Vísir - 25.10.1977, Qupperneq 10
10
VÍSIR
utgefandi: Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrúi: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guð-
mundur G. Pétursson.
Umsjón meö Helgarblaöi: Árni Þórarinsson.
Blaöamenn: Anders Hansen, Edda Andrésdóttir, Elías Snæland Jónsson, Guðjón
Arngrímsson, Jón Oskar Hafsteinsson, Kjartan L. Pálsson, Magnús Ölafsson, Oli
Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guðvinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylf i
Kristjánsson. Ljósmyndir: Einar Gunnar Einarsson, Jens Alexandersson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson , . ...
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson. Askriftargiald kr. 1500 á mánuöi
Auglýsingar: Síöumúla 8. Simar 82260, 86611. innanlands.
Afgreiösla: Stakkholti 2-4 sími 86611 Verö i lausasölu kr. 80 eintakiö
Ritstjórn: Síöumúla 14. Sími 86611 7 línur Prentun: Blaðaprent hf.
Nauðsyn frœðslu
um efnahagsmál
Síðastliöinn vetur var nokkrum sinnum é þaö bent i
forystugreinum þessa blaðs, að nauðsyn bæri til að hef ja
almenna kennslu í hagfræði í skólum landsins. Það er
sannarlega ekki vansalaust að í skólakerfinu skuli ekki
vera gert ráð fyrir almennri upplýsingu um grund-
vallarlögmál efnahagslífsins.
Eins og sakir standa fá engir aðrir undirstöðufræðslu
um hagfræðileg efni en þeir sem kjósa viðskiptafræði
sem sérnám. Almenn upplýsingamiðlun er hins vegar
ekki fyrir hendi.
Einn af þingmönnum Reyknesinga, Jón Skafta-
son, hefur nú lagt fram á Alþingi tillögu til
þingsályktunar, sem ætlað er að bæta nokkuð úr þeim
alvarlega skorti á upplýsingamiðlun um efnahagsmál,
er við búum við. Tillagan er um áskorun Alþingis á
menntamálaráðherra að beita sér fyrir þvf, að sjón-
varpið hefji svo fljótt sem verða má fræðsluþætti um
efnahagsmál í umsjá viðskiptadeildar Háskólans og
Þjóðhagsstofnunar.
Sérstök ástæða er til að vekja athygli á tillögu þessari.
Hún verður sennilega ekki flokkuð með hinum stærri
málum, en eigi að síður lýtur hún að mjög mikilsverðu
efni. Tillagan gerir að vísu ekki ráð fyrir almennri
skólafræðslu, en það yrði vissulega mikið framfaraspor,
ef reglulegri sjónvarpskennslu yrði komið á.
I greinargerð með þessari tillögu bendir Jón Skaftason
á, að margir séu nú uggandi vegna þeirrar stefnu, sem
efnahagsmál landsins virðist vera að taka. Hann nefnir
yfirstandandi verkfall, vaxandi verðbólgu, erlenda
skuldasöfnun, fallandi gjaldmiðil og yfirvofandi hættu á
eyðileggingu náttúruauðlinda.
Þá segir f lutningsmaður réttilega, að forsenda
þess að réttar ákvarðanir verði teknar í lýðræðisþjóðfé-
lagi — m.a. í efnahagsmálum — sé sterkt almennings-
álit, er byggist á þekkingu á grundvallaratriðum efna-
hagslífsins. Að visu er erf itt að tala um réttar ákvarðan-
ir og rangar í þessu sambandi, en aukin þekking á alla-
vega að leiða til skynsamlegri ákvarðana. Það er kjarni
málsins.
Jón Skaftason segir ennfremur í greinargerðinni:
„Frá lokum síðari heimstyrjaldar hefur áralöng verð-
bólga verið undirrót velflestra vandamála efnahagslífs-
ins og undirrót fleiri siðferðilegra vandamála en
mörgum kann að virðast í fIjótu bragði. Af hverju stafar
þessi verðbólga? Af hverju gengur okkur svo miklu verr
en öðrum menningarþjóðum að ráða við hana? Er sú út-
breidda skoðun meðal landsmanna, að velf lestir græði á
verðbólgunni, á rökum reist eða helber vitleysa?
Allt eru þetta spurningar, sem brjóta þarf til mergjar.
Því er ekki að leyna, að sumir stjórnmálamenn og tals-
menn stjórnmálaf lokka hafa haldið því fram, að ástæða
fyrir því, að stjórnvöld hafa ekki í fullri alvöru reynt að
hemja verðbólguna sé sú, að allir séu að „gera það gott"
í verðbólgudansinum.
Sannleikurinn er vitaskuld sá, að hver sem vettlingi
getur valdið stundar verðbólgukapphlaup, að öðrum
kosti verða menn einfaldlega undir í lífsbaráttunni. En
allur þorri fólks á hins vegar í miklum erfiðleikum með
að meta fullyrðingar stjórnmálamanna um vandamál
þjóöarbúsins, fyrir þá sök fyrst og fremst, að það hefur
ekki hlotið nægjanlega fræðslu um grundvallarlögmál
efnahagslifsins.
Þetta þarf að breytast. Tillaga Jóns Skaftasonar er
markvert skref í þá veru. En að því þarf að stefna, að
þar að auki verði almenn fræðsla um þessi efni hluti af
skólamámi hvers einasta unglings á efri stigum skyldu-
náms, hvort sem það samræmist eftiröpunarhug-
myndum skólasérfræðinga landsins eða ekki.
Þriöjudagur 25. október 1977 vism
Ég var einn þeirra tjólmorgu
sem af forvitni og áhuga íögöu leiö
slna á .Hótel Borg s.l. fimmtu-
dagskvöld, í þeirri von aö geta
þar á einni kvöldstund lært alla
leyndardóma mltiöar og framtlö-
ar, sem 60 alþingismönnum og
fjölmennu sérfræöingaliöi hefur
ekki tekist i þrjá—f jóra áratugi.
Fundur þessi var boöaöur af
stuöningsmönnum Sjálfstæöis-
flokksins og mætti flokkurinn
þakka fyrir ef allir fundir á hans
vegum væru svo vel sóttir.
Framsögumenn þóttu mér for-
vitnilegir, þar sem þarna voru
saman komnir helstu kjallara-
greinahöfundar Dagblaösins meö
ritstjórann i fararbroddi, þannig
aö segja mátti aö þarna færi
samanþjappaöur fróöleikur
blaðsins frá byrjun.
Til fundar var sérstaklega boö-
iö þingmönnum og prófkjörs-
frambjóöendum Sjálfstæöis-
flokksins ÍReykjavik en fáir létu
sjá sig, enda ekki árennilegt aö
standa til andsvara þvi harö-
snúna liöi, sem þarna lagöi til at-
lögu meö slnar „patent" lausnir.
Fundinn setti skeleggur ungur
maöur Ur Breiöholtinu, sem sagö-
ist vera forystumaöur Sjálf-
stæöisflokksins I þvi stóra
byggöahverfi. Hann taldi stefnu
eöa stefnuleysi flokksins oröiö
slíkt aö ekki væri lengur hægt aö
hvetja vini eöa granna til stuön-
ings viö slika forystu og likti þvi
viö sölumann sem selur
skemmda vöru.
NU tók viö fundarstjórn einn iön-
asti kjallaragreinahöfundur Dag-
blaösins og var nU ljóst aö til tiö-
inda drægi. Fyrsti framsögumaö-
ur Jónas Kristjánsson, ritstjóri,
var kominn i ræöustól.
Jónas
Ég haföi aldrei heyrt Jónas
flytja landbUnaöarpistil sinn en
lesiö glefsur af skrifum hans um
landbUnaöarmál. Jónas er aö ég
held oröinn dálitiö leiöur á þessu
hlutverki sinu, enda búinn aö
flytja þaö oft. LandbUnaöarmál
þurfa sem önnur aö vera stööugt
i athugun og margt af þvi sem
Jónas boöar þarf aö Ihuga nánar.
rSigurgeir Sigurðsson’'
bæjarstjóri á Sel-
tjarnarnesi skrifar
um fundinn á Hótel
Borgum nýjar feiðir°
innan Sjáífstæðis-
flokksins og spyr í
lokin, hvort þetta sé
kallt og sumt. Á
t ; . ■_
Veramá aö öfgafull framsetning
Jónasar veröi sú kveikja sem
ráöamenn þurfa til aö taka þenn-
an viökvæma og kostnaöarsama
þátt þjóöarbúsins til rækilegrar
endurskoöunar. Þótt nútíma
þjóöfélagi veröi ekki haldiö uppi
af gömlum baöstofusögum, skul-
um viö ekki gleyma þeirri staö-
reynd aö um siöustu aldamót
bjuggu 80% af þjóöinni I strjál-
býli, en nú aöeins 13%. Jónas lof-
aöi landsmönnum sparnaöi á viö
tvær Kröflur á ári yröi aö tillög-
um hans fariö.
Kristján
Næstur kom Kristján Friöriks-
son, iönrekandi og ræddi hag-
keöju sina ásamt lifkeöju sjávar.
Má vera aö erindi Kristiáns hafi
liðið fyrir styttingu, sem hann
sagðist þurfa að gera. Venjuleg
framsaga hans væri liöugur
klukkutimi, nú yröu 20 minútur aö
nægja. Margt er áhugavert i hug-
myndum Kristjáns og tvlmæla-
laust rétt, þó skortir þar ýmsar
veigamiklar upplýsingar, sem
þungt vega. 1 stuttu máli má
segja erindið i likingu: Maður er
oröinn öryrki meö skert starfs-
þrek. Læknirinn gefur honum tvo
kosti, annars vegar hvild frá
störfum I 3-4 ár og hefja slðan
stör f Uthvildui' meö svo til óske rtu
starfsþreki aö þeim tima liönum,
hins vegar aö reyna meö þvi aö
fara varlega aö halda áfram
starfi og smá-þjálfa sig til meiri
átaka þar til fyrri getu er náö.
Fyrra dæmiö þykir sennilega
flestum skynsamlegra uns þeir
gera sér greih fyrir þvi aö maöur-
inn var kauplaus allan hvlldar-
timann, hinn siöari á skertum
launum en skrimti þó. Kristján
lofaöi þjóöinni 120-30 þúsund
milljónum i auknum þjóöartekj-
um.
Aron
Þriöji framsögumaöur kvölds-
ins og sá sem ég held aö flestir
hafi beöiö eftir meö eftirvænt-
ingu, var Aron Guöbrandsson,
Osigur skyn-
seminnar
Þessi vika hefur veriö hlý og
góö okkur Reykvlkingum, hiti
nærritveimur og hálfu stigi meiri
en í meðalári og rigning heldur
minni en aimennt gerist. Grasiö
helst ntikiu grænna og sumar-
legra en oftast er í vetrarbyrjun,
þrestirnir eru i óöa önn aö fita sig
á reyniberjum og ýmsu góögæti,
sent kemur upp þar sem mold
hefur veriö hreyfö. Vonandi, aö
þeir gleymi sér ekki og missi ekki
af siöustu fiugferöum til suörænni
landa áöur en vetur gengur i
garö, svo aö þeir veröi aö biöja
um landvist I vetur. Þaö hafa þeir
reyndar oft gert meö góöum
árangri, en enn sem fyrr er vandi
unt slikt aö spá.
Að auðgast
Sunnudagur 16. október. Hæg og
hlý austanátt, smávæta um
morguninn en siðan þurrt. Þaö
eru ágæt skilyröi tii sparaksturs-
keppni, sem fram fer i dag I sjö
flokkum. Sparnaður er upphaf
auðs, segja forgöngumennirnir.
En þaö eru lika góð skilyröi til aö
reika um ArtUnshöföann þessar
nætur, brjóta sér þar leiö inn i
skrifstofur og verkstæði og reyna
að auögast á þann hátt. Ails staö-
ar kemur ágirndin við sögu, ekki
sist i verkfallsbaráttunni Borgar-
starfsmenn samþykkja nýju
samningana og halda sigurhátiö á
-ftir fram eftir nóttu. Formaöur-
inn skundar heim til borgarstjóra
og tilkynnir honum Urslitin, fær
aö launum hlýlegt bros og vin-
samlegt ávarp. NU gefa verk-
fallsmenn undanþágur til þess aö
feröamenn komist leiöar sinnar.
Ósigur skynseminnar
Mánudagur 17. október.ldag fær
haustsólin 'aö njóta sin i hægri
noröanátt,sem er þó óvenju hlý, 8
stig klukkan 15, en um morguninn
er þó nokkur þokumóöa, kyrrlát
og viöfelldin. Geislarnir eru orön-
ir lágfleygir, en þeir eru bjartir
og varasamir ökumönnum. Hver
árstiö býður upp á ný vandamál
og þannig leitast náttúran viö aö
koma I veg fyrir tilbreytingaleys-
iö,sem er lifinu ekki eiginlegt. NU
eru kuldarnir framundan ef aö
vanda lætur, og þá er aö brynja
sig gegn þeim. Þaö hefur löngum
verið vandi mannsins, sem hefur
numiö lönd, þar sem skepnum
meö hans hárafar er ólift. í dag
var ég aö glugga i skýrslu um á-
hrif kulda á likamann. Þar var
byggt á tilraun, sem Þjóöverjar
gerðu á striösárunum. Þeir
klæddu fanga i flugmannsbúning,
færöu hann niöur I kalt vatnsbaö,
4.5 stig og héldu honum þar þang-
aö til lifi hans lauk. Þetta var
Þjóöverjum likt. Nákvæmlega
voru skráö kvalaköst mannsins
ofsalegur skjálfti og hvenær hann
byrjaði og hvenær honum lauk,
krampanum var lýst, hitinn var
mældur meö þýskri nákvæmni,
andardrátturinn talinn, en á
timabili varð hann ofsafenginn.
Meövitundarleysi og dauöi var
timasett. Enginn neitar þvi, aö
, vitneskja um þessa hluti sé gagn-
leg visindunum, en aöferöirnar er
illt aö sætta sig viö, svo ekki sé
meira sagt. En er það ekki aö
sannast nú, að þar sem heil þjóö
hefur verib alin upp við slikan ó-
mennskan hugsunarhátt, sé hætta
á ofbeldi, sem kallar á ofbeldi
eins og nU tiðkast I Þýskalandi? 1
dag er árásin á flugvélina i Moga-
dishu.á morgun „sjálfsmoröin” I
Stuttgart, siðan moröið á Schley-
er. Við hvern viöburö kveöur viö
fagnaöaróp i einhverjum herbUÖ-
um, menn yppta öxlum viö aug-
ljósum lygaskýringum. Mannvin-
urinn Heinrich Böil er nU gerður
að skotmarki múgsins enn á ný,
stuðningsmenn hans eru hættir aö
þora að segja til nafns, en nU eru
hótanabréfin til hans undirrituð
fullum nöfnum, eins og hann segir
sjálfur. Allt eru þetta merki um
landvinninga villimennskunnar
og ósigur skynsemi og mannúöar-
stefnu. Abyrgð blaöamanna er
þung, og þeir viröast fáir geta ris-
ið undir henni.
Dagur matarbardaga.
Þriðjudagur 18. október. örlitil
væta fylgir mildri austanáttinni I
dag, en ekki svo teljandi sé fyrr
en um nóttina eftir. 1 dag er svo-
kallaður matarbardaginn i
stjórnarráðinu. Er taliö, aö verk-
fallsmenn hafi þarna verið að
gera tilraun til að vita hvort full-
trúi rikisins mundi veröa samn-
ingaliprari svangur en saddur.
NU er mjög farið aö ganga á
birgðir veitingahúsa af áfengi,
einkum þó vodka og brennivin. í
dag fylgja endurhæfingarsjúki-
ingar eftir kröfu sinni um sund-
laug meö þvi að fjölmenna i Al-
þingishúsiö, og sannast þá,~ aö
auðveldara muni aö hreyfa sig i
þeim blessuöum vökva, vatninu,
en aö komast upp á pallana, þar
sem almenningi er bobiö aö hlýöa
á fulltrUa sina.
Húsverðir til vinnu
Miövikudagur 19. október. Litiö
breytist blessuð veðráttan, nema
hvaö þetta er hlýjasti dagur vik-
unnar yfir sólarhringinn. HUs-
veröir BSRB eru komnir til vinnu
og skólarnir opnast, nema þar
sem kennarar eru i verkfalli.