Vísir - 04.09.1977, Page 3
Sunnudagur 4. september 1977
3
Nú sýnir islenska sjónvarpið Simon og kritarmynd-
irnar sem var fyrsta verkefni Helgu að námi loknu
hreinlega ekki yfir að kenna. Ég
gerði 2-3 minútna teiknimynd
sem þátt i náminu, en þegar ég
fór seinna að vinna við þetta sá
ég að allt öðru visi er staðið að
þessu. 011 undirbúningsvinna er
ekki sist mun flóknari en hjá
okkur i skólanum. Námið var
vissulega ganglegt engu að sið-
ur og mér fannst þetta afar
skemmtilegur timi”.
„Rétt eftir að ég hætti fór
skólinn á hausinn, þótt ég geri
ekki ráð fyrir að þar séu bein
tengsl á milli! Upp úr honum
var stofnaður London
International Film School. t
þessum skóla eru margir
útlendingar, þ.á.m. nokkrir
Islendingar. Sigurður Sverrir
Pálsson var þarna til dæmis, og
nú eru þar tveir tslendingar, —
Jón Björgvinsson og Guðmund-
ur Bjartmarsson.”
ATVINNULEIT
Þegar Helga útskrifaðist úr
skólanum stóð yfir kolaverkfall-
ið mikla iEnglandi. Vinnuvikan
varð þrir dagar i viku, raf-
magnið var tekið af margar
klukkustundir á dag og svo
framvegis. Fyrirtæki stórtöp-
uðu og mikill fjöldi þeirra fór á
hausinn. Þeirra á meðal voru
auðvitað kvikmyndastúdió.
Þetta takmarkaði að sjálfsögðu
mjög alla atvinnumöguleika.
En Helga var heppin.
„Eftir tveggja mánaða at-
vinnuleit fékk ég vinnu hjá
FilmFair teiknimyndastúdióinu
við gerð barnaþáttanna Simon
in the Land of Chalk Drawings
(Simon og kritarmyndirnar)
sem Thames Television keypti
til sýningar hér i Bretlandi og
seldir hafa verið út um allan
heim (nú sýndir hérlendis).
Vinnan viö Simon stóð i eitt ár,
og þá tókEaddington við i annað
ár hjá sama fyrirtæki. Gerð
myndanna um Paddington lauk
snemma árs 1976. Siðan hef ég
verið free-lance”.
um og hann varð að gefa grænt
ljós á allt þvi Paddington átti
frá hans hendi að hafa alveg á-
kveöinn karakter. Fyrir utan
mann sem sá um gerð leikmuna
vorum við sem sagt tvö i þessu
til að byrja meö. En til þess að
fylgja eftir sýningum þáttanna
urðum við að afkasta einum
fimm minútna þætti á viku og
þar kom^að við vorum orðin
svo langt á eftir aö fjölga varð
starfsmönnum um tvo. Þótt
þetta væri þannig erfitt og mikil
vinna var alveg ægilega gaman
að þessu og ég lærði heilmikiö á
þessum tima sem ég vona að
geti komið mér að notum i
framtiðinni”.
WATERSHIP DOWN
Þegar Helgarblaðið kom i
heimsókn var Helga að vinna
við að mála fígúrur i nýja
teiknimynd sem er verið að
gera um þessar mundir i Bret-
landi og er byggð á frægri met-
sölubók RicharciAdams Water-
ship Down. Þetta er ævintýri
fyrir börn og fullorðna um
kaninuveröld sem likist æði
mikið okkar eigin. Helga segir
að þetta sé einvörðungu máln-
ingarverkefni og ekki áérlega
skemmtilegt, en myndin verður
litmynd i fullri lengd og áætlað
er að frumsýna hana á næsta
ári. Stjórnandi Watership Down
heitir Martin Rosen.
Helga vinnur heima hjá sér,
fær bunfca af figúrum sem
teiknaöar eru á glærar þynnur
og hún á siðan að mála eftir
litaforskrift og skila af sér sem
fyrst.Þetta er mikiönákvæmnis-
verk. Hún segist vinna oft á
kvöldin til að ná upp þvi sem
tapast yfir daginn;dagvinnan er
átta stundir, en eftir þvi sem liö-
ur á verkefnið fer yfirvinnan að
aukast og peningaleg uppskera
batnar. Hún gerir ráð fyrir að
vinna við Watership Down til
jóla. En hvað þá tekur við er
ekki gott að segja. Þegar maður
er „free-lance” er fyrir öllu aö
hafa augu og eyru opin, og fylgj-
ast með þvi sem er að gerast i
teiknimyndaheiminum.
AÐ FAVERKEFNI
En hvernig gengur að halda
sér á floti „free-lance” i teikni-
myndum?
Helga og Ivor Woods leikstjóri Paddingtonþáttanna
færa til leikmuni og figúrur milli skota.
„Þetta hefur gengið bara vel.
A siðustu stundu og þegar mað-
ur þarf mest á þvi að halda
kemur alltaf eitthvað til að
halda manni gangandi. Þegar
maður er smám saman búinn aö
koma sér fyrir og fólk hjá
stúdióunum er farið að muna
eftir manni verður æ auðveld-
araaðfá verkefni. Þessi teikni-
myndaheimur i Englandi er lika
svo litill að hér vita allir af öll-
um. Ætli teiknimyndastúdióin
séu ekki 10-15 talsins, þar með
talin þau sem gera auglýsinga-
myndir.
Og það er við auglýsinga-
myndir sem mest er að gera.
Langar teiknimyndir eru ekki
algengar, en afturámóti er tals-
RYimiViTOX
FANNST I OXFORDSTRÆTI
.>■ i
Michael Bond var kvik-
myndatökumaður við
sjónvarpsstöð þegar hann
á hráslagalegu kvöldi
árið 1958 álpaðist til að
leita skjóls frá rigning-
unni inni I Selfridges-
stórversluninni i Oxford-
stræti i London, sem
margir islenskir túristar
kannast viö. Þar rak hann
augun i heldur vesældar-
legan bangsimon sem
stóð einmana upp á hillu
og keypti hann aö gamni
sinu handa konunni sinni.
Þessi bangsi varð kveikj
an að sögunum uin
Paddington. „Við áttum
þá heima nálægt
Paddington-brautarstöð-
inni, svo ég skirði hann
eftir henni”, segir Bond,
„og ég var i loöúlpu og
með gamlan hermanna-
hattkúf á höfðinu, svo ég
klæddi hann i þetta”.
Nitján árum og sautján
Paddington-bókum síðar
er þessi skem mtilegi
bangsi og hrakfallabálk-
ur orðinn vinur barna á
öllum aidri og foreldra
þeirra um heim allan. í
Bretlandi hafa meir en
fjórar milljónir eintaka af
bókunum selst og þær
hafa verið þýddar á ann-
an tug tungumála. Með
sjónvarpsþáttunum
komst Paddington þó
fyrst virkilega i sviðsljós-
ið. Margir höfðu komið að
máli við föður hans,
Michacl Bond, sem var
orðinn vellauðugur
maður vegna bangsans,
til þess aö fá kvikmynda-
réttinn að sögunum. En
aðlokum valdihann Film
Fair.
Vandinn við að gæða
Paddington lifi á sjón-
varpsskermifólst iþviað
gera mannfólkið hvers-
dagslegt til að stjarnan
sjálf fengi að blakta. Ivor
Wood, leikstjóri valdi
þann kostinn að gera
pappafigúrur af mann-
fólkinu sem eru hreyföar
mynd fyrir leynd á sama
hátt og brúðan af
Paddington, (sem brúða
fær Paddington um leið
sérstöðu) er hrcyfð milli-
mctcr fyrir millimeter á
milli þess sem tökuvél-
inni er smellt af. Þetta
þýöir að allt sem
Paddington snertir i þátt-
unum verður að vera litill
leikmunur, cn um leið og
sami hlutur fer yfir á um-
ráðasvæöi pappafigur-
anna verður hann sam-
stundis partur af flatri
pappaleikmyndinni.
Þetta er allumfangs-
mikil og flókin kvikmynd-
un ogþrjátiu Paddington-
þættir kostuðu um 50.000
sterlingspund i fram-
leiðslu. Trúlega hafa að-
standendur þeirra þó
fengið bærilega fyrir sinn
snúð.