Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 16

Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 16
 íminn 72. tbl. — Fimmtudagur 27. marz 1969. — 53. árg. PÓSTMENN ADILAR AD FRÍMERKJA K YNNINGU Fl lækkar fargjöld til Færeyja EJ-Reykjavík, miðvikudag. 1. apríl næstkomandi ganga í gildi ný og lægri fargjöld milli fslands og Færeyja, hljóti þau samþykki stjórn valda. Flugferð til Færeyja og heim aftur mun þá kosta 5.649 krónur, og er sölu skattur innifalinn í verðinu. Skapast því ferðamönnum með þessu ný tækifæri til Frarrr.aia á bls 15. Fá vikuskammt á einum til tveimur dögum GS-ísafirði, miðvi'kudaig. Hér er gífurfegiur rækju afOi hjá rækjuibátunuim. Hatfa margir bátarma vedtt vilku sikammtimin, 3 tonm á mámu degi og briðjudegi — og nokkrir jatfnvel á mánudaig iinm. Er rækjam rnjög blönd uð og misjafmari en húm hef ur á'ður verið. 23 bátar frá ísafUrði stunda nú rækjuveiiðar, en í ailt eru 27 bábar á þessum miðum. Rækjam er ummim bæði á Lamigeyri og hér á ísafirði, rnest i véilum. Þó er rækjam hamdpiluð í eimmi verk- smiðju hér, og hafa 40—50 komur vdmmu við það. ■ — Benedikt Gröndal forstöðumaður Fræðslumynda- safnsins Menmtiamáiaráðumeytið hef ur í dag, samkvæmt einróma meðrnælum stjómar Fræðslu myndasafmis rildsiins, skipað Benediikt Gröndal, rátstjóra, forstöðumamn Fræðslumymda safnsims frá 15. maí 1969 að telja. Menmibamáliaráðum'eytið. 26. marz 1969. Þessi mynd var tekin á fundi stjórnar Póstmannafélags íslands í tilefni 50 ára afmælis félagsins í gær. Afmælisins verður minnzt með hófi í Sigtúni á launardagskvöld og einnig verður gefið út vandað af- mælisrit. f gær var einnig í notkun á póststofunni í Reykjavík sérstakur stimpiil í tilefni afmælisins og silkiprentuð umslög voru gefin út að tilhlutan félagsins. — Á myndinni ei-u frá vinstri: Árni Stefánsson, Bergur Adolphsson, féhirðir, Jóhann Már Guðmundsson, ritari, Ingólfur Hannesson, Gísli V. Sigurðsson og Ásgeir Höskuldsson, formaður Póstmannafélags fslands. — f frétt um afmælið, sem birtist í blaðinu á þriðjudag, misritaðist tala félaga í Póstmannafélaginu, en þeir eru nú 197, þar af um 120 í Reykjavík. (Tímamynd—GE) FB-Reykjavík, miðvikudag. Sérstök kynning á frímerkjum og frímerkjasöfnum verður haldin að Fríkirkjuvegi 11 næstkomandi miðvikudag kl. 14. Aðilar að þessari kynningu eru Æskulýðs ráð Reykjavíkur, Landssambandið og Frímerkjaklúbbur Æskunnar, ásamt frímerkjaklúbbi Æskulýðs ráðs Kópavogs, og þá má geta þess að á fundi stjórnar Póstmannafé- lagsins í dag var ákveðið, að fé- lagið skyldi gerast aðili að þess ari kynningu, en Póstmannafélagið minnist um þessar mundir 50 ára afmælis síns. Á frímerkaikyniiiiiniguinini verður saigt frá söfnum frimerikja og meðf'erð þeiora í sbuitbu máli, eu eimmiig verða sýndiar libskugga- miymdir oig kvúlkmyinid. Þebba muu vera anmiað stórátatoiS í samvionu Æskuilýðsráðs og Landssambands- ins, að kynminigu frímerkjasöfnun Framhald á bls. 15 Þingað um græðslu landsins EJ-Rieykjavik, miðviitoudag. Helgina 12. og 13. apríl næstkomandi verður haldin í Norræna húsinu mikil ráðstefna um gróðureyðingu og landgræðslu, og verða þar flutt átta erindi um ýmsa þætti þess máls. Tilgangur ráðstefnunnar er að fjalla um gróður og jarðvegseyðingu og orsakir hennar, framkvæmdir í landgræðslumálum til þessa, og svo hverra aðgerða er þörf til þess að tryggja sem beztan árangur af landgræðslustarfinu. Það er Hið ísl. náttúrufræði- félag og Æskulýðssamband íslands, sem standa að ráðstefnunni, og hefur rúmlega 100 aðilum frá 32 stofnunum og samtökum verið boðið til ráðstefnunnar. Er öllum heimil þátttaka, og tekur skrifstofa Æskulýðssambandsins við þátttökubeiðnum. Ráðsbefman hefst á laiu.gardiag- irnn 12. aipril kl. 14 mieð sebnimgar ræðu formanri'S ÆSÍ, Ragnars Kjarbamssonar, en siðan flytur landbúmaðarráðhenra ávarp. i > ■ ' ■ 1 ■ Almennur fundur með alþingismönn- um og borgarfull- tríium í Revkiavík Alþingismenn og borgarfulltrú- ar Framsóknarflokksins í Reykja- vík, efna til almenns fundar i FramSóknarhitsinu, fimmtudaginn 27. marz kl. 20,30. Fnndarboðend- nr ninmi flytja örstutt ávörp og svara fyrirspurnnm. Hér er kjörið t»kifæri fyrir þá Reykvíkinga sem kynnast vflja þingmálum og borgarmálefn- um, að leita sér npplýsinga svo og að koma skoð unum sínnm á framfæri við al- þingismenn og borgarfulltrúa Framsóknar- flokksins. Þennan diag verða ftott fjögur erindi. Fyust talar Siguirður Þórar irnsson, prófessor, um „Gróður og jarðvegseyðimgu á sögulegum tímia“, en síðan fjaUar Imgvi Þor- steimsson, maigiister, um „Gróður og giróðurnýtimgu á lslandi“. Að loknum þessum erindum eru um- ræður. Síðan flytur Hjalti Gestsson, framkvæmdastjóri Búimaðarsam- bamds Suðurlands, ei-indi um „Landbúnað og gróður á lsliandi“ og Jónas Jónsson, ráðumautur, um „Ræktuo og gróðuirsfcilyrði á ís- lia.ndi", en fynri deginum lýbur sílðan mieð umrasðum. Kluilcban 14 á sunmudag hefst ráðsbefna að nýju mieð erindi Páls Sveiinssomar, lamdigræðsiLustjóra, um „sbairfsemii Landigrœðsto ríkis ims“, en á eftir talar Hákon Bjarmason, skógræktaistjóri, um „sbarfsemi Skógrækbar rftoisáins“ og síðan eru umræður. Að þeim lotonum fjiaMa þeir Snonri Sigurðsson erindreM Skóg- ræktarfélags ísilamds, og Jóhaomes SigmumdsSon, formaður Héraðs- sambandsins Skarphéðimi, ram „þátbtöku félagasamtatoa í land- græðslu og gróðurvemd“, og Sbeindór Steindórsson, skólameist ari, flytur erindi er mefnist „Frasn tíðarsýn". Lýtour ráðstefminni síðan umræðum og álitsgerð. FUF, Kópavogi - Sjálfboðavinna f kvöld kl. 20—22 verður Unnið að störfum í þágu féagsins. Fé- agar komið að Neðstutröð 4. Nýir félagar eru cinnig velkomnir. Stjórnin. FJÁRA FLASKEMM TUN TIL HJÁLPAR INNANLANDS FB-Reykjarvík, miðvitoudaig. Hljómsveitin Júdas í Keflavík hefur ákveðiS að efna til hljómleika í Nýja bíói í Keflavík á laugardag inn. Allur ágóði af hljóm- leikunum á að renna til styrktar bágstöddum, að þessu sinni ekki erlendis, heldur hér mitt á meðal vor. Ágóðinn að hljómleik- unum mun renna til fjöl- skyldna þeirra sjómanna, sem létust fyrir nokkru er tveir bátar fórust, Dagný og Fagranes, og sömuleið- is til fjölskyldna mann- anna, sem létust 1 eldsvoð- anum á Hallveigu Fróða- dóttur. Það eru Júdas-mewn sem stamdá fyrir hljómieikaihaildiinu, en hafa au'k þess fengið í lið með sér marga Mnmna skemmti krafta: Hljóma, Kefiavíikurkvart ettiimn,, Pónák og Einar, Maríu Baldursdóttur oig nýja u.ngffiing.aihliómisveit, 9em nefnir sig Bólu Hjáima. Þá miuou dremigir úr lúðrasveit Keflavík ur koma fram á hljómleifcufnum. Kynmár verður Þorsteinn Egigertsson Ýmis fyrirtæM í Kefiayík og víðar hafa lagt máliimu lið, og enginn mum þiggja þókmram fyr ir starf sitt, svo agóðomm verði sem mestur, enda í mörg horn að líta um útdeifaigu hams. Er það mjög tii fyrirmyndar, að umigt fólk sfeuli beita sér fyrir máiiefinium sem þessum, og mum af nógu vera að taka hér mitt á meðál ofckar, þvi mifciil skorbur er á t. d. alfe konar henmitam fýrir sjútoa og fatlaða etoM síður hér hjá oktour em anmars staðar, og margir eiga um sárt að binda, sem missa ástvdmi sína og fyrirvimmu stórra heimiiia, af slystförum. Aðgön.gumiðar að Mjómlei'k unum fást panitaðdr í hljóðfæra verzlum Sigríðar Heligadóttur og eimnig verða þeir til sölu Kymdii í Kefllavik. Kosta þeii 100 krónur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.