Vísir - 20.09.1977, Blaðsíða 19

Vísir - 20.09.1977, Blaðsíða 19
visrn Þriöjudagur 20. september 1977 19 í Smáauglysingar — sími 86611 J Til sölu Til sölu Blaupunkt radiófónn í hnotukassa meö glerskáp kr. 10 þús. Enn- fremur Passat prjónavél, 15 ára gömul en ónotuð kr. 15 þús. og strauvél með valsi kr. 5 þús. Uppl. i sfma 23527. Tauþurrkari. Til sölu er góður Philco þurrkari litið notaður og vel með farinn, einnig gott ungbarnabað á stál- grind, burðarrúm og róla. Uppl. i sima 12257. Ný bilskúrshurðajárn IPA, til sölu. Uppl. i sima 13525. Miðstöðvarofnar 7 stk. notaðir miðstöðvarofnar steyptir, I óðu standi til sölu. Uppl. i Glerslipun og speglagerð simi 15151. Tvö gólfteppi munstruð, 160x240. Vrð kr. 40 þús. hvort. Uppl. i sima 32772. Vinnuskúr til sölu. Uppl. i sima 72029 eftir kl. 18 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu ódýrt. Góður frystiskápur með nýjum mótor og frystikerfi, 275 litra, sem ný hillu og skápasamstæða, Novis frá Kristjáni Siggeirssyni, eldhúsborð og 4 bakstólar, svefn- bekkur með rúmfatageymslu, hringsófaborð og innskotsborð úr tekki, einnig Sunbeam hrærivél. Simi 44804. Kustum söngkerfi Hanka til sölu I toppstandi. 2 sin 6 rása mixer, 4 súlur. Raðast mjög vel-á senu og I bil. Uppl. I sima 16225 alla daga. Oskast keypt Notað teppi óskast 20-40 fm.Uppl.isima99-3861 e. kl. 5. Raf magnsritvél. Oska eftir að kaupa rafmagnsrit- vél. Uppl. i sima 34260 e. kl. 15. Spónaplötur Notaðar 18 mm spónaplötur fyrir mótauppslátt óskast. Uppl. i sima 84908 eftir kl. 7. Hjólbarðar. Til sölu 3 stk. Radial dekk 135x15 fyrir Citroen. Einnig 3 stk. Uni- royal M.S.Plus 165x13. Uppl. i sima 9-17 i slma 82700. Mótatimbur til söiu, 1x5” og 11/2x4” einnotað, 30% afsl. Einnig gömul Rafha eldavél og tveir katlar gefins. Ur)1- I sima 27267 næstu daga. Óskum að kaupa vörulyftara til notkunar innan- húss. Uppl. I sima 82700 (frá 9-5.) Fatnadur Kaninupels til sölu. Uppl. 1 sima 43704. Húsgögn Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð að öldu- götu 33. Sendum I póstkröfu. Simi 19407. Notað sófasett til sölu. Verð kr. 25 þús. Uppl. i sima 81872. Til sölu hjónarúm með áföstum borðum. Uppl. i slma 12754. Til sölu 2ja sæta sófi og tveir stólar kr,- 45 þús. Ennfremur tveir djúpir stól- ar 12 þús. kr. stk. Uppl. i sima 23527. Til sölu vel með farið sófasett, þriggja sæta sófi, stóll og hvildarstóll með skemli. Uppl. i sima 40481 og 43071. Gamail sófi (antik) til sölu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 52124 I dag og næstu daga. Klæðaskápur. Rúmgóður klæðaskápur til sölu, tveggja hæða, með rennihurðum. Hæð 240 breidd 110, dýpt 65. Svo tilónotaður úr mjög fallegu tekki. Slmi 30430 kl. 19.30 til 21.30 Til sölu góður tvibreiður svefnsófi, með nýlegu áklæði. Verð kr. 18 þús. Uppl. i sima 37513 e. kl. 17. Gamail stofuskápur til sölu,einnig ljósakróna. Uppl. i sima 81839. Sóló-húsgögn 1 borðkrókinn, kaffistofuna, bið- stofuna, skrifstofuna skólann og samkomuhús og fl. Útsölustaðir Sólo-húsgagna eru 1 Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akra- nesi: Verslunin Bjarg hf. Isafirði: Húsgagnaverslun fsafjarðar Ak- ureyri: Vöruhús KEA, Húsavik: Verslunin Akja, Reyðarfirði: Lykill sf., Keflavik: Bústoð hf., Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Fylgist með tískunni. Látið okkur bólstra og klæða hús- gögnin með okkar fallegu áklæð- um eða ykkar eigin. Ashúsgögn, Helluhrauni 10. simi 50564. Heimilistæki Tricity eldavél, ónotuð, til sölu fyrir hálfvirði Upplýsingar i sima 24663. Bauknecht frystikista 220 litrar til sölu. Uppl. I sima 52769. Frystikista Atlas 310 litra til sölu. Simi 23901. Óskum eftir að kaupa litinn Isskáp með frystihólfi. Uppl. i sima 38261 eftir kl. 19. Til sölu ósjálfvirk Rafha þvottavél i góðu standi á kr. 10 þús. Á sama stað óskast keypt ódýrt rimlarúm. Uppl. i sima 53758. Óska eftir að kaupa ódýrt notað sjónvarp i góðu lagi, ekki eldra en 8 ára og ekki stærra en 22”. Hringið I sima 83798 milli kl. 18 og 20 i kvöld og annað kvöld. Hjót-vagnar Til sölu mjög gott hjólhýsi. Gott verð ef samiö er strax. Uppl. I 99-1771 e. kl. 19. Vélhjólaeigendur athugið Höfum opnaö verkstæöi fyrir all- ar gerðir vélhjóla. Sækjum ef óskað er. önnumst sem fyrr við- gerðir á öllum geröum VW Golf, Passatog Audi bifreiöa. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi. simi 76080. Verslun Bldmaskáli Michelsen Hveragerði Blómaskreytingar viö öll hugsan- leg tækifæri. Blómaskáli Michelsen, Hveragerði Pottaplöntur i þúsundatali, sér- lega lágt verð. Glæný bátaýsa seld á flotbryggjunni I Hafnar firði e. kl. 2 i dag og næstu daga, á kr. 120.00 kilóið. Smábátaeigend- Spegilstál. Nýkomið fallegt úrval af sængur og skirnargjöfum úr spegilstáli frá V-Þýskalandi. Fallegar stein- styttur á góðu verði. Fermingar sklrnar og brúðkaupskerti, servi- ettur gjafakort og pappir. Heimil isveggkrossar. Kristilegar bækur hljómplötur, kasettur og margt fleira. Póstsendum. Opið frá kl. 9- 6. simi 21090, Kirkjufell, Ingólfs stræti 16. Regngallar. Odýrir japanskir regngallar, létt- ir en sterkir (háar buxur og hettuúlpa) nýkomnir. Verð kr. 4.995.Opiö til kl. 10 föstudags- kvöld. Kf. Kjalarnesþings, Mos- fellssveit simi 66226 Fisher Price húsið auglýsir: Fisher Price leikföng i úrvali, svo sem bensinstöðvar, skólar, brúðuhús, bóndabær, þorp, bilar, ýtur, Tonka leikföng, þrihjól, tvihjól, bobbborð, bill- jardborð, barnabllstólar, hjólbör- ur, Lego kubbar, Kritartöflur, rafmagnsbilar, barnarólur, brúðuvagnar, brúðukerrur, regn- hlífakerrur. Póstsendum. Fisher Price húsið, Skólavöröustig 10 Bergstaðastrætismegin. Slmi 14806. Sóió-húsgögn I borðkrókinn, kaffistofuna bið- stofuna, skrifstofuna, skólann og samkomuhús og fl. Útsölustaðir Sóló-húsgagna eru i Reykjavik: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121, Sóló-húsgögn Kirkjusandi, Akranesi: Verslunin Bjarg hf. Isafirði: Húsgagnaverslun tsa- fjarðar Akureyri: Vöruhús KEA. Húsavík: Verslunin Askja Reyðarfirði: Lykill sf. Keflavik: Bústoð hf. Ath. Sólóhúsgögn er val hinna vandlátu. Hefur þú athug að það að I einni og sömu versluninni færð þú allt sem þú þarft til ljós- myndagerðar, hvort sem þú ert atvinnumaður eöa bara venjuleg- urleikmaður. Ótrúlega mikið úr- val af allskonar ljósmyndavör- um. „Þú getur fengiö það i Týli” Já,þvlekkiþaðTýli, Austurstræti 7. Simi 10966. Leikfangahúsið auglýsir Barnabilstólar, barparólur, gúm- bátar 3 geröir, Barbie-bilar, Barbie-tjöld, Barbie-sundlaugar D.V.P. dúkkur og grátdúkkur. It- ölsku tréleikföngin, Bleiki pardus inn fótboltar, Sindý dúkkur skáp- ar, borð snyrtiborð, æfintýra- maöurinn og skriðdrekar, jeppar, bátar, Lone Ranger hestar, kerr- ur, tjöld, myndir til að mála eftir númerum. Póstsendum. Leik- fangahúsið Skólavöröustig 10. Simi 14806. Leiktæki sf. Melabraut 23 Hafn- arfirði. Leiktæki sf. smiðar útileiktæki með nýtiskulegu yfirbragöi fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Ennfremur veitum við ráölegg- ingar við uppsetningu á leiktækj- um og skipulag á barnaleikvöll- um. Vinsamlegast hringið i slma 52951, 52230 eða 53426. Gjafavara Hagkaupsbúðirnar selja vandað- ar innrammaöar enskar eftir- prentanir eftir málverkum i úr- vali. Ath. tilvalin ódýr gjöf fyrir börn og unglinga. Innflytjandi. Hornafjörður — Reykjavlk — Hornaf jörður Vörumóttaka mln fyrir Horna- fjörð er á Vöruleiöum, Suður- landsbraut 30 simi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þið visiö vörunni meir aö afgreiðslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiðar Pétursson. Blómaskáii Michelsen Hvera- gerði Þýskar keramikvörur, margar geröir, gott verð Versiunin Björk Helgarsala—kvöldsala, sængur- gjafir, gjafavörur, íslenskt prjónagarn, hespulopi, prjónar, skólavörur, náttföt og sokkar á alla fjölskylduna. Leikföng og margt fleira. Björk Alfhólsvegi Kópavogi. Simi 40439. Biómaskáli Michelsen Hvera- gerði Spánskar postulinsstyttur, sér- lega gott verö. Blómaskáli Michelsen Hvera- gerði Nýkomið mjög fallegt Furstenberg postulin. Nú seljum við alla þessa viku mikið af ódvrum fatnaði. Galla- og flauelsbuxur, flauels- og galla- jakka á kr. 2.000. Margar aðrar tegundir af buxum á kr. 2.900.- og 3.720.- Enskar barnapeysur á kr. 750'.-. Rúllukragapeysur i dömu- stærðum á kr. 3.500,- og margt fleira mjög ódýrt. Þetta er sértil- boð sem stendur alla vikuna. Fatamarkaðurinn, Trönuhrauni 6 Hafnarfirði við hliðina á Fjarðar- kaup. Einkamál <% Óska eftir 3 milljón króna láni I 4 mánuði. Fasteignatryggt. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „Lán 22” fyr- ir laugardaginn 24. sept. n.k. Tapaó - f undið Tapast hefur kvenhattur úr filti með fjöörum aðfaranótt laugardags. Sennilega fyrir utan Hótel Sögu. Finnandi vinsamlega hringið i sima 24651. Gleraugu i brúnu hulstri töpuðust um fyrrihelgi. Uppl. Islma 14795 áUíL Barnagæsla Get tekið börn I gæslu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i sima 74226. Kona i nágrenni ölduselsskóla óskast til að taka á móti og hafa 6 ára barn hálfan daginn. Uppl. i síma 71550 eftir kl. 18. Unglingur óskast til þess að fara meö 4 ára dreng i leikskóla kl. 1 og sækja hann kl. 5 og passa einstaka sinnum á kvöldin. Uppl. 1 sima 21475. Hafnarfjörður Tökum börn i gæslu. Höfum leyfi. Uppl. I sima 53421 og 51573. Safnarinn tslensk frimerki og erlend, ný og notuð. Allt keypt hæsta verði. Richardt Ryel, Háa- leiti 37. Slmar 84424 og 25506. Dýrahald Páfagaukar til sölu ásamtbúri, verð kr. 6 þús. Uppl. i sima 27239 i dag og næstu kvöld. Óska eftir 3 til 4 hesta plássi á leigu eða gegn hirðingu annarra hrossa I stað- inn. Uppl. i sima 16713. Kennsla Myndflosnámskeið finflos og grófflos, byrja I októ- ber. Kennari Þórunn Franz. Inn- ritun i Hannyrðabúöinni, Lauga- veg 63 eða i sima 33408 Munið námsskeiðin. 1 matvæla og næringafræði. Kynningafundur veröur haldinn mánudaginn 19. september. Allir velkomnir. Uppl. i slma 74204. Kristrún Jóhannsdóttir mann- eldisfræðingur. r Þjónusta Nýtt — Nýtt — Permanent Nú loksins eftir 20 ára stöðnun við að setja permanent i hár. — Það nýjasta fljótasta og endingar- besta frá Clunol, Uniperm. Leitið nánari upplýsinga hjá eftirtöld- um hárgreiðslustofum: Klippótek Keflavik, simi 92-3428, Hár- greiðslustofan Greiðan, Háa- leitisbraut 58-60, simi 83090, Hár- greiðslustofan Hödd, Grettisgötu 62, simi 22997, Hár-hús Leó, Bankastræti 14, simi 10485. Fæst aðeins á hárgreiðslustofum. Skipulagsþjónusta Kaupmenn — Kaupfélög. Aöstoöa við skipulagningu verslunarinn- ar, vöruniðurröðun o.þ.h. Eigið þér við skipulagsvandamál að striða.eða viljið þér gefa verslun- inni nýtt andlit? Þá leggiö nafn, heimilisfang og simanúmer inn á augl.deild blaö ins merkt.: NÝTT ’77 (Geymið auglýsinguna). Bókhald. Getum bætt við okkur bókhaldi og reikningsuppgjöri. Bókhaldsstof- an Lindargötu 23 simi 26161. Traktorsgrafa til leigu I smá og stór verk, alla daga vik- unnar. Þröstur Þórhallsson slmi 42526. Hornafjörður — Reykjavfk — Hornafjörður Vörumóttaka min fyrir Horna- fjörö er á Vöruleiðum Suður- landsbraut 30 simi 83700 alla virka daga frá kl. 8 til kl. 18. Eftir þvi sem þið visið vörunni meir aö afgreiðslu minni skapast örari og betri þjónusta. Heiðar Pétursson. Diskótekið Disa — Ferðadiskótek. Félög og samtök er vetrarstarfið að hefjast? Er haustskemmtunin á næsta leiti? Sjáum um flutning fjölbreyttrar danstónlistar, lýsingu o.fl. á skemmtunum og dansleikjum. Leitið uppl. og geriö pantanir sem fyrst i sima 52971 á kvöldin. Húsprýði h.f. Getum bætt við okkur verkefn- um: T.d. úti- og innimálun, upp- setningu innréttinga, hurða og milliveggja, gólf. loft- og vegg- klæðningum. önnumst einnig ýmsar viðgerðir og nýsmiðar húsa. Uppl. og pantanir 1 sima 72987 á kvöldin. Húsprýöi h.f. Tek að mér að þvo og bóna bfla. Uppl. I slma 83611. Tek eftir gömlum myndum og stækka. Litum einnig ef óskaö er. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2—5. Ljós- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavöröustig 30. Slæ og hiröi garða. Uppl. i sima 22601. Glerisetning önnumst alls konar glerisetning- ar þaulvanir menn. Simi 24388. Glersala Brynju. Tek að mér útbeiningar á stórgripakjöti. Simi 52603. Gisting I 2-3 eða 4ra manna herbergjum. Uppbúin rúm eða pokapláss 1 sömu herbergjum. Eldunaraö- staða. Gisting Mosfells Hellu Rang. Slmi 99-5928. rmngar önnumst hrcingerningar á ibúðum og stoinunum. vant og vandvirkt . fólk. Simi 71484 og 84017.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.