Tíminn - 12.02.1969, Blaðsíða 2
2
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 12. febrúar 1969.
Frá upptöku leikritsins Glataðir snillingar. Leikararnir Ævar Kvaran, Gísli Alfreðsson, Rúrik Haralds
son við hljóðnemann. Þýðandi leiksins, Þorgeir Þorgeirsson og Sveinn Einarsson, leikstjóri, standa
álengdar. Tímamynd GE
Framhaldsleikrit eftir Heinesen
OÓ-Reykjav£k, þriðju'dag.
Á fimmtudagiskvöld n. k. hefst
í útvarpinu flutninigur á einu viða
mesta framlhaldsleikriti, sem þar
hefur verið tekið til meðferðar.
Er það gert eftir sögu færeyzka
skáldsins Heinesens, De Fortabte
Spillemænd oig heitir í þýðing.u
Glataðir snillimgar, en skáidsagan
var gefin út hérlendis á sínum
tfana undir nafniau Slagur vind
hiörpunnar.
Leikritið verður flutt næstu 9ex
fimmtudagskvöld oig teikur rúman
I klukkutíma hiverju sinni. Skáldsag
an var færð í leikbúninig fyrir
danska útvarpið oig naut mikilLa
j vinsælda er það var flutt þar.
Leifcgerðin var gerð af danska
leikstjóranum Carlo M. Pedersen
í samráði við William Heinesen.
Meginiþræði sögumnar er fylgt en
víða er bætt inn í textann, bæði
miáli og ljóðum.
Þorgeir Þorgeirsson þýddi leik
inn og_ leifcstjóri er Sveinn Einars
son. Á þriðja tug leikara flytja
textann, og fara sumir með fleiri
en eitt hlutverk. f fyrsta þættin
um boma fram yfir 20 leikarar og
eru aðrir þœttir jafavel enn fjöl
mennari. Er hér um slíkt mann-
og kvennavaj að ræða að varLa
er hægt að nefna einn öðrum
fremur. Vel er vandað til upp-
töbu á leiknum og hivílir það ekki
sízt á tæknimönnum en mikið er
um leikhljóð og tónlist. Þeir þætt
ir upptökunnar eru í höndum Sig
urþórs Mariaóssonar og Mána Sig
urjóns'sonar.
Leikflokkur Þjóðleikhiiss-
ins í 10 þús. km. leikför
EKH-Reykjavík, þriðjudag.
Leikflókkur frá Þjóðleikliús-
inu mun í júní n.k. sýna íslands-
klukkuna eftir Halldór Laxnes á
fslendingaslóðum í Vesturheimi,
m.a. í Winnipeg, Vancouver og
Seattle og sýnt verður í New
York. Fyrir leikför þessa hefur
fslandsklukkan verið stytt með
leyfi höfundar og mörgum leik-
aranna er ætiað að fara með tvö
hlutverk eða fleiri. Að sögn Þjóð-
leikhússtjóra er mikill áhugi ríkj-
andi vestra fyrir leikförinni, en
.LL-Reykjavík, þriðjudag.
f umræðum um greiðslufrest á
skuldum bænda á Alþingi í dag
tók Ágúst Þorvaldsson til máls
og minnti á ræðu, sem Stefán
Valgeirsson, aðalflutningsmaður
tillögunnar hafði flutt á Alþingi
fyrir jólin, en Ingólfur Jónsson,
landbúnaðarráðherra, hefði svarað
með tölum og urugðið Stefáni um
vanþekkingu, en slíkt væri ráðherra
einkar tamt þegar hann ætti í
vök að verjast.
Ágúst sagði, að nú ættu margir
bændur í erfiðleikum með skulda
skil, og liði nú mörgum bændum
illa vegna þessa. Ingólfur hefur
sjálfur verið með upphrópanir um
góðan hag bændr o„ nú sett af
stað rannsókn á efnahag bænda.
fyrsta sýningin Vestanhafs verð-
ur að kvöldi 17. júní i Winne-
peg. Þetta er engin smáræðis leik
för, sem Þjóðleikhúsið fyrirhugar
nú, því að áður en henni lýkur,
munu 10 þús. km. hafa verið lagð-
ir að baki. (
Þj ó ðl e i khússtjór i kvaðst lengi
hafa haft í huga að reyna að
'koara í kriog lieifktför Þjóðleikhúss
ius til Vesturhekns. Þar byiggju
nú mdlli 60—70 þús. fslendingar
og afkomendur þeirra og gera
mætti ráð fyrir að uim 30 þús.
En árið 1962 neyddist ráðherra til
þess að gangast fyrir um breytingu
lausaskulda bænda í löng lán,
en þá höfðu greiðsluvandræði
þeirra ekki verið meiri síðan á
kreppuárunum 1930. Nú er ekki
síður þörf á aðgerðum en 1962.
Framtold á OLs. 13
★ Lagt hefur verið fyrir Alþingi
frumvarp um hækkun á bótum
almannatrygginga. Felur það í sér,
að fjölskyldubætur hækki um
10%, fæðingarstyrkur verði kr.
þeirra skyldu íslenzku.
Halldór Laxness veitti góðfús-
lega leyfi til styttingar á íslands-
klu'kkuani og verða sýningar um
kiukkutfana styttri í Leikförinni
en þær voru hér. Af því sem fellt
Framhald á bls. 13
Brezkar heimild-
armyndir í Kvik-
myndaklúbbnum
f kvöld (miðvifcudag) hefur
fcvikmyndafclúbburinn sýningu í
Norræna húsimu. Sýaingin hefst
klukikan 21.00
Þessi sýning er helguð úrvals
heimildarmyndum — og verða
sýndar þrjár myndir:
Fyrst er NIGHT MAIL, sem
gerð er í Bretlandi árið 1936 og
af mörgum talin með snjöllustu
myndum sinnar tegundar, enda
engir aukvisar sem að
henai standa þar sem stjórnend-
ur eru Basil Wright og Harry
Watt, tónlistin eftir Benjamin
Britten en talað orð, sem er í ljóð
um gert af skáldinu W. H. Auden,
sem íslendingum er góðkunnur.
Samstarf þessara manna undir
handleiðslu Dr. Griersons sem er
framleiðandi myndarinnar er víð-
Framhald á bls. 15
10,200,- en aðrar bætur hækki um
17%. Hækkun mánaðarlegra bóta
fyrir janúar og febrúar skal skv.
frumvarpi þessu greidd með bót
um marzmánaðar 1969.
Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, um
skuldir bænda:
Bændur hafa það
nú betra eu áður
Þingrof og
i
Framihaild af Ms. 1.
sóknarflofcksins, og bað hann að
árétta meginatriðin í stefnu og
afstöðu Frams’óknarflokksins til
efn-ahags- og atvinnumálanna. ÓL-
afur sagði m.a.:
— Þinigflokkur Framsóknar-
manna hefur lagt mibla vianu í
það í einstökum atriðum, að út-
færa í formi þingméla stefnu
flokfcsins og afstöðu hans tiL
þeinra sérstöku vandamúLa, sem
nú er við að glfana. Hefur verið
farið eins nákvæm'Lega út í ein-
stök smærri atriði þessara miála
og frekast er unnt fyrir flokk í
stjórnarandstöðu, en auðvitað er
með þetta eins og fleira, að mik-
ið er undir fnaimtovæmdinni kom-
ið. Slá sömgur hefur jafnan heyrzt
úr herbúðum stjórnarflokkanna,
af Framsóknanflokkurinn hefði
enga stefnu, eða að stefna hans
í einstökum máium væri 9vo ó-
ljós, að eikki væri mark á tak-
andi. Sannleikurina er sá, að eng-
I inn stjórnmúlafloklkur hefur fest
stefnu sína skýrar í ályktunum
og þingskjölum en Framsóknar
flokkurinn. Þessi söngur hefur
líka reyndar hl'jóðmað í stjórnar-
herbúðunum. '
— Stærsta málið í þessum
frumivarpa- og tillöguiflutaingi
Framsóknarmanna á Alþingi er
vafalaust, frumvarpið um Atvinnu
málastofnun, fjárfestingu og
gjialdeyrisnotkun. Þar er um svo
víðtækt múi að ræða, að segja mú
að grípi inn á flést önhur múla-
svið. í þessu frumvarpi er lagt
í til að komið verði upp opinberri
jforystu í atvinirumúlum í sam-
j starfi við leiðandi menn á sviði
j atvinnulífsins og AtvinnumúLa-
j stofnun jafnframt falin h-eild'ar-
jstjórn fjúrfestingar og gjaldeyris-
ímiála þannig að stefnt verði að
sem mestri hagræðingu fjár-
magns- og gjald'eyrisciotfcunar í
landinu.
— Menn finna nú almennt, að
ékki hefur verið farið búmann-
lega með efni þjóðarmnar á und-
anförnum árum. Sérkennum ís-
lenzks atvinnulífs hefur ekki ver
ið gefinn sá gaumur se-m skyldi.
Dýrmætum gjaldeyri, sem þjóð-
inni áskotnaðist á nokkrum velti
úrum hefur verið sóað til þess að
hér mætti heita frel-si í innflutn-
ingsverzlun. Fjúrfestingin hefur
verið stjórnlaus og lútið undir
höfuð leggjast að sjá svo um að
þær framkvæmdir, sem þjóðinni
er mest þörf á, sætu fyrir fjár-
magni og vinnuafli.
Ef komiast á út úr erfiðleikun-
um nú, verður að kom-a á heild-
arstjórn gjaldeyrismiálanna með
Miðsjón af gjaldeyrisöflun og
þörfum framleiðsluatvinnuvega.
Það þarf að gera ráðstafanir til
að minnka vöruinnfiutning með
þeim aðgerðum sem bezt samrým
ast a'lm'enningshagismunum, taka
upp stjórn fj'árfestingarmála og
raða verkefnum þannig að þau
séu lútin ganga fyrir, sem þýðing-
armest eru. Þetta yrði einkum
gert, a.m.k. fyrst um sinn, með úí-
og lánastofnanir færu entir og
gáfu á almennum reglum og fyr-
irmælum, sem gjaldeyrisbankar
og lánastofnanir færu eftir og
þeim þannig veitt aðhald Hér er
alls ekki um það að ræða að taka
upp haftakerfi, eins og hér þekkt
ist einu sinni. Til að leggja á-
herzlu á það, að það =éu almenn
ingshagsmunir og þarfir atvmnu-
veganna, sem þarna eiga að ve-ga
þyngst á metunum leggja Fram-
sóknarmenn til að stjórna Atvinnu
má'lastofnunar sé skipuð fulLtrú-
um atvinauvega, launþegasam-
taka og gjaldeyrisbankanna, en
kosningar
sé elkki póLitísík nefnd kosin af
Alþimgi eða skipuð af ríkisstjórn.
— Varðandi þau vandamúl,
sem nú ríður mest á að Leysa
þegar í stað til að halda atvinnu-
‘lífinu gangandi mú nefma frum-
vörp og tillLögu urn frestun skuld-
h'eimtu'aðgerða gegn atvinnuveg-
unum og undirbúninigi að breyt-
ingu lausaskulda í lön-g lúna og
skuldaskil ef nauðsynlegt reynist.
Þú er frumivarp um eflimgu iðm-
refcstrar, sem m.a. var gert að um
talsefni í forystuigrein Tfanians í
dag, fruirmvarp um lækkun tolia á
efnum og véluim til iðnaðarins,
frumvarp til að auðvel'da íbúða-
byggingar, tillögu um endursikoð-
un laga um útflutninigsverzlua og
gjaldeyrismúl, frumvarp um efl-
in-gu nýsmíði fiskiskipa, ti'lLögu
um aukin fjúrframlög vegna fram
kvæmda samkvæmt byggimgar-
áætlun í Breiðholti og um endur
ígreiðslu á fé tiL Byggingarsjóðs
ríkisins.
— Þá höfum við lagt til sem
lið í því að minnka þann vanda,
sem heimilin í landinu eiga við
að glíma, að hætt verði að inn-
h'eimta söluskatt af innlendum
matvælum, kaffi, sykri, kornvöru,
olíu, rafmagni og hitaveitu. Enn-
fremur að eftirlit með sfcattfram-
tölum verði hert og rannsókn á
10% alra framtala fari fram ár-
lega samikvæimt útdrætti. Ég skora
á menn að kynna sér þessi mál.
Okkar stefna felst í því,
að við viljum létta byrðun-
um af atvinnuvegunum
og veita þeim eðLilega og nauð-
syaLega fjármag'n'sfyrirgreiðslu á
S'ambærilegum kjörum og annars
staðar gerist. Við viljum með
þeim hætti tryggja rekstur þeirra
og gera þeim kleift að borga það
kau-p, sem ekki verður undan
fcomizt. Tii að hleypa nýju lífi í
þær iðngreinar, sem framleiða fyr
ir innlendan markað verður að
halda hér uppi hæfilegri kaup-
getu.
Samþykkt ok'kar frumvarpa og
tillagna myndi þegar í stað þýða
gjörbreytta stefnu í efnahags- og
atvinnumálum þjóðarinnar. Æ
fleiri verður það ljóst, að sú
stjórnarstefna, sem fylgt hefur
verið undanfarin ár, á sinn þátt
í því, hive ástandið í landinu er
nú alvarlegt. Hitt er enn greini-
legra að þau miklu vandamál,
sem nú er við að etja, verða ekki
leyst nema breytt verði um
stefnu. Stjórnarstefnan hefur
genigið sér til húðar. Menn vilja
breytta stefnu, en ríkisstjórnin
ber höfðinu við steininn. Þær ráð
stafanir, sem ríkisstjórnin hefur
verið meira og minna knúin til
að gera m.a. af verkalýðshreyfing
unni, virðast ætla að komast seint
í framkvæmd og eru greinilega
ónógar til að ieysa þann mikla
vanda, sem orðinn er í atvimnu-
málunum. Það er táknrænt um
þessa tregðu ríkisstjórnarinn-
ar, að hún lét fella tillögu okkar
um 300 milljón króna fjárútveg-
un til atvin'numálanna í desem-
ber. Hefði sú tillaga verið sam-
þykkt og fjármagninu þá veitt
strax til verkefna. sem þá blöstu
við, væri vandinn nú minni. Vand
inn er vissulega stór og hann er
elkki auðleystur úr því sem kom-
ið er. Hann verður þó að leysa
En það verður ekki gert af nú-
verandi stjórn. Það er þrautreynt
ALmenningsálitið hefur snúizt
gegn henni, svo sem eðlilegt er
Það hefur : o margt gerzt og það
hefur svo margt komið á daginn
frá því síðustu ílþingiskosnmgar
fóru fram, að bað er full ástæða
til að leita nú álits kjósenda i
nýjum kosningum.