Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN SUNNUDAGUR 9. marz 1969. CHLORIDE RAFGEYMAR HÍNÍR YÍÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR Í ÖLLUM KAUPFELÖGUM OG BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM. Verkaraannafélagið Dagsbrón ATVINNULAUSIR VERKAMENN Munið íund Dagsbrúnar með atvinnulausum verkamönnum 1 Iðnó, mánudaginn 10. marz kl. 2 e.h. Nefndin. Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og böfum einnig gröfur til leigu. Vélaieiga Símonar Simonarsonar, Sími 33544. I. HJÁ TÍMANUM er til allmikið af blöðum í eldri árganga og sumir árgang- ar eru til algjörlega heilir. Þó er ekkert til eldra en frá árinu 1922. Blöð úr eldri árgöngum eru seld á lausasöluverði eins og það er á hverjum tíma. ÞEIR, sem áhuga hafa á að ná sér í gamla árganga eða einstök gömul blöð, geta skrifað til afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7 og fengið upplýsingar um. hvort til eru þau blöð, sem þá vantar Við munura að sjálfsögðu scnda blöð gegn póstkröfu hvert á land sem er, sé þess óskað. n. ÞÁ Á TÍMINN allmarga bæklinga frá fyrri árum, sern flestir hafa að geyrna greinar, sem sérprentaðar voru úr Tímanum. Sumir þessara bæklinga eru til í mjög litlu upplagi. Þessir bæklingar eru: 1. Þróun og bylting". Svar til Einars Olgeirssonar eftir Jónas Jónsson. Otg. 1933. Verð kr. 25.00. 2. „Samvinnan og kommúnisminn" eftir Jónas Jónsson. Útg. 1933. Verð kr. 25.00. 3. „A public gentleman" eftir Jónas Jónsson. Útg. 1940. Verð kr. 25.00. 4. „Verður þjóðveldið endurreist?" eftir Jónas Jónsson. Útg. 1941. Verð kr. 25.00. 5. „Sambandsmál — sjálfstæðismál" eftir I-Iermann Jónasson. Útg. 1941. Verð kr. 25.00. 6. „Hvers vegna var ekki mynduð róttæk umbótastjórn?" eftir Eystein Jónsson. Útg. 1943. Verð kr. 25.00. Öll þessi rit veröa send í póstkröfu, ef óskað er. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÖÐIR ÞEIM BEZTU — ViSurkenndir af Volkswagenverk A.G. f nýja VW bíla, sem fluttir eru til fslands. Yfix 30 mismunand) tegundir 6 og 12 v. jafnan fyrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða* og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er I Ougguvogi 21. Stmi 33155. Bændiir og aðrir húsbyggjendur Til sölu 7 st. nýjir pottofn- ar frá 25 elimentum niður í 9 elim. 4ra leggja, hæð 50 — 80 — 65 cm. Gamalt verð. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir 30. þ. m. merkt „Pottofnar“. 61IM STÍ RKÁKSSON HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTR/m t SlMI IB334 IA /1IT-NX || ti SKARTGRIPIR UW U!%=,[]= Vegna 5 ára afmælis fyrirtækisins veitum við 10-30% afslátt af öllum vörum vikuna 3. til 8. marz - SIGMAR OG PÁLMI - Hverfisgötu 16 A og Laugavegi 70.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.