Vísir - 25.10.1977, Side 13
12
c
Þriftjudagur 25. október 1977 VÍSlR
vism Þrjftjudagur 25. október 1977
tprottir
t-
1
*
Muhammed Alikomst Ihann krappan á dögunum er hann varfti heims-
meistaratitil sinn gegn ianda sinum Earnie Shavers. Shavers kom
mörgum þungum höggum á Ali og þaft var ekki fyrr en alveg undir lok-
in sem heimsmeistarinn tryggfti sér sigurinn á stigum.
Smáauglýsingamóttaka
er í slma 86611
virka daga kl. 9-22 -
Sunnud. “■'1« SMÁA UGl ÝSfNGAHAPPDRATTI
Vinningur verftur
dreginn út 21. nóv.
fín greidd smáauglýsing
eg þú átt vinningsvon!
20" UTSJÓNVARPSTÆKl
að verðmœti kr, 249.500.—
frá GUNNARI ÁSGURSSYNI HF.
er vinningurinn að þessu sinni
SMÁAUGLÝSINGAHAPPDR/ITTI VÍSIS
visir
Tvö llð hœtto
keppni í 1.
deild í blaki
Þróttur tryggfti sér um helgina
Reykjavikurmeistaratitilinn' I
blaki, er liftift sigrafti Viking I
Vogaskólanum meft 3:0. Þróttur
vann hrinurnar meft 15:6, 15:12 og
15:5 og haffti áftur sigraft þriftja
liftift í keppninni, IS, þannig aft
Þróttur varfti titilsinn frá I fyrra.
1 gærkvöldi léku slöan Víkingur
og IS, og sigraöi IS meö 3:1. IS
vann tvær fyrstu hrinurnar en
siöan vann Víkingur þá þriöju og
IS sigraöi 16:14 I slöustu hrinunni,
en þá haföi Víkingur komist i
14:10.
1 kvennaflokki bar liö 1S sigur
úr býtum, og er þa ö i f yrsta skipt i
sem kvennaliö IS vinnur sigur I
móti. 1S lék gegn Vfkingi I gær-
kvöldi og sigraöi 3:1, en haföi áö-
ur unniö liö Þróttar.
Þó aö Víkingur hafi sýnt mjög
þokkalega leiki gegn 1S og Þrótti I
karlaflokki um helgina hefur liöiö
tilkynnt til Blaksambands Islands
ásamt Völsungi frá HUsavík aö
félagiö geti ekki tekiö þátt i
keppninni i 1. deild i vetur, og
bera bæöi félögin þvi viö aö
margir leikmenn séu famir frá
félögunum og engir frambærileg-
ir leikmenn séu til aö koma I
þeirra stað.
Stjórn Blaksambands Islands
tók þetta málfyrirá fundi hjá sér
og samþykkti þar aö ekki væri
stætt á því að þvinga félögin til
keppni i 1. deild meö tilliti til
þeirrar óvissu sem slik ákvöröun
gæti haft á leiki deildarinnar I
vetur.
1 beinu framhaldi af þeirri
samþykkt var ákveöiö aö þau
fjögur liö sem eftir eru I 1. deild,
1S, Þróttur, UMFL og UMSE
skyldu leika fjórar umferöir I
mótinu I vetur, en blakþing mun
siöan taka ákvöröun um þaö
hvort og hvernig verður fjölgaö
aftur i 1. deild I vor. gk—.
„Hef ekki gefið
KA neitt svar"
Börkur Ingvason, knattspyrnu-
maöur úr KR haffti samband vift
okkur I gær útaf frétt sem birtist
hér I blaöinu um aft hann myndi
leika meft 1. deildarlifti KA I
knattspyrnu á næsta keppnis-
timabili.
Fréttina höfftum vift eftir
heimildum norftan af Akureyri,
frá manni sem er innarlega I
félagsstarfi KA.
„Þaö er alveg rétt aft ég hef
verift fyrir norftan og mætt þar á
nokkrar æfingar, en þaö er af og
frá aft ég hafi gefiö KA nokkurt
svar um aö ég muni leika meö lift-
inu”, sagfti Börkur. ,,Ég vildi
mjög gjarnan aft þift kæmuft þessu
á framfæri. Þaft er hvorki gaman
fyrir mig né KR aft þaft sé verift aft
w
A
m
VERÐLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI
Framieiði alls konar verðlaunagripi og
fólagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar
staerðir verðlaunabikara og verðlauna-
peninga einnig styttur fyrir flestar
greinar íþrótta.
Leitið upplýsinga.
Magnús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 - Reylciavik - Simi 22804
skrifa um þetta, enda hef ég eins
ogfyrrsagfti ekki gefift KA-mönn-
um til kynna aft ég ætli aft spila
meft þeim.” gk—.
Geir Hallsteinsson sést hér skora I landsleik gegn Kfna á dögunum. Geirs og félaga hans I
FH biftur nú erfitt verkefni, leikir gegn Frankfurt frá A-Þýskalandi I Evrópukeppni
bikarhafa. Vlsismvnd Einar
Leikmenn FH
og Vols eru
enn í Höfn!
islandsmeistarar Vals og bik-
armeistarar FH i handknattleik
„sitja nú fastir” úti i Kaup-
mannahöfn, en þangað eru liftin
komin frá Finnlandi og Færeyj-
um eftir að hafa keppt i Evrópu-
keppninni.
FH-ingarnir gerðu ráð fyrir að
það yrði engum erfiðleikum
bundiðaö komast heim, og eru nú
sumir leikmenn liðsins orðnir
peningalausir ytra auk þess sem
menn hafa að sjálfsögðu misst úr
vinnu.
En Sendiráð íslands i Höfn hef-
ur reynst leikmönnum FH mjög
vel, og þar hafa þeir fengið aura
til að framfleyta sér i borg gleð-
innar, Kaupmannahöfn.
Frá Valsmönnum höfum við
ekkert heyrt, en það má fastlega
reikna með þvi að þeir séu komn-
ir til Kaupmannahafnar og biði
þar heimferðar eins og Hafnfirð-
ingarnir.
Þær fréttir höfum við fengið af
siðari leik FH og Kiffen, sem var
leikinn i Helsinki, að hann hafi
verið afspyrnuslakur af hálfu
FH-inga, enda töpuðu þeir leikn-
um með fjögurra marka mun,
21:25. Var engu likara en að leik-
menn FH væru með hugann við
eitthvað allt annað en leikinn, um
hvað sem þeir hafa nú verið aö
hugsa þess i stað.
Sem kunnugt er hefst Norður-
landamótið i handknattleik nú i
vikulokin, og er vonandi að verk-
fallið fari nú að leysast svo að
leikmenn Vals og FH komist
hingað til lands, svo og hin þátt-
tökuliðin.
-gk-.
Skothríð í
Argentínu!
Þeir eru blóðheitir knatt-
spyrnuáhugamennirnir I Argen-
tinu, þaft sýna ótalmörg dæmi um
ólæti og alvarlega atburfti á leikj-
um þar I landi.
Nýlega kom til bardaga milli
stuðningsmanna Boca Juniors frá
Buenos Aires og Chaharita, er lið-
in léku i deildarkeppninni.
Skyndilega varð allt vitlaust á
áhorfendapöllunum og hófu
stuðhingsmenn liöanna skothriö
hverjir á aöra.
Enginn lét lifið i þessum átök-
um, en tveir menn særðust hættu-
lega og voru fluttir á sjúkrahús.
Boca Juniors unnu i leiknum
meö 2:1 og eftir leikinn varö lög-
reglan að nota táragas og skjóta
gúmmikúlum yfir höfuð mann-
fjöldans til að dreifa æstum
stuðningsmönnum Chaharita.
FH og Valur fengu erfiða mótfierja
— FH dróst gegn austur-þýsku bikarmeisturunum Frankfurt fró Oder og Valsmenn drógust gegn
ungversku meisturunum Horvet í Evrópukeppninni í handknattleik
#/Þetta er lítið spenn-
andi ofan á allt annað/'
sagði Geir Hallsteinsson
hinn kunni landsliðs-
maður í handknattleik
og leikmaður með FH,
þegar við skýrðum hon-
um frá hverjir mótherj-
ar FH yrðu í næstu um-
ferð Evrópukeppni
bikarhafa í handknatt-
leik. En þá leika FH-ing-
ar gegn austur-þýska
liðinu Frankfurt frá
Oderogá fyrri leikurinn
að fara fram í Austur-
Þýskalandi.
Valsmenn fengu lika erfiða
mótherja en þeir leika gegn
ungversku meisturunum Hor-
vet semeins og Frankfurt hafa
leikið hér á landi. Engin
fréttaskeyti höfðu borist I
morgun um dráttinn i Evrópu-
keppni meistaraliða, en aö
sögn Þóröar Sigurðssonar,
formanns handknattleiks-
deildar Vals, þá frétti hann
um mótherja Valsmanna frá
Færeyjum.
Þóröur sagði að Jón Karls-
son fyrirliöi Vais hefði haft
simasamband við sig frá Fær-
eyjum i gær þar sem þeir
Valsmenn eru enn staddir og
hefði hann sagt sér að næstu
mótherjar yrðu Horvet frá
Ungverjalandi.
Jón hefði skýrt sér frá aö
hann hefði sent alþjóðahand-
knattleikssambandinu telex-
skeyti með úrslitum Kyndils
og Vals og hefði þvi verið
svarað um hæl að næsti mót-
herji Vals yrði Horvet og ættu
Ungverjarnir rétt á að leika
fyrri leikinn heima.
Arið 1974 lék FH-ingar gegn
Frankfurt frá Oder i Evrópu-
keppni meistaraliða en það
var I fyrri leik þessara liða i
Laugardalshöllinni sem Geir
Hallsteinsson kinnbeins-
brotnaði þegar á fyrstu
minútunum. Austur-þýska
liðið sigraði siðan i báðum
leikjunum og komst i úrslit
þar sem liðiö sigraði vestur-
þýsku meistarana Gummers-
bach i úrslitum.
Geir sagöi aö þetta yrði
örugglega mjög kostnaðar-
samt fyrir FH-liöiö að fara i
þessa ferö og eftir það sem
undan væri gengiö þá væri
hann efins i að leikmenn liös-
ins fýsti aö fara þessa ferð til
A-Þýskalands. Þá væri það
siður en svo skemmtilegt að
mæta þessu liði þar sem leik-
menn þess væru ákaflega
haröir og þvi mikil hætta á
meiðslum. Hvaö sig varöaði
þá sagöi Geir að undirbúning-
ur landsliðsins fyrir heims-
meistarakeppnina væri nú að
hefjast og sig langaöi litið til
að lenda I klónum á þeim aust-
ur-þýsku, minnugur leiks lið-
anna hér á landið árið 1974.
Þessi lið leika saman I
Evrópukeppni bikarhafa:
Hapöl Petah Ikva (Israel) —
Radnicki (Júgóslavlu)
Hermens The Hague (Hol-
landi) — Strojarny Martin
(Tékkóslóvakiu)
Gummersbach (V-Þýska-
landi) — Árhus (Danmörku)
Frankfurt Oder (A-Þýska-
landi) — FH (tslandi)
Stavanger (Noregi) — Metz
(Frakklandi)
Skegedi (Ungverjalandi) —
Barcelona (Spáni)
Anilana Lodz (Póllandi) —
Amicitaia Zurich (Sviss)
Lugi (Sviþjóð) — Dimitrov
(Búlgariu)
—BB
NfNIJ
Andrew Piazza, þjálfari og leikmaftur KR I körfuknattieik, tekur hér
við sigurlaunum sinum eftir sigur KR I Reykjavlkurmótinu. Bikarinn
er þarna kominn I vörslu „lukkutröllsins” Helga Gunnars sem er lengst
til vinstri á myndinni. Vlsismynd Einar
PERMANENT!
KPH«i»!S®fi®
Permanent fyrir allar hórgerðir.
Hórlitur og hórskol nýkomið fró
SCHWARZKOPF
HÁRGREIÐSLUSTOFA
STEINU OG DÓDÓ
Laugavegi 18, simi 24616
M11111\l I