Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 13

Tíminn - 01.04.1969, Blaðsíða 13
MBÐJUDAGUR 1. apríl 1969. ÍÞRÓTTIR TÍMINN 13 B— íslenzkir handknattleiksmenn eru ýmsu vanir af samskiptum sínum við erlenda handknattleiksmenn, en þeir liafa sjaldan komizt í kynni við aðra eins „villimenn“ og leik- menn Gummersback. Myndirnar að ofan segja sína sögu. Á myndinni til vinstri sjást þýzku leikmennirnir þjarma að Stefáni Jónssyni. Á miðmyndinni ber Einar Sigurðsson sig illa eftir að hafa fengið högg í magann. Og á myndinni til hægri fær Stefán óblíðar móttökur. (Tímamyndir — Gunnar) / I Leikmenn Gummersback höguðu sér dólgslega í leiknum gegn HafnfirSingum Það orð fer af þýzkum hand- knattleiksmönnum, að þeir séu þeir hörðustu í heimi. Það eru engin ósannindi, a.m.k. rennur leikur vestur-þýzka meistaraliðs- ins Gummersback gegn Hafnar- fjarðarúrvali s.l. sunnudag, stoð- um undir þessa kenningu. Fram- koma þýzku leikmannanna var hvorki þeim né þýzkum íþróttum tfl sóma. Dólgsleg framkoma þeirra og ruddalegur lcikur kom manni til að halda, að hér væru á ferð villimenn í íþróttabúningum, en ekki fulltrúar þess bezta í vest- KEPPT í GÖNGU í DAG Alf-Reykjavík. — í gærkvöldi var landsmót skíðamanna sett á ísafirði, en fyrsti keppnisdagur roótsins er í dag, þriðjudag. Verð ur þá keppt í 15 km. köngu 20 ái a og eldri og 10 km göngu 17— 19 ára keppenda. Á morgun, mið vikudag, verður keppt í stökki og norrænni tvíkeppni. IKF í 1. deild aftur Uim hellgina voru leitonár úr- sliitaledikiimir í 2. d'eifid íslandsimóts imis í kömfutonaititilieilk. Tifl. únsiita létou TimidastóQl, seni vanin Norður lamdsráðilliinin, ísiaf jörðurv sem vann Vestifijarðariiðitoin'n oig ÍKF, sem vanu Suðurliaudlsriðifliiinin. Á lau@ar dag létou Timdastóll og ísafjörð ur og vann Timdastóai 47:37, en sig urvegadnn áttá að leika gagn ÍKF. Á suininudag iélku svo ÍKF og Timda stóffi um 1. deWarsætið. ÍKF vainn ieiJdnin 57:41 og tryggði sér þar mieð sietu í 1. deifld á naesta ís- laindsmiótii en í háMeilk stóð 34:22. Tveiir aðrir iieiiikir fóru fram um hefllginia, Ármanm og KR léku til úmsflita í 1. fl. og sLgmaði KR 41:33 og hreppti þar með íslamidisbitoar inm og í 2. fll. létou Ármamm og Skailflagríimur en þar sigraði Ác ur-þýzkum handknattleik. Fram- koma Þjóðverjanna er því furðu- legri, þegar þess er gætt, að lið- ið er mjög gott, eitthvert það bezta, sem heimsótt hefur ísland, og þeir græddu ekkert á ólátun- um. Miklu fremur töpuðu þeir á þeim. Með réttu ætti stjórn Hand knattleikssambands íslands að senda vestur-þýzka handknatt- Ieikssambandinu skýrslu um fraín komu þýzku leikmannanna, því ó- heppilegri ambassadora er ekki hægt að hugsa sér. Guimmiersbaok viarnm liedlkdem 18:15 eftir geysaiharða bamáttu. í hiáMieiik höfðu Þjóðverjar tryggt sér 5 miartoa foriákiot., 12:7, em gflöt- uiðu því mdðuir á sk'ömmum tímia í siðaad háfflfleilk vegrna ruddalegs leitos, sem toostaði það, að tveim- ur leitomömnum þeima var vísað af HleátovelKli samitSmáis. Auðumm, Örm og Geir skiomuðu hvert marto- ið á fætiur öðru á skömmum itírna og eftir 10 mín, leáfe blösttx tölurmiar 12:12 við á martoatöfl- ummd. En þýzka liðið var sterkara. Það var greinilegt. Og potturinn 1 og pannan í leik og ólátum liðsins var risinn Hans Schmidt. Sterk- ur sem naut, en engu að síður fisléttur, virtust honum allir veg- ir færir. Hann virtist geta skorað hvenær sem hann vildi. Auk þess átti hann glæsilegar Iínusending- ar. En hvemig hann barði á hafn- firzku leikmönnunum var ljótt að sjá og framkoma hans í garð dóm ara var ekki til fyrirmyndar. En allan tímann hafði maður það á tilfinningunni, að þetta væri fyr- irfram ákveðið og gert í ákveðn- um tilgangi — til að reita mót- Árshátíð Fram Knattspymufélagið FRAM held ur árshátíð sína föstudaginn 11. aprfl í Domus Medica. Eru félagar hvattir til að fjöl- menna. herjana til reiði. Það tókst hon- um líka. Þarna var yfirburðar- maður á ferð, ósvífinn að vísu, en nálgaðist að vera skemmtilega ó- svífinn af því að það var svo greinilegt, að ósvífnin var tilbún- varð því ljótur og leiðinlegur. Eftiir jiafnitefliisisitlöðuma 12:12 niáði Gummersbaok forustu afitiur i og hélt henini nær ósiitið til lotoa. Sigiur liiðsins, 18:15, var sawn- gjann. Haifnarfj'ariðarildiðið lék etoki ingur og tæki til að brjóta mót-1 sérllega vei, t. d. var Geir eitthvað herjana niður andlega — og ekki j miiður sln, þó að hamn stoonaðá 9 síður líkamlega. Öðrum leikmönn j mörtk, en 6 þeirra vonu úr víta- um Gummersbacks tókst þetta kösitum. Örn var góður á toöflum ekki eins vel, og heildarsvipurinn og '.skicraði.,4 mörik- ,en Auötnjm —! i 1 ' r-, Mishepþna ævintýri Það var algerlega misheppnað ævintýri að tefla Reykjavíkur úrvali fram gegn v-þýzku meist urunum Gummersback. Enda fór það svo, að Þjóðverjamir unnu með miklum yfirburðum, 19:12, og hefði sá sigur getað orðið stærri, því að Gummers back hafði yfirburði á öllum sviðum. Reytojia'vl'kuirfliði'ð var mjö.g tæt inigisileigt. Ekflti bætti úir sisálk, að þij'áfflfarino rato tvo ágœta ffleitom'enm hieáim tifl sín, Siiguirbeng Sigisteins son og Björgvám Björgviinssoin, fyr ir að taka þátt í tonaittspymutoeppni fyrr uim dagina. Léto því hivorug ur þeinra með. í h&M'eik stóðu ffledtoar 9:5 og í síðará háfflfffleik varð staðan hrátt 13:8. Hams Schmidt var sá leilkmað ur, sem Reytojiavitouiiliðið réði ©kík ert við. Sjálfur sfcoraði hanm mörg mörk og átti auik þess margair góð ar línusendimgar. Jón Hjaffltailím, sem mamgir héldu að stoapaði jafin vægi. var eins oig peð við hlið Sohmidtis, O'g náði affldmei að ógna verufflega. Það lék enginn Jón upp í þessiuim ieik, enda var samlieitour jaiftn fjarlægt togtak og Suður-pólll fflauik aði hver um sig. Leiflmum 19:12, eins og fyrr segir. Eftir fyrri reynsilu, er furðulegit að HKRR skyiidi láta sér detta í hiug a@ láta ReykjavdlkiU'rlið lieitoa á móti iiafmst'erku iiðd og Gumm ersback. Því aðeinis er hægt að vænta árangums, ef möiguflieiiki er á ®ð bygigja liðið umihverfis edtt fé- lagisfláð. Grundivölllitur fyrir slíflcu er vart fyrir hendi í daig — og þeiss vegaa áttd etoki að tefffla R- víkurlliði fram. — afflf. og Sbetflán stooruðu 1 mark hvor. Þar sem þýztoa Idðiið léfk vörndina mjög firamiarllieiga hiefðu Hafinfirð- Framhald á 14. síðu. Allt með ráðum gert Af leitomöíninum v.-þýz)toa ldðs ims Gummiersbaok vafloti enigimm eiins máfld'a athyigii og Hans Schmidt (nir. 9) en óhætt er að fuflfflyrða, að hann sé eiinm alflra bezti leitomiaður, sem sóst hefur ' á fjöluim Lauigardafflshaflllairimnar.' og um leið sá ósvífma'sti. En að míniu álitá var Schmidt íflcamimtiflega ósvífimm. Hamn var grediwillega að æsa mióthierja silnia með allis kyns beMlbrögð um, gera þá reiða. Það tótost hiommm. Blaðamaður Tímams hitti Schimidt að rraáffli eftir síð ari leikinm og staðifesti Sohmi'dit! við hanin, að fraimikoma sín á ledfcvelflimum værd þaufflhuigisuð og sitefndi að því að æsa mót- herjana. „Þetta er að vissu rwamká „taktilk“, því að reiðiir og æstir mótherjar gera mamga,r sikyssur. Þar með er ekki sagt,, að þetta sé skemimtiffleig „taikt- i'k“, bættd Schimffldt við hllæj- anidli. Það má bæta því við, að i nýafstöðnu V-Þýzfoaffland'smótd í haradlknattíeiik, varð Sohimid't \ miainkaihæsitur, stooraiði samfafl'S1 107 miörk. — ailf. Valsstúlkurnar íslandsmeistarar Vaffls-stúlikurniar í mieistaraifl'ofok'i i Breiðablilk kiveninia, tryiggðu sér sáigun'erðllaum Ánmamn in í íisfflanidismótinu í hiandiknattleiík j KR á suminuid'aig, er þær siigruðu Breiða I Kefiiavílk bldlk í skemimtiffleguim ledlk. En hin ' ar umigu Kópavogsstúlltour komu á óvart með því að veita meisturuin 6 2 1 5 2 0 6 12 6 0 1 3 62:64 3 39:39 3 50:55 5 41:80 Þorbergur slasaðist Notokrir æfdingalieilkfflr í kmiatt-. á sunnudag 4:0. Og Vaiur siigraði spyrmu fóru fram um hefflgima. Efldki j Enam í meistaraflokki 3:2 vitum við úrSlit niema úr þrem | í þeim leito skeði það óhapp, iraanm eftir framlemgdmigu 51:47 (42 þeirra. En þau urðu sem hér seg að Þorbergur Atlason mankivörður :4K. I 2. fl. verður því oð fara firam ocr. að nýjjiui þriiggja M.ða úæisihiJt mdilli KR, AinmannLS og Stoaflllagní'rras en 1. ffliotokur KR sigtraði mieistara ölfl liðáin urðu jöfn í 3 liða úxslit, flokk Þróttar 6:0 á laugardiaig. Ár þemgur verði frá keppni í roofldkrar Fram umiuim. Itnann sdigraði aftur 1. flolkto KRl viífaur'af þessuim sökuim. I Víflcdmigur inm, í Reykjavíkurliðimu. Þar huigs u,m harða keppni Leiknum lauk með siigrí Vafls 15—11. Tveir aðrir léiflrir fóru eiminilg fraim í mfl. kv. Víkimigur—KR 12:9 og Fram—Ár mianrn 9:8. Eimn leátour er enm efit ir í þessum flotokd. Meistararmir Valur eiga eftir að lieáfoa við Ár mann, en sá leikur hefur engin áhri'f á eflsta sætið, sem þegar er Vaffls. Staðam í iraeistarafl. kvenoia: 5500 84:44 10 6411 60:61 • 9 6312 68:61 7 Fram, fékflc máikið högig a nýra, og var fluttur á Slysiavarðstofun'a. Má flaistlega reitona með, að Þor Vafflur UL stóð sig vel fyrir norðan Umglimigalandsiliiðáð í ikm'aittspyimu stóð sig vel á Norðuirilamdi um helg imia, en Iðið lék þar tvo ffleitoi. Á laugardag lék liðið við siigur vegarama í 3. deiffld Vöfflsuniga frá Húsavík og sigraði auðvefldfl'ega 6:1. Á summudag mætti ffliðið síðan 1. dediffldlariáðimu ÍBA, og var sá ieitoúr fjörugur og^ martoahár. Lauk honuon með silgri ÍBA 5:4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.