Tíminn - 07.01.1969, Síða 15

Tíminn - 07.01.1969, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 7. janúar 1969. BGKASÝMO Sýningartíminn styttist óðum. Kaffistofan opin daglega, kl. 10 — 22. Um 30 Norræn dagblöð liggja frammi. Norræna HúsiS KLUKKUR Framhald af bls. 16. Viggó sagði Eimskipafélagið ekki alveg vera búið að bíta úr nálinni með það, að fá að hafa slátt á klukkunum. Þess vegna væri ráð fyrir þvi gert, að hægt sé að setja „prógramvél" í úr- verkin, þannig að klukkurnar gæfu frá sér slátt eða hljóm með vissu millibili- ELDSVOÐI Framihald atf bls. 6 en kyndisföð verksmiðj- anna allra skemmdisf nokkuS í eldinum, og óff- uðust menn, að dragast kynni að koma henni af stað aftur, en svo fór þó ekki. í verksmiðjunum við Glerá unnu 475 manns, en hluti þess hóps er nú atvinnulaus um stund. Myndirnar tóku Harald- ur Sigurðsson og Friðrik Vestmann. ÞRIÐJUDAGSGREININ Framhaló aí bls a vikinga, sjávarútvegur og iðn- aður, hafa hröðum skrefum dregizt saman síðustu árin og afleiðing þess blasi nú við í stórfelldu atvinnuleysi í borg- inni annað árið í röð. Sumar aðgerðir stjórnvalda síðustu árin mætti með réttu kalla aðför að atvinnurekstrin- um og ógnun við atvinnuöryggi j og ógnun við afkomu borgar- anna. Og ekki hefur það farið fram hjá neinum, sem fylgzt hefur með borgarmálum, að fuUtrú- ar Sjálfstæðisflokksins í borg-, arstjórninni hafa sýnt atvinnu-1 málum borgarinnar algjört tóm j læti á undanförnum árum. | Þeir virðast hafa haldið gleði | sinni óskertri, þótt iðnaðarfyr-! irtækin gæfust upp hvert af JBru, frystihúsum væri lokað aí togurum Iagt við bryggjur. ffleiðing þessa er svo að Koma í Ijós núna með stór- falldu atvinnuleysi, sem ekki verður ráðin bót á til frambúð- ar nema með gjörbreyttri stjórnarstefnu. STURLUNGAGEÐIÐ Framhald af bls. 7 En það gagnar ekkert að hrópa á samstöðu í stjórnmál- um, ef grundvöllurinn, sem fólkið stendur á, er með óyfir- stíganlegum gjám. Hér þarf grundvallarbreyt- ingu. Umbætur frá rótum. Það orkar litlu, þótt stjórnmála- flokkar breyti lögum sínum, skipti um stjórnir sínar með stuttu bili, haldi þing sín fyrir ; opnum dyrum o.s.frv. Betur má ef duga skal. Þótt ég telji flokksræði böl-i vald, þegar það verður of-1 sterkt, þá er fjarstæða að 1 hugsa sér vinnubrögð í stjórn- ' málum nútímans án flokka. j Flokksræðið má bara ekki verða til þess að aðskilja öfl, | sem eiga annars samleið, og 1 það má ekki verða fjötrar með j neinu móti. Reynslan virðist sanna að tveggja flokka kerfið er lausara við þessa galla en margflokkakerfi. Innan þess ná þeir, sem eru skoðanabræður í aðalatriðum, betur höndum saman. Og úrslit kosninga sýna að undir tveggja flokka kerfi er kjörfylgið hreyfanlegra eft- ir málefnum hverju sinni. Ef Alþingi bæri gæfu til að skipta landinu öllu í einmenn- ingskjördæmi, mundi marg- flokka kerfið hrynja. Um leið hyrfu margar verstu gjár sundr ungarinnar. Skynsamleg sam- staða í þjóðfélagsmálum ætti léttara uppdráttar. Um allt þjóðlífið myndu fara heilsusam legir straumar ábyrgðarfyllra hugarfars. Stríðskostnaður póli- tíkurinnar mundi minnka. Stjórnmálablöðum mundi fækka, og blöðin síður þurfa að berjast í bökkum og bera merki þess. Alþingi mundi verða betur mönnum skipað og sterkara. Þingræðið heilsteyptara .Flokks ræðið hóflegra. Virðingin fyrir Alþingi að sama skapi meiri. Ríkisstjórnir yrðu ólíkt bet- ur settar en nú með slíkt þing á bak við sig og þjóð, sem ekki væri klofin í marga stjórn málaflokka í hörðum átökum sín á milli, — þjóð, sem hefir stundum ekki vitað sitt rjúk- andi ráð fyrir vikið. 30. des. 1968. Karl Kristjánsson KVIKMYNDIR Framhald aí bls. 9. bara tekin sannfærandi. Myndin segir frá ungri að- stoðarstúlku, Patrisíu (Sara Miles). Unnusti hennar, Ric- hard Mays (James Fox), er áhugamaður um flug en þetta gerist árið 1910. Faðir Patri- síu, Ranwsley lávarður (Ro- bert Morley), ákveður að efna til flugkeppni á vegum blaðs síns, og vegalengdin er á milli London og Parísar. Drífa nú menn hvaðanæfa að til keppninnar enda há verðlaun í boði. Alberti Sordi leikur ítalann, Gert Frobe Þjóðverja sem flýgur fyrir der Kaiser og Das; Vaterland og Stuart Whitman leikur Kana, sem er bæði snjali og hugrakkur og auk þess hinn mesti flugmaður, sem lendir á einu hjóli ef svo vill til. Myndin er ákaflega fjörug og bráðskemmtilegt lag, Those magnificient men in their fly- ging machines, sungið af þokka. Allt endar eins og í ævintýri að lokum, skúrkur- inn fær makleg málagjöld og áhorfendur geta yfirgefið bíó- ið ánægðir. Mesta athygli vekur að sjá þau James Fox og Sara Miles leika saman en þau hafa ekki sézt hér bæði á hvíta tjald- inu síðan í „Þjóninum", leik- stjóri: Joseph Losey, í Kópa- vogsbíói. Þau fara vel með hlutverkin, hann þrælupptek- inn aðalsmaður og hún með ó- stjórnlegan áhuga fyrir véium og tækni. Það er afar sjaldan sem hægt er að taka undir auglýs- ingar kvikmyndahúsanna þeg- ar talað er um skemmtun fyrir fólk á öllum aldri en núna er það hægt svikalaust, og görr.lu flugvélarnar eiga ekki minnst- an þátt í því. P. L. TIMINN Angelique og soldáninn Mjög áhrifamikil ný, frönsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. — ísl. texti. — Michele Mercier Robert Hossein Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 Tónabíó Sími 31182 Rússarnir koma íslenzKun texti. Víðfræg jg snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit um. Aian Arkin. Sýnd kl. 5 og S Hvað gerðir þú í stríðinu, pabbi? (What did vou do ín the war daödy?) Sprenghlægiieg og spennandi ný, amerísk gamanmynd í lit- um. James Ooburn. Sýnd kl 5.15 og 9- Sími 50249. Frede bjargar heimsfriðnum Bráðskemmtileg dónsk mynd í litum. Úrvalsleikarar. sýnd kl. 9. raœisit I i i j Órcbelgirnir Afbragðs nörug ot skemmti- leg ov. amerisk gamanmynd í iitum. æeð Rosaiin:t Russel flayiev Viílls íslenzkur textt. Sýnd kL 5, 7 og 9 Auglýsið í Tímanum 15 Sími 11544 Vér flughetjur fyrri tíma (Those Magnificent Men in treir Flying Machines) Sprenghlægiieg amerísk Cin emaScope litmynd, sem veitir fólki á öllum aldri hressilega skemmtun Stuart Whitman Sarah Miles og fjöldi annarra þekktra úr- valsleikara. Sýnd kl. 5 og 9 Síðasta veiðiförin (The last Safari) TheLast Safari Amerísk litmynd, að öllu leyti tekin í Afríku. — ísl. texti. — Aðalhlutverk: Kaz Garas Stewart Granger Gabriella Licudi Sýnd kl. 5 og 9 Símar 32075 og 38150 Madame X Frábær ameiisk stormyna í litum og með ísi. texta. Sýnd kL 5 og 9 3ÆJARBÍ Simi 50184 Fegurðardísin, Gyðja Dagsins L® ÞJOÐLEIKHÚSIÐ DELERIUM BUBONIS miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. WKjayfiano MAÐUR OG KONA miðvikudag YVONNE fimmtudag Aðgöngumðasalan < tðnð er optn £rá kL 14 stml 1319L — íslenzkur texti — Sýnd kl. 7 og 9 Ferðin ótrúlega Sýnd kl. 5. Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk stórmyad í Panavision oá Technicolor. Omar Sharif, Stepheu bovd, James Mason. Sýnd kl. 5 og 9 (Bclle de Jour) Áhrifamikil frönsk stórmynd í litum, gerð af snillingnum Luis Bunuel. Verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið metaðsókn. Aðalhlut evrk: Catheriue Deneuve Jean Sorei Michae) Piccoli Francisco Rabal — íslenzkur texti — Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.