Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 2
------------------------- “7
Sex tíma vinnustöðvun
hja bílstjórum í Eyjum
KJ-Reykjavík, mánudag.
Vörubilstjórar í Vest-
mannaeyjum gerðu sex
tíma skyndiverkfall í dag, til
að leggja áherzlu á að fá vinnu
veitendur til samningaviðræðna
við sig, en bílstjóramir hafa
verið með lausa samninga í
eitt ár.
Að því er Engilbert Þor-
björnsson formaður félagsins
sagði Tímanum í kvöld, þá
var það ekki félagið sjálft sem
stóð fyrir þessu skyndiverk-
falli, heldur tóku einstakir fé-
lagsmenn sig saman um að
gera þetta skyndiverkfall. Stóð
það frá klukkan fimm til kl.
ellefu í kvöld. „Ef þetta hefur
ekki áhrif á vinnuveitendur,
þá munum við e.t.v. boða til
verkfalls með löglegum fyrir-
vara, þótt okkur sé illa við
að gera það núna á hávertíð-
inni, þegar vel fiskast“, sagði
Engilbert.
Á meðan á verkfallinu stóð
reyndu atvinnurekendur í Eyj
um að aka fiskinum á bílum
sínum úr bátunum og í fisk-
vinnslustöðvarnar, en bflstjór-
arnir tóku aftur tfl starfa kl.
ellefu.
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 1. aprfl 1969.
Þegar amma var ung
(Tímamynd—Gunnar)
Útifundurinn á Austurvelli. Stefán Jónsson, dagskrárfulltrúi, flytur ræðu.
FJÖLMCNNIR FUNDIR
HERNÁMSANDSTÆÐINGA
SKÍTKAST VIÐ BANDARÍSKA SENDIRÁÐIÐ
OÓ-Reykjavilk, mámndag. i
Samtök hernámsandstæðinga1
héldu í gær upp á tveggja ára-i
tuga veru íslendinga í Atlantshafs i
bandalaginu með samkomu í Há- i
skólabíói, göngu á Austurvöll og!
útifundi þar. Æskulýðsfylkingin
gerði betur og fór eftir útifundinn
í kröfugöngu að bandaríska sendi-
ráðinu, og stóð hópur félaga þar
undir mótmælaspjöldum um
stund, en strákar köstuðu skít á
mótmælendur og hóp lögreglu-
manna sem stóð við dyr sendiráðs
byggingarinnar.
Fu®duiriiin,n í Háskólaibíói var
mjög fjölmienimr. Hvert sæti í
húsiwu var seti® og miamgir fundar
manina urðu að stamda. Á fund-
imum voru ffaittar ræðair og sitt-
hvað var til skemmtoniar. Að
fundi lobnawn var farin mótmæla-
gamga á Austorvöll. Var gengið
undir fániurn og feröfuspjöldum,
og var sama krafian á þeim öllum:
ístond úr NATO.
Við bandaríska sendiráðið var A Austorveliii voru fluittar tvær
kveikt í rauðum fána, sem einn ræður. °S femgu ræðumienm s-æmi
mótmælenda hélt á. Lögreglu- togt híljóð, en niokkrum egigjum
þjónn sést annast slökkvistarf. var vanpað að þeim, og knaifekar
bautoðlu. Ammairs fór úitifundurinn
hið beztia fram.
Að fundii loknium hófu félagar
úr Æskuiýðisfylikinigunim mótmæla
spjöid á loft og gamgiu að bamda-
ráskia sendiráðiimu við Laufásveg.
Voru á spjöld'unum aliis kyns stog
orð, sem ekki sáusit í fynri göng-
umná. Höfðu fótogarnir greiniiiega
sitthvað við Bandarikin að athuiga
og framferði þeirra hér og hvar
í heiminium. Skari unglimga fylgdi
mótmælemdum eftir upp á Laufás
veg. Þegar þamgað kom, birtust
miargir lögregluþjónar og röðuðu
þeir sér framan við sendiráðsbygg
imguma. Upphófst nú talisverður
hávaði. Þeir sem undir spjöldun-
um stóðu, hrópuðu, að þeir vildu
fana úr NATO, en unigmiennin,
sem hópuðust umhverfis þá, vildu
vera áfram í bandaliaginu, og sömu
leiðis voru hópamdr ýmist með
eða móti Ho Chi Mirnh. Lögreglan
var hluitiiaus.
Gekk á þessum köllum um
stond og strákar, sem höfðu báð-
Ein rúða var brotin í sendiráðs- ar hendur lauisar og héldu ekki
byggingunni. á spjölduim, náðu sér í gróður-
mold úr nærliggjandi görðum
og þeyttu henni yfir Nato-tand-
stæðinga og lögreglumenn. Sendi
ráðsbygigingin fór ekki vairhluta
af skítkastinu og ein rúða var
brotin. Svo fóru ailllir heim.
Sfeemmtoin sú, mieð aitriðum úr
gömlum revíuim, Þagar amma var
unig, sem Leikfélag Reyifejaivífcur
sýndi vi'ð miifela aðsófcn í haust
til ágóða fyr-ir húisbyiggingars'jóð
sinm,, verður vakin upp nú um pásk
ania og höfð einu sdond til ágóða
fyrir Biafrasiöfinun Rauðaikrosisiinis. I
Sýoinigini verður í Auistairbæjairfaíói^
oig hiefst fel. 23.30.
Þagar amirnia var U'nig, var sýnt
10 sininum í haust við miiltóliar vin-
sældir og uppseit á fllestar sýning-
arnar, auk þess, sem mofekur atr-
iðanna voru sýnd í sjónivarpiinu
á igam'llárdfevöld og góður rómur
gierður að.
Yfér 40 leifcarar tafca þátt í
þessaæi sfeemimtun og eru þamna
HúsmóBirín og
heimilið - nýtt
kvennablnð
FB-Reykjiawlk, föistadaig.
Húsmóðirin og hieimiliið heált-
ir bæfcldmgur, sem feoma á út
hiáiifls miámaðarliega unidir rit-
sltrjóm Dagrúnar Krisitjiánisdótt-
ur .Marlfemi'ð bæfelinigisiinis er að
fllytja hiagnýtar lei'ðbeiniimgar á
sem föJestuim svuðuim, viiðfcom-
andi heimdlldishalidi, að þvi er
mitstjóri segir í ininigangisorðum
í flynsta heftinu, sem við höf-
um flenig'ið í hendiur.
— Það sem sé'nstiaflcíllagia verð-
ur reynit að leggja áherzilu á,
er m.a. sfcynsamlegt matarræði:
hoilllusta, nýtiing mataæ og mat-
aratfganigia, vöruval, vöruþetók-
inig o.fl. Sömuilieiðis verða vænt
anllega smápáisittor um nærin'gaæ
efinin í fæðunnd, hiedflibrigiði,
vinmuistellinigar o.fl. Eiinmiig sitt
hvað um þvott, þvottaafnd,
fareinisiiefni, áhöld og heimdlis-
vélar. Reynt verður að seifl'ast
eftir nýjum og gömflum fróð-
leik, sem að gagni getor kom-
ið beint eða óbeint og úr sem
flesbum áttum. Keppt verður að
því ma.rki, að hafa þenraan bæfel
imig fjöllbreyttian að efui eftir
því sem aðstæður ieytfa, jafn-
framt því að hfliiðsjónar verður
gætt, hvað varðar tiligang bans,
segiir ritstjóriinn enmfremur.
Húsmóðirin oig heimilið er
16 blis. Af efni bælfel'imigsinis má
nefna Hvemig skiptaist útgj'öflid
fliieimilíisinis? Hvemdig eiigum við
að nýta matarafgamga?, Hverm-
ig ei'gum við að borða? Er starf
búismóðuiriUiniar metið að verð-
leifcum? Meðtferð á parketgöflf-
um. Um þvott á ufllartfatniaði
ag Vöruimienkimgar.
Afltast í blaðiinu er svo
slkýrsluform fyrir útgjöfld heám-
iHsiras, en ritstjórdnin hvetur
.liúismæður 'tdl þess að færa sllíka
reitoninga, því á þaum bá'tt sé
bezt að fyfligjast mieð heimdliis-
hal'dinu í beiM og hvemiig
miegi spara, ef þönf flcrefur.
Ætflumim er að bæfelingurinn
verðli borinm heim til feaupenda
annan hvonn laugard'ag, og tifl
hægðarauflca fyrdr feaupendur
og útgefendur er áfcveðið, að
húsmæður grei'ði bæfelinig-
irnrn við móttöfeu, fer. 25 fyrir
hivem bækflimg.
Útgefendur oig ritstjárinm
hafa mikinn áhuiga á að heyra,
flirvert álíiit lesenda verður á efni
þessa nýja bækidmgs, oig einnig
hvetja þau diesemdur til þess að
siferilfla og liáfla vita, ef þeir óska
aftir eirahverju sérstöku efni
í blaðinu, ag verður þá atlhug-
að, hvart ekiki sé hægt að verða
við þeim ósflcum. Áskrilftarsími
ritsins er 11658 og pósfhólf
þesis er nr. 319.
flubt mörg gullkom úr gömflu
revíunum. Þarna synigiur Lárus
Irogófllísison ví-sur Saumallínu,
Bme'Ma Jómaisdóttir Hænuvísurn-
,ar ag Níma Svedinsdólttdr Ketrflt
iragavísur, svo eitthvað sé nefnt,
en aitirðin eru úr revíum alflt frá
1924 ag fram uradir ofldcar diaga.
Þessi skemmton verður elkiká
endurtelkdn ag er þetta því síð-
asba tækifærið að kynraast fljivií,
hvernig það var, Þeigar amma var
urnig.
EISENHOWER
Framhald af 1. síðu.
einnig virðingu sína á þenmiain
hátt.
Háttsettir fiufliitrúar frá 75 lönd
um voru viðstaddir kveðjuathöfn
ina í Dómfcirkjuinni í Washington,
sem stóð í 40 mínútar. Við mimn
ingarathöfnina voru þrír konung-
ar, Bouduin Bel'gíukonungur,
íranskeisari og Konistantin Grifldcja
konumgur. Fimm forsebar voru
eiinmiig við athöfniina, bíu forsætis-
ráðherrar, ellefu utanriflcisráðherr
ar, fjórflr prinsar og fjöfldi amnanra
opanberra fulfltrúa. Lymdon B.
Johnson, fyrrum forseti, var eirnn
ig viðstaddur. Nærvera de Gaiulle
við athöfnina hefur vaikáð hvað
rnesit umtal, en hann hefur eldci
komið til Bandariikjannia síðan
hann var við útför John F. Kenne
dys 1963.
De GauiHie áititd vi'ðræður við
Richard M. Nixon forseta, í Hvíta
húsinu sfeömmu fyrir mdnnflnigar-
atböiflnina.
Af öðrum viðstöddum má
niefnia Kuri; Georig Kiesiniger, foir-
sætiisráðherra Vestar-Þýztoaflands,
prins Georg sem fluMitrúi dönslku
'feoinungsfj'ölsfcyldunn'aæ oig Foui
Hantlinig fulfltrúi d'önslku stjómar-
innar, Vafldlji Kuisnetsov, sam-
starfsmaður Eiisienihavers í anearri
hedenisstyrjöldinini, forsætisráð-
henra Austanrítoi's, Josef Kflaus ag
forseta ísnaefls Zaflmian Sbazar.
Pétur Thiorsteflnisson ambassa^
d'or ísliands í Waishiinigton var per-
sónuleiguæ fuflfltrúi fonseta íslamds
ag sói'staiflcur fuílfltrúi ríldsstj'óim-
airimnar við úitföriraa.
Sfeólum, sfcrilfstofum og verk-
smiðjum um öll Bamdiardfldu var
lafeað vegna sorgardaigsios. íiþrótta
m'ótom var aflýst og pósifburði
var jiafinvel hœtt. Kl. 12 að stað-
artíma var hleypt af 21 heflð-
unstooti í minninigu Eisenhovers
í bandarískum herstöðvum og 50
sfeotum var hl'eypt af við sóflsetor.
Um öll B'andarífciu vonu fldricjur
fiU'Ílsettnar fóM sem tóflc þátt í
minin'inigarguðsþjónusto, er Nixon
forseti hvatti tdl þegar hanm lýstd
yfir að þjóða'rsarg skyldi ríkja á
miámudiagiinn.