Vísir - 25.10.1977, Page 19

Vísir - 25.10.1977, Page 19
vísir Þriftjudagur 25. október 1977 Sjónvarp klukkan 20.30: Eitt pund ó óri voru laun Charles Doughty fyrir lœknisstörf í N-Afríku á síðustu öld Þættirnir um nokkra þekkta landkönnuði, sem hófust á þriðjudag- inn var, hafa vakið at- hygli, enda koma þeir fljótt eftir áð Nilar-þátt- unum svokölluðu lauk. Sú seria þótti með af- brigðum góð, og fyrsti þátturinn þótti ágætur. Bretar virðast óskeikul- ir i gerð svona þátta. Annar þáttur, er um Charles Doughty, sem unguraðárum gekk með mikið ljóð um uppruna fólksins i breska sam- veldinu i maganum. Til að afla sér efnis i bálk- inn fór hann til þess svæðis sem nú er nefnt Mið-Austurlönd. 1876 hélt hann til Mekka i pilagrimsför, en eftir það var ferðinni heitið til mikilla rústa inn i miðri Saudi-Ara- biu. Doughty bjó meðal hirðingja i tvö ár, og all- an þann tima var hann sem einn af þeim. Hann stundaði lækningar meðal þeirra, þótt hann væri ekki menntaður sem læknir. Fyrir tveggja ára vinnu á þvi sviði fékk hann samtals 2 sterlingspund i laun. Doughty fór aldrei leynt með að hann var Evrópumaður, og ekki fór hjá þvi að hirðingj- arnir uppgötvuðu að hann var ekki Múhameðstrúar. Þeir hugðust siðan neyða hann til að taka trú sina, en hann þverskallaðist alltaf við og átti i stöð- ugum ofsóknum þess vegna. Hann fæddist 1843 og lést 83. árum sið- ar. Hlutverk hans i mynd- inni i kvöld leikur Paul Chapman en leikstjóri er maður að nafni David McCallum, sem við könnumst við úr Kolditz- þáttunum. - ga Paul Chapman Doughty i hlutverki sinu sem Charles (Smáauglysingar — simi 86611 J -J&7 Húsnœdióskast Ungt reglusamt par meft 1 barn vantar 2ja-3ja her- bergja ibúft. Skilvlsum mánaftar- greiöslum og góöri umgengni heitiö. Ndnari uppl. i sima 22346 eftir kl. 18. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúö. Heimilishjálp hálfan daginn kem- ur til grcina. Uppl. i sima 19672. Óskum eftir 3ja herbergja ibúö til leigu. öruggar mánaöargreiöslur og góö umgengni. Nánari uppl. I sima 72407 um helgina. 2ja-3ja herbergja Ibiíö óskast á leigu strax. Góöri um- gengni og skilvisi heitiö. Uppl. t sima 22875. Fulloröin hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö. Má vera i gamla bænum. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Simi 18398. Halló. Vill ekki einhver leigja námsmey meö 4 ára barn litla ibúö miö- svæöis I bænum. Asigkomulag Ibúöarinnar skiptir ekki máli. Fyrirframgreiösla möguleg og öruggar mánaöargreiöslur. Uppl. i sima 76885. 2ja-4ra herbergja Ibúö óskast til leigu, sem fyrst. Simar 21601 og 28373. 2 ungar stúlkur meö barn á 3ja ári óska eftir 2ja-3ja her- bergja ibúö. Simi 41700. Bílavióskipti Saab 99 L árg. '74 4ra dyra ekinn 67þús. km. Verö 2 millj. Skipti á ódýrari bil kemur til greina. Uppl. I sima 33570 eftir kl. 6. Vil kaupa vel meö farinn Austin Mini árg. ’75. Staögreiösla. Uppl. I sima 24545. Vantar framsæti i rússajeppa GAZ árg. ’69. Mega þarfnast lag- færingar. Uppl. i sima 95-1125. Vantar vél I Opel Record 1700 árg. ’70. Simi 21635 ádaginnog 73461 eftir kl.7á kvöldin. Biiapartasaian auglýsir: Höfum ávallt mikiö úrval af not- uðum varahlutum i flestar teg- undirbifreiöa ogeinnig höfum viö mikið úrval af kerruefnum. Opiö virka daga kl. 9-7.laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höföatúni 10, simi 11397. Chevrolet Smaliblock óskast helst 327 eða 400 cub. inch. ástand skiptir ekki máli á sama staö er til sölu ýmislegt I Willy’s jeppa svo sem breikkaöar felgur framfjaörir og hvalbakur. Lyst- hafendur hringi i sima 23816 (skilaboð) Til sölu varahlutir I eftirtaldar bifreiöar: Fiat 125 special ’72 Skoda 110 ’71, Hillman Hunter ’69, Chevrolet Van ’66Chevrolet Malibu og Bisk- ainen ’65-’66, Ford Custom ’67, ~VW ’68 Benz 200 ’66, Ford Falc- on sjálfskiptur ’65, Plym- outh Fury ’68 Hillman Minx ’66. varahlutaþjónustan, Hörðuvöll- um v/Lækjargötu Hafnarfiröi simi 53072. VW 1200 L — 1300 eöa 1303 1974 óskast keyptur. Að- eins góður bíll kemur til greina. Uppl. i sima 11276. Volvo 142 D.L. Evrópa gulur ekinn 100.000 km. kr. 1.450.000 uppl. I sima 11276 til kl. 6 og 35499 eftir kl. 6. Willys árg. ’42 tilsölu, mikiö af varahlutum fylg- ir. Tilboö. Uppl. I sima 29069. Chevrolet árg. ’56 til sölu, mikiö af varahlutum fylg- ir. Uppl. i sima 74857. V.W. 1300 1971 gulur — drapplitaöur aö innan, ekinn 75.000 billinn sem er ný- sprautaöur og i mjög góöu lagi selst á kr. 480.000 staögreitt. Uppl. i sima 12358 milli 10 og 4 og 26672 á kvöldin. Cortina '67 til sölu. Skoöaöur 1977. Uppl. i sima 43884 e. kl. 18. Óska eftir aö kaupa bil sem mætti þarfnast smáviögeröar, á veröbilinu 500- 1200 þús. Uppl. i sima 52523 e. kl. 7. Athugift: Hillman Hunter árg. ’67 til sölu. Meö skoöun ’77, en bilaöa vél. A sama staö óskast 4-500 þús kr. bill, sem greiðast má meö örugg- um mánaöargreiöslum. Uppl. i sima 99-3258 eftir kl. 19. Óska eftir Mercedes Benz 280 árg. ’69-’71. sjálfskiptum meö topplúgu (ekki skilyröi). Uppl. i sima 83441. Ford Falcon árg. 1966 til sölu. Billinn er I mjög góöu standi skoöaður ’77, góö dekk. Skipti möguleg á dýrari bil t.d. jeppa. Verö 670 þús. Uppl. I sima 85309 eftir kl. 2. Tilboft óskast I Toyota Corona station árg. ’67 sem þarfnast lagfæringa. Uppl. I sima 76084. Chevrolet Malibu árg. '66 6 cyl. til sölu. Er i góöu ástandi. Uppl. i slma 82941 eftir kl. 1. Bilaviðgerdfi* Vél i Volkswagen 1300 óskast keypt. Þarf aö vera I þokkalq?u ásig- komulagiog helst ekkiekinmmeira en 50 þús km. Uppl. I sima 76614. Óska eftir góöum Mini meö 200 þús. kr. útborgun og 50 þús, kr. á mánuöi. Aörir bilar koma til greina. Uppl. I sima 44087 eftir kl. 19. Mercedes Benz árg. ’72 220D, innfluttur ’75 svartur ekinn 247 þús. km. en vél ekin 5 þús. km., sjálfskiptur, vökvastýri, topplúga, hituö afturrúöa og sem ný dekk. Einnig Hillman Minx árg. ’70 (’71) og Sunbeam ’72. Uh>1. i sima 74558 og hjá Sigur- þóri i Hafrafell (Peugeot-umboö- iö). Fiat 125 P árg. ’74 tilsölu ekin65þús. km.útvarpog kasettutæki fylgir. Utborgun kr. 500 þús. Uppl. I sima 66507 eftir kl. 16. Góöur bíll óskast helst Citroen eða Volvo á kr. 300 - 500 þús. Land Rover ’62 til sölu á sama stað. Uppl. i sima 81975. Volvo fólksbila vökvastýri til sölu, sem nýtt. Uppl. I sima 73638. Óska eftir aö kaupa drif i Jeepster, hlutf. 47/11. Uppl. i sima 72742. Góftur Skoda Combi óskast Ekki eldri en ’68. Má vera með ó- nýta vél, ef annað er vel með far- iö. Uppl. i sima 18727 e. kl. 7. Peugeot 504 ’71 til sölu, i góöu standi. Skipti möguleg á dýrari bil. Uppl. i sima 75561. Toyota Corona fólksbill árg. ’67 til sölu. Þarfnast lagfæringar. Uppl. aö Vatnsnesvegi 29a, Kefla- vik á vinnutima. Til sölu Volvo Amason 1964 ekinn l~26.000km. Grár að lit, fallegur bill verð kr. 500.000 skipti möguleg á ameriskum 8 cyl. Mismunur greiddur með ör- uggum mánaðargreiðslum. Uppl. i sima 35499 eftir kl. 18.30. Hilmann Hunter ’67 til sölu. Ekinn 88 þús. km. Mjög góöur bfll. Uppl. i sima 51495 eöa Alfaskeiöi 34 Hafnarf. e. kl. 7 á kvöldin. Volvo 144 DL — Wagooner Custon. Til sölu Volvo 144 DL árg. ’74, bill i toppstandi. Einnig Wagooner Custom árg. ’74. I topp standi. Uppl. i sima 83268. Peugeout 504 árg. ’73 til sölu. Skipti möguleg á dýrari bfl. Uppl. I sima 99-3280. Fiat 128 ’74 tilsölu. Mjög ha gstæt t v erö. U ppl. i sima 73964 e. kl. 7. Bifreiöaeigendur athugift, nú er rétti timinn til aö láta yfir- fara gömlu snjódekkin. Eigum til ný og sóluö snjódekk meö eöa án snjónagla i flestum stæröum. Hjólbaröaviögerö Kópavogs. Ný- býlavegi 2, simi 40093. VW eigendur Tökum aö okkur allar almennar VW viögerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækm hf. Smiöjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. Almennar viögeröir, vélastillingar hjólastillinga, ljósastillingar. Stillingar á sjálf- skiptumgirkössum. örugg og góð þjónusta. Simi 76400 Bifreiðastill- ing, Smiöjuveg 38 Kópavogi. önnumst Ijósastillingar og allar almennar bifreiðaviö- gerðir. Fljót og góö þjónusta. Verið velkomin. Bifreiöaverk- stæöi N.K. Svane Skeifan 5 simi 34362. Bílaleiga <0^ Leigjum út sendiferöabfla og fólksbila. Opiö alla virka daga frá kl. 8-18. Vegaleiöir bflaleiga Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Akiö sjálf Sendibifreiöir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. __________. [Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskaö. Guöjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — æfingartímar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 323 árg. '77. ökuskóli og prófgögn, sé þess óskaö. Upplýsingar og inn- ritunisima 81349 milli kl. 12-13 og kl. 18-19. Hallfriöur Stefánsdóttir. ökukennsla — Æfingatimar. Þér getiö valiö hvort þér lærið á Volvo eöa Audi ’76 Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guöjóns Ó. Hannessonar. ökukennsla — Endurhæfing. ökuprófernauösyn. Þvifyrrsem þaö er tekiö þvi betra. Umferöar- fræösla i góöum ökuskóla. öll prófgögn, æfingartimar og aöstoö viö endurhæfingu. Jón Jónsson ökukennari. Simi 33481. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Volkswagen. ökuskóli. Kenni alla daga. Nýir nemendur geta byrjað strax. Þorlákur Guö-- geirsson. Simar 83344 og 35180. m ----------------->

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.