Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.03.1969, Blaðsíða 2
m ' n it t t ,< TIMINN SUNNUDAGUR 9. marz 1969. ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 SAMVirVNUTRYGGIIXGAR Fiskverkunarhús í Akurhúsalandi 1 Grindavík er til sölu nú þegar. Nánari upplýsingar veitir lögfr. vor, Björn Ólafs, sími 16312 og 20500. SEÐLABANKI ÍSLANDS RíkisábyrgSasjóður. air mun'u koma út á hljám- plötu á veguim Fálkans .Þrjú ’lagainna Kymgur Sigirúin., en hám tvö eru einiumigis fiiutt af hljóm- sveitinni (Instrumental). Af erlondum plötium er mja. vænt anleg hjá Fálkamim mú um helgiina: LP plata með Engil- bert Humperdinok og tveggja iiaga piöbur með Hollies og Oliff Richard. Þá er í pönitun mjög athyglisverS plata með hiinini vinsælu Mary Hopkims, ij>ar sem húrn symgiur 12 lög. Sjónvarpsþátttir með Þóri Baldurssymi. Ekki alls fyriæ lörugiu voru teknir upp í sjónvarpinu tveár þættdr með Þóri Bálduirsisyni, þar sem hiann leikur á sitt vandaiða Hamimonidorgel. Ann- ar þátturiiim er 15 mioiúitur, þar sem hamin lieikur ýmis þekkt lög, m.a. úr Sound of Music. Hiinin þáttuirimin er um 20 mín. Þar er Þórir ekki eimn á ferð, því systir þiams, hún María, syogur f jögur lög. Þóri tái aðstoðar í uodix- ledtonum er Reyinir Harðamson, trommulieilkaini. Lögia, sem María symgur eru: Love lett- ers, Dancing iin the street, Look of love, og lag Guminars Þórðarsonar, Ef hamn birtist. Annar hvor þessara þátta mum birtast á skierminum um miðj- an mánuðinn. Sjónvarpsþátturina „Opið hús“ á miklum vinsæidum að fagna á meðal uinga fólksiins. f næsta þætti verður aðalefm- ið heimsókn í „Lídó“, em fyr- ir sióðaskap og stjómmálaþras heif'ur þetta gamlia mafn stoðar- ins festst við þotta nýja og giæsilega hús æsibuninar. Þá m'Un Akureyrarlhl'jómsveiltin Geislar láta til sím heyra, en í þar mæsta þæbti mium kefl- vlska hljómsveiltán Júdias koma fnam. Stofnar Jónas nýja hljómsveit? Eirns og kumougt er, urðu ailmiHar manniabreytiimigar hjá Flowers á döguuum. Þær urðu tii þess, a@ tvææ hljómisveiitir Beandix og Opus 4, ákváðu að draga sig í hlé. En nú or því haldíð fram, að Jónas Jónisson, fyrrveraadi söngvari Flowers sé búimm að velja úr leifuinum af þessum tveim hljóm'sveitum, að vilðbættri sáluðu Sáiimini. Úr þessuim kokteil á að stofma hljómsvedt, sem mum að öllupi Ikimdum veita himni „heilögu þreunámgu", Hljómum, Flow- ems og Roof Tops, haxða sam- beppni, þegar fram í sækir. Það mætti segja mér, að fýrr- veramdi félögum Jónasar í Flowers sé ebfci rétt vei við þesisa hugmynd. En það er töluvent stór hóp- ur, sem sættir sig ekki vdð það að Jómas skuii hverfa alger- lega úr sviðsljósinu. Hamo mum fylgjast • spenmtur með þessari nýju hljómsveiiL Bneytimigar bafa einmiig orð- ið hjá hinmi gaimaikunmu hl'jómsveit, Póniik og Einar. Bjössi trommuieikari er hætt- ur, en í hans stað er komimn „bítáiH“ úr Opu-s 4, Sigurðúr að nafni. Benedikt Viggósson. Ellý Vilhjálms hefur sungið inn á 12 laga plötu, ásamt bróður sinum. Jónas er sagður vera I óSa önn aS stofna nýja hljómsvelt Bókinfyrir bifreiðaeigendur Samvinnutryggmgar hafa lagt megináherztu á tryggingar fyrir sannvirði, góða þjón- ustu og ýmiss konar fræðslu- og upplýsingastarfsemi. í samræmi við það hefur bókin „Billinn minn“ verið gefin út árlega um nokkurt skeið. I hana er hægt að skrá allan rekstrarkostnað bifreiðar í heilt ár. Auk þess eru • bókinni öll umferðarmerkin og aðrar gagnlegar upplýsingar fyrir bifreiðastjóra. Bókin mun verða send, endurgjaldslaust, í pósti til allra viðskiptamanna okkar, sem þess óska. Láfið því Aðalskrifstofuna í Reykjavík eða næsta umboðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verði send yður. Væntanlegar liljómplötur. Það, sem vekur miesta at- hygli á hijómplöumiarkaðin- ■um um þessar m'undir, er 12 lagia hljómplaia með systkin- unum Vilhjálmi og EUý Vái- hjálms, sem kom á marbaðinin fyrir nokkrum dögum. Mlkll cftirspurn hefur verið eftir þessari sérstæðu hljóm- plötu, og allar líkur til, að hún setji nýtt sölumet hjá SG-hl j ómplötum. í næsta þætti verður fjall- að um þessa nýútkomnu LP plötu. Geislar frá Abureyri hafa undanfarið veríð í óðaönn að undirbúa sína fyrstu hljóm- plötu, og er voci á þeim til Reykjavíkur niú á mæsttrani tii upptöku. Þetta verður í fyrsta sinin, sem norðlenzk „bítla"hljómsveit lætur tdi sín heyra á hljómplötu, og verður fróðlegt áð heyira, hvernig til tekst. Ekki er mér kumnugt um, hver sé útg'efanditm. Sl. miðvikudág var mér boð- ið að hJuista á hiíóðritau á fiiimm lögum með Ordon og Sigrúnu Harðardótitur, sem síð- VREDESTEIN BEZTA VERÐ Fyrir páska er væntanleg fimm Uga hljómplata með Sigrúmr 'Harðardóttur og Orion Um mlðjan mánuðlnn fá sjón- varps notendur að sjá og heyra f hinu umtalaða Hammond orgeli Þóris Baldurssonar Eftirstöðvar at snjóhjólbörðum á sérlega hagstæðn verðL SPARNAÐUR! 10Ub_200*: krónur á gangi und- Ir Utinn fólksbil. Slcppið ekki þessu einstaka tækifær til að gera góð kaup. DRATTARVÉLAR h.f. Snorrabraut 56. Símar 38540 og 19720.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.