Tíminn - 12.02.1969, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.02.1969, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 12. febrúar 1969. TIMINN Hin þjóðfélags- lega skylda París, 27. jan. Ég sá í frönsku kvennabl'aSi fyi’ir skömimu með btemjni.stór um stöfum fyrirsögnina: I>a3 er þjóóföl'agsl'eg skiyflda kon- unnar að vera faMeg. Undir þessu ,gnottói“ þrtífst hér mý- grútur af hlöðuim, sem veitir 'kýieniCólki ’ ieiab'eininigar varðl andi þeissi mikilvægu skyldu- störf. Það er fjallað um and- litsrækt, líkamsrækt, megrunar kúra, giefnar uppskriftir af mat sem á að framkailia ákjósaa- legain litarflilátt, skæran augna- Ijóma, og jafm'el faflflega fót- leggi. Pjalað er um andlits- snyrtiugu, bángreiðslu oig tíziku og ök blöðm eiiga það sam- merikt, að þvi er virðist, að predika filóknar kúnstir í þess- um efmum, og l'eggja álherzliu á að kona verði að fórna mikl- um tíima og miklu fé tiil að siiura hiuni Iþjóðlféllagsleigu slkyfldiu sinni sem bezt. En þrátt fyrir þessa mi'fcliu blaðaútgiáfu, liiau mikla les- endatfjölda og óefað hiinn mikila gróða tízkufrömuða, snyrtisér- fræðinga og snyrtiförufr amle i ð enda, hef ég óvíða orðið vör við annað eins hirðuleysi í klæðaburði oig hér í París. Að vísu sér maður ósjiailda'n bregða fyrir konum,) sem greinilega taka þessa hluti mjög atvar- lega, oig eyða mestum tíma sín um í andlits- og líkamsrækt. Einkum eru i þessum hópi fulfl orðnar konur, sem eiga helzt að áhyggjuefni fæðinigarvott- orð sfci og öra franwindu tím- ans, sem öhjiáikvæmiilega ristir rúnir á ásjónur þeirra, rúnir, sem enginn má sjá eða 'af vita. En hinar uingu dætur Paris- ar virðast flestar kæra 'siig koil- óttar um „þjóðfélagslegar skyldur", og kveður svo rammt að, að í öðru hverju kvenna blaði má sjá áminningar tízku- oig snyrtdfcónga og augiýsenda. jafnivel kaæinstafi og hótanir. „Þið verðið að byrja að yinigja ykfcur upp, meðan þið eruð ungar enn“. „Svo er ttppskorið sem. sáð“„ , eða, ..andvaraleysi, í þéssum efnum er stórhættu- legt“.j; ... .. . Þrótt fyrir þetta er snjáð kápa og síðbuxur mjög algeng ur búningur meðal ungra stúflkna, sítt, slegið hár er nú rmest í tízku, og óhóflegur and- litsfarði eða enginn. Skammt er öfganna á mil'li. í lestum, kaiffiíhúsum og víðar á aimanna færi er snögigtum aLgengara að sjó ungar stúlkur lesa Ijóða bækur Baudelaire, rit Sartre oig önniur öndivegisrit. heldur en kynna sér efni glæstra kvennabiaða með al'Lra hand- ana leiðbeiningum , ytra út- lit. Ósaimræmið í klæðaburði Par- ísarkvenna er hrópandi. Á skemmtistöðum má 9já a'llar tegundir af tízku, allar götur frá afldaanótum, enda þótt síð- buxur og peysa virðist vinsæl- asti búningurinn. Jafnvel i Par ísaróperunni niá sjá óhreinar, síðbuxnaklœddar meyjar með h'árið ofan í augu við hlið puntstiváa í pelsum og síðum kjóflum frá Dior. Manni kæmi varfla á óvart, bótt maður sæi þarrva f-ólfc í náttfötum eða bjarndýrsfeldi, og sjálfsagt mundi engi.nn kippa sér upp við það. Því að þrátt fyrir aflfls kyns gamlar siðvenjur og stundum grátbrosLegar kurteis ishefðir og borgaralegheit hj'á ýmsum stéttum, er fól'k liítið að gera sér rellu yfir því, hvað aðrir, þeirn óviðkomandi, hugsa eða ger.a og bv^rni.g þeir klæða sig. Og í stórborg, eins og Par- ,ís. sem virðist rúma aflla skap- aða hluti og ala u-pp ólíkustu manngerðir. er auðvitað ekki hægt að hafa eiinbver óskráð lög um kiæðaburð og tilhaid. Og þegar ölLu er á jiotninr. hivolft, þá finnst rnanni það of- boð eðliflegt eg sjálfsagt að fó'lk fái að klæða sig eftir eig- in smekfc og geðþótta, en sé ekki skikkað til af almennings- áiliti eða dyravörðum til að hlíta sérvizkuflegúim lögum í þeissum efnum. Og eins finnst mér það gleðiflegt, að hin trölfl- aukna auglýsingatækni nútím- ans með þvaðri um annarleg- ar þjóðfélagslegar skyldur, skuli ekiki hafa meiri áhrif á unigar Parásanneyjar en raun ber vitni. S'kyldu ekki ljóð Baudelaires og bækur nútíma rifchöfunda vera hollara vega- nesti en heiflræði tízkukóniga. Og hvað sem því líður, mun konunni s.iáflfsagt um alflar ald- ir þykja gaman að vera falleg. gbe. Q, Parísarlízkan er duttlungarfull. BÚTAR BÚTAR BÚTAR Bútasalan byrjar í dág « / i % ' Hundruð búta á mjög lágu verði. Ennfremur stórmarkaður á ullarefnum ÁLNAVÖRUMARKAÐUR VOGUE BREIÐFIRÐINGABÚÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.