Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 1
Vegagerð og vega- viðhald - 7 Símtalið - Sjá bls. 8 Konurnar á pöllunum voni ánægðar yfir að málum kvensjúkdómadeildariniiar var hreyft, og þökkuðu fyrirspyrj endum með lófataki. Eina konan, sem sæti á á Alþingi lét ekkert frá sér heyra og sat reyndar í hvarfi frá hinum konunum allan tímann. (Tímamynd—Gunnar) Konur heimta kvensjúkdómadeild Við spurðum konur áiiits á svönu'm náðherra, og svör- uðu all'ar á sama veg: „Ekki ánægð með þau“ „lélieg", „of mdkið rifrildi", „lanigt í frá að vera full- nægjandi“, „engim svör“, — „tíma sóað í málalenging- ar“, „hann æbti ekki að vena í þessu sitarfi“, „mjög óánægð“, „hann er úti á þekju, maðurinn“, „svaraði aldrei þvi, sem spurt vair um“, „sneri út úr“ og þar ftiam eftdr götunum. Fjölmenntu á þingpalla - fussuðu á ráðherra, en klöppuðu fyrir þingmönnum, sem flytja mál þeirra og lýstu óviðunandi að bíða í 6-7 ár LÍL-Beyikjavik, miiðvdlkiudag. Á Alþingi í dag var rætt um heilbrigðismál, einkum aðstöðu á Fæðingardeild Landspítalans. Þetta kom fram: • Á íslandi deyja 2 af hverjum 3 konum með móðurlífskrabba, en í Sví- þjóð 1 af hverjum þremur. Þetta er vegna aðstöðumun- ar. • Eftir er að skipu- leggja nýja Hringbraut og allt fyrirhugað svæði Land spítalans, áður en hægt verður að byggja meira. • Skipulag bílastæða er í augum ráðherra jafn mik ilvægt og nýjar bygging- ingar við Landspítalann. í daig urðu mí'klar umræð- ur um heilbrigðismál á Al- Erartuhald á 14. síðu. llf Fá rígaþorsk við ís- og á grunnum •• OO-Rieylkjiarvík, imðwilkud'a'g. Mokfiskirí hefur verið hjá Vestfjarðabátum undanfarna daga. Trollbátarnir eru að veiðum við ísröndina og er þar mjög mikill þorskur, stór og feitur. Þá hafa bát- arnir lóðað á .30 til 40 faðma þykkum loðnutorfum á sömu slóðum. Vegna loðnunn- ar er lítill afli hjá línubátunum. Út af Austfjörðum er einnig mjög góð veiði hjá netabátunum og er þar einnig rígaþorskur. Þá hafa Grindavíkurbátar einnig aflað vel undanfarna tvo sólarhringa, allt upp í 38 tonn eftir nóttina. 60 tonna trollbátur landaði 38 lestum í Grindavík, en annars hefur veiði þeirra báta verið fremur léleg til þessa. Gæftir hafa verið óvenjugóðar á öllum miðum. Eyja-bátar eru nú allir á net- um eða trolli, nema þeir sem stunda loðnuveiðair. Góð veiði hefur verið í netin undanfarið, en léleg í troll. Afli netabát- anna er nær eingöngu þors'kur. Ufsinn er horfinn. Netabátarn- ir eru iðuloga með 20 til 30 tonn í róðri, stundum meira. Afliahæsbu bátarnir eru komo ir með um 600 tonn á vertíð- inni. Albert er hæstur Grindavík urbáta með 654 tonn. Hann landaöi 1 gær 38 tonnum. Ann ars var afli Gri'ndavíkurbáta 10 til 38 tonn í gær. Óvenju góður afli var síðustu tvo sól arhrintga, en í dag virtist held ur vera að draga úr. Fjöl- margir báta-r sem gerðir eru út frá Faxaflóahöfnum landa í Grindavík og er fiskinum ekið til heimiahafna bátann-a, sem eru Garður, Keflavík, Vogar, Hafna’rfjöí-ður og Reykjavík. I gær tók afli Sandgerðis- báita að1 glæðast. Hæsti bátur- i-n-n var mieð 32 tonn og margir aðrir bátar voru með góðan afla. Línubátarnir hafa fiskað sæmil-ega, komust upp í 11 tonn í gær. Mai'gir bátar frá Kefiavík lia-nda í Grindavík. Nokkrir eru þó að veíðu-m i Faxaflóa og Garðssjó. Afli netabáta hefur verið allt frá 12 tonnum upp í 23 tonn unda-nfaima daga. — Fiimm líniubátar róa frá Kefla vik og fiska þeir 4—8 lestir í róðri. Vonin, sem er á trolli, kom inn í gær m-eð 24 tonn etfir 2 sólarhriniga. Óvenjugóður afli er nú hjá Norðfjarðarbátum. Eru miðin aðei-ns um 6 stunda siglingu Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.