Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 1
I 1 Br€f frá sirfiniioffg og Paris - 18 24 síður 57. tbl. — Sunnudagur 9. marz 1969. — 53. árg. '-'j JW TVEIR BATAR MED SEX MANNS TÝNAST OÓ-Reykjavík, laugardag. Tvegja báta með samtals 6 mönnum er saknað. Hefur þeirra verið leitað í alla nótt og morgun, og fundizt hefur brak úr öðrum en ekkert úr hinum. Bátarnir eru Dagný SF-61, 27 lestir, með þriggja manna áhöfn og Fagranes ÞH-123, 17 lestir, einnig með þriggja manna áhöfn. Bátanna hefur verið leitað á sjó og úr lofti og geng- ið á fjörur, en ekki fundizt annað en bjarghringur úr Fagranesi og aðrir lausir hlut- ir, sem voru á bátnum. Síðast heyrist frá Fagranesi H. 18 í gærkivöMi, og átti báturinn þá eftir 20 tdl 25 mÍÐÚtna siglingu tit Akr'aness, en þaðan er hann gerður út á veiðar í Faxaflóa. Frá Dag- nýju barst síð-ast skeyti kl. 18, uan Garðskaga og var þá áætlaðiur komuitdimi til Eeylkja- vfkux M. 21 til 22. Vlar báitur- inn að koma frá Homafirði, ag var verið að kaupa hann tit Reykjaivífcur. Skeytið var sent útgerðarman ni num, en atdrei hie'yrðiist neyðarkall frá bátn- um, fnemur en frtá Fagranesi. Fagranesið var á veiðum í Faxaflóa í giær. Hafði bátur- inn saimband við land kl. 12, fcl. 13, fcL 14, M. 16 og síðast M. 19. Móttakarinn í tatsfcöð báltsins var bilaður og sendi hainn skeytin til lands ,,blint“. Klukkan 19 áætlaði skiostjór- iinn að komutimi til Akraness væri eftir 20 til 25 miínútar. í mior'gun fundust á fjöru í Leinu, sem er milli Keflavífcur og Garðs, bjarghringur, krók- stjaki, goggur og uppstiilingar fjalir. Efftir hiádegi fannst á srvipuð- um slóðum hurðarbrot o. fíL E'kfcert hefur fundist úr Dag nýju, en bátarinn var við Garðskaga er síðast fréttist. í gær var mikið óveður á Faxaflóa, 8 til 9 vindistig, blind hríð og ísing. Þegar leið á Dogný SF-61, sem leitaS hefur verið, en síSast heyrðist til bátsins kl. 18 í gaer. Var hann þá staddur viS Garðskaga á leið til Reykjavíkur. Báturinn hét áSur Tindaröst. Ljósm.: Sn. Sn. kvöldið birti upp en vindlhrað- inn var mifcill. Upp úr mið- nætti hófst leit að týndu bát- unum. Björgunarsveitir Slysa- varmarffélagsins á Akranesi, Mosfehssveit, Reykjavík, Sel- tjamarnesi, Kópavogi, Hafnar- firði, Vogum, Kefflavífc, Garði, Sandigerði og Höfnum, gengu á fjörur á þessu svæði og leit- uðu í alla nótt og miorgun, en ejdd hefur annað fundizt en fyrrgreindir hlutir úr Fagra- nesi. TF-Eir, þyrla SVFÍ og Landhelgiiggæzlunnar flaug með ströndum frá Rieykjavfk og suður Garðskaga, en vaið að hœffta leiit um kl. 11 í rnorg- un vegna hivassiviðris. Flugvél Björns Pálssonar, Vorið, leit- aði svæðið suðvestar af Reykja nesi í morgun eftir að birti. Rétft fyrir hádegi kom flu'gvél- in til Reykjavikur og hafði ekkert fundizt af bátnum. Þá leituðu milti 20 og 30 sfcip og bátar í nótt oig morguin. Eftir hádegið fór Vorið aftur til leitar og einnig fór þá landbelgisgæzlufl'ugvélin Sif. Munu vélarnar leita í dag. Einnig eru 30 bátar að leita og nú á stærtra svæði. HaMið er áffram að ganga á fjörur. jÞegar Fagranes og Dagný sendu síðusta skeytin tl lands virtist allt vera í lagi um borð og minntast skiipsitjórarnir hvorugur á að bátamir væru í hættu þótt veðrið væri slæmt, og hríðin dimm. f gærkvöldi birti upp og var heiðríkt til sjávarins, þótt mikiit skaffbylur vseri í landi, og í mótt lægði veðrið nokfcuð en var samt 7 til 8 vindstig. SJÓNVARFID MEIRA ENSKT EN ÍSLENZKT IGÞ-Reykjavík, laugardag. Um síðustu helgi skrifaði for- maður útvarpsráðs grein í blað sitt, Alþýðublaðið, þar sem hann skýrir frá því, að af öllu efni, sem flutt er í sjónvarpi, séu 64. 13% erlendis frá, en 35.87% imdent. Hann upplýsir einnig að af innlenda efninu séu 73,19% frá Englandi og Bandaríkjunum. Frá öðrum löndum, einum sextán að tölu, er aðeins um smávægilegt efni að ræða frá hverju landi, og eru Norðurlönd þar meðtalin. orma eð þ næsta ánægður með þessi hlut- föll, þótt þau séu alls ekki í neinu samræmi við það sem gerist hjá öðrum þjóðum, eins og t. d. Dönum og Svíum, þar sem mikið minna er birt af út- lendu efni, og alls engin áherzla lögð á efni frá enskumælandi þjóðum, þótt margir séu í þessum löndum, sem skilja ensku, og „vilji heyra það mál“, eins og for maðurinn orðar það um íslenzka sjónvarpsnotendxu-. Tímiinn hiefur snúið sér til Dan mjarks Radio og Sveriges Radio og fengiilð þaSan upplýsiingar um efimisfliutning eftir löndum á ár- imi 1968. Kemur í ljós, að í Svíþjóð eru aðeins flutt 36.9% af efni frá öðrum löndum en Norð url'önd'uinum, en í Danmörku er heildiarmagn erlends sjón'varpsefn is 38%. Þessar tölur sýinia >hve laogt bil er á milli þess, sem j þess'ir a'ðilar teija sig þurfia að. sýna af erlendu efmi, og þess i sem hér er sýmit af slíkum að-l fenginum dagskráratiriið'um. Þá virðast bættár á ensku vera í algjörum miinmhluta hjá þessum sjónvarpsstöðvum, atveg öfuigt við það sem hér þykir ágæfft, m. a. vegma þess að hér vitja mieno heyra eniskuna, eftir áliti formanins útvarpsráðs að dæma. Dammarks Radio framlieiddi sjálft 48% af sjónvarpsútsenddmg um sínum ári'ð 1968. 19% af þeim voru upptökur í sjónvarps- sal, 11% voru beiimar utanhússeiid Framhaia .*■ bls. 11. NÝ BOK r r SJOLOKOFFS BÖNNUÐ TK-Reykjavík, laugardag. Samkvæmt upplýsingum frá David Floyd, Moskvu-fréttamanni brezka blaðsins Daily Telegraph, hefur útgáfa á nýjustu bók so- vézka Nóbels-höfundarins Michail Sjólókoffs „Þeir borðust fyrir ætt- jörðina“ verið bönnuð í Sovétríkj- unum. Sjólokoff, sem fékk Nobéls-verðlaunin í bókmenntum •árið 1965 fyrir bókina „Lygn streymir Don“, er kom út í Sovét- ríkjunum árið 1928, hefur verið talinn einhver mesti „rétttrúnað- ar-maðurmn“ í hópi sovéskra rit- liöfunda. Hann hefur jafnan tekið afstöðu með stjórnvöldunum gegn rithöfundum og stutt ofsóknir stjórnvalda á hendur rithöfund- um, sem taldir hafa farið „út af línunni“. Það má segja, að það sé oxðið á ffárra Ææri, að ski’iffa Skáldsögur og sagnrit í Sovétríkjunum þannig að yffirvöldunum ÍIM. Og svo bregðast krosstré sem önnur tré miá nú segja með sanni, því að fórnardýrið að þessu sinni er sjálfur Michael Sjólókoff, sem er siá af frægutn rithöffundum Sovét- ríkjanna, sem dyggitegaist hefur varið steffnu stjórnarinnar í bók- menntuim og stutt offsóknir gegn ið á atveg réttri Mnu, eins og rithöfundum, sem ekki hafa ver- herramir í Kreml hafa viljað skil greina hana á hverjum tíma. Nýjasta bók Sj'ólókoffs, sem ber heitið „Þeir börðúst fyrir ætt- jörðina" hefur ekki fundið náð fyrir augum ritskoðunarinnar í Moskvu. Þetóa eru tíðindi þegar hafður er í huga ferill Sjiólökioifffs í bókmienffltum S'ovétríkjanna, Sjólókoff er nú 63 ára að aldiri en það var þegar á árinu 1928 sem hann sendi frá sér það rit veik, sem hann er frægastur fyr ir og talið er bezta skál|drit hans Það er bókin „Lygn streymir Don„ sem gefin hefur verið út í ísienzkri þýðingu. Það var fyrir Framhald á bls. 11. MÍkail Sjoiókoff t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.