Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 14

Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 14
14 TIMINN FIMMTUDAGUR 27. marz 1969. Stofnaður sjóður í minningu Jóns Eyþórssonar Hinn 20. marz s.l. boðaði Jón N. Siigurðs90n, hæstarétt- arílögmaður, fonmann og' gjald toera .Töfclarannsóknarfélags ís- lan'ds heim tál Eyþórs sonar Jóns heitins Eyþórssonar, veð- unfiræðingis, og voru þar fyrir aðrár erfingjar Jónis. Tiitoynnti hæsitarét'tarlöigmiaðiurinn að skv. erfðaskrá Jóns, öaigsettri 1. des. 1967, hcfði Jón arfleitt Jöklarainnsóknarfélagið að 100 þúsiumd torónum og fengi fé- lagið þessa upphæð nú óskerta að krónutölu, þar eð erfingjar Jóns hefðu borgað þann hfcuta erfðafjárisitoaittis sem ekki fæst umdanþága fró. Jón Eyþórsson hefur því ekfei gert það endaisifceppt við óskabarn sitt, Jö klara n nsókn a - félaigið. Hefur fé-lagS'Stjómin þáð helzt í hyggju, að Iáta fjárupphæð þessa í sjóð, er bæri nafn Jóns og varið yrði til efliinigar jöklai'annsóknum hérlendis, enda leyfir féfcags- stjórnin sér að vænta þess, að einhverjir verði til þess að styrkja slíkan sjóð og heiðra þar með m'imnimgu þessa mæta mia’nns, sem var brautryðjandi nútímia jöklarannsókna á ís- landi. Gjaildkeri félaigsins er nú Siigurjón Rist, en Siigurður Þór- arinsson formiaður. (Fra félagisstjórn). Candida 15. sýning f kvöld, fiiimmtiU'diagstovö’fcd 27. m-arz, verður leikrit Bernard Shaws, Camdida, sýnt í 15. sinn í Þjóðífceikhúsimu. Aðsókn að leikn um hefu-r verið góð. Aðalhlutverk in eru leikin af: Herdísi Þomalds dóttur, Erlim-gi Gísfca-syni, Sigurði Skúfcasyni og Val Gísilasyni. Þessi 15. sým-ing á Candidu er á Alþ j óðalieikhúsmálaöegi num, en hann er sem kunnugt er þamn 27. marz ár hvert. Þesis ar minnzt í lieikhúsum, í útvarpi og sjónvarpi um allan heim. Ávarp dagsins er að þessu simmi eftir enska lei-k- stjóranm Peter Brook, og vesrður ávarpið lesið upp á umdan sýningu á Oandidu í Þjóðleikhúsinu. Að þessu sinni bíður Þjóði-eikhúsið félö’gum úr féfcagssamtökunU'm „Heyrnarhjáip" að sjá sýninguna á Candidu, en það hefur verið venja á umda-nfömum árum að bjóðb einhverjum félagssamtök- um ár hvert þann 27. m-arz í leik- hús í tifcefni af Alþjóðaleikhús- deginum. — Nú eru aðeim-s efti-r örfáar sýnirugar á Candidu. — RÍGAÞORSKUR Framhald aí ols 1 frá Nestoau<pst.áð og er þorskur inn stór og feitur. Barðinn kom imn £ gær með 25 tonn og var það efcnnar nætur fisikur. Þá fiiskaði Börkur 18 tonn í einni lögn ,en báðir þesisir bátar eru á netum. Báfcarn-ir eru nýbyrj aðir netaveiðar, og er þetta önnur veiðiferðin, úr þeirri fyrstu komu þeir m-eð 35 tonn og 27 tonrn en voru þá lengur úti. Línubátar fara bráðlega að leggja og trillukarlarnir eru farnir að huigsn til hreyfimgs. Þrír lntðnubátar lönduðu í gær 800 ton-num og eru nú komfcn á fcand i Neskaopstað um 7000 tonn af loðnu. 1675 tonn af loð-nu bárust til Eski- fjarðair. Eru nú margir bátar á loðnuveiðuim á Lónsbugt og virðist veiðiútlit þar gott. 1 m’orgun var 11 stfcga hiti í for- sælu á Norðfirði, en þar hefu-r verið ei’nmunabMða undanfarið og viindhraði ekki náð vindstigi sáliarhringum saman. Atvnnu- leysi er næ-r aiveg úr sögunni á Neskaupstað. Eftirfarandi er frá fréttarit ara Tírraams á ísafirði, Guð- mumdi Sveimssynii: — Hér hefur verfcð ágætur afli hjá bátum með troll. Guð- bjarfcuir Kristján fór at á laug atrdag ög kom imn í gær og lamdaði 85 tonnum. — Ég fcalaði við skipstjórann á Guðbjarti, Hörð Guðbjarts- son. Saigði hann að þeir væru að vestamiverðu út af Barða um 45 mBur úti við ísröndina. Sagði hann það vera táknrænt með fiskinn, að hann lægi alveg hreimt íísröndinni. Er ísinn ræki aðeins frá, gætu þeir mokað upp þorski, enda væri það kannski eðlilegt, því hann hefði lóðað þarna alveg niður við botn, á 30—40 faðma þykkar loðnutorfur. Sagði hann að þær væru alveg niður við botn. Væri mokfiskirí þarna. Han-n sagði fiskiinu haf-a fært sdig eftfcr því sem ísiinn færðist til, Guðtojöng landaði á fcauigar daig og suinnuda'g 130 lestum. Júfciiuis Geiirmumdsson lanidaði á föstadag'iinin 85 lestum, og hamn er búinn að fá samiifcegan afla núna o-g kemur S’eniniiliegia inn á föstudag. Þessir bá-fcar eru alliir á sömu veiðunium. Mjög mifeii vtiinma er hér af þessum sökum, t. d. uininið afcfcain fcauigairdag oig sunmudag í íshúsiniu. Aftar á móti 'hraðmininkaðii aiffci hjá fcínubáfcum, var e-kki nema 3 lestir í gær hjá fflest uim. Ammað hvort er steá-nbítur inm og þorskiuirimn kominm al- veg í loðnuina, eða eitthvað aam að hefur gerat. KONUR þimgi. Var til umræðu fyrir- spurn Magnúsar Kjartanssonar um stækkun Fæðingardeildar Landspítafcans, en um það sama mál voru tvær þingsályktunar- fcillögur f.rá þeim Einari Agústssyni og Hannibal Valdi- marssyni, á dagsitorá. Atþimigiismönnum hafði borizt bréf frá Bandailagi kvenna, svo og hefuir verið sent bré-f til Alþingis frá Starfsmamnafélagi Lan'dspítafcans, en þar var bent á þá brýnu þörf, sem er á því, að bætt verði áðstaða Fæð- ingardeildarinnar, einkum hvað varðar kvensjúkdóma, og þá, er geislameðferðar þarfn- aist. M'agnús Kjarfcansson fyfcgdi fyrirspurn sinmi úr hlaði, og miinnti á það, sem í bréfunum stóð, m.a, það, að Fæðimgar- deildin væri eldhúslaus, og hefði matur verið fluttur þang áð fyrst í hjólbörum, síðar í bílum. Astæðan væri sú, að byggfcngin hefði aldrei verið fuíllgerð. Þairna þyrfti að taka á móti bonium, hvaðanæva að aif land inu, til þess að aðstoða þær Einar Agústsson sagði, að það væri að vonum, að þessu máli væri hreyft. Sagði hann, að það hefði átt a@ veir'a fyrir fcömgiu búið að tenigja byiggiignarniar samian, Fæð ingardei’ldinia og spítal'ann. Sagðist hann h-afia áfct þess kost að fara í kynniisför á spítailainm, feingdð að skoða aðstöðuna þar og ræða við lækna og hjúkrunarkonuir. Það kvað hann sína skoðun, eftir þessa för, að engu væri offlýst í bréfi kvemnanna, það væri heldur hifct. Skoraði hann á ráðherra og þing mienn að taka sér för á hendur, skoða spítalainn, það hefði mik-lu meiri áhrif en nokkur ræða gæti haft. Lýsti hann því yfir, að úr- lausn Jóhanns Hafsteins, að það tæki 6—7 ár að bæta úr í þessum efnum, væri óviðunandi, Alþingi þyrfti að fcaka fram fyrir hendurn ar á ríkissitjórninni. Áheyrendur glöddust við þessi orð Einars, og Birgir forseti á- min-mti þær, og kvað það brot á þingsköpum að vera með hávaða á pö'lluinum. Jóhann Hafstein talaði aftur. Sagðist hann mundi koma leið- réttiingum sínum á framfæri við viðkomiandi aðila. Hannibal Valdimiarsson flutti skelegga ræðu, þar sem ha-nn þakk Verður keppnin þvi áreá'ðanl'ega hjá 'báðum Mðum um að flá sem hagsfcæðaisfca miarikatölu úr ledkj- unum við Hautoa. Þar sem ÍBK hæfcti beppmi dragast ger@ og flemgiu möirik frá liSunum, sem fcóku við þá, ein seim stendur er sbaða Víikings öllu befcrd hvað martoáhlutfall snertdr. Sfcaðan. Valuir 4 3 1 0 26—21 7 VíkLnguir 3 2 1 0 41—33 5 Hauitoar 3 2 0 1 20—22 4 Ánmanin 4 2 0 2 34—34 4 KR 4 1 0 3 24—31 2 ÍBK 4 0 0 4 (0—0) 0 F-ram er svo tdl öruggt um a® fá en kiomast í úrsldt í b-riðU, Mð í þessuim riðíii gefca veitt þeim veru-lega feeppnd. Sfcaðan, Fraim 2 2 0 0 27—14 4 Þrótfcur 2 10 1 19—20 2 FH 2 10 1 15—20 2 Bineiðabllilk 3 1 0 2 28—26 2 ÍR 3 1 0 2 24—33 2 við afbrigðifegar fæðingar, en við auk þess þyrfti að taka á mota | __u_________________________ al'þingismönnum. Krafðist hann svara við þeim atriðum, sem Jóhann Hafstein hefði kallað skrök. Krafðist hann svara við nokkrum atriðum, svo sem að- toonum með kvensjúkdóma. Til þessa aiíls væru ætiuð 26 rúm, þar af aðefcns 16 fyrir kvens'júkdóma. Neyðarásfcand- ið kvað hann nábengt geisla- , , . ,, ° , , stöðu vegna afbrigðilegra fæðmga lækningaderfcdinn.i vegna lækn , ° inga kvenna með krabba-mein, °Zba™ vdd. fa .war vrð þvr st ax í móðuriifi. 1 ^ag: hvo* Þ,að væ" hlnn ohugn Nú loks kvað Magnús verið an,?gl sannl'eikur- að konur með að byggja hús yfir kóbalbtæki,1 krabbamein , af f™míjtlg ’ . ™ J ’ settar a biðlista í sfcað tafarlausr ar lækninga.aðgerða. Einar Ágúsifcsson var næstur á sem fæðingardieilldinni hefði verið geffcð, en það væri í bnáðabirgðahúsnæði I miæfcendaskrá. Sagði hann, að það Kvað Magnus tiauðsynlegt að . . x . vita áform rfldsustiórnarinnar í værl virðingarvert, að konur vita aform nkisst.iornaiinnai hefðu vak;g áhuga þingmanna og æskilegt, að áhuigi ráðherra vakn aði einnig. Efcnnig sagði hann, að skipuíagið mundi síð’ar koma til umræðma, og þá gæfist timi til að fcala um það, en skipuilagning ætti ekki að tefja framkvæmdir úr hófi. þessum efnum. Jóhann Hafistein byrjaði á því, að segja, að bréf Bandalags kvenna fæli í sér ýmsar missagn ir og þyrfti fceiðréttingar við á fleiri en einuim sfcað. Bar hann 9aman það, sem væri áætluð þörf í Svíþjóð og hér. Sagði hann, að þar væri reitonað með 30—40 rúm um á hverja 100.000 íbúa, vegna kvensjúkdómia. Því ættu að vera hér milii 60 og 80 rúm. Var hann samþykkur því, að aTl't of fá rúm væru fyrir kven- sj úkdómiasjúkli'nga og væru uppi ráð'agerðir uim úrbætur í þeim efnum, einikum nefndi han-n skurð- dedld vfcð Bongainspífcailiainin. Saig®i I Þ R ó T T I R Framhald af bls. 13. liðln eru fcapfcaus. í þiessiuim riðli er edfct fcið flra Vesfcmamnaieyjuim, Þór, og baifa stúllJkuiriniar leikið eiimin leik, en þær gáflu ledkáinin á mótd Ármanni. Sfcaðan. 3 3 0 0 19— 9 2 2 0 0 15— 3 2 10 1 5—20 2 0 0 2 4—10 2 0 0 2 3—4 FERMINGARBARNA- OG FJÖLSKYLDU- MYNDATÖKUR Endurnýjum gamlar myndir. Ljómyndastofa Sigurðar GuSmundssonar, Skólavörðustíg 30 — Sími 11980. GÚMMÍSTIMPLAGERÐIN SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 . BÝR TIL STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM Víltoiinigur hann, að sú lausn, sem nú væri* 1 2 3 4 5 pllam gerð á kóhalttækjaihúsinu væri j Ármann einungis til þess gerð, að koma jgj^ tækjunum fyrir 4—5 árum fyrr Vesitm. en aonars hefði orðið. J f b-riiðJi sfcanda Vals-stúlibuinniar Rafefci ráðherra síðan sögu bygg einnja bezt að vígi, en hi® unga ingar Landspítalans, og sagði, að jjg ftrá Njarðvílkum, sem hefur ekki yrðí byrjalð á nýjum bygging ^ jacmiiig skemimifcilega á óvart í þess um fyrr en skipulagnimgu hefði um ri'ðlii, á eimmdig möguileitoa á verið lokið. Sagði ráðherra, að ef silgirti. ekki yrði vefctt stóraukið fé bil j Sbaðam. byggingafrarokvæmda á næstanni, j Vadiur 3 2 10 19— 5 5 væri óvíst hvort hægt yrði að j Njarðvdk 2 110 7— 3 3 hefja byggingu nýira bygginga i fjj 2 10 1 5— 7 2 fyrr en árið 1972! Fussuðu þá j BreiðiaiMlik 3 1 0 2 8—15 2 konur, sem fylfctu áhorfendapall-1 jcr 2 0 0 2 4—13 0 ana. , Magnús Kjarfcansson sagði, að | 2. FLOKKUR KARLA. ástæða væri tii að fá að heyra j Þór frá Atoureymi er toomdmm í leiðrófctingar ráðherra á bréffcnu! úmsllit í 2. flo.kild 'karfca. Aðeins og toeniti á, að eftir því, sem,tótou 3 lið þáfct í 2. fflokkd fyrdr fram kom í ræðu ráðherra, þyrft-u oorð'am. að vera 60—80 rúm en þau væru i Lotoastaðum. aðeins 16! I j>ór 2 2 0 0 33—17 4 Sagði Magnús, að það hefði ver KA 2 1 0 1 29—25 2 ið illt að heyra, að ekki yrði j ölafsfjörður 2 0 0 2 19—39 0 hafizt handa um nýjar byggingar j f a^riðJd 2. flokiks karfca, er fynr en 1972, þannig, að þeim kieppnfcn einna jöfnust, e.n þar yrði i fyrsfca la.gi lokið árið 1976. í berjast Vítoinigur og Valsmenn um Sagði han.n, að hægt væri að fá siguriinm. Aðeims mumar nokikrum samþykki allra fflokka fyrir því möntoum á liðunuim, en mairtoatal- að þeir beittu sér fyrir að fjár-jan gilld&r í riðJiaik'eppni. Víkimgur magn til sfcíkra bygginga fen.gist.1 á 2 lefcki eftir við ÍBK, sem Klöppuðu konur á pöllunum, hætti þáfcttöitou eftir 2 lefcki, og svo Bfcrgir Finnsson barði í bjöllu eru því stfcgim örugg'lega Víkiimigs sína til þess að reyna að fá þær 0g við Hautoa. Vafcsmeon eiga fcfcl að hæfcta. t eiimniiig eflbfcr að fceika við Haufca. 3. FLOKKUR KARLA. í 3ja flokki tearla, eru þóms'arar frá Aikuneyri þegar teotnmir í úr- sláit, en þeir sigrUðu KA niaram- leiga í úms'lliitiailieiknuim, 11:10. Okk- ur vanfcar úns'lit í þmem leikjum i þes9a riði'fcs, en Þór er örU'giglega í úrsldfcum. , Sfcaðam. ' Þór, Akumeyri KA, Akureyni Völlsung'ar Dalvík Ólaflstfjörður 4 4 0 0 46—28 3 2 0 1 43—35 2 10 1 21—21 2 0 0 2 19—31 3 0 0 3 35—49 Reykjavitourmeisibarar í 3ja ffl., KR eru svo tiil örygigir með siigrjr í sírnum riðli, em þeir eiga efltdr að fceitoa við Val og verða Vafcsmiemm að sfcgira þ á með 10 roadka cmim tll að sdgra á bagistæðari martoatölu'. Sfcaðam. KR 3 3 0 0 33—16 6 Valuir 3 2 0 1 25—18 4 FH 3 2 0 1 20—18 4 Hauikar 2 0 0 2 11—25 0 ÍBK 3 0 0 3 20—32 0 Fraim er einnig öruiggt með að komast í úrslifcatoeppndina í 3ja floíkíki, en þeir fcedlka í d-rdðM. Sfcaðan. Fmam 3 3 0 0 35—20 6 ÍR 2 10 1 15—15 2 Þmófctur 2 10 1 18—20 2 Vítóngur ' 3 1 0 2 24—28 2 BreiÖiatoMk 2 0 0 2 13—22 0 Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5. miiuia á það, að frv. okkar Framsóknarmanna gengur í eft irtöldum atriðum lengra en frv. ríkisstjórnarinnar: 1. að lögin nái einnig til lausa skulda hjá fyrirtækjum bænda. 2. að vextir verði ekki hærri en 6%%. 3. að einnjg verði tekið veð í vélum bænda og vinnslu- stöðvum landbúnaðarins, 4. að heildarlán megi vera 80% af matsverði þvi, sem dómkvaddir menn meta hlut aðeigandi eignir lántakenda, 5. að Seðlabankinn kaupi bankavaxtabréfín á nafn- verði. Á það vil ég benda, að um leið og lausaskuldum bænda er breytt í föst lán, þá þarf að gera ýmsar ráðstafanir til þess að fyrirbyggja það, að lausa skuldir safnist framvegis. Það verður bezt gert með hagstæð um stofnlánum til fram kvæmda, lánum til frumbýl inga, raunhæfu verði á búsaf- urðum til bænda, ítarlegum rannsóknum á sviði landbún aðarins, auknum leiðbeiningum um búvísindi, tækni, markaðs möguleikum og rekstrarfyrir- komulagi í landbúnaði. Takist ekki fljótlega að koma styrkum stoðum undir Iandbúnaðinn verður hann ekki framvegis sá bjargvættur, sem hann hefur jafnan reynzt ís- lenzku þjóðinni.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.