Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 8

Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 8
$ TIMINN ÞREDJUDAGUR 1. apríl 1969. Á VETTVANGI DAGSINS V l\ .V.AGNÚS H. GÍSLASON, FROSTASTÖÐUM. Þorpið á ströndinni Nýiega átti ég tal við sveit- arstjórarm úr litliu sjávarþorpi á Norðíurliandi. Afikoma þorps búa heflur uim langan aldur að veradiegu lieyti byggat á öflun oig verkun sjófangs en einndg að nok'kru á viðiskiptuim við sveitirniar í grennd. Aðisibaða til sjósókniar er þama tiltöíu- legia góð miðað við það, sem víðia geust ainmiairis staðiair. Þó þarf að bæta hafruarskilyrði. Að því hefiur nokkuð verið unn ið en þó hvergd naerri nóg, enn sem komið er. Þau tímabii hafa komið, að Mtið hefur verið uim almienma viineu í þorpinu. Það er þekkt sagia úr flestum sjóþorpuim og kaupstöðum, jiafnut hinum smiærri sem stærri. Þá hefur fólik leiitáð um situmidairsafciir efitir atvinnu utan heimiabyggð ar, þegar hana hefiur verið að fá, sem ofitast hefur verið að undanfömiu. Þarna er enginn auður í garði en afikomia líkt og gieinguir Oig igeirist hjá allþ'ýðu miannia. Megin burðiaráisinn und ir afikomu þorpsbúa hefur ver ið firystíhúsið á staðniuim. yíist má teljii, að svo hljóti einnig að verða enn um sion a.m.k. Kaupfélagið átti og rak frysti húsið. Aðrir aðilar höfðu niaiumiast bolmagn tii þeisis. Það er kunn saga víða um land að kaupfélögiin, stór og smiá, hafa staðið umdir rekstri frysti- og fisfcweríbuniarthúsa, þegar öðlr- um aðiiLum var ekki tii að dreifia, þó að fareiætisráðherr- ann þeikki hiana ekki. En rekst ur þessara húsa hefur verið erfiður og áfailiasamiur að und anförau og reynzt fjárhagisiegia ofviða siuimum hinna smærri baiupféOiaiga. Svo varð eimndg þarma. Húsinu var lokið. Þar sem atvinnuiLíf er fiábreytt má engiin stoð bresta svo að ekki beri af leiö. Stöðvun á rekstri hússins hliaut að leiða af sér atvinnuiieysi i þorpiniu, ekiki aðedns um stundarsakir heidur tál firambúðar, ef okki rættist úr mieð reksturinn. Þegar svonia var bomiið gripu heimjamienn til þess eina ráðs, sem þeim var tiitækt: þedr mynduðu féLag um bauip á hús inu og rekstur þess og gerðu jafnfnaimt ráðstafianir til þess, að trygigja húsiniu hráefnd. Vera má, að uinmt hefði verið að fá einhvem „spekiuiLaint“ til þeiss að takia að sér þetta björgunarstarf og er þó ekltí víst. Em sennidiegt er að þorps- búar ihiaíi óittazt, að uinddr þeirri ráðstöfun gætu reynzt brauðfætur. Farfuiglar vilja hverfia til sólarlanda, þegar hau'star að á norðurslóðum. Einstakir „athaíma'mienn“ eru eiiaLaust tii með að sityðja við bakið á bj argræðisvegum gegn fjárhagsiLegri fyrirgreiðsliu, mieð an öldð er á könnunni. En þeir hafia takmarkaðain áhuga á að stand'a uintd'Lr erfiðiurn. atvinnu- rekstri í fámennu þorpi þegar andbyrs tekur að gæta. Heima menn kusu því sjálfir að hafa ‘taumihaldið. Þeir álkváðu að freista þess að fiá eignarhald á frystiihúsinu og taka í eigin hendur rekstur þess. Næst lé þá fyrir suðurga'nga á fiuind þingméniua, stjórmar- váLda og ainniarra þeinra, er ráða útdeilinigu hinna fjárhagslegu niáðanmieðail'a. 0:g þá beimur aft ur tii skjaLa miáðurinn, sem urn var getið í uppbafi þessa greinarkorns. Hann réðist til Reykjavilkurferðar að Leita eifit iir fyrirgreiðsiu við sjáifsbjarg arviðOieitni heimamianna. Þinig- menm tóku honum yfirLedtt ljúí miannLega, lýstu skilndngi sím um á maiuðsyn erinidisins og hébU' sínu liðsinni. En tii er með þessari þjóð voldugra fólk en þLngimienn geirast nú tii dags. Hjá eimu s'líbu yfirvaldi Lífs og dauöa fiékfc sendlknaður þær upplýsinigar, að fyrir svona kotríki eins og þorpiið á Ströndinmi væri eikkert skyn- samlegra hægt ‘ að gera en leggja það í eyði. Ibúama ætti að iaika upp og flytja til þeirra stafla, þar sem hug'my ndin væri að haifia enm um sinm eitt hvert miaminiLíf. Manmimum a® norðan þótti þetba að vonum Bokkuð kaldramiaiega mælt og af litLuim skiilmingi á viðhorfi þörfum og aðistöðu þeirra, sem búsetu eiga utain stærsta þétit- býlissvæðannia. Kringumstæð- ur leyfðu þó engar rökræður urn þessi sjónarmið enda mum önnum bafino efniahagsmála- sérfræðimigi hafa þótt dýrmœt- um tímia sínum betur varið til anniars en þess að karpa við múgamamm um auigijós sann- indi. Með það fór sendimaður heLm. En félag var stofnað. Reynt verður að fá fangstað á frystihúsiinu. Fest kaup á skipi. Góðar vonir standa tál að með vorinu lifni yfir at- vinnuLífinu þarna á sjávarbakk Magnús H. Gíslason anum. íbúarnir ætla að þraufcia enn um sinn í þorpinu sínu. En stöldruim nú auigniablik við og virðum fyrir okfcur skoð anir efinahagsmiálLaimiannsins. Hann, — og því fer fjarri að hann sé eimn um þær hugmynd ir, — teLur að það sé þjóðfél- agS'Lega haigikvæmt að eyða byggð í ýmsum hlutam lands- ins og fá fóJkinu þar stað- fieista ammans staðar. Bújarðiir eiga að Leggjast í auðn, þorp a® iþurnkaist út, af þvi að þjóð féLagið hefiur ekki efni á að Leyfa fólki að liifa á þessurn stöðum. Þáð koisbar minna að „setja það á“ 'annare stiaðiar. Athugum það nánar og höfum þá í huga í bili aðeiins þetta eina þorp. Ekki getiur það fjöL mennt taiizt en þó eru þar nokkur hundruð eimistaktingar heimilLsfiastir. Efcki sibal hér tiiraun gerð til þess að nieta eignir þeirra þær, er ekiki verða fLuttar brott, en auigijóst er, að þær eru miklar því margt af þessu fólki býr í ný- Legiuim og góðum húsum. Vart verða þau flutt um set og hver kaupir hús þar sem engim byggð á áð vera? Ríkið sjálft hefiur fest þarina mikið fé. Þama er tilitöLulega nýtt og rúmgott skóiahús, kirkja, lækn isbústaður, presbsbústaður, fél agisheimili í byggingu, búið að kosta áLLmiklu tii hafnargerð- ar að ógléymdu frystihúsinUj Niaumiaist m'yindu iþessar eiignir verða ríkinu mifci'Ls virði þeg ar búið væri að eyða sbaðinn af fóLki. Miiklium fjármunum er búi'ð að verja til ýmissa annarra framikvæmcla. Ef byggð Legðist niður myndu fai*a þarna í súginin verðmæti fyrir nokbur hundruð miLLj. br.. Gera má ráð fyxir, að þeg ar íbúar þorpsins yrðu neyddir til að hverfa af heimasilóðuim verði þeim ætLað LLfisrúm ein- hvers staðar annare sbaðar á landimu og þá væntanlega á ein hverjum þeirra þéttbýlissbaða, sem hugmyndin er að setja á vebur. Þá þarf að koma þar upp búsiniæðli, fcosta miarghátt- aðar aðrar framkvæmdir, sem óhjákvæmiLega fyLgja búseta í fjöibýLi, sjá fyrir atvimmuað- stöðu, menntanairimöguLieibum o. s. frv. Ef riMsváLdið ætLiar með aðgerðuim símum, eða að- gerðarieysi að stoðLia að tiL- færeilu fölks í stórum stáL, verð ur að gera réð fyrir að það sé undir það búið að gireiða fulLu verði þær eiignir, sem menn vemða að ganga frá. Er þjóðfélagiö reiðubúið tiL þess og ér það fært um að leggja á sig slítoan herkostnað vegna styrjaldar við býggðina? Ekki veit ég hvað þeir vísu menn álíta um það en rik má sú þjóð vera, sem efni hefur á þviíLíkium búsbaparháttum. Því er þetta mál gert hér að umtaLisefnd að vitað er að í landinu er noktour hópur vaLda mikilLa mamma, sem virðist haidinn þeirri trú, áð þjóðfól- agsLega niauðsyn beri til að færa byggðima saman í miMum mæli. Það sé óhyggiiLegt, ef þjóðLnmi ekM beinLíimis fjár- hagsiega ofviða að halda uppi dreifðri byggð í þessu táltölu- lega stóra Landi. Lausn þessa wandamáls er taLLn tiltöiuLaga einföld þegar bændur eiga í hlut. AlLur gaLdurinn er sá, að búa þanníg að þeim að þedr gefii'st upp _ og gamgi fli"á jörðum sínum. Ástæðulaust er taLið með öliLu að hafa áhyggj- ur af því þótt þeir verði að hverfa frá staðfestu sinni siyppir og sniauðir, láta eftir eignir síniar, ævi'starf sitt, þrek siifct og oft og eimaitt lífsham- ingju. Því hvað er ekki í söl- umar leggjiandi fyrir hagvöxt- inn, eða heyrðist ekM ein- hverntíma hásætisrödd um það, að bændur væri þeitm vexti fjötur um fót? En hér sýnist meira þurfa viö. Það hefiur sem sé komið í ljós, að sumum þorpum og fcauptún- um í Landimu er einmig ofauto- ið. Hagvöxt'urinm lættxr ektoi að sér hæða. Fer nú máLið að vamdast. Þjóðféiagið verður þess etoki svo mikið vart þótt eitt og eitt sveibabýli fari í eyði. Nokkrir bændur satona toannsiki góðs granma. Vitundin um enn eitt eyðigóðbýlið eyk- ur þeim bölisýnii á framtíö sveiibaninia og þess atvimmuvegar sem þeim er buodinn og þeir spyrja sjáifa sig: Hver fier næst? Lífsbaráttan verður erf- iðari eftir því, sema raðirnar þynmast. En þjóðféliagBheildin verður breytinganna ektoi veru- legia vör fyrx en svo er komið, að vdð erum ekM lengur sjálf- um oktour nógir uma firam- leiðslu á búvörum, en að þvi retour óðfiuga ef svo fer fram sem horfir. Em eyðinig heils þorps Læbur sig eMri án vitn- isburðar, jafimvel þótt við það væri Látið sitja, að Leiða að- eiins eitt á blótstaLLinn, sem auðvitað væri hvergi næmri fuiiLnægjandL Eg sé ekM að þjóðfélagið sé viðbúið sMkri ^ röstoun. En jafmveL þótt svo J væri er stefman óhyggiiieg. At- vimimuásitand og afkomumögu- leitoar hafa að jafnaði sízt ver ið latoari á smærri þéttbýlisi- svæðum en stærri. HLuibur hvere einstaklings í öffan fjár- ■ hagwerðmæta er þar oft m«ri. Fátrjetnnið örfar meir þrostoa ein'StaLdingisins, varð- veiitir betur séreintoenmi hans og eykur jafnframt á ábyrgð- artiLfinningu hans, sjáLfbjaxg- arvibund og þegnstoap. Við er- um naumast svo á vegi stadd- ir um neinm þessara eðLisþáibba að við meguim við því að þeir rými. Hér að framan hefiur líltil- lega verið á þáð bent hvern fjárbaigslegan og mienningar- Legarn hástoa getur af þvi Leitt ef skamimsýmr storifstofuspek- ingar eiga að fara að ráðstoa með heilt þjóðfélaig. Út yfir tetour þó sá huigsuniarháttur, að sjáifsagt sé að sfcáka lifandi fóLM fram og afitur litot og bú- fé sem haLdið er tiL beitar í þvi augmamiði að fá ákveðna útkomu úr eimhverju reiknings dæmi, þar sem þýðingarmM- um liðum er þó venjuiega sieppt. Það hugarfar hefur ef- laust hentað vél þeim höfð- Lngjum, sem tömdu sór á sín- um tíima þá íþrótt, að smiaia saman Afirikumegrum og flytja þá - nauðunigarflutninigi tiL Vesturáifu en getur á emgarn hátt verið girundvöIiLur rétt- Láitra né skymsamlegra hag- stjórnairaðgerða á ofaniverðri 20. öld. Þaö mun aldrei hafa komið fyrir í fjörutíu ára sögu íslend- inga, síðan þeir fengu sjálf- stæði, að tvö þúsund manns vaeru afvinnuiausir í byrjun aprii { mlðri vertíðinni og i góðum aflabrögðum. Jafnvel á mestu atvinnuleysisárunum í kreppunni áður fyrr, var þetta ekki svona bágborið. Veiðiflot- inn mokar á land loðnu i upp- gripum, sem ekki eiga sinn líka, og margar verksmiðjur bræða nótt með degi. Þorskafli er þegar ágætur og fiest frysti. hús tekin til starfa. Samt eru enn tvö þúsund menn atvinnu- lausir — átakanlegasta sóun, sem nútimaþjóðfélag getur gert sig sekt um, á sér stað hér á landi í miklum mæli. Hverja á að kalla til saka fyrir þessa ómennsku? Við sjá- um, að óáran og aflaleysi verður ekki lengur um kennt, og bönd. in berast þvi að stjórnvöldum landsins, enda er það sannast sagna, að þar hefur átt sér stað svo vítavert dugleysi — aða jafnvel vísvitandi hráskinna- lcikur — af hendi forsætisráð- herrans og skósvelna hans, að það má ekki gleymast. Öll sú saga er ömurlegasta vitnið, sem við augum blasir þessi missiri, um óhæfa stjórn í landinu. í átta mánuði s.l. árs vissu allir, að atvinnuleysið mundi dynja yfir á vetrarmánuðunum, stórfelldara en fyrr. Um þetta var taíað i stjórnarherbúðum, blöðum, á þingi og mannfund- um, og landsfólkið taldi það aug Ijósa skyidu stjórnarvalda, sem varla þyrfH á að minna, að beita sér af alefli gegn vágestinum og byggja upp varnir í tíma. En stjórnarvöld sátu cuðum höndum mánuð eftir mánuð og horfðu á vágestinn iæðast að. Þegar hríðin var skollin á beitti forsætJsráðherra loks fyrlr stofnunum einhverra nefna, sem siðan voru settar undir yftr- nefndir og æðstunefnd, sem hann sjálfur var formaður fyrir. Siðan hófusf þjarkfundir fram og aftur, tíminn leið og atvinnu leysingjarnir gengu um og horfðu á blekkingaleikinn. For- sætisráðherrann lofaði einhverj um peningum, sem hann hafði ekki, nefndirnar fóru heim og ífl-u að boða lýðnum það fagn- aðarerindi, að senn mundi for. sætisráðherrann metta fimm þúsundin með þeim ósýnilegu brauðum og fiskum, sem hann hefðl heitið. Dagar, vikur og mánuðir liðu. Atvinnuleysingj- arnir biðu. Veturinn leið og ekk Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.