Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 9
SKNNUÐAGUR 9. marz 1969. TÍMINN 9 Laugardalshöll hafín yfir gagnrýni? Blaðamönnum þótti súrt í broti, þegar byrjaði að rigna í höllinni Um síðustu hel'gi geifcst H'eimdallmr, íélaig ungra Sjálf- stæðism'atma, fyrfcr fuindd urn Q>róttamáliin í 'höfuðtborgkimi. Þó'tit æskiiiegra hefði verið, að eúihver ópólditíisk fólög hefðu staðið að slíkum fuindi, heppn aðist þessi funduir ágætlega. Nokkru gaginrýnii kom fciam á stefnu borgaryfdrval'dainna í íþrót'tamálum. T. d. var á það beri't, að íþrdtitafélögiin berðust í bökkum með að halda sbairfsemmni gangamdi vegna þess aö þau skortir fé. í því sam'bain'd'i vaar upplýst, að á fjárhagsáætíiun Reykj'avík- urborgar fyriir árið 1969, er áætlað að verj a 30 miiilij. tdl íþróttamáia, þar af um 27 mill'j. til íþróbtam.aininiviirkja og hiallareksturs á íþrótbavöliumum og sund'StöðU'nium, em einuingis 2V2 millj. tii íþró'tbafélagana'a — og varla það, því aö hluti af þessari upphæð fier itdi íþróbta bamdal'agsiins í heimian skrifsbofu 'kosbnað. AHir hljóba að sjá, að þessi hlubföld eru röng. Það er bil lítilis að byggj'a rándýr —og aö . mörgu leybi miiSheppnuð — ilþróbbam'a'nin'virki, ef félögim svelba á sama tímia og e. t.v. login'ast út af. Það 'er aug- Ijóst, að styrkja verður íþrótta félógin meira. Silík sfyrkvedt- img á fudian rébt á sér, þegar það er athugað, að félögin vdnna mierkilegt uppeldisstarf, en á hverjum degi streyma Jþújsumdir umigiinga itiil félarl- arnrna, sem veita þeim td'lsögn í hieiibrigðum teik og skiemmti- itegri keppnd. Borgarstjórinin í Reykjavík, Giedr Hailligríms'soin', miætiti á fundmum. Hann við'urk'enndi, að þetta sjómarmið væri rétt, og sagðist mundi beiita sér fyr ir því, að félögin yrðu styrkt mieira en hingað tii. Mun borg acistjóri án efa standa við þetta heit sibt, því að hann er hlymnt ur íþróttastarfsemi'nini. Er gott til þess að vita. Á þessum fundi voru borg aryfirvöldiin ednnig gaignrýnd fyrir stjórn'Leysið, sem rdkt beíur um byggingu íþiróttamanm virkja í Lau'gardalmum. Allir era sammála um, að stefna borg ariinn’ar í því að gera Laugardial að íþrótbamiðstöð Reykjavíkur sé rét't. En framkvæm'din hefur aftur á móti verið fyrir neðan allar hellur. Á sama tíma stóðu þrjú iþró'btamannvirki ó- f'UÍlgerð, í stað þess að fuHgera þau eitt af öðru. Laugardals- völLurínn var t. d. bekinn í aobkun árið 1957, en enn þá vanbar þak yfir sbúkuna. Þá var bent á ýmsa gaila, sem kom ið hafa fnam í smíði þes©ara miannvirkja t. d. í Laugardial's- hölldnmi. Var sú saga sögð, að rignit hefði inn í hallinni á •ílþrót'tiahlaðlaimerim, ■ sem ■ þar voru að slprf um. Og , . þótti þeim það að vönum súrt, því því þeir höfðu íengið sig full sadda af því að vera í rigndmg unmd á Laug'ardalsvelli, þó ekki rigni líka á þá inmam- húss! Út af þessari gagmrýni kom það fram hjá bongarstjóra og formianni íþróttaráðs, að Laug- ardalshöllin væri ekki fuligerð og því væri ekki rébt að gagn rýina hama á þessu stigi. Fanmst mörgum þessi kenning furðu- leg, þegar þess er gætt, að nú þegar er búiið að verja 50 milljón fcr. til byggingar- inmar. Efcki er hægt að skilja við frásögn af þessum fundi, án þesis að geta um kenndngu, sem ALibert Guðm'Undsson setti fram. Taldi hann, að íþróttafé löig og íþrótbasamtökiin ættu ekki að þurfa að vera 'eiins og snií'kjudýr á ríki og bong, eins og hamn orðaði það. Hvatti baam félögin og félagsmemn þeima til að viinna sjálfboða- störf í auknari mæli en gert er. Mátti helzt skilja á Al- bert, að bið opinbera ætti ekki að teggja einn einasta eyri til íþrótt'afélagainina. Ég hef r-ætt við Albert bíðan og útskýrði hanm þessa kennimgu sína þá náaiar. Sagðist haen vena því hlynntur, að hið opim'bera að- stóðaði íþróttafélög og íþrótta samtök við að reisa íþrótta- mannvirki. Síðan á hið opin- bera ekki að þurfa að hafa á- hyggjur af rekstrinum. Félögin eiga að geta séð sjálf um hann, sagði Alhert. . ALbert drap á þessi mál af gefnu tilefni. Hallarekstur á íþróttamannvirkjum í Reykja vík er geysimikill. Það er því spunning, hvort sérsambönd einis og t. d. En'attspyrnU'Siam- bandið og Frjál'síþróttasam- bamdið geti tekið við rekstri íþróttavallanna til að koma í veg fyrir hallareksturinn. Þetta mál ættu borgaryfirvöldin að íhuga náruar. Hér er efcki rúm til að skýra frá þessuim íþróttafundi nániar, en margt athyglisvert kom fnam. V'erður síðar getið um það. — alf. Stúkan á LaugardalsveHi hefur verið þaklaus í 12 ár. DANSKAR FÓÐURBLÖNDUR KÚAFÓÐUR KÖGGLAÐ: A: 100 fóðureiningar pr. 100 kg 15% meltanleg eggjahvíta kr. 419.50 pr. 50 kg. B: 97 fóðureiningar pr. 100 kg 12% meltanleg eggjahvíta kr. 410.50 pr. 50 kg. SAUÐFJÁRKÖGGLAR: 95 fóðureiningar pr. 100 kg 10% meltanleg eggjahvíta kr. 422.50 pr. 50 kg. MAÍSMJÖL, kr. 306.00 pr. 40 kg. FÓÐURAFGREIÐSLAN V. GRANDAVEG Sími: 22648. IIMÍSIFLUTIMINGSDEILD 13 TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR Nú er rétti timinn ti) að Koma peum verðmætum i pen- mga sem Þið hafið ekki lengui not fynr Við Kaupum alls konai eldn jerðn núsgagna og riús muna svo sem Ouffetskapa. 00rð og stóia ölomasúlur klukkur. rokka. prióna. snældustokka. spegla og margt fl. Fornverzl. Laugavegi 33. bakh.. símJ 10059. heima 22926. Gúmmivinnusfofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. VIKING SNIÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. með eða án snjónagla.' Sendum um allt land gegn póstkröfu; Hjólbarðavinnustofan opin alla daga kl. 7.30 til kl. 22.00. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.