Tíminn - 28.05.1969, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 28. maí 1969.
Hestamenn
Ódýru hestahafrarnir komnir aftur.
Verð a'oeins kr. 577.00 — 75 kg.
1 Globusn
VÉLADEILD - LÁGMÚLA 5 - REYKJAVlK
H. f. Eimskipafélags íslands verSur haldinn í fund-
arsalnum í húsi félagsins föstudaginn 30. maí kl.
I. 30 eftir hádegi.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins.
TIL SÖLU
vegna flutnings:
Leðursófasett, borðstofu-
húsgögn og fleira
(finnsk húsgögn).
Nóatún 24, kjallara.
13 ára
drengur óskar eftir að
komast í sveit. Er vanur
sveitarvinnu.
Uppl. í síma 40814.
Sveit
Óska eftir að koma 6 ára
dreng á gott sveitaheimili
í sumar. Meðgjöf.
Uppl. í síma 50372.
TIL
SÖLU
Thames Trader vörubíll,
árgerð 1963.
Uppl. í sima 41010 og
40729.
Gdmön Styrkírsson
HÆSTARÉTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRÆTI 6 SlMI IS3S4
TRYGGIR ■ ■ ■
■ ■ ■ ■ GÆÐIN
KARLMANNAFÖT
með þessu merki
fyrirliggjandi í
fallegu úrvali
á mjög hagstæðu
verði.
Útsölustaðir:
ANDRÉS
Ármúla 5
Sími 83800
Skólavörðustíg 22 b
Sími 18250
FATAMIÐSTÖÐIN
Bankastræti 9
Sími 18252
HERRAMAÐURINN
Aðalstræti 16
Sími 24795
BLIK
Framhald af bls. 8
flest af þessu sé beiot. eða óbeiot
teogt Vestmaooaeyjuiin og íbúum
þeirra lífs og liðnum, nær sjón
deildarhringur Þorsteins útyfir
miklu víðara svið. Maðurinn sá
bjargax ófáu og bregður BLIKl
á margt, sem ísienditigum ætti
að vera kæn.
Eg get ekki stillt mig um að
benda fróðleiksfúsum bokaunnend
um á arsritíð „BblK" — safnara
ætti ekki að þurfa að hvetia Rit
ið fæst i Eymundson og noKk'
um öðrum hetztu bókaverzlunum
höfuðstaðarins, oe i Hafnarfirði
í Bókabúð Olivers Steins. Þarna
er um míkino fjársjóð að ræða,
sem menn ættu ekki að missa af
Reykjavík. 22. mai 1969.
Baldvin Þ. KrisSjánsson.
TÍMINN
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 5
tekur á honum stóra sínum.
Þau sýna einnig, hve miklu
meiri hollustu hann sýnir þeim
Eðvarð og Lúðvík þegar á reyn
ir„ en hann telur vafalaust að
þeir hafi sýnt sér undanfarnar
vikur. Magnús er að þessu leyti
mannkostamaður í flokki. Per-
sónulegum skoðunum er hann
tilbúinn að fórna á altari „hinn
ar samvirku forustu" þeirra
Lúðvíks og Eðvarðs. En þetta
kostar vissulega átök og þegar
farvegur er stöðvaður leitar
straumþunginn útrásar annars
staðar. Útrásina fær hann með
því að ráðast með tvíefldum
krafti á Framsókn og allt henn
ar hyski. Við á Tímanum tök-
um þessu eins og hverri ann-
arri illri nauðsyn og munum
ekkert vera að erfa þetta..
Þetta er nefnilega í rauninni
hellbrigðismál. Samkvæmt sál-
fræðikenningum nútímans er
alveg nauðsynlegt að heitar og
kröftugar tilfinningar sem
byrgðar eru niðri með afli, fái
heilbrigða útrás með einhverj-
um hætti mega þær ekkj bitna
á orsakavaldinum, þ. e. „hinni
samvirku forustu“. TK
ERLENT YFIRLIT
Framhald af bls. 9
þekn ráðhemim sínum, sem
hafa unnið m'est að málinu.
í framhaldi af því hefur sú
krafa fengið meiri hljómgrune
að sldpt yrði um forsætisiráð
herra eftir kosningar og mun
Hægri flokkurinn telja að hon
um beri þá embættíð.
En Borten virðist tatoa þessu
öllu rólega. Hann var nýlega
spurður um það á blaðamaona
fundi, hvort hann hefði heyrt
þann orðróm, að ýmsir í stjórn
arflokkunum vildu skipba um
foi-sætisráðherra eftir kosniog
ar. Borten játaði því, en hann
kvaðst telja það eðlilegt, ef
stjórnarflokkamir vildu skipta
um forsætisráðherra, að það
yrði gert fyrir kosningamar.
Vissuiega væri það Mka eðli
legra, ef s'kipta ætti á annað
borð. En Borten veit vel, að
fáir í stjórnarflokkunum
myndu telja hyggdlegt, að hann
hættd nú.
Þ. Þ.
Enginn fær sín
örlög flúið.
(Nobody runs for ever)
Æsispenn'andi mynd frá Ranto
— tekin í Eastmaolitum, gerð
eftdr sögunnd „The High
Commissáoner“ eftir Jon
Cleary.
— Islenzkur texti. —
Aðalhlutverk:
Rod Taylor
Christopher Plummer
Lidlii Palmer
Bönnuð inman 12 ára
Sýnd ki. 5, 7 og 9
Slm I1S40
Batman
•— tslenzkur texti —
Ný amerísk litmynd fyrir al'la
aðdáendur ævintýramynda.
Adam West
Burt Ward
Cesai' Romero
Burgess Meredith
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Sýnd kl. 5 og 9
— tslenzkur textL —
Afar spennandi og skemmiti-
l©g ný, am'erisk kvikmynd í
liibum og CinemaScope.
Elvis Prestley
Joycelyn Lane
Sýnd kl. 5, 7 og 9
T ónabíó
— íslenzkur texti. —
Hefnd fyrir dollara
(For á Few DoUars More)
Vfðfræg og óvenju spennaadi
ný, itölsk-amerísk stórmynd
f litum og Techniscope —
Myndin hefux slegið öll met
í aðsókn um víða veröld og
sums staðar hafa iafnvel
James Bond myndimar orðdð
að yíkja
Clint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9
Bömuuð innan 16 ára
3ÆJAKBÍ
Stn- 50184
Angelique og
soldáninn
Sýnd kl. 9
Nakið líf
Sýnd kl. 7
Hannam
Húmar hægt
að kvöldi
Efnismikil og afburðavel leik
io bandarísk stórmynd með
Katharine Hepburn
Ralph Richardson
— tslenzkur texti —
Sýnd kl. 5 og 9
Auglýsið í Tímanum
15
í
|H|
)j
ÞJODLEIKHUSID
Yfélamn á))afeinM
í kvöld kl. 20
föstudag kl. 20
liauigardaig kl. 20
Aðgönigumiðasalau opin fri
ki. 13.15 til 20. Sími 1-1200.
SÁ SEM STELUR FÆTI
fiimmtudag ki. 20.30
MAÐUR OG KONA iaiugard.
79. sýning. Allra sfðaista simn
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kL 14. Símá 13191.
ABC-morðin
Ensk sakamálamynd eftir
sögu Aigatha Christiie
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innian 12 ára.
Mitt er þitt,
og þitt er mitt.
Bráðskemmtil'eg, ný, amertsk
gamanmynd í litum og Cinema
Scope. — ísl. textL —
Frank Sknaitra
Dean Martin
Sýnd kL 5 og 9
LAUGARA8
Slmsr 32075 os 38150
Intermezzo
með
Ingrid Bergm'an
Leslie Howard
Sýnd ki. 9
Á flótta til Texas
með Dean Martán
Sýnd kl. 5
V
Ji
Leikfangið Ijúfa
(Det kære legetpj)
Nýstárleg oc opinská, ný,
dönsk mynd með liituim, er
fjaliar skemmtilega og hisp-
urslaust um eitt viðkvæmasta
vandamál nútíma þjóðfélags-
Myndin er gerð af snillingn-
um Gabriel Axel, er stjórnaði j
stórmyndinná „Rauða skikkj
an“
sýningar kl. 5,15 og 9
Stranglega bönnuð bömum
imnan 16 ára.
Aldursskírteina krafizt
við innganginn.