Vísir - 25.10.1977, Blaðsíða 20
20
Þriöjudagur 25. október 1977 vism
Menn ættu aö hafa nóg vatn til aö skola af bilum sinum 1 vetur a
höfuöborgarsvæöinu.
BORGARBÚAR
FÁ NÓG
VATNí VETUR
Vatnsskorturinn i höfuöborg-
inni í fyrravetur mun væntan-
iega ekki endurtaka sig á ný-
byrjuöum betri. Ættu borgarbú-
ar þvi bæöi aö hafa nóg neyslu-
vatn og vatn til aö þvo bila sina
eftir þörfum.
1 samtali viö Þórodd Th.
Sigurösson vatnsveitustjóra
kom fram að ef úrkoma nægir
ekki til aö Gvendarbrunnar hafi
undan veröur dælt i þá viðbótar-
vatni. Þóroddur sagöi er Vlsir
ræddi viö hann i gær, að búiö
væri að finna nægilegtvatn meö
borunum og i sumar heföi veriö
dælt Ur nýjum vatnsbólum i
Gvendarbrunna og yröi sami
háttur hafður á I vetur ef meö
þyrfti. —SG
Útborgun
vinninga
frestað
Févana rikisstarfsmenn i
verkfalii svo og aörirsem hafa
hugsaö sér gotttil glóöarinnar
aö nálgast vinninga i Happ-
drætti Háskólans koma þar aö
iokuðum dyrum. Vegna verk-
fallsins er ekki hægt aö hefja
útborgun vinninga i 10. f lokki i
dag, þriöjudag.
Hins vegar hefst útborgun
vinninga um þaö bil sólar-
hring eftir aö verkfalli lýkur.
Forsvarsmenn happdrættisins
biöja viöskiptavini sina vel-
viröingar á þessari töf sem
ekki er hægt aö ráöa viö.
—SG
Fjórar mill-
jónir í verk-
fallssjóð
Stööugt berast framiög i
verkfallssjóö BSRB, en I gær
kom ein milljón króna frá
Hjúkrunarféiagi Islands,
'fimm hundruö þúsund frá
sjúkraliðum og eitt hundraö
þúsund frá Félagi Islenskra
rafvirkja.
Verkfailssjóöurinn mun nú
vera um fjórar milljónir.
[Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatfmar.
Kenni á Mazda 929 árg. ’77 á
öruggan og skjótan hátt. ökuskóli
og öll prófgögn ef óskaö er. Nýir
nemendur geta byrjaö strax.
Friörik A. Þorsteinsson simi
86109.
ökukennsla — Æfingatfmar.
Læriö að aka bifreiö á skjótan og
öruggan hátt. Sigurður Þormar,
ökukennari. Simi 40769 og 72214.
ökukennsla
Kenni allan daginn, alla daga.
Æfingatimar og aðstoö viö endur-
nýjun ökuskirteina. Pantiö tima.
Uppl. I sima 17735 Birkir Skarp-
héöinsson ökukennari.
menn.
Nú er rétti timinn til aö hyggja að
kaupum á nýjum báti fyrir næstu
vorvertið. Við útvegum ýmsar
stæröir og gerðir af bátum, þar á
meöal seglbáta. Ötrúlega hag-
kvæmt verð. Einhver þeirra hlýt-
ur að henta þér. Sunnufell hf.
Ægisgötu 7. Simi 11977. Pósthólf
35.
í---------^
Veróbréfasala
Skuldabréf — Spariskirteini
Að loknu verkfalli liggur leið selj-
enda og kaupenda til okkar.
Fyrirgreiösluskrifstofan. Fast-
eigna og verðbréfasala Vestur
götu 17. Simi 16223.
Ýmisleqt ‘5jfí
Hestaeigendur
Tamningastöðin á Þjótanda við
Þjórsárbrú tekur til starfa upp úr
næstu mánaðamótum. Uppl. I
sima 99-6555 milli kl. 19 og 22 á
kvöldin.
Mólfunda-
félagið Óðinn
heldur aðalfund fimmtudaginn 27. október
1977 kl. 20.30 i Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Geir Iiallgrimsson forsætisráðherra
ræðir efnahags- og kjaramál.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið. Stjórnin.
Matreiðslunemar
Askur vill ráða til sin nema i matreiðslu.
Upplýsingar veittar á Aski Laugavegi 28.
fiSKUR
Laugavegi 28
Úrval af
bílaáklæðum
(coverum)
Sendum
í póstkröfu.
Altikabúðin
Hverfisgötu 72. S. 22677
Skáld vikunnar H|S;ssonvaldl
Gréta
Sigfúsdóttir
Tregi
Vonirnar áformin heitin
hvíla í kirkjugarði þagnarinnar
undir víðfeðmum himni óendanleikans
Kirkjugarðinn ber hátt
og þaðan sér út yfir borgina
morandi lif við fótstall dauðans
Töflur úr skíragulli
eru felldar í slétta grundina
til minningar um það sem var
Gengið er milli leiðanna
og hlúð að dafnandi blómum
gæddum lifrænu efni andvana líkama
GENGISSKRÁNING
— * .
• Gengi Nr. 200 Gengiö nr. 202
20. okt. kl. 12 24. okt kl. 13
1 Bandaríkjadollar 209.40 209.90 209.40 209.90
1 Sterlingspund 370.15 371.05 371.30 372.20
1 Kanadadoliar 189.00 189.50 189.25 189.75
100 Danskar krónur .... 3417.20 3425.40 3439.40 3447.60
100 Norskar krónur .... 3803.70 3812.70 3836.90 3846.10
100 Sænskar krónur .... 4361.15 4371.55 4380.30 4390.80
100 Finnsk mörk 5053.10 5065.15 i 5054.30 5066.40
100 Franskir frankar ... 4298.25 4308.55 4329.30 4339.70
100 Belg. frankar 1 590.90 592.30 594.00 595.50
100 Svissn. frankar 9256.70 9278.80 9356.80 9379.10
100 Gyllini 8572.50 8592.90 8625.60 8646.20
100 V-þýsk mörk 9180.60 9202.50 9264.30 9286.40
lOOLIrur 23.76 23.82 23.79 23.85
100 Austurr. Sch 1289.00 1292.00 1299.40 1302.50
lOOEscudos 515.40 516.70 517.20 518.50
lOOPesetar 249.40 250.00 250.30 250.90
1 100 Yen 82.31 82.55 83.00 83.20 J
SIÐUMULI B& 14 SIMI 84411 smáar sem stórar!