Tíminn - 12.02.1969, Blaðsíða 11
ilíIÐVIKUDAGUR 12. febrúar 1969.
TÍMINN
11
DENNI — Þetta er nú meira vesenið
_ _ , . . . . . á þár maður, bara til þess að
DÆMALAUSI -i-**
1 r v r H
m 1 _ HO
s i W > 1
■L _ .nri
11 ÍJ i vT^á
HL a/3 /v V
Krossgáta
Nr. 239
Lóðrétt: 2 Flækist um 3
Fersk 4 Skrýtin 5 Fjárhirð-
ir 7 Rósemi 14 Sex.
Ráðning á gáfu no. .238:
Lárétt: 1 Unnir 6 Unn
8 Pár 9 Nál 10 LLL' 11 Lúa
12 Elt 13 Rán 15 Binda.
Lárétt: 1 Hitunartæki 6 Snýkju
dýr 8 Þýfi 9 Óvild 10 Kaupfélag
11 Hlemmur 12 Sprænu 13 Ávarp
latneskrar bænar 15 Svik.
Lóðrétt: 2 Nurlari 3 NN
4 Innlend 5 Spóla 7 Bloti
14 Án.
Minningarkort Krabbameinsféligs-
ins fást á eftirtöldum stöSum:
Út um land fást minningarkortiin
á pósthúsunum, auik þess í Skaga-
firði hjá Valgarði Björnssyni, hér-
aðslækni, Hafsósi, Þóru Þorkels-
dóttur, Fjailld, Seyluhr., og verzlun
Þóru Jóhainnsdóttur, Sauðárkróki,
og í Rangárvallasýslu hjá Kristinu
Filippusdóttur, Ægissíðu og Jónd
Hjörieifssyni, Skarðshiíð, A.-Eyja-
fjöllum
f Reykjavík: Reykjavíkur Apóteki,
Ingólfs-Apóteki, Laugarnes-Apóteki,
Afgreiðslu Tímaus, Bankastræti 7,
Vesturbæjar-Apóteki, Garðs-Apóteki
Austurbæjar-Apóteki, Pósthúsinu,
ábyrgðarbréf, Gjafir og ritföng
Starmýri 2, og hjá Krabbameins-
félaginu, Suðurgötu 22, sími 16947.
í Hafnarfirði: Hafnarfjarðar-Apó-
tek. í Kópavogi: Blómaskálanum g
Kópavogs-Apóteki.
Miuningarkort Styrktarfélagv
laraaðra og fatlaðra
eru seld á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu félagsins, Háaleitisbr. 13,
sími 84560, Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, Hafnarstr. 22, sími 15597,
Blómabúðin Runni, Hrlsateig 1, simi
38420, Steinari S. Waage, Domus
Medica, Egilsgötu 3, sími 18519. —
í Hafnarfirði: Bókabúð Olivers
Steins, Strandgötu 39, sími 50045,
Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar, Strand
götu 28, sími 50366.
GLEYMIÐ EKKI BIAFRAI
Kauði Kross Islands tekur ennþá á
móti framlögum til hjálparstarfs al-
þjóða Rauða Krossint ' Btafra
Töluseti fvrstadagsumslö? eru
seia /egna s: ia a tslenzkuir al
urðum tvrir oágstadda i Biafra njá
Blaðaturnlnum við nókaverzlun Sig-
fúsar EymundssónaT, og á skrifstofu
Rauða Kross tslands. Öldugötn 4, R.
Gleymið ekkl þeim, sem svelta.
SJÓNVARP
i; ’v-rf'X’. •?>
MIÐVIKUDAGUR 12. febrúar.
18.00 Lassí.
Lassí og kettlingarnir.
Þýðandi:
Ellert Sigurbjöörnsson.
18.25 Hrói höttur.
Góðverk.
Þýðandi:
Ellert Sigurbjörnsson.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Tékknesk lúðrasveit leikur.
Frá tékkneska sjónvarpinu.
20.45 Honolulu.
Þýzk kvikmynd, hin fyrsta
af fimm um eyjar í Kyrra-
hafi. f þessari mynd grein-
ir frá Honolulu á Hawai-
eyjum, þar sem margt hefnr
lagzt á eitt um að gera mót-
töku ferðamanna að mikl-
um atvinnuvegi og arðbær-
um.
Þýðandi:
Bríet Héðinsdóttir.
21.05 Um kvöld
(Chez Rouge).
Bandansk' sjónvarpsleikrit.
Aðalhh'tverk: lanis Paige,
Harry Guardino. Kurt
Kraznar og Ray Danton.
Þýðandi:
Ingibjörg Jónsdóttir.
21.55 IHillistríðsárin.
(17 þáttur).
f þessum þætti greinir frá
áhrifun styrjaldarinnar r
þróun fjöldaframleiðslu og
fjöldamenningar á ýmsum
sviðum.
Þýðandi og þulur:
Bergsteinn Jónsson.
22.20 Dagskráriok.
J.O. Curwood
einnar
maukið. — Frú Otto sendir þér
þetta og þau orð með, að lestin
fari ekki fyrr en á morgun.
Hann dró stól að borðnu og
settist gegnt henni. Síðan fór
hann að bj'álpa henni við að
flysja kartöflurnar með veiði-
hoífnum sínum.
— Og þegar iestin fer, þá verð
ég yður samferða, sagði hann ró-
lega.
Hann hafði búizt við að þessi
ti'lkjnnnin'g hefði nokbur áhrif á
hama, en hún reis þegjandi á fæt-
urj/tók fcartöflufatið og leit um
ieið broshýr á hann.
— Þér haldið enm, að étg sé
elkki fær um að gæta min sjálf í
þessari Sódómu, sem þið kallið
Téte Jaune, sagði Mn og laut lítið
eitt nær ihonum.
— Það er ekki aðaliástæðan. Ég
v-eit, að þér eruð fær um það,
Ladygray. En ég mundi varla af-
bera það, að sitja hér heima og
vita yður eina og yfirgefna í þess
um hættustað. Téte Jaune er krökk
af mönnum eims og BílLI Guade.
Brosið hivarf af vörum hemnar,
otg ó'ttag'lampi kom aftur í aug-
un. — Ég var nærri búin að
gleyma þeim manni. Eruð þér
reiðubúinn að berjast við hanm
ó» hættá'lffi yðar — min vegna?
— Þúsúnd simnum, ef þess ’g-ér-j
ist þörf.
Djúpur roði færðist yfir vanga
henmar. — Einu sinmi las étg svo-
lítið um yður, John Aldous, og
því hef ég aldrei getað gleymt.
Það var rétt eftir heim'komu yð-1
ar frá Tíbet. Þar var sagt, að ást
yðar á aevintýrum og bættum væri
eims d!júp og hatur yðar á bon-
um. Ef til vill er hað aðeins löng-
un yðar í ævintýri, sem rekur
yður tii þess að fylgja mér tii
Téte Jaune.
— Gæti verið, sagði hann íbygg
inn. MLg er farið að gruna, að
það verði einmitt stórfenglegasta
aevintýri lífs mins. Hann reis á
faetur og stóð beinn andspænis
henni. — Kynni mín af yður eru’
þegar orðin mesta ævintýri lífs
mins. Ég veit það og entginn get-,
ur vitað það betur en ég sjáltfur. i
Allt til þessa dagis mundd ég hafa
svarið fýrrir það, að nokburt atfl j
í heirni gæti neytt mig til slíkr-
ar játningar, sem ég ætla nú að
gera. Árum saman hefur það ver-
ið skemmtun mín að reita konur
tl reiði. Ég hef hlegið , að reiði-
bréfum þeirra og hrist böfuðið yf-
ir einu tillögunni, sem þær hafa
borið fram, en hún er ætíð bin
sama í hverju brétfi: „Hvers vegna
skrifið_ þér aidrei um góðar kon-
ur?“ Ég hief aldrei svarað þeirri
spumimgu, en nú ætla ég að gera
það hér frammi fyrir yður. Þegar
óg hef hæðzt að veiklieika kvenna,
hefur það ekki stafað af fyrir-
litningu minni á lúrnu fagra kyni.
Konan er þvert á móti undur
Sköpunarinnar í sinni uppruna
legu mynd í mínum augum. En
aiddmar hafa breytt konunni til
hins verra, og þær staðreyndir hef
óg viijað draga fram. Ég vedt vei,
og ]>að er játning mín núna, að
óg hef verið sá heimskingi að
gera iiit verra í sta;, þess að reyna j
að betra og bæta. Eg segi yður
þetta nú, svo að þér skiljið bet-
ur viðhorf mitt, þegar óg tala
um kynni okkar sem dásamleg-
asta ævintýri ævi minnar.
Rauðir díjar voru á kinnum
þennar, er hiui svaraði hægum
orðum oe með þuri'ga: — Ég held,
að ég skilji yður. Ég hefði ef til
viil gerzt slilkur slbemmdjai'vargur
sjálf, ef mér hefði verið jafnlag-
ið og yður að færa hugsanir mín-
ar í orð. Þetta ævintýri, sem þér
talið um, er ætvintýri okbar beggja.
Hún sneri bakinu að borðinu
og þrýsti báðum höndum að
brjósti sér. Eintbver áhrif frá
henni drógu hann ósjádifrátt að
henni og knúðu spurninguna, sem
hafði verið honum efst í huga,
fram á varir hans:
— Ladygray, hvajða erindi eig-
ið þér tii Téte Jauni?
Það var sem hún svaraði upp
úr svefni. Orðin komu ósjálfrátt
og Mæbrigðalaust fram á varir
bennar.
— Ég fer þanigað til þess að
Oieita að eiginmanni mínum.
Sjötti kafli.
John Aldious stóð þöguil og1 á-
Mtur. Eitthvert þrusk utan dyra
veitti honium kærkomið tækifæri
til þess að líta upp og snúa sér
við. Hún var þá að fara til Téte
Jaune til þess að hitta eigin-
mann sinn. Þessi setning endur-
ómaði í sífellu í huga hans. Þessu
svari hafði henn sízt búizt við.
Hún hafði þó margsagt honum
áður, að hún ætti hvorki vini né
venzlafólk í Téte Jaiune. H'ún
haifði hiklaust íullyrt, að hún
væri ein sfcis liðs og vinalaus.
En nú sagðist hún vera að fara
til fundar við eiginmann sinn.
Aldous gekk til dyra og sdrim-
aði út. Hann komst að raun ym,
að gesturinn var ekki annar en
einn hiesta Ottos, sem farið hafði
niðurv að ánni tii þess að drekka.
Þegar Aldous hafði gengið úr
Skugga um þetta, sneri hann sér
aftur við. Hún stóð í sömu steii-
ingu, sneri baki að borðinu, en
hafði tekið langt umslag úr vasa
sdnum og var að opna það. Inni-
haldið var peningaseðlar og ofur-
lítil úrklippa úr dagblaði. Hún
rétti honum úrklippuna.
— Lesið þetta, sagði hún liágt.
— Þér skiljið þá ef til vili betur,
hiveraig í pottinn er búið.
Þetta var stutt frétt úr ensku
bdaði um að maður að nafni
Mortimer Fitz Huighs hefði hori-
ið í veiðiíerð í Brezku Kóhimbíu
og væri talinn af. Hann var son-
ur þjóðkunnra hjóna í Devons-
hire.
— Þetta er eiginmaður minn,
sagði Jóhanna, þegar Aldous leit
upp eftir lesturinn. — Fyrir einu
missiri hafði ég enga ástæðu tii
að ætlla annað en þess frétt væri
rétt og hann væri látinn. En þá
bom bunningi okkar í heimsókn
og sagði okkur undarlega sögu
um það, að hann hefði séð eigin-
mann cninn í fuilu fjöri. Það er
ástæðan til þess, að ég er hingað
komin. Það var ekki ætlun mín
að segja neinuir þetta, en ég
komst efcki hijá því eftir sfðustu
orð yðar. Ég verð að fá fulla
vitneskju um það, hvort hann er
Idfs eða liðinn.
Hann sá hana nú í fyrsta skipti
á valdi tilfinninga, sem hún hafði
ekki fullkomna stjóra á. Hún
reyndi af aiefli að ná jafnvæg-
inu og var náföl í andliti.
— Ég held, að ég skilji yður,
sagði Aldous. — Þér óttizt meira
að finna hann lifandi en dauðan.
— Já, þvá er nú miður. En þér
megið ebki spyrja mig nánar um
þetta. Þetta er „allt saman svo
hræðilegt. I>ér -hdjótið að halda,
að ég sé varkvendi. Við skulum
bugsa og tala um annað. Ég er
hér gestur yðar, og við ætlum
að snæða hér samgn í bvöld qg
eiga ánægjuleigia stund. Kartofl-
urnar eru tilbúnar til suðu, ea
hér er enginn eldur. - —— - •
Hún reyndi að hrosa, og John
Aldous þaut út. — Nú skal ég
sækja skógarhænsnin. Ég fleygði
þeim vist frá mér þegar hestarn-
ir fórust í ánni og ég rauk tii að
bj^fga folaidinu.
Hann hljóp af stað léttfættur
sem hjörtur, frjáls undan fargi
tilfinningarinnar, sem hafði lagzt
á hann, er hún nefndi eiginmann
sinn fyrst Hann reyndi e&ki að
greina til hlýtar, hvað það væri,
sem valdið hafði þessari skyndi-
breytingu. Hann oaut aðeias þess
arar nýju gleði. Hamj var eins
og kátur drenigur, þegar hann
sneri aftur til hússins með fugl-
ana í hendi sér Hún stóð í dyr-
unum og beið hans brosaimdi.
Hún var nú rósöm og glaðleg,
ímynd ungrar og fagurrar konu,
sem hvorki þjáist af ófcta né
harmi. Hann dáði:t að sjáifstjórn
hiennar og hugarjafnvæigi.
Næstu stunidirmar minnifcust þau
ebki einu orði á það, sem gerzt
hafði, og sólin gekk til viðar bak
við fjöllin. John Aldous horfði á
Jóhönau í kvö’diskininu, sem varð
enn gullnara en nokkru sinni
fyrr í gleði hans. Honum fannst
hún verða fegiurri með hiverri
mínútunni sem leið og því leng-
ur sem hann horfði á hana. Haan
reyndi eftir megni að hafa hemii
á tilfinningum sínum, svo að
hrifning hans yrði ekki of áber-
and.
Hann diáðist að því, hveraiig
hún hafði tekið boði hans. Hún
var hér bæði gestgjafi og gestur
Og kunai undravel að sameima
það í einu blutverki. Hún bretti
upp ermum og gerði brauð, sem
hún bakaði við eldinn, sem hann
bafði kveikt. Hann sótti einnig
vafcn, en síðan gerði hún honum
6kiijanlegt, að fleiri störfutn
þyriti hann ekki að siana innan
húss, og hann hlaut að hlýða.
MIÐVIKUDAGUR 12. febrúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn
leikar. 8.30 Fréttir og veður
fregnir
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við. sem heima sitjum
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt
lög:
16.15 Veðurfregnir.
Klassfsk tónlist
16.40 Framburðarkennsla i esper-
anto og þvzku
17.00 Fréttir
Dönsk tónlist.
17.40 Litli barnatiminn
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Símarabb.
Stefán Jónsson talar við
menn hér og hvar.
20.00 Sænsk nianótónlist
20.20 Kvöidvaka
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnlr.
Lestur Passiusálma (9)
22.25 Kvöldsagan: „Þriðja stúlk-
au" eftir Agöthu Christie.
Elfas Mar rithöfundur endar
lestnr cörrunnar i þýðingU
slnni (28)
22.50 Á hvitum rsitum og svðtt-
um. Sveinn Kristinsson flyt
ur skákþátt
23.25 Fréttir f stuttu máii.
Dagskrárlok.