Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 1969. TIMINN 15 ÚTBOÐ TilboS óskast í að byggja rotþró fyrir rafstöðvar- hverfið við EUiðaár. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 1.000,00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 11. apríl kl. 11.00 f. h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18 800 Loftpressur - gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og böfum einnig gröfur tii leigu. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Sími 33544. Eldur í Arizona Hörkuspennaodi ný kvifcmynd í litum og CinemaScope. Stewart Grangex Pierre Prize Bönnuð bömum innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9 íÍÆJARBí © Slm 50184 Sumaraukaferð eiginkonunnar (Min kones ferie) Ný ekta dönsk gamanmynd f litum. Urvals Leifcairar. Sýnd kl. 9 Rauði prinsinn PETER.ftifEMERY suswíHÆMPSH Augiýsið í Tímanum SKIPAÚTGCRÐ RÍKISINS M/s Herjólfur lestar til Vestmannaeyja á miðvikudag. Vörumóttaka þriðjudag og árdegis á mið vikudag. TOYOTA ÞJÓNUSTAN Látið fylgjast reglulega með bílnum yðar. Látið vinna með specíal verk- færum, það sparar yður tíma og peninga. miVilAVfkKM/iniD^íO ” S VEHTILL- Sími 30690, Sanitashúsinu. UMHUGSUNAREFNI Pra.ntialo n b oðu ert gerSist, og enn þann dag í dag er ekki vita'ð til þess, að brauð og fiskar forsætisráð- herrans — 300 milljónirnar frægu — hafi mettað einn ein- asta atvinnuleysingja eða veitt nokkrum manni vinnu. Slík ó- mennska og uppgjöf stjórnar- valda — eða beinlínis loddara- leikur — hefði þótt léleg for- sjón heimiiisföður, sem sá geig- vænlega hættu steðja að fjöl- skyldu sinni með nægum fyrir vara til varnaraðgerða, en hafð ist ekki að og lét ósköpin dynja yfir. Af slíkurn mönnum er stundum tekið forræði með dómi — og forræðið hefði áft að taka af þessari ríkisstjórn með þjóðardómi fyrir iöngu. — AK ÞRIÐJUDAGSGREIN Framhatd ai bls. 9. 39 millj. kr. aukning á útgjöld um ríkissjóðs á ári, eða ca. 0,6% miðað við núgÚdandi fjár lög. Hér er því um að ræða mál sem er hreinn hégómi fyrir ríkis sjóð, en gæti þó bjargað því, að framkvæmdir í þjóðbrautum og landsbrautum þyrftu ekki að dragast saman að sinni frá því sem var s. 1. ár. Ekki sízt er ástæða til að und irstrika þessa þörf þegar það er haft í huga, að óframkvæmd eru verk, er myndu skapa örugga vegi á milíi héraða og leiða til mikils sparnaðar á snjómokstri, eins og Heydalsveg ur á Snæfellsnesi, sem tiltölu- lega litla fjárhæð þarf til að ljúka, og svo er um fleiri vegi i er beinlínis myndu spara snjó mokstur, eins og bent var á á Al- þingi um veg austur fyrir Vaðla heiði um Dalsmynmi. Ég minni einnig á að ljúka hringveginum um landið með vegi yfir Skeið arársand. Þessi verkefni og ótal fleiri hrópa á það, að þau verði leyst. Það verður ekki gert um langa framtíð, ef stefna ríkis- stjómarinnar, er fram kemur í Vegaáætlun, verður að vem- leika. Hér verða ný viðhorf að koma til, og raunar má með sanni segja, að framkvæmdir í vegamálum séu í raun og veru óleysanlegar í bili, nema veru leg aðstoð ríkissjóðs komi til, enda er engin forsenda fyrir því ennþá, að þessu verkefni sé af ríkissjóði létt. Viðhald þjóðvcga. Ég vil svo í lokin geta þess, að ekki er sá þáttur, er að vega viðhaldi snýr, betri en hinir. í greinargerð vegaáætlunar kem ur fram, að árið 1960 var 18,4% af bifreiðaeign landsmanna 5 tonn og stærri, en árið 1967 era hlutföllin þau, að 55,5% af bifreiðaeign landsmanna er 5 tonn ogstærri. Þrátt fyrir þessa staðreynd fer viðhald á hvern ekinn km. lækkandi ár frá ári, eins og eftirfarandi tafla sýnir: i Viðhaldskostnaður þjóðvega. Vh.kosln. Vh.koslU- Kyfisln yfir ínúllj. kr- fjarveitinpn í millj. í%af Ár FjSrv. Kosin. kr. fjárv. 1949 11.0 13.3 2.3 21.0 1950 12.8 13.9 1.1 8.6 1951 13.8 20.2 6.4 46.4 1952 17.4 19.4 2.0 11.5 1953 .. 21.0 24.0 3.0 14.3 1954 20.5 29.1 8.1 39.5 1955 24.0 26.7 2.7 11.3 1956 29.0 33.4 4.4 15.2 1957 33.0 35.2 2.2 6.7 1958 33.0 41.0 8.0 24.2 1959 ... 41.8 42.9 1.1 2.6 1960 50.0 51.7 1.7 3.4 1961 52.0 54.7 2.7 5.2 1962 58.0 62.1 4.1 7.1 1963 63.0 70.4 7.4 11.7 1964 80.0 82.7 2.7 3.4 1965 92.S 97.6 5.1 5.5 1966 97.6 135.1 37.5 38.4 1967 134.0 155.8 21.8 16.3 1968 156.7 176.7 20.0 12.8 1969 180.7 1970 203.5 1971 213.3 1972 218.5 livcrn Vh.kostn. rkinu kin llltif- Lcugd Vh.kostn. á kin í miðnð við fallst. akf. |ijv. á km! kr. miðað llílnfj. vcrðl. 1949 viðh.k. í km kr. við 1949 í Arsl'. í anr/km 100 5350 2480 2480 10520 12.7 118 5SOO 2520 2140 10680 11.0 146 5650 3580 2450 10716 12.9 168 6000 3230 1920 10634 10.9 171 6150 3910 2280 16774 13.0 181 6300 4620 2550 11216 14.3 190 6500 4110 2160 12193 11.5 225 7000 4700 2120 15611 9.5 232 7150 4920 2120 16583 9.3 270 7400 5540 2050 17802 8.3 281 7500 5720 2040 18R07 8.1 344 7550 6850 1990 20256 7.4 382 7600 7200 1875 21631 6.6 392 7700 8070 ? 060 23300 6.8 412 7800 9020 2180 25485 6.7 476 8760 9430 1980 29224 5.9 531 8835 11060 2080 31924 5.8 570 8880 15200 2665 34959 6.8 571 8910 17450 3050 39278 6.9 665 8920 19810 2980 42117 6.3 791 8505 21250 2690 43323 5.3 831 8515 23900 2870 45031 5.4 876 8525 25020 2860 48177 5.1 876 8535 25600 2920 52277 4.8 Sýxmojgiar ki. 5 og 9 Tónabíó Hefnd Mafíunnar Hörkuspennandi og vel gerð ný frönsk safcamálamynd. Heniry Silva Eddie Constantine Sýnd kl. 5 og 9 Bömnuð börnum. Grunsamleg húsmóðir — íslenzkur texti — Hin vinsæla kvifcmynd með Jack Lehmmon og Kim Novafc Sýnd kl. 9 Sölukonan Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Sýnd fcl. 5 og 7 Hnrangæ Helga Ahrifamikil ný, þýzk fræðslu mynd um kynlífið, tekin ; litum. SönD og felmnlslaus túlkun á efnl, sem allir þurfa að vita deilj A. Myndin ei sýnd við metaðsókn víða um heim. — íslenzkur texti. — Sýnd kL 5, 7 og 9 Hæftuleg sendiför Hörkuspennandi og mjög vel gerð amerísfc mynd í litum er fjallar um óvenjudjarfa og hættulega sendiför banda rískra landgönguliða gegn- um víglínu Japana í heims styrjöldinni síðari. ísl. texti. Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð börnum. LAUGARAS Ég hefi í grein minni hér að framan sýnt fram á það, í hvert óefni vegagerðin í landinu er komin, ef stefna rflrisstjórnar- innar verður að veruleika. Með henni er stefnt að því, að hætta við að byggja upp vegakerfið í tveimur höfuðflokkum vegamál anna í landinu. Jafnframt hefi ég sýnt fram á það, að lagningu hraðbrauta yrði algerlega siglt í strand um langa framtíð, eftir þetta áætlunartímabil, ef aðstoð ríkissjóðs á ekki að verða meiri við vegagerð i landinu en hér er gert ráð fyrir. Ég vara við þeirri stefnu, er vegaáætlun boðar, og heiti á fólkið í landinu, að leggja sig fram um. að reyna að koma ráð- villtum stjómvöldum frá villu síns vegar. Til þeirrar úrlausn ar, er varðar miklu um fram tíð þjóðarinnar — Það er aukin vegagerð í landinu. Halldór E. Sigurðsson. Slmar 37075 oo 38150 Hetjur Útlendinga- herdeildarinnar Hörkuspennandi ný amerísk mynd í litum og CinemaScope Sýnd kL 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára ám /> ÞJODLEIKHUSIÐ fíctlaritin á>ak|n« miðvikudaig M. 20 UPPSELT Sýning skírdag M. 20 SfGLAÐIR SÖNGVARAR skírdag M. 15 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opiD frá bl. 13,15 til 20,00. Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld 63. sýning. VFIRMÁTA ofijrheitt miðvikudag. KOPPALOGN fimmtudag. Allra síðasta sinn. Aðigöngtumiðasaiian í Iðnó er opin fná M. 14. Sími 13191 leikfélag KÓPAVOGS Höll í Svíþjóð efitir Franqoise Sagan Leikstj.: Brynja Benedifcted. Þýðandi: Unnur Eirífcsdóttár. Leifcmyndir: BaLtasar. Fmmsýning miðvifcudaigiinin 9. apríl bl. 8,30. AðgöngumiðasaiLan opin firá M. 4. Sími 41985. Frumsýniingargestir vitji miða sinnia í síðasta liaigi á þriðjud. Siml 11544 Æskuglettur (Wild in the Beach) Amerisk gamanmynd um æsfcugleði. í myndinni eru leikin svellandi fjörug dæg- urlög. Frankie Ra'ndell Sherry Jackson Sonny & Cher The Astronauts Sýnd M. 5, 7 og 9 79 af stöðinni Islenzk kvikmynd, gerð eftir samnefndri sögu Indriða G. Þorstemssonar. Aðalhlutverk: Gunnar Eyjólfsson Kristbjörg Kjeld Róbert Arnfinnsson. Sýnd kL 5, 7 og 9 Aðeins örfáair sýningiar. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.