Vísir - 25.10.1977, Page 11
VISIR Þri&judagur 25. október 1977
11
HVAÐ ER
Á SEIÐI!
sem talaöi um viöskipti viö
varnarliöiö. Margir hafa heillast
af hugmyndum Arons um leigu-
gjald vegna veru varnarliösins og
vist er þaö óverjandi aö viö höfum
af þeim mikinn kostnaö (vega-
skattur, niöurgreiöslslur, tolla-
eftirgjafir). Gamlar sögur um
Hvalfjaröarveg og Njarövikur-
höfn hafa veriö sagöar undanfar-
in 15-20 ár litiö breyttar. Aron vill
láta vegvæöa, hafnvæöa og flug-
væöa landiöá kostnaö varnarliös-
ins og telur þaö réttilega auka
varnarmátt liös þess, sem hér er
staösett, ennfremur villhann láta
varnarliöiö reisa 1000 rúma
sjúkrahils i Arnes- eöa Rangár-
vallasýslum til öryggis ef til
styrjaldar kæmi, sem ég haföi á
tiÚinningunni undir ræöu Arons
aö væri á næstu grösum.
Ekki held ég aö allar þessar
stórframkvæmdir, sem Aron
nefndi og festa mundu varnarliöiö
i sessi um ófyrirsjáanlega fram-
tið séu sjálfstæðisfólki að skapi.
Þaö sjálfstæðisfólk sem ég hef
kynni af er fylgjandi vestrænni
samvinnu og NATO, en óskar
þess aðsjá sem fyrst þann dag að
varnarliðs sé ekki þörf á Islandi.
Aron er eldheitur stuönings-
maöur krónunnar og þess aö
aldraöir séu ekki féflettir i verö-
bólgubálinu. Fyrir þaö á hann
heiöur skilið.
Leó
Fjóröi og siöasti framsögumaö-
ur kvöldsins var Leó Jónsson
tæknifræöingur, sem hefur veriö
manna iönastur viö kjallara-
greinaskrif um Islenskan iönaö.
Leó lýsti baráttu iönaöarins viö
óskabörnin (landbúnaö og
sjávarútveg) um fyrirgreiöslu og
taldi aö vonum aö hér þyrfti úr að
bæta. Leó taldi þaö lítiö duga
iönaöinum aö halda fallegar
skálaræöur á iönkynningarári,
ef hugur fylgdi ekki máli. Bæöi
Kristján og Leó (raunar Jónar
lika) töluöu mikiö um mjög arð-
bæran smáiönaö (voru á móti
stóriðju) en hvorugur haföi tima
til aö skilgreina þaö nánar hvaö
viö væri átt.
Er þetta allt og sumt
Hér aö framan hafa framsögu-
mönnum veriö gerö nokkur skil,
fátækleg þó, þar sem hver þess-
ara málaflokka veröskuldar betri
umfjöllun.
Ég mætti á fundinn eins og fyrr
sagöi, fullur eftirvæntingar um
þær nýju leiöir, sem þarna átti aö
kynna þar sem ég tel þaö dverj-
andi af aöilum sem ætla aö
„keppa um framboö fyrir Sjálf-
stæöisflokkinn”, þó ekki sé i
Reykjavik, aö kynna sér ekki til
fulls skoöanir „áhugamanna um
nýjar leiöir” hvar I flokki sem
þeir annars eru. En kæru fundar-
boöendur er þetta virkilega allt
og sumt?
Eigum viö aö trúa Pétri Guö-
jónssyni, sem talaöi næstur eftir
frummælendum og sagöi m.a.
„Þessi fundur er ekkert grin”,
eöa var Aron bara aö fá „busi-
néss” á Borgina?
UR
VEDURBÓK
VIKUNNAR
vera að hvessa á miðunum. Enn
er stafsetning til umræðu á Al-
þingi. Ekki skil ég áhuga manna á
þvi, að nota ritað mál til þess aö
kenna fólki alls konar reglur um
það, hvernig þetta og þetta orð
hafi orðið til, úr þvi að ekki er tal-
in ástæða til að láta þennan upp-
runa oröanna koma fram i fram-
burði. Ritmál á þó þvi hlutverki
að gegna að enduróma tal manna
eftir þvi sem unnt er. Þætti þaö
ekki lélegt segulband, sem ekki
skilaði oröum manna nema alla-
vega skrumskældum?
„1 dag fylgja endurhæfingarsjúklingar eftir kröfu sinni um sundlaug meö þvi aö fjölmenna I Alþingishúsiö og sannast þá, aö auöveldara muni
aö hreyfa sig í þeim blessuöum vökva, vatninu, en aö komast upp á pailana, þar sem almenningier boöiöaöhlýöa á fulltrúa sfna.”
Vísismynd: JA
grein um
óróleg
Vilmund
Fimmtudagur 20. október. Nú er
lægðardrag yfir landinu, frá Suð-
vesturlandi til Melrakkasléttu,
vindur tviátta og hægur og hitinn
er 10 stig um tima i öskjuhliöar-
hálendi. En á loðnumiöum er
kominn stormur og jafnvel ising,
sem verður þegar kaldur sjór
rýkur yfir skipin I frosti. Það er
hægara aö sitja hér I höfuöborg-
inni en að sækja björg i bú norður
i Dumbshaf. Miðin eru nú aðal-
lega á 68. gráðu norðurbreiddar
og um 20. gráöu vesturlengdar, og
þar er ekki óalgengt aö ófrosinn
sjór sé með nærri tveggja stiga
frost i sér, þvl að þar er frost-
mark sjávar. Rjúpnaskyttur eru
órólegar þessa daga, ef þær
komast ekki til fjalla, og viöar er
órói farinn að gera vart viö sig,
það heyrist meðal annars i
óhljóðum skipa sem biöa á ytri
höfn vegna verkfallsins. Og jöröin
svarar upp, eins og Nyalsmenn
segja, þaö er talsveröur jarð-
skjálfti á Hengilsvæðinu. A
borgarafundi á Borginni sjálfri er
likafremurórólegtf blóöi manna,
bæði vegna andlegra og fljótandi
veitinga, eftir þvi sem siödegis-
blöðin segja. 1 Dagblaðinu er lika
óróleg grein eftir Björgvin um
Vilmund flokksbróöur.
Leynistöðvar útvarpa
Föstudagur 21. október. Þaö er
eins og vindurinn geti ekki blásiö
nema úr austri, og um kvöldiö fer
aörigna, 7.9 mm mælast morgun-
Loönuveiði er oröin góö, en mun
inn eftir. En ekki er hægt aö
kvarta undan tilbreytingarleysi
að öðru leyti. Leynistöövar út-
varpa af fullum krafti, en á
Alþingi hefur Guðmundur
Garðarsson flutt frumvarp um
frjálsar útvarpsstöövar. Þó legg-
ur hann til að hefta frelsi þeirra
svo herfilega, aö þær séu skyldar
aögera öllum skoöunum jafn hátt
undir höfði, með svokallaöri
óhlutdrægnisreglu. Verkfalls-
verðir snúa heilu súrálsskipi frá
höfn i Straumi. Mitt i þessum við-
burðum kemur út Noröurlands-
trómet Petters Dass i þýöingu
Kristjáns Eldjárns. Hann mundi
holl lesning til aö minna á aö hver
kynslóð hefur átt sinar þrár og sin
hjartkæru viöfangsefni, jafnt I
Norður-Noregi sem á Islandi.
Dagarnir, sem þá voru aö liöa,
eru ekki ómerkari en þeir, sem nú
renna upp yfir okkur hver eftir
annan.
Þung ábyrgð
Laugardagur 22. októberVetur er
genginn i garö, og nú er okkur
sagt að fara að huga að vetrar-
búnaði bifreiða, eins og það heitir
á finu máli. En fátt minnir á
köldu árstiðina, hæg breytileg átt
dreifir fingeröum úöa yfir götur
eftir hellirigningu næturinnar.
Norður á Siglufiröi er 13 stiga hiti
og þar mala verksmiðjurnar
milljón á klukkutima úr loönunni.
Þeir eru aö vera viöbúnir hverju
kuldakasti sem er á Blönduósi,
þar sem fyrstu húsin eru aö
tengjast hitaveitunni nýju sunnan
úr Svinadal. Enn gengur hvorki
né rekur i kjarasamningum, og
þögull mannfjöldi horfir á þung-
stiga ráöherra koma og fara af
fundum i háskólanum. En þótt
ábyrgð þeirra og annarra sé
þung, er fullvist, að úr öllu muni
greiðast meö timanum, þaö hefur
alltaf gerst.
Reykjavikurverður vikuna 16,- , 22. október 19,7.
Dags. trrkoma, Hiti,
mm. gr.C
S. 16. 2.1 7.1
M. 17. 0.0 5.5
Þ. 18. 0.0 6.7
M. 19. 3.5 8.2
F. 20. 2.4 7.8
F. 21 0.3 5.8
L.22 8.2 7.2
Meðaltal 2.4 6.9
1931-1960 3.1 4.5
Páll Bergþórsson
skrifar: