Tíminn - 28.05.1969, Blaðsíða 7
MIBVIKUDAGUR 28. mai 1969.
TIMINN
7
KAUPTAXTI V.R.
Hér fara á eftir kauptaxtar Verzlunai*mannafélags .Keykjavíkur eins og
þeir eru eftir hækkunina, sem samið var um 19. þ. m.
Samkvæmt því hækka allir kauptaxtar V.R. frá 19. maí 1969 og verða
eftirfarandi:
LAUN EFTIR:
FL Byrj.1. 3.mán. 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár
1 JL • 5.663 •
2. 6.819 7.536
3. 10.228 10.587 10.947 11.334 11.734 12.150 12.542
4. 11.014 11.285 11.556 11.967 12.380 12.778 13.193
5. 11.684 12.088 12.506 12.899 13.319 13.753
6. 12.474 12.891 13.320 13.765 14.237 14.707
7. 13.376 13.821 14.292 14.763 15.277 15.791
8. 14.277 14.833 15.346 15.858 16.401 17.010
9. 15.415 / 15.929 16.470 17.039 17.621 18.231
M). 16.802 17.607 18.334 18.767 19.149
VÉLSTJÓRAR -
VÉLVIRKJAR
Óskum eftir að ráða nú þegar nokkra vélstjóra eða vélvirkja.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkstjórinn í síma 20680.
LANDSMIÐJAN ^ j!
Gæðin eru fyrir
öllu.
En þegar hag-
kvæmt verð
og gæði fer
saman er tak-
marki kaup-
mannsins náð.
Þess vegna
eru það æ fleiri
skóverzianir,
sem gera skó
kaupin
hjá okkur.
HEILDVERZLUN ANDRÉSAR GUÐNASONAR
Hverfisgötu 72 — Símar 20540 - 16230.
RAUÐI KROSS ÍSLANDS,
Reykj avíkurdeild.
NÁMSKEIÐ
í SKYNDIHJÁLP
Almennt námskeið verður haldið í skyndihjálp,
þar með talin blástursaðferð og viðbrögð á slys-
stað. Kennt verður eftir nýja kennslukerfinn,
kennari Sveinbjörn Bjarnason.
Námskeiðið hefst 10. júní. Kennsludagar verða
6, tveir tímar í senn.
Kjósa má á milli námskeiðs klukkan 17 og 20.
Þátttaka tilkynnist skrifstofu Rauða krossins,
Öldugötu 4, sími 14658 eigi síðar en 6. júm.
Er fólk sérstaklega minnt á að sækja þetta nám-
skeið áður en það fer í sumarleyfi.
Kennsla er ókeypis.
HVÍITR
OG SVARTIR
Sundnámskeið
Sundnámskeið fyrir börn 7 ára og eldri verða
haldin í Sundhöll,- Sundlauginni Laugardal og
Sundlaug Vesturbæjar í júnímánuði.
Upplýsingar gefnar á sundstöðunum
Sundnámskeiðið í sundlaug Breiðagerðisskóla hefj
ast 2. júní.
Innritun í anddyri Breiðagerðisskóla þann 30 maí
kl. 10—12 og 14—16.
Námskeiðsgjald er kr. 250,oo.
Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur.
Keflavík
Ákveðið hefur verið að starfrækja vinnuskóla fyr-
ir unglinga í Keflavík í sumar.
Til að kanna fjölda þeirra barna, sem áhuga hafa
á aðild að skólanum, eru þau börn sem fædd eru
árin 1954—1957, og áhuga hafa á að innritast í
skólann, beðin að hafa samband við skrifstofu
Keflavíkurbæjar fyrir 31. maí n.k.
BÆJARSTJÓRí.
AUGLÝSIÐ j TÍMANUM
Kuplingsdiskar
í flestar gerðir bifreiða.
Sendum í pústkroíu.
Kristinn Guðnason hf.
Klapparstig 27. Sími 12314.
Laugaveg 168. Simi 21965.
15 ára
drengur óskar eftir góðum
stað í sveit. Er vanur vél-
um. og öllum sveitarstörf-
um.
Uppl. í síma 41241.
Ræktunarsambandssvæði
no II í Strandasýslu
óskar eftir að ráða jarðýtustjóri í cirka mánuð.
Þarf að vera vanur jarðrækt. Þeir, sem hug hafa
á starfinu, snúi sér til Lýðs Magnússonar, I-Iúsa-
vík, sími um Hólmavík.
Tilkynning
Hér meö tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að
máli, að skúrar þeir sem eru á lóð Bæjarútgerð-
ar Reykjavíkur við Grandaveg, verstanverðu við
svonefnd Dverghús, verða fjarlægðir fyrir 10. júni
næstkomandi, hafi eigendur ekki fjarlægt þá fyr-
ir þann tíma.
Bæjarútgerð Reykjavíkur.
TILBOÐ
\
óskast í Massey-Ferguson, traktorsgröfu ásarnt
meðfylgjandi búnaði, sem verður til sýnis í porti
Vélamiðstöðvar borgarinnar að Skúlatúni 1. í dag
frá kl. 8—17. Tilboð verða opnuð í skrifstofu
vorri Vonarstræti 8, fimtudaginn 29. maí kl. 10.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800