Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 27. marz 1969. TIMINN 5 á v«tn og bi'auð. Eiras og ástalí er hér á 'landi er þessi hug- mynd efckert annað em barma- legt oflæti — og helzt efcki ætlandi ireiniuim nema vitlausrd yfirstétt sem notar ekiki vafcn t-i‘1 amnars ein þvo sér úr því, þ.e.a.s sé það biandað baðsaiti. A VlÐAVANGI Misjafnar skuldir bænda ENDURREISN TIMBÚKTÚ Ekíbi eru l'iðin nem'a uun átta- tioi ár sfð'ain hvítd maðurdim uppgöfcv’aSi Afrífcu. Homucn veatð a'ð TOnuim mdtoið uim þenn- an fdmd sinm, og enn liggiur AlMtoa þungt á saanvizku hans, þóifat ihann sé hættur að grœða á Shenni i þeim mæli sem áður vas*. Nú eigast Afrdtoumenm vdð inmlbyrðis, og fylgir þeirri vdð- u"'edgitt teyggilegt ástamd, eiims og fcjd. í Nigeríu. Ástamidi'ð hjá iljOTHtum hefur vakið upp sMika - •invi'áou 'hjá ‘hvdtunn cnömnuim, að rtál óMkdmda má teljast. Hér úti á í slamdi gen'grar miaðrar ramiiter miamm vi'ð áð safma fc temda þedan sem li'ða hungrar í Niiígieráu. Humgrið þar er afieið- ing styi'jaldar, sem hvitir memm haltia við áð mokikriu leyti mieð vopnasendin @um og öðrucn sfauðindinigi. Þessi tvisikimniuingui' er að sjálfsögðu -eklki ramtals- verður frebar en önmur vit- il'eysa. Þetfaa er eins og á öðruan sviðuan; fólk vi31 Jeysa vand- ámn, em. það er ekfcert gert til að stöðvia vandamn. Hér vantar stórBiega mniiMij'ó'ji'a átafc ti‘l að taka til í eigin húsi og hjálpa þedm, sem miður me.ga siín i lifinu. Em það roæð- ir sig emginn upp í þvd nnáli. SjáMsagt er að leggja eitthvað aí mörfcuim til 'hinna þjáðu í Nígeriu — en fyrr roá nú vera. Og hvað á að gera, þegar hiung ur toemur eiinhvers sfcaðar út af eiinhverri styrjöld, sem liald ið er uppi af mifcluro þrótti? llvað um lallt það vesalimgs fólfc sem þ.iáist ram aiia heiimsbyggð ina? Eða þá stáðina, esm ekiki geta heitið mamnabústáðir? Miamni hefur verið sagt, áð borgiir eims og Tiimibúkifcú séu byggðar húsum, sem séu efcfci annað en toúa'sfcítiur og hállmur. Er þetta mainmsæmamdi? Hefur eniginn áhyggjur af húsmæðis- málum í Tiimlbúktú? Vill eng- in „nefnd*1 próf'a að sfcipu- teggja söfnun — eða eiguim vdð að hafa áfram á samwánkumnd að Tim'búfafaú sé úr kúaskít og hátod? MÖMMULEIKUR HUNGURSINS í mið'ju þvi mes'ba atviminu- teysi, sem yfiir þjóðina hefrar OÐINSTORG SkólavorSustig 16, — simi 14275 TAKIÐ EFTIR TAKIÐ EFTIR Nú er rétti timinn til eð fcoma þeiro verðmætum i pen- roga, sem þið hafið efcfci íengur not fyrír. Við fcaupum adls fconar eldri gerðii húsgagna og öús muna, svo sem: buffetsfcapa. borð og stóla blomasúlur. fclukfcur. rofcka, prjóna. snældustokba. spegla og margt EL Fornverzl. Langavegi 33, bafcli.. simi 10059. hctma 22926. Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og böfum einnig gröfur tii leigu Vélaleiga Símonar Simonarsonar, Sími 33544. gengið á síðustu árum, á nú að fana að' hefja hungursetu rapp á vafcn og brauð undir foa'ustu þeirt'a sem hafa heiimssani- vizku. Maður kom hingað og tiJfcyinmti ofcfcur að við værutn eggjahvdtustórveldi. Það má veil vera, en til sfcaamns tima bái'u margdr ísLeinidinigaa' þess merfci, að þeir væru efckd svo full'iir næringair, að efcki hefði mátt befaur geria. vStrax og þrenigiist í búi hjá fiolfai og aitvimm minnfcar má búast við því að fjöldi bama hór á landi fái svo einhæfa íæöu lanigtímum sannan, að þess gætii í lifcamlegum þroska þeima. En þeir, sem gianga bl'á eygdr út í að sfcipuleggij'a þann mömimiuléifc bungursins, sem nú stendur fyrir dyrurn, virð- ist ýmislegit aninað befaur gefið en rnátulegt naramisæi og mat á Mntuim. Með þesisu hunguræv- intýri sínu eiu jþeir áð hivenfa í hugsunai'h'ætti afifaur til mdð- aldammn, þegar menn fitenigdu sj'áMa sig fyrir toúa'ridnfcra og þvíumiMikt. Þeir ridd'arar sanwizfc'Uaimar, sem nú stjórma áhlaupinu á hun'gnið í einu rífcja Afrífcu, era um margt líkir brynhún- um riddunum miðaild'amina, sem suniir hverjir flemgdu sdg. Þedr fara í hermað til teiðrars sjáilf- um sér og tfl að vdnnia góðu málefni lið, og þeir sækja svo fast fnaim, að það vefcur undr- un og furðu. Það virðist mifcd'ls vert. að berast á í edmkaliífd og opimfoeru liífi, og er þá efciki ailltáf hugsað um 'það, sem sóp- a'ð hefur verið umddr teppið. Nú þyfedr hver sá mesfaut secn fiestar og fánánlegastar hefrar hu'gmiyindirnar — og þegair allt um þrýtur ei' foorfið til þess ráðs að fá fólk tiil a@ ldfa upp I. VEIZLUGLAÐIR RÁÐHERRAR Hvaðan hafa veizluglaðir íáð hemar hetoild til að 'afsala rí'k » issjóði 100 þúsund króna tolds 1 o.g senmilega söilusfcatts a'ð aufcii? Dönsk'uni borgiai’fulltriúa var það á, í veizlu Kaiupmianma- borgar að' taka ,,fleig“ í vasann þegiar hann hvanf úr hófdmu. Viti menn, þessi ágæti rniaður (íkraiti þó) vanð' áð segja aif sér ölten trúnaðar- og embættis- stöðuan. Hann var nieða'l anmars borigartf'Ulttriúi og þing- maður dansfcra j'afnaðarmanna. Pirofunno málið ea- ofcfcur enn þá í fea-sku mdnnd. Sá ágœti ma'ð'rar missti æruna fyrir sin ein'kamál. í Bretlándi er æran gulLs ígiildd og ógreiðaniteg. Þeh’ G-ydífi og Magnús veittu umyrðalaust aðila, sem virðist eiga mjög upp á pallborðið, undianiþág'U fiá 100 þús. krónia tol'lti atf vöruim. Á sama tíma og oikkar ráð- foerrrair, Gylfi og Magmiús, taka foöndum 'Siaman og emgiinn þrösfc uildur vtoði'st vena í vegi, og hafa af ofckar fátæfca ídlkissjóði rámar 100 þúsrand fcrónur, þá er sjómönnum og sérstafcil'ega faaimömnum hjá Ejimstoip, refs- að af tveim aðilijum, þ. e. áfaæruvaldimu og Eimslldp, sem rekur skipverja sína úa- starfi fyrir alM rtiður í 200 stfc. vindl- irngia, 1 % liíters flöstou og 24 x V\ líter (1 c-arton bj'ór sem að vímianda innihaddi er allt niður í 250 gi’ömm) áður en sok er sönmuð. Að lokram, óska ég upplýs- irnga uon, heimiltí þá sem ráð- hérrar hafa til að afsala rikis- sjó'ði tekna; þótt þeim sé boðið til vedzlu. E. SÓLUN Lótíð okkur sóla hjól- barða yðar, dður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Sólum allar stærðir hjólbarða. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík VEUUMISLENZKT <H> (SLENZKANIÐNAÐ Volkswagen eigendur Höfucn fyrirliggjandj Brctti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyi'irvara fyirr ákveðið verð. Reynið viðskiptin. — BtLASI’RAUTUN Garðars Sigmundssonar, SkiphoJti 25. Sima 19099 og 20988. í gæv birtist athyglisvei'ð grein eftir Ásgeir Bjaraason, alþm. um skuldir bænda og þykir rétt að rifja hér upp nokkur atriði herniar. f grein- iimi vitnar Asgeir til álils harð ærisnefndar, sein gerði yfirlit um skuldir hænda samkvæint skattáframtöluuum 1967. Ás- geir segir: „Nefndin skiptir bæuduni i tvo meginhópa eftir skuldum í lilutfalli við nettótckjur. Þá sem skulda miitna en tvöfald- ar uettótekjur og hins vegar þá, sem skulda meira en tvö- faldar nettótekjui'. Við skipt- ingu þessa kemur það í ljós, að' 57,6% bænda, eða 2747, skulda undir tvöföldum nettó- tekjum. Meðalskuld þeirra er kr. 109.000,00, þar af lausa- skuld kr. 36.000,00. Þeir sem skulda yfii' tvöfaldar nettótckj ur, eru 2022, hafa þyngi'i byrð •r að bei'a, því áð meðalskuld hjá þeim er kr. 468.000,00 þar af Iausaskuld 194.000,00 kr. Hér er stórfelldur munur á skuldum hjá þessum tveiniur liópum bænda og gefur þáð tíl kynna, hvei'su efnaliagur bænda er misjafn og margir þeirra eiga við erfiðleika að etja. í þessum hópi bemur það í ljós, að lausaskuldauppliæðin er hlutfaUsIega hærri eftír því sem skuldaupphæðin Iiækkar. Þeir era ekki svo fáir bænd- urnir í þessum hópi, sem skulda meir en sexfaldar nettó tekjur og er meðalskuld þeiiTa 612,000 hjá 621 bónda. Meðal- lausaskuld hjá þeim er 285 þús. Ilér er því við mikinn vanda að fást. í þessum hópi era um 160 bændui', sem hafa meðalskuld 725,000 kr. þar af í lausaskuldum 380.000 ki'ónur. Það sézt bezt á þcssum fáu töl- um, sem ég tek úr skýrslu nefndarinnar, hversu sfculda- byrðin er misjöfn. Fimmtí Iiluti bænda skuldar rösfcan helming allra lausaskulda“. Skuldir fyriríækja bænda Um skultlir fyrirtækja hænda, segir Ásgeii': nÉfi Sat þess í upphafi hverj ar heildarskxddir bænda eru, en auk þeirra þá skulda fyrir- tæki bæiidanna allmikið, kaup- félög, verzlunarfélög, mjólk- urbú, sláturhús, ræktunarsam- bönd o.fl. Flest hafa þessi fyr- irtæki staðið í frainkvæmdum og vélakaupum, og ekki kom- izt hjá því að taka óhagstæð lán, sem háð eru gcngisbreyt- ingum. Fjárhagserfiðleikar hjá þeim eru miklir sakir ört vax- andi dýrtíðar, ndniikandi rekstrarfjár og hækkandi skulda. Óbeinar skuldir bænda sem þeir standa félagslega und ir, eru mjög háar, en ekki ger- ir frv. ríkisstjóniariiinar ráð fyrir að greiða neitt fyrir þeim.“ Tillögur Framsóknar- manna og ríkis- stjórnarinnar Að lokum gerir Ásgcii' sam anburð á frumvarpi, sem Fi-am sóknarflokkurinn flytur um skuldaniál bænda, og frumvarpi sem ríkisstjórnin flytur um saina efni. Hann segir: I þessu sambandi vil ég FramhaJd á 14. sí'ðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.