Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 4
4 TIMINN FIMMTUDAGUR 27. marz 1969. BÆNDUR! \ sláttuþyrlan fyrir sumarið Enn getum við boðið nýja vél frá FELLA Vél fyrir íslenzkar aðstæður, FELLA sláttuþyrluna • Fella sláttuþyrlan er tveggja tromlu — vinnslubreidd 160 cm. • Orkuþörfin er aSeins 25 hestöfl. Hentar fyr- ir allar venjulegar heimilisdráttarvélar. • Vandað yfirlagsöryggi hindrar skemmdir á vél- inni, lendi hún á steini eða annarri ójöfnu. • Landhjól og burðarskífur undir sláttutroml- unum tryggja, að vélin fylgir öllum ójöfnum á landinu. • Afköst Fella sláttuþyrlunnar eru allt að 2 hektarar á klukkustund. • Fella sláttuþyrlan er vélin fyrir íslenzkar að- stæður, afkastamikil, einföld í byggingu, lip- ur og þarf litla orku. Bændur. Kynnið yður Fella sláttuþyrluna, áður en þér ráðið kaupin. Hafið samband við okkur strax í Aag. i Globus? VÉUADEILD ■ - LAGMOLA 8 - REYKJAVUí KINNAR Góðar saltaðar kinnar í heilum tunnum og smærri pakningum. Sendum gagn póstkröfu um allt land. Sími 18398. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm. Lang hæsta verð. Staðgreiðsla NÓATÚN 27. sími 35891 BÍLA- OG BOVÉLA- SALAN AUGLÝSIR Nú er rétti tíminn til að láta skrá búvélamar. Höfum kaupendur að alls konar dráttarvélum og vinnuvélum. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg. BÍLAPERUR Fjölbreytt úrval. M.a. Compl. sett fyrir Benz — Ford — Opel Volkswagen o. fl. SMYRILL - Ármúla 7 - Sími 12260 MÁLVERKASALAN Ef þér viljið kaupa eða selja góð málverk, þá tal- ið við okkur og leitið tilboða. Afborgunarkjör og vöruskipti. Við sjáum einnig um vandaða innrömmun á Iista- verkum. Kaupum og seljum gamlar bækur og listmuni. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 3. Sími 17602. - Kristján Fr. Guðmundsson. f\ li—‘fl SKARTGRIPIR MODELSKARTGRIPUR ER FERMINGARGJÖF SEM EKKI GLEYMIST - SIGMAR OG PÁLMI HVERFISGÖTU 16A — LAUGAVEGI 70 SÍMI 21355 24910. K.F.K. FÓÐURVÖRUR ERU ALLTAF ÓDÝRASTAR OG BEZTAR Guðbjörn Guðjónsson, heildverzlun, Hólmsgötu 4. — Símar 24295 — 24694. FÉLAG UNGRA FRAMSÓKNARMANNA í REYKJAVÍK HELDUR PÁSKABINGÓ AÐ HÓTEL SÖGU, SÚLNASAL, í kvöld 27. marz, og hefst kl. 20,30. Húsið opnað kl. 20,00 © Á bingóinu verða fjöldi glæsilegra vinninga, m. a.: Mallorkaferð með Ferðaskrifstofunni Sunnu — Fatnað- ur — Myndavélar — Rafmagnsvörur — Matarkörfur o. fl. o. fl. auk páskaeggja í aukavinninga. © Að loknu bingóinu verður dansað til kl. 1 e.m. Hljómsveit Ragnar Bjarnasonar leikur. © Bingóinu stjórnar Jón Gunnlaugsson. Sala aðgöngumiða er að Hringbraut 30, sími 24480, og í afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, sími 12323. F.U.F. í REYKJAVÍK i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.