Tíminn - 12.02.1969, Blaðsíða 15
MTÐVIKUDAGUR 12. febrúar 1969.
TIMINN
15
LEIÐRÉTTING
í viðtali við Helga Jónsson,
myntsafnara, sem birtist í blaðinu
á sunnudag urðu tvær rangfærsl-
ur. Eru þær báðar aftarlega í
gr'eininni á bls. 14. Fyrst segir að
verðmætasti peningur Helga kosti
10 dollara, en að réttu átti máis-
greinin að vera svona: „Verðmæt-
asti peningurinn, sem Helgi á er
feraelskur og fæst ekki undir 200
dollurum." M var einnig talað um
sýningu myntsafnar'á í Rostock.
Segir í viðtalinu að 27 hafi hlotið
viðurkenningu. Sú málsgrein
Mjóðar réttlega: „200 aðilar sýndu
þarna og hlutu 31 viðurkenningu;
2 hlutu gullverðlaun, 12 silfur og
17 brons.“ Biðjum við velvirðing-
ar á þessum mistökum.
KVIKMYNDAKLÚBBURINN
Framhald af bls. 2
frægt og hefur hér leitt af sér
mýnd, sem er ,gott dæmi um það
ihvemig dýrlegur skiáldskapur get
ur orðið til úr hversdagslegu efni
(póstflutnimgar) i forrni kvik-
myndar.
Önnur myndin er einnig brezk
og gerð eftir handriti Griersons
þess, sem fyrr var nefndur en
leikstjóri er Hilary Harris. Hún
heitir Seawards the great ships
og fjallar um Glasgow á ljóðræn-
an otg heillandi máta.
Loks er svo póisk mynd sem
heitir HOMO VARSOVIENSIS
gerð með þeim hætti sem Pólverj
um einum er lagið.
Sýninigin hefst kl. 21.00 í Nor-
ræna húsinu og skírteini eru af-
greidd þar frá því kl. 20.00 fyrir
nýja félaiga.
(Frá kvikmyndaikiúbbnum)
! lendis, að leiklistarskóli sé betur
I kominn án beina tengsla við leik-
1 húsin.
■ Mð er því orðin brýn nauðsyn,
I að hið opinbera gangist hið bráð
1 asta fyrir stofnun slíks skóla, þar
sem ýtrustu kröfum Sé fullnægt,
þar sem leiMist er orðin snar þátt
ur í menningarliífi þjóðarinnar.
NÁMSKEIÐ
Framhald af bls. 16
í lokin var skýrt fró fyrirhug
uðu skipulagi íslenzkukennslu á
námskeiðinu, en hana munu ann
ast: Baldur Jónsson, Svavar Sig-
mundsson, Jón Böðvarsson og
Hjörtur Pálsson. Verður íslenzku-
kennslunni sérstaklega hagað mieð
tiiliti til blaðamanaa og lögð á-
herzla á að hún verði sem hag-
nýtust.
Námskeiðið stendur fram í lok
apríl, og fer kennslan fram á
kvöldin.
SAMIÐ í NÓTT?
Framihald af bls. 1.
hann enn þegar blaðið fór í
prentun í nótt og hafði þá
staðið á annan sólarhring,
með matarhléum. Mun
sáttasemjari reyna með þess
um maraþon-fundi að ná
saman endum um lausn deil
unnar. Blaðið hafði tal af
Jóni Sigurðssyni formanni
Sjómannafélags Reykjavík-
ur kl. rúmlega 11 og sagði
hann þá að allt væri að
færast í samningaátt. Aðal-
lega stæði nú á ýmsum
smáatriðum. Jón sagðist
sjálfur vera vongóður um
að sættir tækjust í nótt.
LEIKLISTARSKÓLI
Framhala al bls. 16.
skólar hafa lengst af verið reknir
sem nokfkurs konar kvöldskólar kl.
17—19. Á seinni árum hefur þó
námstíminn verið lengdur nokkuð
á degi hverjum og námið aukið.
Þrátt fyrir þetta hefur forráða-
mönnum skólanna og öðrum leik
listarmönnum, seúi láta sig þessi
miál varða, verið ljóst, að hér er
orðia brýn nauðsyn úrbóta, enda
er menntun leikara hérlendis l'önigu
komin úr samræmi við þær kröf-
ur, sem gerðar eru-urn siíka mennt
un annars staðar. jafnvel þær
kröfur, sem gera verður hérlend
fe.
Á undanförnum árum hefur far
ið fram gagnger endurskoðun á
þessum málum á hinum Norður
löadunum og niðurstaðan orðið
sú, að stofnaðir hafa verið sjálf
stæðir ríkisskólar, óháðir léibhús
unum, til alhliða menntunar leifc
araefna og annarra leikhússtarfs-
manna.
Það er vitað mál, að leiklistar
skólar leibhúsanna hér hafa ver
ið refcnir með fjárhagslegu tapi.
Eini aðilinn, sem hefur bolmagn
til að standa líndir fullkomnum
skóla, sem samræmist nútímakröf
um, er því ríkið sjáift.
Það er einnig orðin almenn skoð
un leikhúsmanna, bæði hér og er-
ERLENT YFIRLIT
Framhald ai nls t).
máls er nú mikið rætt í aðal- j
stöðvum Sameinuðu þjóðanna.
Eftir er að sjá, hvort hún reyn
ist framkvæmanleg. Hitt er
víst, að það er öllu öðru frem-
ur lykillinn að lausn deilunnar
milli ísraels og Araba, að
flóttamannamálið leysist fyrst.
Þ.Þ.
UMHUGSUNAREFNI
Framnaia m H siðu
þróun í heiminum, ný við-
horf í Norðurálfu í ný-
lendumálum, nýir straum-|
ar í dönskum stjórnmálum
og deilan um Suður-Jót-
land. Þetta veitti okkur
nýja vígstöðu til þess að
ná fullu sjálfstæði eftir 30
ára stöðnun á landshöfð-
ingjatímabilinu.
Hið sama er nú illu heilli
uppi á teningi í landhelgis-
málum okkar. Við erum
þar í brezku hafti þangað
til nýir straumar á alþjóða-
vettvangi opna leiðina aft-
ur. Nýrra alþjóðaráðstefna
um landhelgismál mun þó
vart að vænta, því að stór-
veldin munu telja bezt að
láta málið sitja í þessu fari.
Þessa dagana minnir
margt á þessa hörmulegu
tapstöðu okkar í landhelg-
ismálinu. Ríkisstjórnin hef-
ur lagt frajn frumvarp um
rétt okkar til landgrunns-
ins, sjávarbotnsins, en ekki
fiskimiðanna. Það er gott
og blessað en leysir ekki
skókreppuna. Fundir eru
haldnir um land allt til um-
ræðna um það, hvernig
nýta skuli mið landhelginn
ar eins og hún er. Það er
einnig við hæfi, en minnir
aðeins á það, að við ráðum
yfir of litlum miðum.
Það er alvarlegt umhugs
unarefni, hvernig við eig-
um að brjótast úr hafti
þeirrar skammsýni ís-
lenzkra ráðamanna, sem
gerðu Breta að „landshöfð-
ingja“ okkar í landhelgis-
málinu, mesta sjálfstæðis-
máli þjóðarinnar þessa ára-!
tugina. —A.K.
Á VlÐAVANGI
Framhald aí bls. 5-
mál íslands eru merkileg
plögg. Fyrst eru skrifuð bréf
hér af mönnuni handgengnum
ríkisstjórninni til Parísar. Upp
úr þeim er soðin saman skýrsla.
Þessi skýrsla er síðan send
hingað heim og þýdd. Að þessu
sinni er fátt því athyglisvert
við þessa skýrslu annað en það,
hve þýðingin hefur tekizt illa
að þessu sinni. Efni hennar er
aðeins það, sem hver og einn
sæmilega greinargóður maður
hefði getað „refererað" eftir
þeim Jóliannesi Nordal og
Jónasi Haralz.
LEIKSMIÐJAN
t
LINDARBÆ
GALDRA-LOFTUR
Sýning fimtudag kl. 8,30
Síðasta sýning.
Miðasalan opin í Lindarbæ
kl. 5—7, nema sýningardag.
kl. 5—8,30. Sími 21971.
B'lái pardusinn
Hörkuspennandi og viðburða-
rík litkvikmynd um alþjóða
njósnara.
Marie Laforet
Akim Temiroff
Francisco Babal
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Danskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára
T ónabíó
íslenzkur texti
Eltu refinn
„After the Fox“
Ný amerísk gamanmynd í
litum
Peter Sellers
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50249.
Endalaus barátta
Stórbrotin og spennandi
mynd í litum með ísl. texta.
' Yul Brynner
Sýnd kl. 5 og 9
Brennur París?
(Is Parisburning? )
Frönsk-amerísk stórmynd,
tekin í París og umhverfi.
Leikstj.: René ClemenL
Gerð samkv. bókinni
„Brennur París“, sem kom
út á íslenzku 1967. íslenzkur
texti. — Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Charles Boyer
Kirk Douglas
Glenn Ford
Orson Walles.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Siml 11544
— íslenzkur texti. —
Fangalest
von Ryan's
(„Von Ryan’s Express)
Heimsfræg amerísþ Cinema-
Scope stórmynd í litum. —
Saga þessi kom sem fram-
haldssaga i Vikunni.
Frank Sinatra
Trevor Howard
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BfÖ I
Siml 11115
Lady L
S0PEU0RE\’PAll\mi\
“*“:MDV£
Víðfræg ný gamanmynd með
Islenzkum texta
Sýnd kl 5 og 9
UUGARAS
Slmar 32075 oq 38150
Heímurinn um nótt
ítölsk úrvalsmynd í litum og
Cinemascope, með sérstæðu
efni, sem safnað er um allan
heim.
íslenzkur texti.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
í
ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ
DELERÍUM BÚBÓNIS
í kvöld kl. 20
CANDIDA
fimmtudag kl. 20.
PÚNTILA og MATTI
föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20,00. Sími 1-1200.
MAÐUR og KONA í kvöld
Uppselt
ORFEUS OG EVRIDIS
fimmtudag
MAÐUR og KONA föstudag
46 sýning
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl 14. Sími 13191.
LEIKFÉLAG
KÓPAVOGS
UNGFRO
ÉTTANNSJÁLFUR
Eftir Gísla Ástþórsson
sýning í kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 4. Sími 41985.
Þriðji dagurinn
Mjög áhrifamikil og spenn-
andi ný, amerisk stórmynd
í litum og CinemeScope. —
íslenzkur texti —
George Peppard
Elisebetb Asley
Bönnuð innan 12 ára.
Aðeins sýnd kl. 5
— íslenzkur texti. —
Uppþot á
Sunset Strip
Spennandi og athyglisverð
ný amerísk mynd í litum.
Aldo Ray.
Sýnd kl. 5,15
Bönnuð börnum.
Leiksýning kl. 8,30
Sl"- 50184
Eiturormurinn
(Giftsnogen)
Ný, óvenjudjörf sænsk stór-
mynd, eftir skáldsögu Stig
Dagermans. Aðalhlutverk:
Christina Schollin
Harriet Andersson
Hans Ernback
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
mtFmmm
Maðurinn sem hlær
Spennandi og viðburðarík,
ný, frönsk-ítölsk litmynd,
eftir sögu Victor Hugos,
sem komið hefur út í ísL
þýðingu
Jean Sorel
Lisa Gastonj
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
f -