Vísir - 04.09.1977, Page 15

Vísir - 04.09.1977, Page 15
VISIR Sunnudagur 4. september 1977 15 26" litsjónvarpstæki með eðlilegum litum heimilistæki sf f rá kr 352.000 að verðmæti Smáauglýsingamóftaka i sima 86611 alla daga vikunnar kl. 9-22 nema laugardaga kl. 10-12 og sunnudaga kl. 18-22 (6-10 e.h.) Einnig er tekið á móti smáauglýsingum á Auglýsingadeila ViSIS Síðumúla 8 og í sýn- Allir þeir sem birta smáaunlýsingu í Vísi, dag- ana 26. ágúst til 11. september 1977, meðan sýningin Heimilið '77 stendur yf ir, verða sjálf- krafa þátttakendur i smáauglýsingahapp ingarbás Vísis á sýningunni Heimilið '77 Smáauglýsingin kostar kr. 1000,- Ekkert innheimtugjald. Ath. sérstakur afsláttur, ef auglýsing birtist oft. drætti Visis. Eingöngu verður dregið úr númerum greiddra auglýsingareikninga. Dregið verður 15. sept 1977. Smáauglýsing i Visi er engin sma sími 86611 auglýsing. Allt til heimilisins í smáauglýsingum Vísis rr ’P9*£> Beðið eftir útkalli i gömlu stöðinni við Kalkofnsveginn. SVIPMYNDIR FRÁ LIÐINNI TÍÐ til með að segja okkur eina sögu úr starfinu fyrst við værum að skýra frá sliku, en hann bað um eðnafnshans yrði ekki getið. „Það var snemma morguns, siðla i mai. Ég var að keyra eftir Lækjargötunni; þetta var einhverntimann á árunum upp úr 1950. Þá veifaði mér mjög vel búinn maður og ég stöðvaði auðvitað bilinn og tók hann uppi. Maðurinn bað mig að keyra sig austur á Selfoss þar sem hann ætiaði sér að hitta eitthveit skyldfólk. Mér leist ekkert ógæfulega á hann, svo ég ók bara beint af stað. Hann var i þykkum frakka og ég tók eftir þvi að hann var alltaf að laumast til að súpa á flösku sem hann hafði innan á brjóstinu. Ég fór þvi að gefa honum nán- ari gætur og satt best aö segja leist mér ekki á blikuna þegar ég varð þess áskynja að hann var alltaf að súpa á tómri flösku. Ég lét þetta þó afskiptalaust og það var ekki fyrr en upp á Hellisheiði sem mér virkilega brá. Þá bað hann mig um að síöðva b'íiinn sem ég og gerði. Jafnskjótt og billinn stöðvaðist hljóp hann út og fleygði sér niður á fjóra fætur. Ég sá á eftir feonum þar sem hann hringsól- aði og borðaði gras og mosa af miklum móð. Vitaskuld sá ég að ekki var allt með felldu svo ég bað hann um að koma og setjast inn. Hann hegðaði sér ósköp skikkanlega i bilnum brosti furðulega og ég hélt að hann væri bara að gera grin að mér. — af viðskiptum leigubílstjóra og athafnamanns lengst austur i Rangárvalla- sýslu að við fengum þennan fina velling og forstjórinn borgaöi rausnarlega fyrir. Þá var ekið sem leið liggur heim og alvinnurekandinn gat nú rólegur farið að sofa enda búinn að fá það scm hann vildi, sama hvað það kostaði”. —HL. Bilafloti Hreyfilsá árunum kringum 1950. Eins og sjá má eru ’42 árgerðirnar ráðandi. ______________a _ Eltingaleikurinn um mjólkurvellinginn BílS'íjósii sem ekki vildi láta nafns sins getið sagði eftirfar- andi sögu: „Það var á miðjum síðasta áratug og þessir fasta-kúnnar okkar bilstjóranna enn nokkuð margir. Einn þeirra sem var virtur og efnaður atvinnurek- andi hafði það stundum fyrir siö þegar hann var við skál að taka sérleigubilogláta mann„dóla” meðsig heilu næturnar og þá oft eitthvað út á land. Eitt sinn kom hann til min og hafði þá fengiö þá dillu að ianga i „rammislenskan-mjólkurvell- ing”. Við byrjuðum á að aka milli þessara matsölustaóa hér I borginni en hvergi fengum við vellinginn. „Förum upp i Skiðaskála, það fæst örugglega þar!” skipaði forstjórinn mér fyrir og siðan var farið seni leið liggur austur I Skiðaskála en ekki fékkst vell- ingurinn þar. Þetta gekk svona austur um allar sveitir og það var ekki fyrr en á bóndabæ einhversstaðar Austur á Selfossi stoppuðum við fyrir framan hús nokkurt og maðurinn fór út. Hann byrjaði á þvi að henda litlum steinum i glugga á annarri hæð og manns- andlit birtist i glugganum, sem hann virtist þekkja. Andlitið hvarf strax aftur. Þá brá svo við að raáöurinn tók upp stóreflis stein og lét hann vaða i gegnum gluggann. Ekki leið á löngu þar til lög- reglan birtist. Þeir þekktu kappann og komu með mér með hann i bæinn aftur. Þetta var þá maður sem sloppið hafði út af Kleppi og stundaði það að strjúka og taka leigubila hingað og þangað um landið. Maður getur átt von á ýmsu i þessu starfi”. HL Texti: Hreiwn Loftsson Myndir: Eincr Gimncir Einarsson

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.