Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.03.1969, Blaðsíða 8
8 TIMINN FIMMTUDAGUR 27. marz 1969. Á VETTVANGI DAGSINS Peter Brook, leikstjóri: Leikhúsið hlýði kalli síns tíma Ávarp flutt í leikhúsum 40 þjóða, sem eru í al- þjóðlegu leikhúsasambandi og gangast fyrir alþjóðlegu leiklistardegi árlega 27. marz Þieiir seim Wfca leiMast hafa sitt sérstalfca eðti og eiirtfcenmi. >eir eru ákafiega hnifiniaemlir. Af því leiðir a@ þeir eru fljótir a'S skipta skaipi, til a'ð mynda filijiótir a® reið ast. Þeigar uim'brot og byltinigar verða vfða lum beirn, enu ieifchtúsmenin oft eimtia fynstir 0 að œpa upp, tiil að láta raust sína gjáiU'a í mót maeiaskyoi. En í logiwærð friðar inis að lotonum umtonotuim eru þess ir sörnu leifchúsimieim oft eiinma fyrstir tii að bverfa aftur í faffim fortíðarininar. Hvða veidur þessu? f leifchúsin'U eru við öll fjötruð af venjurn lífsins og starfsins sam færdr okfeur daigiegt bmauð, og þessar vemijur enu — fmamiur em niofcknar aðrar siðvenjur í þjóðfé- laigi ofckar — mótaðar af fyrri tím um, bæði á ytra boi-ði og í innsta eðli eínu. Við stömfum í byggimgum sam af- mymda alla starfsemi ofctoar, af því Sveit Tveir röskir drengir, 11 og 13 ára óska eftir að komast í sveit. Yngri drengurinn er vanur sveitastörfum. Uppl. í síma 36417. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, beildverzlun, Vitastig 8a Sími 16205. — PÓSTSENDUM — Gimön Styrkársson HJE5TARÉTTARLÖGMAÐUR AUSTURSTRÆTI 6 SlMI 11354 ÚRA- QG SKARTGRIPAVERZL KORNELIUS J0NSS0N SKÓLAVÖRDUSTÍG 8 - SÍMI. 18S08 áð þessar byi@gin@ar voru reisitar á iliðmiuim timuirn og það er hivorki bagfcvæant ná ábatasamit að breyta þeiim. Við stönfum fyrir áhorfenida sfeara sem sjailidatn breytiist, af 'því að umihivenfið sam fcmýr þessa áhorfemidur til ofcfcar er fastmiót að og tefeur treglega við mototorum breytimigum. Sá vamdi favíiir okfcur á herðum að sfcapa leifcbús sem iblýða megi fcaMi sínis tíma, en hvenndg sem við snúums't að þessu viðfangs- efni, toer aiiit að sama brumni. Fyrst verðuim við að íhutga og enid ursfcoða, brjóta miður, og umifraim álit byggja aftur upp álar þær vemjur sem raú stj'órma l'ífi okikar. Ilvar geturni við byrja'ð? Ef t'iil vdll ætturni við að byrja á því að berða hugamin og horfast í auigu við mjöig ískyggiiiega stað reymd — þá staöreym'd að á sjálf am Heims'leikhúisdagdinm eiigum vdð miaumast notofcurt heimsieifchús til að gi'eðijast í. MÁLMAR Kaupi, eins og áður, ALLA MÁLMA NEMA JÁRN, lang hæsta verði. Staðgreitt. A R I N C O Skúlagötu 55 (Rauðarártorg). SÍMI 12806 og 33821. AUGLÝSING Út eru komin á vegum Leifturs h.f., ljóðabókin „í faðmi nætur“ eftir Benedikt Einarsson. Fyrst um sinn verður hún til sölu hjá höfundi í Skipholti 26, m. hæð. M. s. Esja Pamtaðir fammíðar í pádtoaferð vestur um lamid til Akureyrar miðvitouidaigimm 2. apríl óisfc'ast inmieystir efcfci síðar em á tmiorgum (föstuidiag 28. maiz). „Við vorum að halda vígsluhátíð" Stefán Guðmundsson Ég sló á símamn tiil Stefáns Guðmuinds'sonjar, bygigimigarmeist ara á Sauðártoróki og fomraanms Fr.amisóknarfé Lags Sauðártoróks í gær og spurði bamin lítiliega um féliagsstarfið og belztu tíð irnidii ■ í bænuim. Félagsstarf Framsóknarmanmia á S-auðár- krótoi hefiur verið mjög mifcið og tolómiiegit að um'danföiuu og tl fyrirmyradar. — Ég beyrðd, að þið befðúð verið að balda vígstahátíð í oýju fólagisheimiM, Stefán. Segðu mér svoMtið af því og félagsstarfiinu. — Já, við vorum að fagma því, að io'kið er mifclum og góðum breytiniguim á húsirau ofcfcar. Þetta er anmans mjög gamiait og virðulegt bús, bæj arfógetahúsið. Stofnáð var hluitafélag tii fcaupa á því, og eru htoffaafar Fraimsóbraairfél'ag ið hér og í Skagafirðii, svo og rfjökniarigdr Framisótoniarmienm, sem styðrja vdflidiu að þvi, að Framsókmiarmiemm faér eignuðust gott féLagsheimiM. Að öðru ieyfci er félagsbeimiidð sjiálf stæð stofmun, sem Ledgir húsið tifl fiumida- og samtoommibalLds. Við leigjuim raeðri hæð búss iras, sagði Stefán, en á efni hæð Lmrai höfum við haft féLaigssta'rf ofcfcar. Við höfum raotað húisið án þess að telijaradi breyfciintgar væru gerðar, era í vetur var h'aifiizt hamida uim þær. Nú er þanma á efri hæðinmi stór sam komusaiur mijöig vistlegur, og tefcur hanm 80—100 mamms. Þar er edraniig eldtoúis og aðstaða tiíl veibinga, snyrtiherbergi og 'Sbrifstofuto'erberigi. Eifct lítið berbergi höfúm við edmmig á neðri hæð. Þarma er því ágæt SÍMTALIÐ aðstaðia tiil samikomuihaMs, stjónmarfúimda og féLagisfunida og sferifstofa fiéfl'agsias. Hús- stjórnim mium vafiaiítið leigja húsið til araraaris samkomu- og funidahal'dis efifcir því sem þægi legit 'er. — En fiéAagsisfcarfið sjáitft, Stefiám. Hefur það verdð fjör l'egt í vetur? — Já, ebfci get óg amraað sagt. Hér er aðeiras eitt Framsótoraar féflag, og enu toarlar jafint sem fconiur og umgt fóilk í þvl. Við hölidum furadi regiluiegia eimu simini í mánuði um ýmis mál, bæði bæjiarmál og iandsmál og bjóðum þá oiit á furadina góð um möranum, eftir því sem miál efmd kaLLa að, og hafa þessir furadir verið ágætir og yfir- leiifct vel sótfcir, enda befur fé- Lagafcaiia fari® vaxamdi. Féflags konur aam'ast veitiragiar í hú'sirau af myradars'kap, sem efloki þarf uim að r.æða. Við erum raú að uradirbúa aðra starfsemi í hús Lnu t. d. er unga fóflkið að at- huga, hvort efcki miá koma á eiimihverri tolútobstarfsemi við þess hæfi, og ég tefl eragam vafa á, að þessi stórbætta aðsfcaða í fél'agstoeimifliinu mun skjófca fótum umdir fjöillþættara féiagis starf en verið hefur. Þá gef um váð út við og við, þegar ástæða þyfcir tifl, fjöflrdifcað frétta bfliað, sem dreift er um bæánm og er þar greinf frá ýmsunn bæjarmálum, bæði af veitibvamgi bæjarstjórraar og amraars, sem er að gerast í bæauirn. Við höfum eiinmiig byrjað kviflamymdasiým imgar í féflagsheiimilLimu og aétfl um áð haflda því áfiram, — Hverjir eru i stjórm Fram sóíkiniarfélaigisiins auk þími? — Guðjóa Imigimuradarsom og Magnús Sdgurijónissoni. — Hlvað er aminiað að firétba úr bæniumi, berst fistour á fland? — Já, afilii fliiefur veriið aflfligóð ur og ummið í firystiihúsi a® utndanföimu, var t. d. ummi® aM’a s. 1. heflgi. Eam vottar þó fyrir aibviraniuleysi, em það er eldki orðið teliandi, Úifcaarðainféla'g SkagfirðiLnga var stofnað í fyrra, og er það htabafiéLag á hmeiðrjm grumd- veílili, hfluitlhiafiar m». a. flsaup fiéflagið og bærimm svo og fleiri féflög og eirastakflimgar. Það keypti fiskisteipi® Drangey, og hefur útgerð henraar 'gengi® vel. Við toöfiumi hiaiflb góðara slkdpsitj'óra og igóða átoöfin og Draragey aflflt afi lagt upp hér heima. Að þessu er miflrifl atvimmubót. Nú er í attouigum að stækka fiélagið, kaupa skip til viðbótar eða ráðaist í nýsmíði. — Millrið um byggiragar í bæaum? — Ebki mijög miflrið en toug ur í mörgum. — Nokkur ný atvimmufyrir tæfci? — Hagtoaup er að setja hér á fót sokkabuxn aiverfcsmiðju, og það fyrirtælki mum eiranig hafa hug á að setja á stofm sút uiniarverksmiðju. — Það er því töluvert lif i atviranu bæjari'ns múma? — Já, það er töluverð hreyf ing. Við reyrnum að blakta edtt hvað, og firemiur vöxtur í at- vdmmu'Lffiimu befldur em hditt, sagðd Stefán að Loflcum.. — AK. AS undanförnu hafa birzt hér í blaðinu fréttafrásagnir af námi og rekstri Iðnskólans í Reykjavík. Eru þær flestar á þann veg, að menn eiga bágt með að trúa því, að svona reki á reiðanum i einum stærsta skóla iandsins, sem ríki og bær reka sameiginlega. Nemendur hafa sagt frá ótrúlegri ringul- reið á kennslu, óhóftegum for- föllum kennara, jafnvel svo að heita má að kennsla hafi fallið niður í greinum heila mánuði. Einnig hefur verið sagt frá ótrú legu skipuiagsleysi skólastarfs- ins og árekstrum við nýtingu húsnæðis. Hér skai ekki að sinni iagður dómur á það, hvort allar þessar lýsingar blaðsins, hafðar eftir nemendum, eru nákvæmlega réttar í öllum atriðum. Svo vill , verða, þegar pottur er á annað borð brotinn, að ekki er dregið úr lýsingum á því, sem afiaga fer. Hins vegar má öllum Ijóst vera, að sé hér satt og rétt greint frá, eða jafnvel ekkl öll kurl komin til grafar enn, eins og nokkur ástæða er til að ætia, er þessi skólarekstur óviðunandi með öilu. Enn hefur ekkert heyrzt af opinberri hálfu eða skóiastjórn- ar, er til andmæla verði talið eða yfirbótar. Er slíkt furðulegt, ef þessir aðilar ætla með öllu að þegja við þessum ádrepum. Verði skólastjórnin ekki til þess að gefa einhverja skýringu á málum, hlýtur það að vera eðlileg krafa, að athugun á rekstri skólans tari fram af opinberri hálfu. Ætti fræðslu- málastjórnln, eða fræðsluyfir- völd borgarinnar, að efna til at- hugunar á starti skólans og birta skýrsiu um hana, jafn- framt því sem kippt verði í lið þvi, sem úrskeiðis hefur gengið. Það er aiger óhæfa að rétt yfirvöld þegi þunnu hljóði, hvað sem á gengur, þegar opinber stofnun er áfelld með skýrum dæmum og fregnum af því, r«m aflaga er talið fara. Stofnun sú, sem að er fundið, á skýlausan rétt á því, að kannað sé rétt- mæti aðfinnslna og leiðrétting sé gerð, ef um rangar sakargift- ir er að ræða, svo að hún fái réttmæta uppreisn. Almenning- ur á einnig rétt fi því, að þetta sé kannað til þe»s að leita nauð synlegra úrbótav Opinber gagn- rýnl verður t8 einskls, þegar rétttr aðstandtndur þegia við hennl, og hennl hættfr til ósann Framhald. á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.