Vísir - 20.09.1977, Blaðsíða 6
Xl
Spáin gildir fyrir miövikudag-
inn 21. september.
'J&£
Hrúturinn,
21. mars-20. april:
Fyrir þá ástföngnu veröur
þetía stórkostlegur dagur, og
einhverjar ákvaröanir veröa
teknar. Farðu I bió eöa horfðu
á sjónvarpiö.
Nautið,
21. april-21. mai:
ÞU munt komast að sann-
leikanum um dularfullan at-
burð, sem hefur valdið þér
áhyggjum, og þú munt öðlast
sálarfrið.
Tviburarnir,
22. mai-21. júnf:
Almenn samskipti verða Uk-
lega lifleg i kvöld, en sama er
þvi miður ekki að segja um
ástarmálin. Eitthvað sem þú
færð i pósti fær þig til að leiða
hugann að framtið þinni.
Krabbinn,
22. júni-23. júli:
Eihver mun öfunda þig af
dugnaði þinum, og þvi mun
skapast smá spenna. Ef þú ert
brosmildur og umburðarlynd-
ur mun hún þó fljótlega liða
hjá.
Ljónið,
24. júli-23. ágúst:
Gamall vinur kann að biðja
þig um ráðleggingu vegna ást-
armála sinna. Farðu varlega
vegna þess að hann segir
varla alla söguna.
Meyjan,
'VM 24. ágúst-23. sept:
Margt gengur ekki sem best
skyldi.einkum þó heima fyrir.
Það gengur þó ekki lengi.
Forðastu allar breytingar á
siðustu stundu.
(l^Tm
Vogin,
24. sept.-22. nóv:
Þér berast liklega óvæntar
fréttir. Einhver ung mann-
eskja kann að biðja leyfis til'
að gera eitthvað sem þér er
ekki að skapi.
Drekinn
24. okt.-22.ndv.
Þú ættir að hafa efni á að
fara út að skemmta þér, eða
gera eitthvað sem þig hefur
lengi langað til. Heppnin er
með I peningamálum.
Bogmaðurinn,
23. nóv.-21. des.
Gættu heilsu þinnar, þú
virðist vinna of mikið. Þú
hefðir gott af að slappa af
heima um kvöldið.
Steingeitin,
22. des.-20. jan.:
Leggðu þitt af mörkum við
heimilisstörfin og dragðu
mjög úr öllur stóráætlunum
um skemmtanir i kvöld.
Vatnsberinn
21. jan.-19. feb.:
' Þú virðist hugleiða
breytingar á lifi þinu. Ef þú
ert að leita þér að nýju heimili
eða starfi, er þetta góður tími
til bréfaskrifta.
Fiskarnir,
20. feb.-20. mars:
Ef þú átt i erfiðleikum i
ástamálum núna þá skaltu
bera þá i hljóði. Ýmislegt
virðist benda til úrbóta en það
er óvist með öllu.
Tarsan
vann á
ljóninu á
fáeinum
minútum
og á næsta
augnabliki
bergmálað:
siguröskur
apamanns
ins um skóg
inn
Þriðjudagur 20. september 1977 VISIR
Hvernig get ég þakkað þér
lifgjöfina sagði konan?Gleymdu
þvi" sagði Tarsan'Var þetta þín
flugvél1? 1
já sagði konan ég
heiti Olga Le Conte
ég var áleiðinni að
hitta.. eb. veikan
toour minn. Apa
maðurinn horfði
tortfygginn á hana
sagði síðan komdu
við verðum að koma
þér útúr skóginumj
reykvélunum
jég ætla að
| og athuga
Þetta er
' Hvað er skjaldarmerki
þetta nú’ fjölskyldu