Tíminn - 28.05.1969, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 28. maí 1969.
TÍMINN
9
Útgefandl: PRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framicvæmdasti6rl: Kristjan Benediktsson Ritstjórar: Þórannn
Þórarinsscm (áb). Andrés Kristjánsson. J6n Helgason og IndriSl
G. Þorsteinsson Fulltrúf ritstj6rnar- Tóma® Karlsson Auglýs
Ingastjóri: Steingrimur Gíslason Ritstjórnarskrlfstofur i Eddu-
húsinu. simar 18300—18306 Skrifstofur- Bankastræt) 7 Al-
greiðsluslmi: 12323 Auglýsingastmi' 19523 Aðrar skrlfstofur
sími 18300 Askriftargjald kT 150.00 á mán mnanlands —
f lausasölu fcr. 10.00 eint. — Prentsmiðjan Edda h.f
Ólafur og Bjarni
Viðtal við Bjama Benediktsson, sem birtist í Mbl.
síðastl. laugardag, gefur tilefni til að rifja upp ellefu
ára gamla sögu. í viðtali þessu hélt Bjarni því nefnilega
fram, að Framsóknarmenn og þá alveg sérstaklega
Ólafur Jóhannesson, hafi reynt að spilla fyrir samkomu-
lagði í kaupdeilunum nú með ósanngjörnum kröfum.
Þeir efnahagserfiðleikar, sem nú er glímt við, em
sízt meiri en þeir, sem fengist var við 1958. Heildar-
fiskaflinn á síðastl. ári, var 20% meiri en hann var
til jafnaðar á ámnum 1956—’58 og útflutningsverðið
er stómm hagstæðara nú. Vertíðin 1969 hefur svo orðið
ein hin allra bezta. Aðstæðurnar eru því sannarlega
ekki lakari nú en vorið 1958, þegar vinstri stjórnin þurfti
að gera róttækar efnahagsaðgerðir. Samt ákvað hún að
halda áfram fullri verðtryggingu launa.
Þá var Bjarni Benediktsson höfuðleiðtogi stjórnar-
andstöðunnar. Hann taldi, að fullar verðlagsbætur væm
ófullnægjandi'. Því gerði hann bandalag við Moskvu-
menn og hægri krata, sem vom andvígir vinstri stjóm-
inni, og fékk þá í lið með sér til að knýja fram 8—9%
gmnnkaupshækkun. Þetta leiddi til þess, að vinstri
stjómin féll. Fyrsta verk Bjama eftir að Sjálfstæðis-
flokkurinn og Alþýðuflokkurinn tóku höndum saman í
árslok 1958, var að taka þessa gmnnkaupshækkun af
launþegum með lögum.
í viðtali Tímans við Ólaf Jóhannesson, sem forsætis-
ráðherrann vitnar í, áréttar Ólafur Jóhannesson aðeins
þá stefnu, sem Framsóknarflokkurinn hefur fylgt jafnt
í stjóm og stjómarandstöðu, að verðtryggja beri launin.
Það var þetta, sem Framsóknarflokkurinn gerði vorið
1958. En Ólafur Jóhannesson tók jafnframt fram, að
hanp teldi grunnkaupshækkanir nú ekki tímabærar.
Stefna Bjama er nú sannarlega önnur en í stjórnar-
andstöðunni 1958. Þá taldi hann hægt að greiða bæði
fulla dýrtíðarappbót og 8—9% grunnkaupshækkun Nú
telur hann ekki hægt að greiða fulla dýrtíðamppbót,
þrátt fyrir meiri afla og betra útflutningsverð.
Framsóknarflokkurinn fylgir hins vegar sömu
stefnu'í stjómarandstöðunni og hann gerði meðan hann
var í ríkisstjóm. Ólafur Jóhannesson varaði við grann-
kaupshækkunum 1 vetur, en Bjami Benediktsson hvatti
til þeirra 1958 undir svipuðum kringumstæðum. Af
þessu geta menn vel ráðið, hvor þessara tveggja manna
muni ábyrgari og hvoram sé betra að treysta.
Reiði Magnúsar
Magnús Kjartansson hefur fyllzt ótrúlegri reiði vegna
þess að Tíminn hefur ekki tekið undir þá blekkingu
með honum, að ekki felist nein kjaraskerðing í nýlokn-
um kaupsamningum. Hér er þó um svo mikla blekkingu
að ræða, að jafnvel Bjami Benediktsson treystir sér
ekki til að hampa henni, heldur segir í viðtali við Mbl.
að „mitt mat er það, að ekki sé um það að villast, að
verkalýðshreyfingin hefur tekí.ð á sig vemlega kjara-
skerðingu í bili.“
Hversvegna vill Magnús blekkja launþega og fá þá til
að trúa því, að hér sé ekki um neina kjaraskerðingu að
ræða? Er Magnús með þessu að reyna að verja sig og
áhrifamikla flokksbræður sína, sem voru í makki við
Bjama á bak við tjöldin? Reiði Magnúsar bendir vissu-
lega til, að hann telji nærri sér höggið. þótt ekki sé
annað gert en að segja rétt frá samningunum. — Þ.Þ.
1
ERLENT YFIRLIT
Nær helmingur norskra þing-
manna lætur af þingmennsku
Hættir Per Borten sem forsætisráðherra eftir kosningarnar?
1 SEPTEMBER fama fram
þingikosnimgar í Noregi og
hafa flokkamnár nú ákveSið
framboð sín nœstum að fullu.
Samíkvæmt því, sem þegar er
vitað, mumiu vesrða meiiria breyt
inigar á Stóirþioiginiu við þessar
kosninigar en nokkru siimná (áð-
uir. Um 60 þeiinpa þinigmanna,
sem niáðu kosningu fyrir fjór
um árum, bjóða siig ekki fram
atftuir, en þingmenn eru aJls
150. Þá er tiailið, að a.m.k. 6—7
þeiinra, sem bjóða sig fram
aftar, séu í fallihætta. Það
þykir erugan vegiinm óláiklieg spá
að um 80 nýir þinigmenn eigi
sæti á þioigii'Mi eftir kosningar
og hefur svo stórfelid breyt-
ing aidri átt sér sta® áður
fynr.
Af þeirn þiinigmönmum, sem
náðu kosningu 1965, eru þrír
látnir, (þekktaistar þeirra var
Nils Langhel'lie), en eiran hefur
gerzt seradiherra hjá Sameitn-
uðu þjóðumum, Edvard Ham-
bro. Ekki fænri en 46 lýstu
yfir þvi, að þeir drægju sig í
hlé af fúsum og frjálsum vilja.
Fimm hafa ekki hlotið útraefn
tagu aftar (tveir úr Hægri
fíokknum,. tveir úr Virastri
flokknum og eimn úr Mið-
flokknum). Aðrir fimm, sem
alliir tiiheyra Alþýðuflokknum,
hafa ekki fumdið raáð hjá kjör
raefraduinum, sem umdirbúa
framboðim, og þykir Hklegt, að
pað verði staðfest á þe'ni fuoö
um, sem endamiiega ákveða
framboðim. Samamliagt er hér
um 60 þimgimenm að ræða
Þá eru a.m.k. 6—7 þin.ímenn
sem verða aftar í framboði,
taldir í fallhaetta Þeir tilheyra
aillldr stjóroairflokkuraum, og
raáðu kosnimgu með litluin at-
kvæðamum í seinusta kosnina
uim. Alþýðuflokku'rinn heíur
hiras vegar þanm hátt á að hafa
ekki þimgmiamm í failhæ-itu ef
komist verður hjá þvl
Hanm teflBtr nýliðumum í bar-
áttasætin. 1 Noregi er kosið
hlutfallskosraimigum í stórum
kjördæmum.
FLESTIR þeiinra þimgmarana
sem l'áta af þingm'emnisku af
fúsum og frjálsum vlja, gera
þáð fyrir aldurssakir.Þetta gild
ir um nokkra þekktustu ieið-
toga Alþýðuflokksios, eiras og
Gerhardsem, (72 ára), Höns-
vaid (70 ára), Haivard Lamge
(67 ára), Fimm Moe (67 ára),
og Raikaiei Seweriiu (63 ára).
Sama gildir um Jon Leirfaíi!
(70 ára), sem er eimm þekkt
asti þiragmaðuT Miðflokksims.
Aðeiras 10 þeurra, sem hættu
þanmiig, esru eldri en 67 ára,
en fjórir eru 67 ára. Hinir eru
affir yragri. Margir hætta !;ka
vegraa þess, að þeir ætla að tak
ast önmur störf á hendur
Meðal þeirra er t. d. Lars Leiro
(55 ára) sem hefur verið for
maður þingflokx> Bændaflokks
iras, og Gunraar Helleson -56
ára). sem verið hefur e'nn ai
heiibtu Jeiðtogno' Hæm fí -.kks
ins. Þeir verða báðir fylkis
menm (amtmeran). Aðrir hafa
verið bamkastjórar eða kennar
ar og hverfa tifl fyrri starfa aft
-Per Borten, forsætisráðherra
— teikning þessi birtist nýlega í Dagbladet, málgagni Vinstra
flokksins í Osló, en það er í hópi þeirra blaða, er deila á Borten
um þessar mundir.
ur. Suimir hafa umsvifamikimm
atvimmui'ekstuir með höndum og
ætía að helga sig honum. Með
al þeimna er 'Kristian Asdahl
(49 ára), sem hefur notið mik
ils álits í þiiragflokki Hægri
miarania, og Erik Braadliamd (59
ára), sem áitti sæti í þimg
flokki MiðflO'kksims, en var
áðuir sendiherra í London.
Vragstur þeirra, sem hætta
þinigmienrasfcu, er Firan Gustav
sen, sem verið hefur leiðtogi
Sósíalska þjóðflokksiras. Hamn
er 43 ára. Haran lætur af þimg
meransku m. a. vegna sumdnxmg
ar í flokknum. Gustavsen, sem
áður var biaðamiaður. mun
ætla að snúa sér að ritstörf
um, og muo hafa komið til
orða að hainm skrifaði greiraar
fyrir Dagbladet í Osló. Það hef
ur þegar birt eftir haran ræðu,
sem hanm fluttí 17. maí, em
þar er mjög sterklega varað
við erlendri fjárfestiragu í
Noregi. Gustavsen segir m.
a., að Norðmeno get: ekki
stært sig af pvi að eiga Noreg,
raema þeir eigi líka atvimmu
tækin.
ÞÓTT enn séu raær fióriir
mámuðir till kosndnga, er þegar
farið að hitna ta.svert í glóð
uoum. Besrsýnílegt er að bar
áttam verður mjög hörð, því að
Alþýðuflokkurimm mum gera
alilt sem hano getur til þess
áð ná aftar meirihluta á þingi.
Sundruragim í Sósíalska þjóð-
flokknum ætti iíka að bæta
aðstöðu haras. Hinsvegar styrk
ir það aðstöðu stjóroarimiraax,
að árferði hefur verið hag-
stætt og stjórniarsamvmraan
hefur tekizt sæmillega, en fjór
ir borgaralegir flokkar standa
að stjórrainmi, Hægn flokkur
iom, Virastri flokkurimm, Mið-
flokkuriran (áður Bændaflokk-
uiiran) og Kristilegi flokkur-
imrn. I nokkrum kjördæmum
hefur verið reynt að sameina
stjóroarflokkan'a, tvo þeirra
eða fleári, um sameigimlegam
lisba, til þess að nýba aitkvæð
im betur, en það hefur yfir-
leitt ekki tekist og ætti Al-
þýðuflokkurimn að græða á
því. Þar sem stjómarflokkarn
ir þurfia þaoraig að berjast
hver við ammam í kosnángunum,
ber heldua meira á sundur
lyndi hjá þeim n áður, en ailir
hafa þedr þó lýst yfir þvi, að
þedr vilji halda stjóroarsam-
starfimu áfram, ef samkomul'ag
næst um málefraim. Himsvegar
eru uppi ýmsar hugmyndir um
það í stjóroarflokkunum, að
stokka eiigi stjórnima upp, eims
og það er kaflað, og skipta
bæði ráð'heiraembættanum
milli flokkamraa með öðrum
hætti en áður og skipta þá
jafnframt um menm.
I ÞESSU sambamdi hefur
talsvert verið rætt um, að Per
Borben ætti að hætta sem for
sætieráðherra. Meðal almenm-
irags hefur Borten þó unndð sér
gott orð. Hamm nýtur viður-
keraniogar sem traustar og
heiðarlegur stjórnmálamaður.
Honum hefur gengið verr að
vinna sér traust blaðamanma,
sem te.ij8 hamn tf* loðinm i
svörum ng ósamvinouþýðam
Einkum hafa blöðin gert harða
hríð að honum s°,nustu dag
ama í sainbandi víð skattafrum
varp, seœ stjórmim ætlar sér
að fá samþykkt a bessu blngi
Borten !ét svo ummælt á blaða
m.aminafundi fyrir nokkru, að
haom gæti hugsað sér að mál
iou yrði frestað Þetta töldu
blöð hinoa stjórnarflokkaima,
sem virðast hafa meiri áhuga
fyrir málinu, óstiramt upp, og
töldu Borten hafa brugðizt
Framhald á bls. 15.