék gegn 2. deild- ar liði Víkings í Reykjavík á sunnudaginn og sigraði með 3 : 0. Skoruðu þeir Marteinn Geirsson, Ágúst Guðmundsson og Snorri Hauksson mörk unglingalandsliðs- ins. Veður var mjög óhagstætt, þegar leikið var, norðan rok og kuldi. KR-ingar ti! Patreksfjaröar íþróttafélagið Hörðui- bauð 4. fl., 3. fl. og 1. Gokki KR í körfu knattleik til Patreksfjarðar um helgina milli jóla og nýárs. KR- ingar léku aHs tíu leiki og unnu alla, en flesta með litlum mun. Korfuknattleikur hefur verið lífct stundaður á Patrcksfirði fýrr en síðustu tvö ár en þá kom Þórir Arinbjarnarson til staðarins til að gegna læknisstörfum. Upphaf lega átti keppnisför KR að standa Í yfir í tvo daga en vegna slæms ! flugveðurs og engra skipaferða ■ lecigdist ferðin' i fimm daga og j þar með urðu Kft-ingarnir að dvelj ast á Patreksfirði yfir nýárið. • Patreksfirðingar hafa góðu og efnilegu liði á að skipa í 3. fl. og eiga örugglega eftir að sýna mikl ar framfarir undir stjórn hins gamla landsl’iðsmanns Þóris Arin bjarnarsonar, en bað var einmitt hann, sem lagði grundvöllinn að meistaraflokki KK, sem unnið hef ur íslandsmótið síðastliðin fjögur ár. Þess má geta, að móttökur á Patreksfirði voru höfðinglegar og voru KR-ingar miög ánægðir með ferðina og báðu íþróttasíðuna að skila þakklæti til Patreksfirðinga. Þjóðverja, og fór sá Ietkur fram í Frankfurt. Þjóðverjar sigruðu 14:13 í skemmtilegum leik, þar sem Tékkar höfðu yfir í hálfleik 8:6. Með liðinu koma 7 af heims meisturunum, sem hér léku fyrir rúmu ári. En liðið er annars skip að þessum leikmönnum: Annast Skaruvan Benes Dorlack Duda Havlik Herman Klimcik Konecny Kranat Framhald á bls. 14 Bjarni Jónsson • • Onnum kafinn nýliði Eini nýliðinn í íslenzka lacids l'iðinu í handknattleik, sem mæt ir Tékkum á sunnudag er Bjarni Jónsson 21 árs gamall leikmað ur með meistaraflokki Vals. Bjarni er nemandi í undir- búningsdeild Tækniskólans, sem er erfiður skóli, ekki sízt ' fyrir mann, sem stunda þarf æfingar með félagsliði og lands ; liði þar að auki. Bjarni sagði : líka í viðtali við bláðið, að hann hefði nóg að starfa all an daginn, við nám og æfingar því fyrir utan æfingar, þjálfaði hann 4. flokk Vals í handknatt leik Hann sagðist hafa byrjað að æfa handknattleik með Víking í 4. flokfci, en gengið yfir í raðir Valsmanna ári srðar, og með þeim hefur hann leikið síðan. Hann hefur verið marg faldur meistari með þeim, m. a. fslandsmeistari í 2. flokki, og nú síðast Reykjavikurmeistari í meistaraflokki. Bjarni hefur leikið með unglingalandsl;ðinu í handknattleik, en í þvi var hann í 2 ár, og lék 5 leiki með því. Hann sagðist vera ánægður með landsliðið eins og það væri, og vonaði að því tækist að sigra heimsmeistarana í þetta sinn. Liðsandinn væri góður, og samvinnan við þjálfarann eins og bezt væri á kosið. Bjarni er giftur Birnu Magn úsdóttur, og eiga þau eina þriggja mánaða dóttur. — klp. Umboð happdrættis SlBS AÐALUMBOÐIÐ AUSTURSTRÆTI 6, Reykjavik AÐALUMBOÐIÐ AUSTURSTRÆTI 6, sími 23130 HALLDÓRA ÓLAFSDÓTTIR, Grettisgötu 26, sími 13665 VERZLUNIN ROÐI, Laugavegi 74, sími 15455 BENZÍNSALA HREYFILS, Hlemmtorgi, sími 19632 SKRIFSTOFA SÍBS, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150 Kópavogur GUÐMUNDUR M. ÞÓRÐARSON, Litaskálanum, sími 40810 Hafnarfjörður FÉLAGIÐ BERKLAVÖRN, afgreiðsla í Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar, sími 50366 Mosfellssveit FÉLAGIÐ SJÁLFSVÖRN, Reykjalundi

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.