Tíminn - 28.05.1969, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1969, Blaðsíða 1
íþróttir á tveimur síð- um, 12 og 13 Svað og ölvun á Þingvöllum - Sjá baksíðu ÁSTAND VEGA TUNGLLENDING ÁKVEÐIN - GOTT MIDAD VID ÁRSTÍMA EJ-Reykjavík, þri'ðjudag, Ástand vega á landámu er mjög gott jná'ða® vi® áustírnia ofi betoa en undiamf'arin ár. í dag var aflétt þunigataáömörku'n uim á öllum vegum sunnan Akrainiesvegamjóta. Grafaings- vegur, Gjábaikfcavegur til Laug airvatas og Uxaíbrygigir eru þó lokaðir. ■ír Á Vesbuirlaudi og aOJLt n'OrSur til Raufiarihafin'ar eru þuegatak- miairfcainár í giidá, yfánleitt mið- að við 7 tonm, en á Austfjörð- um er 5 tomna hámarfcsþungi leyfður. Þráitt fyrir þumigata'k- marfeamir era vegár á Vestur- og Norðurlandi mjög sæmileg- ir yfirferðar, emda tatomankan- ir settar tál að tooma í veg fyr- ir vetgastoemimdir, en efcfci veigma slítora sfcemmda. ir Á Vestfjiörðum er efltár að opma Þingmiammaheiði og Járasmiðir boða verkfall hjá KÁ EJ-Reykjai\-ik, þráðjudiag. Féliag jáirmiðnaðairmiamma í Ármiessýsiru hefur boðað verfc- falfl hjá Kaupféliagi Ármiesimiga, Selfossá, frá og mieð 9. júrní næistkomianidi hafi sameinigar ek'ki tefcizt við kaupféijagið fyr- ir þann tima. Svo sem kummuigt er gerðú jármiðmaðiairmenm í Reyfcjaviik sérsamminig við Meiistaraféljag iárniðmaðarm'anea til viðbótar við allsherj'airsamlkiomu'laigið í verðtaygigiimganmáilimu. Jármiðm- aðarmenn lögðu kröfur um hið sama fyrir þanrn viðisemj'amd'a sinn, sem er utan Viinmuveit- arwlasambands íslamids, Kaup- félag Árnesinga. Vísaði loaup- rélagdð kröfum þeirra á bug, **g var í daig boðað tál ofan- Br-ánds verfcfalls af þeim sök- Þonstoafjairðarheiði, og færð er sums staðar erfið á notoikrum leiðum austur á fjörðum. Blaðið bafði í dag samband við Hjörleif Ólafsson, vegaeft- litsmiamn, og innti hanm eftir upplýsingum um ástamd veg- amima. — Ástand vega miðað við árstímia er ágætt, sagði Hjörleif ur. — Vegir á Suðurlamdi era góðir og aurbleyta að hverfa, enda má segja að þuimgatak- miairtoanir hafi verið aínumdir á Suður- og Vesturlandi sunm- am Afcraniesvegamótanina. Að visu era eimstakdr vegir enn þá lotoaðÍT á þessu svæði, svo sem Grafnimgisvegur, Gjábakkaveg- ur og Uxa'hryggár. í dag var aflétt þunigatak- mörtounuim, sem verið hafa á flestum veigum í Ármes- og Ramigárvalilasýslum og eins á Krýsuvíkurleið og öðram veg- um í mágrenmi Reykjavíkur. — Vegir á Vestur'landi, Snæ- felsoesd og Döium, og á Norð- umlamdi eru yfirleiitt sæmileiga góðir, en veikiir vegna aur- bleytu. Þar er tatomarfcaður öxul'þumigi, vílðast hvar 7 tonn, alveg auistur á Rarufarihöfn. Vegir á Vestfjörðum eru eimmig mitoið að storíða saman, em eftir er að opna Þingmanna- heiði. Vinma við það er þó að hefjast, en vegna aurbleytu og vamtssíkemmdia má búiast við að húm verði ekfci opirn fyrir um- ferð þótt motoað hafi verið til að byrja með. Eimmig er eftir að opma ÞorskiaÆjiarðarheiði, og er efcki enn áltov'eðið hvenær það veirður gert. Annars er ágaet ferð um Staandir, en á Vestfjörðum er yfirleitt öxul- þunigatekmiöntoum við 7 tonm einis og á Vesturiandi og Norð- uriandi. Færi; er auistur á tend um Möðrud'allisöræfi, em færð er mijög erfið og leiðim oft að lokaist. Kemur það til tíðarfar- Frambaid á bls. 2. LENDING A MAfiZ ÁÆTLUD NTB-Houstan, Texas. Bandarískir vísindamenn vonast til þess að geta lent mönnuðu geimfari á reikistjörnunni Marz einhvern tíma á næsta áratug. Yfir maður bandarísku geimferðastofn- unarinnar — NASA — Tliomas Paine — skýrði frá þessu í dag á blaðamaiuiafundi, sem haldinn var í tilefni merkustu og nákvæmustu geimferðar til þessa — geimferð Apollo 10. Thomias Paine saigði geimferða- áaetlum Bam'daríikjamamnia í aðailat- riðum fjónþaetta: í fynsta lagi væni miða® að ranmsökn tum'glsins og byggiogu bækiistöðvia þar, í öðru laigi yrði stefnt að því að toomia á braut um jörðu geim- stöðvuim, sem gætu verið á lofti Framihaid á bls 14. Apollo-10 geimfararnir Thomas Stafford t.v. og Eugene Cernan takast í hendur meðan sjónvarpaS var til jarðar úr mánaferjunni. Þeir fagna því hve vel hefur tekizt að tengja mánaferjuna v^iS Apoilo-10 aftur. Aldrei aftur slíkt svall á Þingvöllum EJ-Reytojaivík;, þriðjudag. ★ Blaðið hafði í dag samband við séra Eirík J. Eiríksson þjóð- garðsvörð á Þingvöllum, vegna umgangs þar um hvítasunnuhelg- iua og ölvunar unglinga. Sagði Eiríkur, að vínneyzla hefði verið mikil, og mætti slík óregla ekki eiga sér stað aftur á Þingvöllum. ★ Þá sagði séra Eiríkur, að skemmdir hefðu aðeins orðið á einu svæði á Þingvöllum, í Vallar- krók. Svæði þetta hafi verið blautt og stutt niður á klaka. Hafi jörð- in því spænst upp, þegar bifreið- um var ekið á það, og af því hlot- izt skemmdir. Væri þó auðvelt að laga það aftur. Aðal ástæðan fyr- ir því, að bifreiðum var ekið þarna um, væri alvarlegur skort- ur á bílastæðum á Þingvöllum, og yrði væntanlega eitthvað úr því bætt í sumar. ★ Séra Eiríkur sagði, að um- gengni á öðrum stöðum á Þing- völlum hefðj verið góð, og rusl á svæðinu ekki verið meira en um venjulega sumarhelgi, fyllti það eina jeppakerru. ★ Séra Eiríkur taldi það kjarna málsins, að fólk gæti alla jafna Framtiald á bls. 11. Paul Henry Spaak og herra Kristján Eldjárn, forseti, í skrifstofu for- setans í Alþingishúsinu í gær. (Tímamynd GE) Veröur Grikklandi vísaö burt úr Nato '"'.J-Reykjavik, þriðjudag. Paul-Henri Spaaik fyn'verandi f i*amfcvæmd astjóri Atlantshais- bamd'alaigsins kom til Reykjavík- ur í diag, og átti viðræður við for- seta íslamds, dr. Kristj'án Bldjára, í Alþiogíshúsin'U. Oig síðar flutti hanti erindi um At.IaratshafsibaTid'a- lagið i Sigtúnd. Hingað er Spaak toomiiMi í boði Samtatoa um vestræna samvinnu i og Varðbergs, og fylgdarmenn Spaaks hér voru formenm félag- anna, þeir Knútur Hallsson deild- arstjón, Ilörður Helgason fram- kvæmdastjóri og Magnús Þórðar- son framkvæmdastjóri félagarmia. Knútur Hallsson kynnti ræðu- man® . Sigtúni með notokram orð- um, en Spaak hefur átt sæti í flestairri raðuneytum sem mynduð hafa verið í Bel'giu frá árinu 1935, en hanm er nú forseti Sambands áhugamanna um NATO, sem Sam- tök um vestræna samvinnu eiga a ði ld a ð. Spaak ræddr fyrst í erindi sinu um upphaf Atlanitshafsband'ala'gs- ins. og stofnum þess, og síðan um markmdð þess, en mikilvægustu grenri'ina i Atlamtshafssáttmálan- um taldi hann greinina sem kveð- ur svo á að áráis á eitt himna 15 aðiM/arrítoja teJjist árás á banda- iagié í heild. „NATO hefur sterf- Framhaid á bls 2. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.