Vísir - 20.09.1977, Blaðsíða 14

Vísir - 20.09.1977, Blaðsíða 14
14 Gubni Ingólfur BARATTAN Þessi er lika //Stolin" úr orðspori Fv, Frá þvi var greint hér á þessari síðu fyrir skemmstu að Guðni í Sunnu hefði örlítið náð sér niðri á Ingólfi í Otsýn með því að ráða einn af fyrrverandi fararstjór- um útsýnar til að stunda fararstjórn með islensk- um ferðahópum i Grikk- landi. Nú hefur Ingólfur i undirbúningi að bjóða upp á Grikklandsferðir á næsta ári og mun i ráði að Sigurður A. Magnússon rithöfundur, sem senni lega þekkir betur til í Grikklandi en nokkur annar Islendingur, verði fararstjóri þar syðra fyrir Otsýn. Merkilegt nokk er Sigurður fyrrverandi fararstjóri hjá Guðna í Sunnu. VELBORGAÐ Séð i „Orðspori" Frjálsrar verslunar: „Miklar sögur hafa gengið um launakjör for- stjóra Járnblendiverk- smiðjunnar á Grundar- ganga, en sem kunnugt er hefur Jón Sigurðsson, ráðuneytisstjóri fjár- málaráðuneytisins verið fenginn til að gegna þeirri stöðu. Fullyrt eriaðákvörðun i þessum efnum hafi verið tekiná mjög vísindalegan hátt,. meðal annars með könnu', á kjaramálum nokkurra hæst launuðu forstööumanna einka- fyrirtækja í landinu, Járnblendiverksmiðjunn- samskonar og IBM hefur ar örugglega vera í þeirra áður gert. Mun forstjóri hópi." Jón Sigurösson. Gjafirnar dregnar frá úr „Brautinni" í Vest- mannaeyjum: Það liggur nú endan- lega fyrir að ríkið ætlar sér að draga allar gjafir til Sjúkrahúss Vest- mannaeyja fró fram- kvæmdakostnaði, áður en hlutdeild rikissjóðs i byggingarkostnaði sjúkrahússins er reiknuð út. A bæjarráðsfundi l. september siðastliðinn lá fyrir endurrit af bréfi rikisendurskoðunar til Heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins varðandi athugun rikis- endurskoðunarinnar á byggingarkostnaði Sjúkrahúss Vestmanna- eyja. Rikisendurskoðun telur skuld rikissjóðs við Bæj- arsjóð Vestmannaeyja vera rúmar 93 milljónir króna, miðað viö fram- kvæmdakostnað 1. okt. 1976, og greiðslur rikis- sjóðs til og með 10. ágúst 1977. Gjafirtil kaupstaðarins eru dregnar frá fram- kvæmdakostnaði áöur en hiutfall ríkissjóðs er reiknað og ekki er reikn- aður fjármagnskostnað- ur á byggingartímanum, þrátt fyrir að bæjarsjóð- ur hafi að mestu leyti staðið einn að fjármögn un, meðal annars með lántökum. Lýsti bæjarráð von- brigðum með afgreiðslu rikisendurskoðunar á máli þessu, en að athug- uðu máli mun bæjarráð fallast á niðurstöður rik- isendurskoðunar gegn því að rikissjóður greiði skuld sina að fullu fyrir næstkomandi áramót. — ÓT. m Þriðjudagur 20. september 1977 VISIR i (Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 ~ TILSOLUI Volvo 145 '68 Volvo 142 '70 Volvo 144 DL '72 Volvo 144 DL '73 Volvo 142 DL '74 Volvo 145 DL '74 Vörubilar '74 — FB 88 palllaus '72 — MB 88 m/palli sturtur og krana '72 — MB 88 m/palli og sturtum '65 L495 10 hjóla m/palli og sturtum Óskum eftir F-86 '67 eða '68 SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 C VOLVO 5 BÍLAVARAHLUTIII Nýkomnir varahlutir í Hilmann Hunter '68 Vauxhall Viva '69 Ford Bronco '66 BILAPARTASALAN Hotðatum 10, simi 11397. -Opið (ra kl 9 6.30. laugardaga kl. 9 3 og sunnudaga kl 13. F I A T sýningarsalur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-5 órg. verðiþús. '73 '74 '75 '76 '73 Teg. Fíat128 Fíat128 Fíat128 Fíat 128special Cortina 1300 Sunbeam 1250 '71 Sunbeam '72 Hunter '72 Fíat 127 '73 Fíat 127 '74 Fíat 127 '75 Fíat 127 '76 Broncosport '74 Bronco '71 Bronco '66 VW1302 '71 Austin Mini „ '74 Austin Mini '75 Fíat 850 special '71 Fíat 850 '70 Fíat 125 P '73 Fíat 125 P '74 Fíat 131 special '76 Fíat 131 " sport '76 Cortina 1300 '70 Skoda Pardus '72 Fíat I32special '74 Fíat 132 GLS '74 Fiat 132 GLS '75 Fíat 132 GLS , '76 Bronco '71 Til sölu Ford Bronco '71, 8 cyl beinskiptur ek- inn 71 þús. km. Skipti á Fiat 127 eða 128 mögu- leg. Til sýnis i Fiat sýningarsalnum, simi 85855 650 750 950 1.300 85', 450 520 650 580 650 800 1.100 2.700 1.700 680 450 540 750 380 200 650 730 1.600 1.850 450 450 1.150 1.250 1.350 1.800 Þessa fallegu bíla bjóðum við úr sýningarsal okkar, ósamt fjölda annarra fallegra bíla. Cortina 1600 L '76 Ekinn 33 þús. km. 4ra dyra Gulur. Útvarp. Kr. 1650.-þús. Mustang II '74 Ekinn 51 þús. km. Útvarp. Brúnn. Kr. 2.100.-þús. Cortina 1600 XL '74 Ekinn 56 þús. km. 2ja dyra Grcenn. Útvarp.Kr. 1.350.-þús| Maveric '74 Orange. Ekinn 41 þús. km. Utvarp. Kr. 1.950.-þús. Bronco 6 '74 Gulur. Klœddur. Útvarp. Ekinn 61 þús. km. Kr. 2.200.-þús. lOpið ó laugardögum frú kl. 10-4.1 SVEINN EGILSSON HF fORDHUSINU SHElf UNNI 17 SIMIBSIOO RfVKJAVIH CHEVROLET TRUCKS Tegund: Arg. Verð í þús. Scout11 '74 2.100 Chevrolet Laguna 2 dyra '73 2.200 (Skuldabr.) Ford Maverik '71 1.100 Opel Kadett L '76 1.720 Dodge Dart Swinger '76 2.400 Saab99 L4dyra '73 1.700 Audi 100 Coupé S '74 2.000 Chevrolet NovaConcours 2 dyra'77 3.400 Scout II V-8sjálfsk. '74 2.500 Opel Rekord '70 725 Datsun diesel m/vökvast. '72 1.400 Audi 100 LS '76 2.700 Vauxhall Viva '75 1.100 Willys jeppi m/blæju '74 1.750 Chevrolet Nova '73 1.550 Scout11 '72 1.800 Saab99 L 2ja dyra '73 1.700 Vauxhall Chevette '77 1.850 Datsun diesel m/vökvastýri '71 1.100 Chevrolet Malibu '71 1.300 Saab 99 Combie LE sjálfsk m/vökvast '74 2.400 Vauxhall Viva '71 600 Ch. Blazer Cheyenne '74 2.800 Scout 11 V-8 sjálfsk. '74 2.600 Scout 800 árg. '67 700 Chevrolet Concorsds 4 dyra '76 3.050 Cortina XL '76 1.850 Sigtúni 3 Til sölu: Cortina '74 1600 L Skipti ó Bronco '70-72', 8 cyl, beinskiptum með vökvastýri Vauxhall Viva '67 ekinn aðeins 73 þús. Datsun 220 diesel '72 ekinn 70 þús. á vél, vökvastýri. Sunbeam 1500 BNI í toppstandi árg. '72. VW Variant station árg. '68 Fiat 128 '71 Ford Maveric '73 Ford Taunus 20M XL '69. FIAT EINKAUMUOO A ISLANDI Davíd Sigurðsson Siöumúla 35, símar 85855 — w Opið frá kl. 9-7 KJÖRBILLINN lougcrduga kl. 104 SímM44U.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.