Vísir - 16.10.1977, Blaðsíða 3

Vísir - 16.10.1977, Blaðsíða 3
3 VISIR Sunnudagur 16. október 1977. rUTkoman er náttúrulega algjört burst...." félagiö Gagn og Gaman kom á fund okkar og Leifs og baö okkur um aö gera bamaplötu fyrir sig, sem við og gerðum, þö viö viljum ekki beinlinis kalla plötuna barnaplötu. fig vil nota þetta tækifæri til þess aö hvetja alla landsmenn, unga sem aldna, að ganga hið snarasta i Gagn og Gaman. Allir til samans, öörum, og sér til gaman. Pétur: Mér likar ekki aö vinna efni, sem á einungis að þjóna ein- hverjum ákveðnum aldurshópi. Ég tel að þessi plata, einnig leik- ritið, höfði, meira eða minna, til allra aldurshópa. Ég var erlendis um þær mundir sem platan var unnin og hafði spólu með lögunum hjá mér, en sendi þeim siðan textana heim i pósti. Mér fannst leiðinlegast, að utanför mln olli þvi, aö ég gat ekki tekið þátt i vinnslu plötunnar þ.e. i Hljóðrita. — Erplatan eitthvað skyld leik- ritinu efnislega? Pétur: Nei, allavega ekki vilj- andi. Það má þó vel vera að ein- hver sjái einhvern skyldleika með þeim.þvíbæði eiga jú rætursinar að rekja til mannlifsins á íslandi i dag og sjónarhóllinn er svipaður. — Eruð þið meö eitthvaö nýtt á prjönunum? Nei, ekkert ennþá að minnsta /Oooh, þvilíkur kvenmaður!" Textar ,,by air” — Er platan unnin á sama hátt og leikritið? Pétur: Nei, þvi miður. Land- fræðilegar hömlur sáu fyrir þvi. kosti. Og þó, kannski ráðumst við I aö þýöa ævisögu Doris Day, seg- irPétur, og litur brosandi til Val- geirs, sem er horfinn veruleikan- um viö lestur bókarinnar um „The American Dream”. PP Viðtal: Póll Pólsson Myndir: Jens Alexandersson íjónsson um til að kynna fólki plöt- una og rifja upp gamlar endurminningar. Helgar- blaðið skellti sér á ball með þeim félögum í Sigtúni um síðustu helgi og verður að viðurkenna að sjaldan hef ur það ver- ið viðstatt hressilegri samkomu. Það var upp- selt strax klukkan hálf ellef u og fólk fékk örugg- lega eitthvað eftirminni- legt fyrir peningana. Meðfylgjandi myndir eru af umræddum dansleik og lýsa stemni ngunni betur en nokkur orð.... Nýlega kom út hljóm- plata með 8 manna hljómsveitinni Dúmbó og Steini, sem gerði garðinn hvað mest f rægan á árun- um '67-'69. Undanfarnar þrjár vikur hefur hljóm- sveitin leikið á dansleikj- Myndir: Jón Einar Guðjónsson

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.